Tíminn - 20.03.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.03.1996, Blaðsíða 1
Það tekur aöeins eiiui ¦ EINAR J. SKÚLASONHF Wim STOFNAÐUR1917 Clllll ¦ | ¦virkan dag þlnum ill skila ^^^ 80. árgangur Miövikudagur 20. mars 56. tölublaö 1996 Nefnd um samstarf sjúkra- húsa frábiöur sér ab skipta 200 hagrœbingarmilljónun- um milli þeirra: Peningun- umverbi skilað „Lagt er til aö þessari 200 m.kr. fjárveitingu verbi skilab aftur til sjúkrahúsanna" og „ab sér- stök fjárveiting, sem ekki er tek- in af fjárveitingu sjúkrahús- anna, veroi lögb í hagræbingar- sjób og'uthlutao úr sjóbnum eft- ir nákvæmu mati á þeim umsóknum sem þegar liggja fyrir meb tilliti til sparnabar og hagræbingar". Þetta er niðurstaöa nefndar sem átti aö gera bráðabirgðatil- lögur um hagræðingu og sparnað í sjúkrahúsum Reykjavíkur og Reykjaness. En nefndinni var m.a. falið að aðstoða við úthlutun úr margumræddum 200 milljóna kr. sjóði til hagræðingarverkefna á umræddum sjúkrahúsunum. Sjá einnig bls. 3 og baksíbu Kristján Ragnarsson formabur LÍÚ orblaus yfir vinnubrögb- um Þorsteins Pálssonar sjáv- arútvegsrábherra: Óheyrt og ósæmandi „Mennirnir sem aldrei hafa vilj- ab viburkenna ab nein vísindi væru til í þessu og stabib á móti öllum fribunarabgerbum eiga nú ab njóta ávaxtana af því sem abrir hafa tekib á sig. Þetta finnst mér alveg óheyrt og ósæmandi hvernig ab þessu máli hefur verib stabib af hálfu sjávarútvegsrábherra," segir Kristján Ragnarsson formabur LÍÚ um þab samkomuiag sem Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- rábherra og Landssamband smábátaeigenda hafa komist ab um breytingar á fiskveibistjórn- un krókabáta. Formabur LÍÚ segist einnig vera orölaus yfir vinnubrögöum ráðu- neytisins og hversu freklega hefur verið staðið aö málinu. Hann seg- ir að þetta samkomulag hafi verið gert án samráðs og án vitundar þeirra sem verið sé að semja af á sama tíma. Kristján segir að þeir sem hafa nánast beitt ofbeldi, fjölmennt á skipum og haft uppi gífuryröi í garð ráðuneytis og ráö- herra uppskeri nú verðlaunin sín. „Þab eru greinilega svona ab- ferðir sem menn kunna best viö að menn beiti," segir formaöur LÍÚ. Hann segist ekki hafa vitað af þessu samkomulagi ráðherra við LS fyrr en fréttir um það birtust í fjölmiðlum. Hann minnir einnig á aö á sama tíma og aflaheimildir félagsmanna í LÍÚ hafa verið skornar niður úr 430 þúsund tonnum í þorski í 150 þúsund tonn, sé verið að hækka aflahlut- deild smábáta í þorski úr 3% í 13,5% -grh Sjá einnig Tíminn spyr, bls. Páll Pétursson kynnir frumvarpiö fyrir verkalýbsforingjum. Tímamynd 8C Páll Pétursson leggur fram frumvarp um stéttarfélög og vinnudeilur: Vill heimila stofnun vinnustaöafélaga Ríkisstjórnin hefur samþykkt ab leggja fyrir Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur og kynnti Páll Pétursson félags- málaráherra frumvarpib á fundi meb fréttamönnum í fé- lagsmálarábuneytinu í gær. í frumvarpinu felst endurskobun á vinnulöggjöfinni frá 1938 sem nefnd var „þrælalögin" á sínum tíma. Eitt þeirra ný- mæla, sem lagt er til í hinu nýja frumvarpi, er ab opnab verib fyrir þann möguleika ab mynda svonefnd vinnustabafélög þar sem starfsmenn tiltekins vinnu- stabar geti stofnab til sameigin- legs stéttarfélags. Til að af stofnun vinnustaðafé- lags geti orðið þurfa starfsmenn viðkomandi fyrirtækis eða vinnu-' stabar að vera að lágmarki 250 að tölu og tveir þriðju þeirra verði fé- lagsmenn í félaginu. Ýmis fleiri nýmæli er að finna í frumvarpinu og má þar nefna að því aðeins verði heimilt að taka ákvörðun um vinnustöðvun að einn fimmti félagsbundinna manna ab lág- marki taki þátt í henni og yfir helmingur þeirra greibi atkvæði með verkfallsbobuninni. Páll Pét- ursson, félagsmálarabherra sagbi að þessi þröskuldur væri ekki hærri en svo að aðeins rúm 10% félagsmanna gætu tækniiega séð tekib ákvörbun um boöun verk- falls. í frumvarpinu eru lagöar til nokkrar breytingar á verksviði sáttasemjara ríkisins, einkum er taka til möguleika hans til ab leggja fram miblunarillögur í kjarasamningum. Lagt er til að sáttasemjari leiti allra hugsan- legra leiða til þess að ná sam- komulagi áður en hann grípur til þess ráös að leggja fram miðlunar- tillögur í vinnudeilum. Félags- málarábherra sagbi ab þeir sátta- semjarar sem starfab hafi frá því ab vinnulöggjöfin frá 1938 var samþykkt hafi aldrei beitt því rúma valdi sem þeim hafi verib fengib og meb frumvarpinu væri í raun verib aö miba lög vib þær starfsvenjur sem skapast hafi. Eitt af markmiðum frumvarps- ins er að sögn félagsmálaráðherra, ab auka lýbræbi innan verkalýbs- hreyfingarinnar sem fælist í virk- ari þátttöku hins almenna félags- manns. Hann nefndi dönsku verkalýbslöggjöfina sem dæmi og sagbi ab ef borin væru saman launakjör íslenskra og danskra launþega kæmi í ljós ab kjör þeirra dönsku væru undantekn- ingarlaust betri og gæti þab ékki annab en skoöast sem mebmæli vib þá löggjöf. -ÞI Frumvarp um sáttastörf í vinnudeilum. ASI: Komib aftan aö aöil- um vinnumarkaðarins Ari Skúlason framkvæmdastjóri ASÍ segir ab félagsmálarábherra hafi nánast komib aftan ab ab- ilum vinnumarkabarins þegar hann hóf ab kynna fyrir ein- stökum þingmönnum frum- varp til laga um sáttastörf í vinnudeiluni, á sama tíma og góbur gangur var í samingavib- ræbum abila um breytingar á samskiptareglunum. Af þeim sökum hefbi þeim vibræbum verib sjálfhætt fyrir skömmu. Framkvæmdastjóri ASÍ segir ab menn séu afar ósattir við þessi vinnubrögö rábherrans í þessu máli. Hann ítrekar þau sjónarmib ASÍ ab þab þurfi ab nást samning- ar um breytingar á gildandi sam- skiptareglum svo ekki sé minnst á naubsyn þess ab sátt ríki um þær breytingar sem ætlunin er ab gera á vinnulöggjöfinni. Frumvarp félagsmálarábherra verbur tekib fyrir á mibstjórnar- fundi ASÍ dag, en rábherra kynnti þab í ríkisstjórn í gærmorgun og seinna um daginn á blabamanna- fundi. -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.