Tíminn - 20.03.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 20.03.1996, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 20. mars 1996 tföMÍtltl 9 UTLÖND . . . UTLÖND . .. UTLÖND . .. UTLÖND . .. UTLÖND . .. UTLÖND . .. UTLÖND . . . UTLÖND . . . Samþykkt rússneska þingsins um endurreisn Sovétríkjanna veldur ugg í nágrannaríkjunum: Sjevardnadse vill neyöarfund Eduard Sjevardnadse, leib- togi Georgíu, kraföist þess í gær að kallaður yrði saman neyðarfundur Samveldis sjálfstæðra ríkja, þ.e. þeirra ríkja sem áður tilheyrðu Sov- étríkjunum sálugu, vegna hugmynda rússneska þings- ins um að endurreisa Sovét- ríkin. „Grípa veröur til sér- stakra ráöstafana í þessari stöðu," sagöi Sjevardnadse eftir að hafa átt viðræbur við Boris Jeltsín, forseta Rúss- lands, í gær. Sl. föstudag var gerð sam- þykkt í Ríkisdúmunni, sem er neðri deild rússneska þjób- þingsins, sem ógildir fullgild- ingu rússneska þingsins frá í desember 1991 á svokölluðu Belovezh samkomulagi, sem undirritað var af Boris Jeltsín og leiðtogum Úkrainu og Umhverfisverndarhreyfingin í Ástralíu stendur nú á kross- götum og er óljóst í hvaba átt verbur haldið. íhaldsstjórnin sem komst til valda eftir nýaf- staðnar kosningar hefur sett fram hugmyndir um einhverj- ar umfangsmestu umhverfis- verndaraðgerðir sem gripib hefur verið til í áratug, en þar er þó einn hængur á. Stjórnin hefur boðist til þess að veita einum milljarði ástr- alskra dollara, eða sem svarar um 50 milljörbum íslenskra króna, til þess aö vernda skóga, strandir og ár í Ástralíu. Þetta verkefni á að fjármagna með því að selja þriðjung af ríkisfyrir- tækinu Telstra, sem er síma- og fjarskiptafyrirtæki. Þab er þessi hugmynd, að selja hluta af Telstra, sem hefur valdið klofn- ingi mebal ástralskra Græn- ingja. Annars vegar standa þeir sem styðja umhverfisvernd skil- yrðislaust, en hins vegar eru þeir sem halda því fram ab hreyfingin hafi einnig öðrum félagslegum skyldum að gegna. Það sem veldur því að þetta vandamál ætlar aö verða Græn- ingjunum erfitt viðureignar er að þeir geta ekki látið sér nægja að taka fræðilega afstöðu til þess, þar sem þeir eru í lykilað- stöðu á efri deild ástralska þingsins, ásamt öörum smá- flokki sem er andvígur sölunni á Telstra. Efri deildin verður að samþykkja söluna til þess aö af henni geti orðið, og samþykki deildarinnar fæst varla nema Græningjar greibi sölunni at- kvæði sín. „Það var mjög útsmoginn leikur af hálfu stjórnarinnar að tengja söluna á Telestra við um- hverfisverndarpakkann. Þar meö varpabi hún í raun hand- sprengju inn í mibju umhvers- verndarhreyfingarinnar," sagði Glive Hamilton, framkvæmda- stjóri The Australian Institute. „Þetta vekur upp spurninguna um það hvað umhverfisvernd- arhreyfingin sé. Er hún þrýsti- hópur sem sækist bara eftir ákveðnum árangri á sínu sviði ... eða er hún breiðari hreyfing Hvíta-Rússlands, þar sem því var lýst yfir að Sovétríkin væru liöin undir lok og í stað þeirra hefði verib myndað Samveldi sjálfstæðra ríkja. Síðar urðu öll ríki Sovétríkjanna sálugu aðild- arríki að Samveldinu, að und- anskildum Eystrasaltsríkjunum þremur. Kommúnistar eru nú ásamt stuöningsaðilum sínum í meirihluta á rússneska þing- inu. Samþykktin frá því á föstu- daginn hefur valdið töluverð- um ótta meðal annarra ríkja Samveldisins. Boris Jeltsín hef- ur fordæmt samþykktina og kallað hana „skaðlega og ekki gáfulega", enda þótt kommún- istar hafi reyndar lýst því yfir að ekki hafi verið ætlast til þess að þessi samþykkt leiddi til neinna beinna abgerða af hálfu Rússa. „Þetta er mjög alvarlegt sem er helguð félagslegu réttlæti og baráttunni fyrir verndarsinn- uðu þjóðfélagi?" The Wilderness Society, sem hefur veriö í fararbroddi fyrir mótrnælaabgerðum umhverfis- verndarsinna í Ástralíu, heldur því fram að hreyfingin eigi að halda sig eingöngu vib náttúru- verndarmál og ekki flækja sig í önnur málefni, svo sem fjár- málapólitík og einkavæðingu. Pat Cohen, sem starfar hjá Wildlife Preservation Society, tekur í sama streng: „Ég segi að viö eigum að taka við pening- unum og forða okkur síðan hið snarasta." En Bob Brown, leiðtogi Græn- ingja, er á öbru máli. „Við erum á móti því ab selja Telstra vegna þess að með því hækkar verðið (á símtölum) fyrir lágtekjufólk," segir Brown. Australian Conservation Fo- undation (ACF) vill leita mála- miðlana, en líkt og Brown við- urkenna þau að stjórnmála- ástandið hafi breyst og að stjórnin sé augljóslega að reyna að þvinga umhverfisverndar- hópa til þess að útvíkka starfs- svib sitt þannig aö þeir geti ekki takmarkað sig við það eitt að vekja athygli fjölmibla meb mótmælaaögerðum. „Þetta mál hefur kallab á sjálfsskoðun (Græningja) og ýmsar innri vangaveltur varð- andi það hvert leiö okkar á aö liggja næstu fimm eða tíu árin," segir Jim Downey, fram- kvæmdastjóri ACF. Hann sagði ennfremur ab málefni, sem Græningjar hafa barist fyrir um árabil, væru nú komin á dagskrá almennra stjórnmála og að auk- in áhrif umhverfisverndarsinna í Ástralíu valdi því ab þeir neyb- ist til þess aö taka fleiri mál inn í myndina, taka þurfi afstöbu til efnahagsmála, eignarhluta er- lendra aðila svo og réttindamála frumbyggja. ACF hefur hvatt ríkisstjórnina til þess að leita annarra fjár- mögnunarleiða fyrir umhverfis- verndarstefnu sína, en eftir að hafa unnið frækilegan sigur í kosningunum þ. 2. mars sl. hef- og Dúman verður að svara fyrir þessa ábyrgðarlausu ákvörðun sína," sagði Jeltsín. Warren Christopher, utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, fordæmdi einnig ályktun Dú- munnar í gær, og sagði hana ábyrgðarlausa. Christopher var á leið til fundar viö Leonid Kutchma, forseta Úkraínu. Alain Juppe, forsætisráðherra Frakklands, sagbist vilja að franska þingið tæki þátt í víð- tækum umræðum og samráði um áætlanir um ab afnema herskyldu á næstu sex árum ur stjórnin lítinn áhuga á mála- miölunum. Ríkisstjórnin hefur lagt áherslu á aðhald í ríkisfjár- málum, og mikið verður skoriö niður til þess að ná niður fjár- lagahallanum, sem samkvæmt spám verður tæpir 5 milljarðar ástralskra dollara (u.þ.b. 250 milljarðar ísl. króna). Áhrif Græningja í áströlskum stjórnmálum náðu hámarki árib 1990, þegar ríkisstjórn Verka- mannaflokksins var endurkjör- in ineb stuðningi Græningja. Heldur dró úr áhrifum hreyfing- arinnar árin 1991 til 1994, en síðan hefur hún verið á hægri uppleiö. -GB/Reuter „Þetta olli okkur áhyggjum al- veg eins og ég veit að það olli Úkraínu áhyggjum. Úkraína og önnur ríki sem áður tilheyrðu Sovétríkjunum eru sjálfstæð, fullvalda ríki. Allar einhliða til- raunir til að breyta stöðu þeirra munu mæta mótstöðu alþjóba- samfélagsins," sagði hann. og breyta franska hernum þannig að þar verði eingöngu hermenn sem hafa her- mennsku aö ævistarfi. Philippe Seguin, forseti þings- ins, sagði nefndir yröu settar á stofn í báðum deildum þingsins og hefji þær umræður um breyt- ingar á málefnum hersins strax í næstu viku. Þaö var Jacques Chirac Frakk- landsforseti sem fyrstur til- kynnti hugmyndir um ab af- nema herskyldu í síbasta mán- uði og stakk upp á að í staðinn yrði boðið upp á borgaralega þjónustu þar sem ungmenni mjmdu sinna störfum í þágu al- mennings bæði innan Frakk- lands sem erlendis. Víðtækar samráðsviðræður á næstunni miöa að því að safna saman skoðunum sem flestra varðandi ýmis málefni sem tengjast þessu, svo sem hversu lengi borgaralega þjónustan eigi ab standa, hvort skylda eigi ungmenni til þess aö sinna henni eða hvort um sjálfboða- liðastarf eigi að vera að ræða, og hvort eingöngu karlmenn eigi ab taka þátt í henni eins og ver- iö hefur í hernum, eöa hvort heimila eigi konum aðgang. -GB/Reuter Kínverjar og Banada- ríkjamenn deila Kínverjar kröfðust þess að Bandaríkin hættu að blanda sér í innanríkismálefni sín varðandi Taívan og gagn- rýndu Bandaríkjastjórn fyrir að sýna afl sitt á ósvífinn hátt þará svæðinu. Kínverjar hófu einnig nýja lotu í heræfing- um sínum sl. nótt, en Banda- ríkjastjórn varaði þá við aö með framferði sínu væru þeir að stofna viðskiptasamning- um sínum við Bandaríkin í hættu. Eldsvoöi í Manila Eldsvoði á diskóteki í Man- ila, höfubborg Filipseyja, varð 150 manns að bana í fyrrakvöld. Flestir þeirra voru unglingar sem voru að skemmta sér í tilefni af því að skólafrí væru að hefjast. Meira en 300 manns voru á diskótekinu þegar eldurinn braust út, og var troðningur- inn gífurlegur þegar allur þessi hópur reyndi að komast út um þær einu dyr sem voru á diskótekinu. Tveir Bosníumenn handteknir Lögreglan í Austurríki og Þýskalandi handtók í gær tvo Bosníumenn sem grunabir eru um stríbsglæpi gegn Serb- um. Báðir mennirnir hafi ver- ið á skrá aöþjóblega stríös- glæpadómstólsins í Haag. Þeir eru nú í fangelsi í Þýska- landi. Hættulegur hvalreki í maga búrhvals, sem fannst daubur í fjörunni nyrst á Jótlandi í janúar sl., var svo mikiö af kvikasilfri og kadmíni, að grafa þurfti inn- yflin úr honum á lokuðu svæði sem sérstaklega er ætl- aö til að grafa hættulegan úr- gang. Verið er að kanna hvaðan þessi efni gætu hafa komið, hvernig þau hafi bor- ist í maga hvalsins og hvort þau hafi valdið dauða hans. Astralska stjórnin býöur upp á rausnarlegan náttúruverndarpakka gegn einkavaebingaráformum: Græningjar tvístígandi -GB/Reuter Frakkland: Afnám herskyldu A&S Almenna Skipaþjónustan ehf. Yfirverkstjórn á einni hendi. Erum í húsnæbi Fiskmarkabs Suðurnesja í Grindavík í takt við nýja tíma - Þjónustustjóri Freygarður E. Jóhannsson Sími 426 7386 og 894 0386. Fax 426 7386. Netfang Intemet. as @ spornet.is Spaúítefhrtmftgs Bjóðum abgerbarþjónustu á fiski 1 Grindavík á vertíbinni. Höfum skip til að veiða afla fyrir fiskvinnslur. Sækjum fisk til annarra fiskmarkaða, gerum ab afla, ísum í kör. Höfum birgðastöð á staðnum. Sendum hvert á land sem er Alhliða þjónusta við skip og áhafnir sem þurfa að leita hafnar suðvestanlands. Skipamálun og skipaviðgerðir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.