Tíminn - 20.03.1996, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.03.1996, Blaðsíða 10
10 llffintrinMBMf Miðvikudagur 20. mars 1996 Auka þarf leibbeiningar- þjónustu í hrossarækt Viötal viö Berg Páisson, formann Félags hrossabœnda í HESTAMÓTUM síbast var á þab minnst ab rætt hefbi verib sérstaklega -um stöbu Félags hrossabænda á nýafstöbnu Búnabarþingi. „Þab er ekki rétt ab sérstaklega hafi verib rætt um stöbu Félags hrossabænda. Þab var rætt almennt um verka- skiptingu búgreinafélaganna og Bændasamtakanna og í hvaba farvegi þau mál skyldu vera, en ekki mér vitanlega sérstaklega um Félag hrossabænda í þessum efnum," segir Bergur Pálsson, formabur félagsins, en tíbinda- mabur HESTAMÓTA hitti hann ab máli eftir Búnabarþing. Stóbhestastöbin þarf ab lifa — Málefiii Stóðhestastöðvarinnar í Gunnarsholti voru mikið í unirceð- unni á Búnaðarþinginu. Hver er stefna F.hrb. í þessu máli? „Þab er rétt aö taka það fram í upphafi að Félag hrossabænda hef- ur ekkert fjármagn til að standa undir rekstri á svona stöð. Félagið er hins vegar alls ekki á móti því að stöðin sé rekin. Félagið hefur fall- ist á þá stefnumótun landbúnaöar- ráðuneytisins ab miðstöb ræktun- ar, tilraunastarfs og rannsókna varöandi íslenska hestinn verði við Bændaskólann á Hólum. Það er ekki þar með sagt aö Hólar geti ekki verið með hluta af sinni starf- semi annars staðar. Á Suöurlandi er mjög mikib umleikis í hrossa- rækt og Stóðhestastöðin hefur á hverju ári laðað til sín þúsundir fólks af öllu landinu og erlendis frá. Hún hefur gert mjög mikið gagn t.d. í markaðsmálum, og því væri mjög slæmt ef starfið þar legöist af. Ég get því vel tekið und- ir þær hugmyndir, sem hreyft hef- ur verið, að starfsemin þar yrði undir handarjabri Hólaskóla og lít reyndar svo á að það gæfi Hólum og um leið búgreininni sem slíkri gott tækifæri til ab kynna það sem er á döfinni í hrossaræktinni á hverjum tíma. En ég vek hins vegar athygli á því að Félag hrossabænda á ekki Mikib hefur verib umleikis í æskulýbsmálum þab sem af er árinu. Æskulýbsdagur var haldinn hjá hestamannafé- lögunum á höfuðborgarsvæb- inu og á Suburnesjum 10. febrúar. Um 200 manns komu frá fé- lögunum Fáki, Mána, Sörla, neinn fulltrúa í stjórn stöðvarinn- ar og ekki verið boðið upp á þaö. Þegar sú stjórn var skipuð, sem nú er yfir stöðina sett, þá leituðu Bændasamtökin ekki til félagsins um tilnefningu. Ég vek ekki máls á þessu vegna þeirra manna sem valdir vom í stjórn, þar tókst vel til. Hins vegar hefði verið skyn- samlegt að óska eftir því við F.hrb. að það ætti mann í stjórn, ef þaö hefur verið meiningin að félagiö kæmi beint aö þessum rekstri ári síðar." Hvetur menn eindreg- ib tii sameiningar — Hvernig stanáa mál varðandi sameiningu Félags hrossabcenda og Hrossarcektarsambands íslands? „Þaö mál er í fullum gangi. Núna er verið aö vinna aö þessu bæði á Suðurlandi og í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum. Þar er fullur vilji til aö klára þetta mál fyrir haustið. Vestur-Húnvetningar eru búnir að koma þessu í höfn. Hins vegar verða menn að gæta þess aö það er deildirnar sem ráða þessu. Abal- fundur Félags hrossabænda getur ekki fyrirskipaö þessa breytingu. Hún þarf að gerast heima fyrir. Áð- alfundur getur aðeins stabfest. Þab getur farið þannig ab lengri tíma þurfi til að ná þessu saman í öllum fjórðungum. Þá er hugsanlegt að tvö félagskerfi þurfi aö vera vib lýði á meðan. Ég sem formaður fé- lagsins hef talið mjög skynsamlegt að ganga til þessarar sameiningar og hvatt menn eindregiö til að stíga þetta skref." — En víkjum nokkrum orðum að stöðu hrossarcektarinnar. Hvemig metur þú stöðuna í dag? „Mér sýnist að staðan sé býsna gób. í ræktuninni hefur náðst góð- ur árangur og viö erum þar í fljúg- andi framförum. Hvaö markaös- málunum viðkemur þá hafa mál þokast þar. Verb hefur heldur ver- ið ab hækka. Þaö hefur verið mikið framboð að undanförnu og í þess- um viðskiptum eins og öðrum þá er það dragbítur á ab verbiö hækki. Ég held hins vegar að þeir bændur, Heröi, Gusti, Sóta og Andvara. Æskulýðsdagurinn var haldinn í Reiðhöll Gusts í Kópavogi og endaði með glimrandi árhátíb. Nokkrir atvinnumenn komu þar fram og skemmtu gestum. Má þar nefna Atla Guömunds- son sem sýndi kermakstur, Sig- urð Matthíasson sem sýndi til- HEJTA- MOT KARI ARNORS- SON sem stunda alvöru ræktun, þurfi ekki að kvarta undan verðinu. Nú í vetur er verið að temja gríðarlegan fjölda hrossa á Suðurlandi. Hvat- inn er sjálfsagt ab verulegu leyti fjórðungsmótið fram'undan. Ég á von á því að mestur hluti þessara hrossa seljist, það sem á annaö borð er söluvara. Það er hins vegar slæmt fyrir greinina aö þaö er allt- af öðru hverju verið að bjóða fram hross, sem alls ekki er söluvara. Þeim hrossum á bara að farga." — Hvað um þá stefnu sem nú hef- ur verið mörkuð í mótahaldinu afLH, þ.e. að landsmótin verði annað hvert ár, en fjórðungsmótin verði lögð nið- ur? „Mér finnst þetta jákvætt. Landsmótin hafa verið mikil lyfti- stöng fyrir hrossaræktina. Þörf fyr- ir fjórðungsmótin hverfur við þessa breytingu. Héraðssýningar, sem hafa verið ab stækka ár frá ári, yrbu þá haldnar það ár sem ekki er landsmót. Auðvitað verða þær misöflugar eftir landsvæðum, en það eru fjóröungsmótin líka. Ég er viss um að t.d. Austfirðingar, sem koma kannski til með að sjá mest eftir fjórðungsmótunum, geta haldið glimrandi héraðssýningu sem vekja myndi athygli. Ég er hér reyndar að lýsa minni persónulegu skoöun, en ekki félagsins. Félag hrossabænda hefur ekki verið beinn aðili að landsfjórðungsmót- um. Ræktunarþátturinn hefur ver- ið í höndum hrossaræktardeildar Bændasamtakanna. Þaö er hins vegar kominn tími til að skoða það hvort búgreinafélagið á ekki að koma með beinum hætti inn í samstarfið við LH um mótahald. Þessi mót skipta framleiðendur reiðhesta afar miklu máli." þrif á alhliða hesti, en Sigurður var jafnframt heiðraður sem hestaíþróttamaður ársins. Sigur- björn Báröarson sýndi uppbygg- ingu hests meö fimiæfingum og Siguroddur Pétursson lék listir sínar á Eldi, en þeir félagar fá margan áhorfandann til að standa á öndinni. ■ Leiöbeiningarþjónust- una þarf aö auka — Efvið víkjum nokkmm orðum að leiðbeiningarþjónustunni. Hvað viltu segja um hana eins og hún er í dag? „Leiðbeiningarþjónustan hefur fyrst og fremst birst okkur hrossa- bændum gegnum kynbótadóm- ana, en minna heima á búunum. Þessu þarf að breyta og færa til nú- tímalegra horfs. Héraðsráöunaut- arnir í hrossarækt þurfa ab geta komið heim til bóndans, skoðab stób hans og gefiö honum ráb. Það væri t.d. mjög mikill fengur ab því að rábunautur kæmi seinni hluta vetrar og skoðaði þau unghross sem verib væri ab temja, einkum þó hryssur og stóðhestsefni. Það væri hægt að hugsa sér að ráðu- nauturinn grófflokkaöi í þrjá flokka A, B og C. í A-flokk færu þau hross, sem væru talin góð til fram- ræktunar, og hiklaust ætti ab halda áfram með. í B-flokk færu þau hross, sem rétt væri að skoða betur og halda áfram að temja og sjá hvernig úr rættist, en í C-flokk þau hross sem ekki ætti að vera með í ræktunarstarfinu. Þetta kalla ég leiðbeiningar. Fyrir utan þetta eru svo leiðbeiningar um fóbrun og að- búnað og hugsanlega tamninga- ferli. Auðvitað verður það bóndinn sem tekur ákvörðun um sína rækt- un, en hann hefur þá ákveðnar ráðleggingar viö aö styðjast, sé þjónustan fyrir hendi og hann vill nýta hana. Af því ab við vorum að tala um Stóöhestastöðina áðan, þá má hik- laust segja ab starfsemin þar hafi verið eins konar ieiðbeiningar- þjónusta, því þar hafa hrossabænd- ur um land allt haft ákveðið við- mið. Það er m.a. einn þátturinn sem veldur því að Stóðhestastöðina á ekki ab leggja niður. Þaö er hins vegar þannig með ráðunautaþjónustuna að ekki er fjármagn til að auka hana mikib. Hjá Búnaðarsambandi Suðurlands veitti okkur ekki af því að hafa ráðunaut í fullu starfi, en það er nú aöeins hálft starf. Ég sé það fyrir mér að taka verður upp þjónustu- gjöld þar sem menn greiði fyrir komu ráðunautarins. Ég á ekki viö að öll laun hans verði greidd með þessum hætti, en hluta af kostnaði við leiðbeiningarþjónustuna verði mætt með þjónustugjöldum. Hrossaræktin er farin að skipta þab miklu máli í landbúnaðinum að það er ekki forsvaranlegt annab en menn eigi þar kost á aukinni fag- legri þjónustu. Það á líka að leiða til þess ab búgreinin skili meiri hagn- aði. Þjónustugjöldin ættu þannig aö geta komið tvöfalt til baka." Æskulýbsstarfsemin blómstrar Bergur Pálsson. Hrossaræktin á Suöur- landi stendur vel — Nú ert þú líka formaður Búnað- arsambands Suðurlands. Ertu ekki nokkuð áncegður með stöðu hrossa- rcektarinnar á Suðurlandi um þessar mundir? „Jú, hrossaræktin á Suðurlandi stendur vel. Mér finnst nú hins veg- ar ekki rétt af mér sem formanni hrossabænda á landsvísu að miklast mjög yfir því. Þó er það svo að nú er sennilega hvað mest úrval kynbóta- hrossa á Suðurlandi. En vib Sunn- lendingar erum okkur vel meðvit- aðir um að það hafa verið kynbóta- hross úr öðrum fjórðungum sem hafa bætt okkar hross.Þannig á það líka að vera í ræktuninni að menn noti það sem best er á hverjum tíma. En ég vil gjarnan koma því að, að þó ræktunarmarkmið Bænda- samtakanna sé að rækta úrvals sýn- ingarhross, þá geta menn ræktað góð hross þó það séu ekki allt topp- ar. Við nokkrir bændur hér í Land- eyjum höfum t.d. notað stóðhesta sem eru úr góðri ræktun, sýndir og meö 1. verðlaun. Þeir geta ekki af sér sýningarhross, en aftur prýðileg reibhross til ferbalaga og fjölskyldu- nota. Slík hross eru góð söluvara og þess vegna teljum við þessa hesta verðmæta. Ég nefni t.d. Sörla frá Stykkishólmi. Hann gefur trausta tölthesta, auðtamda og nægilega viljuga. Hrossin falla hins vegar ekki sérlega vel að þeim bygging- arskala sem nú er notaöur. Okkur er hollt að muna það að almenningur, sem notar hross sín til útreiða og ferðalaga, hefur sjaldnast ánægju af né vald á ab ríða topphrossunum. Þaö sama gildir um útlendingana. Þessum markaði má ekki gleyma." ■ Rá&stefna um æskulý&smál Sunnudaginn 24. mars n.k. gengst Æskulýðsnefnd LH og HÍS fyrir ráð- stefnu um æskulýðsmál í hesta- mannafélögunum. Ráðstefnan verður í íþróttamiðstöbinni í Laug- ardal. Þar veröa flutt margvísleg er- indi. Ráðstefnan er framhald félags- málanámskeiðs, sem haldib var í Munaðarnesi í haust og þótti takast mjög vel. Vonast er eftir þátttöku frá öllum hestamannafélögum í landinu. Rábstefnan hefst kl. 9.00 og stendur til kl. 18.00. ■ Von er á Svarti frá Unalœk í skeibeinvígib. Knapi hans á myndinni er Þórbur Þorgeirsson. Graddamót í Gunnarsholti Sunnudaginn 24. mars ver&ur opið hús í Stóðhestastöðinni í Gunnarsholti. Dagskráin hefst kl. 14.00. Þar fer fram mjög nýstárleg keppni sem hlotið hefur nafnið GRADDAMÓT '96. Þessi keppni er haldin í sam- vinnu við Skeiðmannafélagið og veröur keppt í 150 metra skei&i og tölti. Eins og nafnið bendir til, þá verður einungis hægt að koma með graðhesta til képpni, þ.e. riðið heilum hesti eins og forsvarsmenn stöbvar- innar kalla það. Keppnin er op- in öllum sem yfir slíkum hest- um ráöa og heyrst hefur að til leiks komi margir af bestu stóð- hestum landsins. Skráning fer fram hjá Páli Bjarka Pálssyni í símum 487-5320 og 487-5319 fyrir föstudaginn 22. mars. Auk verðlaunagripa mun Hrossa- ræktarsamband Suðurlands veita verðlaun. Knapi á fyrsta skeiðhesti fær ókeypis folatoll undir Reyk frá Hoftúni og knapi á efsta hesti í tölti folatoll hjá Andvara frá Ey. Þau nöfn, sem heyrst hafa nefnd í skeiðið, eru Svartur frá Unalæk, Reykur frá Hoftúni og Kveikur frá Miösitju og í tölti Logi frá Skarði, Óríon frá Litla- Bergi, Víkingur frá Voðmúla- stöðum og Smári frá Borgarhóli. Stefnt er að því að vera með einvígi aldarinnar í skeibi þar sem fram koma bestu skeiðhest- ar meðal stóðhesta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.