Tíminn - 20.03.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.03.1996, Blaðsíða 13
SKwrtii 13 Mi&vikudagur 20. mars 1996 Framsóknarflokkurinn Fundarbob Flóinn — Selfoss Þingmanna Framsóknarflokksins á ferb um Suburland Eitt þab mikilvægasta í starfi þingmanna er ab hitta og rábfæra sig vib fólkib í kjördæm- inu. Alþingismennirnir Gubni Ágústsson og ísólfur Gylfi Pálmason bibja sem flesta sem því koma vib ab hitta sig og spá í framtíbina á fundi í Þjórsárveri fyrir íbúa í Flóanum og alla þá sem áhuga hafa á mánudaginn 25. mars kl. 21.00. Sama dag heimsækja þingmennirnir fyrirtæki á Selfossi. Allirvelkomnir Fundarbobendur Fundarbo b Þorlákshöfn — Ölfus Þingmanna Framsóknarflokksins á ferb um Suburland Eitt þab mikilvægasta í starfi þingmanna er ab hitta og rábfæra sig vib fólkib í kjör- dæminu. Alþingismennirnir Gubni Ágústsson og ísólfur Gylfi Pálmason verba í heimsókn ífyr- irtækjum í Þorlákshöfn mibvikudaginn 27. mars og bibja sem flesta sem því koma vib ab hitta sig og spá í framtíbina á fundi í Duggunni í Þorlákshöfn mibvikudaginn 27. mars kl. 20.30. Gestur fundarins verbur Magnús Stefánsson alþingismabur. Allir velkomnir Fundarbobendur Opið hús framsókn- arkvenna Mánudaginn 25. mars kl. 17.30-19.00 stendur LFK fyrir fundi ab Hafnarstræti 20, 3. hæb, meb Valgerbi Sverrisdóttur, for- manni þingflokks framsóknarmanna, og mun hún segja frá þingmálum. , . Landsamband framsóknarkvenna Valgerður Góuglebi Laugardaginn 23. mars 1996, kl. 20.00, halda framsóknarfélögin í Hafnarfirbi góuglebi. Hún verbur haldin f Álfafelli, veislusal íþróttahússins vib Strandgötu. í bobi verbur frábært hafnfirskt hlabborb og ab auki skemmtiatribi, happdrætti, glens og gaman. Þab verbur dansab fram á rauba nótt eftir borbhaldib. Heibursgestir verba þingmennirnir okkar, Siv og Hjálmar, ásamt mökum þeirra. Mibar verba seldir hjá Þórarni í Ostahúsinu, Fjarbargötu 11. Mibaverb er abeins kr. 1.500,- á.mann. Tryggib ykkur miba strax á einstaka uppákomu í Hafnarfirbi. Mætum öll! Skemmtinefndin. Minnt er á opib hús á Hverfisgötu 25 öll þribjudagskvöld kl. 20.30. c Landsvirkjun Útbob Einkasímstöðvar Landsvirkjun óskar hérmeb eftir tilbobum í tvær ISDN- einkasímstöbvar í samræmi vib útbobsgögn RKS-01. Útbobsgögn verba afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og meb fimmtudeg- inum 25. mars 1996, gegn óafturkræfu gjaldi ab upphæb kr. 1.000 meb VSK fyrir hvert eintak. Tekib verbur á móti tilbobum á skrifstofu Landsvirkjunar ab Háaleitisbraut 68, Reykjavík til opnunar mánudaginn 15. apríl 1996, kl. 14.00. Fulltrúum bjóbenda er heimilt ab vera vibstaddir opnunina. Vinna óskast Ungur maður óskar eftir vinnu í sveit. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 562-1739, Róbert. (-------------------------------------------------------------V Elskulegur fabir okkar, tengdafaöir, afi og langafi Ingvi Gubmundsson Hrafnistu, Hafnarfirbi, ábur til heimilis ab Álftamýri 40, Reykjavík verbur jarbsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 21. mars kl. 13.30. Sigurgeir Ingvason Ingveldur Ingvadóttir Cubmundur Ingvason Ásgeir Ingvason Halldór Ingvason Rakel Ingvadóttir Sigríbur Þorvaldsdóttir Óiafur Eggertsson Unnur Sveinsdóttir Lilja Sigurbardóttir Bjarndís Jónsdóttir Heibar Kristinsson Gylfi Ingvason Ragnheibur Ingvadóttir barnabörn og barnabarnabörn Þegar Marianne flutti inn var húsiö íástandi sem flestir myndu kalla óviöunandi, t.d. voru pípulagnir í megnasta ólagi og raflagnir af mjög skornum skammti. Cert var viö þaö helsta, en Marianne segist þó á móti því aö gera kotiö nútímalegt. Hún hafi t.d. keypt sér uppþvottavél þegar hún flutti inn, en smám sam- an fannst Marianne vélin ekki eiga heima íþessu gamla húsi og erþví haett aö nota hana. Skeljakot fyrrum dópista í miöju snyrtiboröi Mariönnu er mynd af móöur hennar, Evu von Sac- ler- Masoch barónessu, á miöjum leiklistarferlinum. TIIVIAN S Marianne sötrar te líkt og aristókra- tískir forverar hennar í húsinu. inn frá öllum heimshornum," segir Marianne og hristir höfuð- ið. ■ Áriö 1989 reyndi söngkonan fræga, Marianne Faithful, í þriðja sinn viö hina alræmdu stofnun hjónabandiö. Hún tók þá á leigu Skeljakot, 18. aldar sveitabýli rétt fyrir utan Dublin sem ber nafn meö rentu, og þau hjónin fluttu þangaö. Áöur en árinu lauk var hjóna- band hennar og rithöfundarins Giorgios della Terza brostið og Marianne íhugaöi aö yfirgefa bæinn og kotiö. En í fyrsta sinn í lífi sínu ákvað hún að hlaupast ekki á brott, sat um kyrrt á búi sínu, og vann aö plötu sem nú er komin út og heitir A Secret Life. Hin 48 ára breskættaða rokk- drottning hefur veriö á stööug- um flótta frá 17 ára aldri, þegar hún fyrst komst á topp vinsælda- lista meö laginu As Tears Go By. Frægðin helltist yfir hana meö öllu sínu írafári og ekki dofnaði áhugi fjölmiðla, þegar hún átti í fimm ára stormasömu sambandi viö Mick Jagger. Næstu árin fóru hins vegar í vesen og basl og Marianne varö heróínfíkill. Sá eymdartími er nú löngu lið- inn og Marianne hefur veriö eit- urefnalaus í meira en áratug. Hún er talsvert á tónleikaferða- lögum og hefur m.a. notið vin- sælda fyrir túlkun sína á kiassísk- um lögum eftir Brecht og Weill. Marianne segist hafa verib á sýru þegar hún fyrst heimsótti Skeljakot áriö 1967 ásamt þáver- andi kærastanum Mickjagger og hélt sig hafa fengið ofskynjanir þegar hún kom inn í forsal húss- ins, sem er allur þakinn skeljum, mosa og þangi og skreyttur með brotum úr dýrmætum vösum. Áriö 1975 notaði kvikmynda- leikstjórinn Stanley Kubrick hús- iö við tökur á mynd sinni Barry Hinn fraegi Skeljasalur hússins sem þjónar hlutverki forstofu, en lítur fremur út eins og kirkja konungs á hafsbotni. Lyndon, en þegar húsið var byggt í upphafi 18. aldar var það athvarf lífsleiöra írskra aristó- krata, sem komu saman til aö fara í lautarferöir, spila á spil og sötra te. Háir steinveggir um- lykja landareignina og voru þeir byggðir til aö halda frá hungruö- um múgnum í kartöfluskortin- um um 1840. „Á meðan þjóöin svalt, voru þessar skeljar fluttar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.