Tíminn - 21.03.1996, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.03.1996, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 21. mars 1996 Borgarráö samþykkir ab rába Gerbi C. Óskarsdóttur sem forstöbumann Frœbslumibstöbvar Reykjavíkur: ft Vil efla stefnumörkun í skólamálum fram í tímann" Geröur G. Óskarsdóttir, kennslustjóri í kennslufræbi viö Háskóla íslands, verbur fyrsti forstöbumabur Fræbslumibstöbvar Reykja- víkur, ef borgarstjórn stab- festir samþykkt borgarrábs frá því í gær. Á Fræbslumib- stöbinni munu starfa um 50 manns og undir hana heyra 30 grunnskólar meb yfir 2000 starfsmenn. Gerður segist hlakka til að takast á við starf yfirmanns Fræðslumiðstöðvarinnar, ef af verður, og jafnframt líta á það sem áskorun. Hún segist vilja sjá Fræðslumiðstöðina sem faglegt forystuafl fyrir grunn- skóla í Reykjavík og þar sem Reykjavík sé stærsta og öflug- asta sveitarfélag landsins, geti starfið sem þar verði unnið jafnvel haft áhrif um land allt. Hin nýja Fræðslumiðstöð Reykjavíkur verður ein stærsta stofnun landsins. Á skrifstof- unni sjálfri munu starfa um 50 manns, en undir hana heyra 30 grunnskólar auk fleiri stofnana með samtals yfir 2 þúsund starfsmenn og 14 þús- und nemendur. „Þetta er gríðarlega mikil stofnun og flókin, enda er ver- ið að fjalla um þriðjung allra grunnskólanemenda á land- inu. Þarna er verið að sameina verkefni sem nú eru unnin á þremur stöðum, þ.e. á Skóla- skrifstofu og Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, auk ákveðinna verkefna sem nú eru unnin í menntamálaráðuneytinu. Ég tel mjög æskilegt að tengja þetta saman, ekki síst fjár- málalega umsýslu og faglega. Ég held að styrkur hins faglega verði meiri á þann hátt. Við höfum lítið gert af því að marka stefnu fram í tímann í skólamálum á íslandi og það er eitt af því sem mig langar til að efla," segir Gerður. Gerður lauk BA-prófi í landafræði og þýsku frá Há- skóla íslands, meistaragráðu í námsráðgjöf frá háskólanum í Boston og doktorsprófi í stjórnun innan menntakerfis- ins og stefnumótun frá Kali- forníuháskóla í Berkeley. Hún hefur einnig kennsluréttindi á grunnskóla- og framhalds- skólastigi. Gerður hefur víðtæka Mibbæjarskólinn, framtíbarabsetur Fræbslumibstöbvar Reykjavíkur. reynslu af starfi á öllum stig- um menntakerfisins. Hún byrjaði í kennslu í Vogaskóla í Reykjavík fyrir um 30 árum. Samtals starfaði hún sem kennari í grunnskóla og fram- haldsskóla í níu ár og var síðan í níu ár skólastjóri í Neskaup- stað í skóla sem var bæði á grunn- og framhaldsskólastigi. Gerður var. ráðgjafi Svavars Gestssonar í menntamála- ráðuneytinu í þrjú ár og hefur starfað sem kennslustjóri í kennslufræði við Háskóla ís- lands frá árinu 1983. „Ég tel mig hafa óvenjulega breiða sýn yfir grunnskólann og skólamáí almennt. Ég hef sýn yfir hlutina eins. og þeir Cerbur C. Óskarsdóttir. eru núna, en ég sé líka til baka, því ég hef kynnt mér og kennt við Háskólann sögu skólamála á íslandi. Ég hef líka tekið þátt í áætl- anagerð fram í tímann og hugsað mikið til framtíðar skólamála," segir Gerður. Ráðning Gerðar var sam- þykkt í borgarráði með þremur atkvæðum gegn tveimur at- kvæðum sjálfstæðismanna, sem gerðu tillögu um að Vikt- or A. Guðlaugsson, núverandi forstöðumaður Skólaskrifstofu Reykjavíkur, yrði ráðinn. Sam- þykktinni hefur verið vísað til borgarstjórnar til staðfesting- ar. -GBK Landssamband smá- bátaeigenda fagnar áfangasigri í fiskveiöi- stjórnun krókabáta: Hægt að lifa af útgerbinni „Vib erum bara nokkub kát- ir," segir Örn Pálsson, fram- kvæmdastjóri Landssam- bands smábátaeigenda, um þab samkomulag sem nábst hefur á milli sambandsins og sjávarútvegsrábuneytisins um breytingar á fiskveibistjórn- unarkerfi krókabáta. Hann segir að samkomulagið, sem Þorsteinn Pálsson sjávarút- vegsráðherra kynnti í ríkisstjórn í gær, gefi körlunum tækifæri til að lifa áfram af sinni útgerð, öndvert við það sem fyrirsjáan- legt var að óbreyttu. Samkvæmt þessu samkomu- lagi verður sameiginlegur há- marksafli krókaleyfisbáta í fram- tíðinni sem hlutfall af heildar- þorskafla, eða 13,9%. Auk þess er gert ráð fyrir að heildarþorsk- afli krókabáta verði ekki minni en sem nemur 21.500 tonnum. Þá verða allir fastir banndagar felldir niður frá og með 1. sept- ember n.k. og þess í stað gilda aðeins róðrardagar, auk þess sem felld er niður skipting fisk- veiðiársins í f jögur tímabil. Örn Pálsson segir að þetta geri það ab verkum að menn geta fengið 84 sóknardaga, ef þeir eru eingöngu á handfærum, og að hámarki 62 daga yfir vetur- inn, þ.e. frá 1. sept. til aprílloka, séu þeir eitthvað á línu. Þá er einnig breytt skilgreiningu á róðrardegi, þannig að hann verður sólarhringur frá því látið er úr höfn. Þar fyrir utan geta róðrardagabátar valið á milli handfæraleyfis og línu- og handfæraleyfis. Auk þess er í samkomulaginu ákvæði um 80% úreldingarreglu og að ein- staklingsbundið aflahámark verður framseljanlegt með ströngum skilyrðum innan kerf- isins. -grh Bensín um 20% allrar eldsneytissölu ílandinu eba tœplega 1.200 lítrar ab mebaltali á hvern fólksbíl: Bensínsala um 140.000 krónur á hverja 4ra manna fjölskyldu Bensínsala óx ekkert á síbasta ári, á sama tíma og veruleg aukning varb á sölu annars eldsneytis. Bílabensín var um fimmtungur (20%) alls elds- neytis sem selt var í landinu, eba 136 þúsund tonn. Þab samsvarar um 2.040 lítrum ab jafnabi á hverja fjögurra manna fjölskyldu, eba hátt í 1.200 lítrum á hvern fólksbíl í landinu. Bensín er nær eingöngu notab á einkabíla landsmanna. Meðal- skammtur fjölskyldunnar gæti þannig kostað í kringum 140 þús- und kr. á ári, en meðalskammtur á hvern einkabíl kringum 82.000 Rafibnabarsamband íslands farib ab undirbúa nœstu kröfugerb: Kjarakröfur tilbúnar í sumar Gubmundur Gunnarsson, for- mabur Rafibnabarsambands ís- lands, segir ab sambandib stefni ab því ab hefja undirbúning og leggja aballínurnar fyrir vænt- anlegri kröfugerb fyrir gerb næstu kjarasamninga á þingi sambandsins, sem haldib verb- ur 25. apríl n.k. Hann segist gera ráb fyrir því ab kröfugerb- in verbi tilbúin í sumar og því sé ekkert til fyrirstöbu ab hefja kjaravibræbur strax í haust, eba nokkrum mánubum ábur en núgildandi kjarasamningar verba lausir um næstu áramót. Formabur Rafibnaöarsambands- ins segir ab þar á bæ sé vilji fyrir því ab hefja þátttöku í svokallaðri vibræbuáætlun, samkvæmt því sem lagt hefur verib til í frumvarpi til laga um breytingar á vinnulög- gjðfinni. Hann segir ab þab sé ekki alltaf vib stéttarfélög ab sakast þótt kjaraviðræður gangi seint fyrir sig. í því sambandi minnir hann á ab vib gerb síbustu kjarasamninga í febrúar í fyrra heíbi sambandib verib tilbúib meb sína kröfugerb í nóv. 1994. „Vib fengum hinsvegar ekki vibræbur vib t.d. fjármálarábu- neytib fyrr en um mibjan mars. Vib heimtubum ab fá ab kynna fyrir þeim kröfur okkar, en þeir tölubu ekki einu sinni vib okkur," segir formabur Rafibnabarsam- bandsins. Hann segir ab ríkib hefbi þá ekki verið tilbúib ab hefja vibræb- ur um gerb nýs kjarasamnings vegna félagsmanna sambandsins, sem starfa hjá ríkinu, fyrr en fé- lagsfundur hafbi samþykkt verk- fallsheimild. Þær vibræbur hófust svo um mibjan mars, þótt kröfu- gerbin hefði legib fyrir allnokkru áður. Hann segir að þegar ríkið var loksins tilbúib ab hefja kjaravib- ræbur vib sambandib hefbi þab gengið tiltölulega fljótt að ná samningum, eba um miðjan apríl í fyrra. Þab hefbi hinsvegar farib fyrir brjóstib á félagsmönnum að samningurinn hefði verib dag- settur 1. apríl, þótt kröfugerbin hefbi verib tilbúin nær sex mán- ubum fyrr. -grh krónur. En fjöldi íbúa á hvern fólksbíl er um 2,3 ab jafnabi, enda mörg heimili meb tvo bíla. Athygli vekur ab bensínsala óx ekkert á síbasta ári, en töluverb aukning varb á annarri eldsneyt- issölu. Mest jókst sala á flugvéla- eldsneyti, eba um rúmlega 12% frá árinu ábur og varb 83 þúsund tonn í fyrra. Tölur þessar koma fram í frób- legu yfirliti um olíumarkabinn í landinu í ársskýrslu Skeljungs hf. fyrir árib 1995. Salan jókst lang- mest á flugvélaeldsneyti, eba um meira en 12% frá árinu áður, og varð 83 þúsund lítrar. Gasolía er hins vegar það elds- neyti sem langmest er notab hér á landi, eba rétt um helmingur allrar olíusölunnar. Um 337 tonn seldust af gasolíu í fyrra, sem var 4,3% aukning frá árinu ábur. Sala á svartolíu óx hlutfallslega jafn mikib og var um 121 þúsund tonn á árinu. Heildarsala á bens- íni og olíum var þannig 678.000 tonn, og hafbi aukist um 29.000 tonn niilli ára. ¦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.