Tíminn - 21.03.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.03.1996, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 21. mars 1996 15 Framsóknarflokkurinn Léttspjall á laugar- degi Laugardaginn 23. mars kl. 10.30 verbur haldiö léttspjall á skrif- stofu flokksins ab Hafnarstræti 20, 3. hæb. Gestur okkar ab þessu sinni verbur Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavíkur Sigrún Opiö hús framsókn- arkvenna Mánudaginn 25. mars kl. 17.30-19.00 stendur LFKfyrir fundi ab Hafnarstræti 20, 3. hæb, meb Valgerbi Sverrisdóttur, for- manni þingflokks framsóknarmanna, og mun hún segja frá þingmálum. Landsamband framsóknarkvenna Valgerður Góugieði Laugardaginn 23. mars 1996, kl. 20.00, halda framsóknarfélögin í Hafnarfirbi góu- glebi. Hún veröur haldin í Álfafelli, veislusal íþróttahússins vib Strandgötu. í bobi verbur frábært hafnfirskt hlabborb og ab auki skemmtiatribi, happdrætti, glens og gaman. Þab verbur dansab fram á rauba nótt eftir boröhaldib. Heibursgestir veröa þingmennirnir okkar, Siv og Hjálmar, ásamt mökum þeirra. Mibar verba seldir hjá Þórarni f Ostahúsinu, Fjarbargötu 11. Mibaverb er abeins kr. 1.500,- á mann. Tryggib ykkur miba strax á einstaka uppákomu í Hafnarfirbi. Mætum öll! Skemmtinefndin. Minnt er á opib hús á Hverfisgötu 25 öll þriöjudagskvöld kl. 20.30. Fundarboö Þorlákshöfn — Ölfus Þingmanna Framsóknarflokksins á ferb um Suburland Eitt þab mikilvægasta í starfi þingmanna er ab hitta og rábfæra sig vib fólkib í kjör- dæminu. Alþingismennirnir Gubni Ágústsson og ísólfur Gylfi Pálmason verba í heimsókn ífyr- irtækjum í Þorlákshöfn mibvikudaginn 27. mars og bibja sem flesta sem því koma vib ab hitta sig og spá í framtíbina á fundi í Duggunni í Þorlákshöfn mibvikudaginn 27. mars kl. 20.30. Gestur fundarins verbur Magnús Stefánsson alþingismabur. Allir velkomnir Fundarbobendur verbur haldinn á Hótel Borg á morgun, föstudaginn 22. mars, kl. 12.00-13.30. Frumvarp um þetta efni liggur nú fyrir Alþingi og er mikilsvert ab ræba þab og veita upplýsingar um efni og tilgang frumvarpsins. Frummælendur eru Gunnlaugur Sigmundsson alþingismabur og Eiríkur Tómas- son prófessor, en hann var formabur nefndar sem vann ab gerb frumvarpsins. Fundarstjóri er Ólafur Örn Haraldsson alþingismabur. Hádegisverbur á hóflegu verbi. Gunnlaugur Eiríkur Ólafur Örn Fundur um réttindi og skyld- ur opinberra starfsmanna Félagsmálanámskeiö Félag ungra framsóknarmanna í Reykjavík, ásamt FUF í Kópavogi, FUF í Hafnarfirbi og FUF á Seltjarnarnesi, verbur meb félagsmálanámskeib í lok mars, þ.e. 26. mars, 27. mars og 29. mars. Námskeiöib hefst kl. 20.00 og lýkur um 23.00 alla dagana. Leibbeinendur verba þeir Páll Magnússon og Pétur Óskarsson. Áhugasamir hafi sam- band vib Ingibjörgu Davíbs, í síma 560- 5548. Allir velkomnir. IÐNAÐAR- OG VIÐSKIPTARAÐUNEYTIÐ Reyknesingar Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, kynnir ný tækifæri til atvinnusköpunar föstudaginn 22. mars 1996 kl. 12:00 á Flug Hóteli, Keflavík. Ibnaðar- og viðskiptaráöuneyti. T Byrjaö aö losa farminn og eigur Vincents bornar upp í nýju íbúö- ina. Sendiferöabíll fyrir utan íbúö Karólínu prinsessu í París. Vincent og Beatrice Dalle spjalla saman í veislu. Elskhugi Karólínu prinsessu flyst burt Vincent Lindon er 36 ára gam- all franskur leikari, sem er ekki síst þekktur fyrir aö vera í nán- um vinskap við Karólínu prinsessu af Mónakó. Þau hafa staðiö í ástarsambandi síðast- liðin fimm ár og hafði hann verið nefndur sem hugsanleg- ur kandídat í þriðja brúðguma prinsessunnar. Svo virðist sem Karólína þurfi aö fara að þreifa fyrir sér á nýjan leik, því Lind- on sást fyrir skömmu flytja hafurtask sitt út úr íbúð prins- essunnar í París. Óljóst er hvort Karólína hef- ur rekiö hann út í bræðiskasti vegna ljósmynda, sem teknar voru af honum aö faðma unga konu þegar hann var í fríi á Antigua, eða hvort kappinn flutti af sjálfsdáðum. En víst er að sambandið hefur verið stormasamt og þau rifust t.d. heiftarlega fyrir framan gesti á gala-kvöldverði hjá Monte Carlo-ballettinum fyrr í vetur. Vincent hefur að undan- förnu átt góðar stundir í fé- lagsskap leikkonunnar Beatr- ice Dalle, en á meðan leikar- inn stóð í þessum flutningum var Karólína á skíðum í Ölpun- um ásamt börnum sínum þremur. í SPEGLI TÍIVIANS Me5 vor í spori Þeir eru léttir á fæti, söngvarinn Kenny Rogers og leikarinn Chuck Norris, um þessar mund- ir, enda hyggjast þeir báðir bráð- lega ganga í hnapphelduna með sér mun yngri konum. Sveitasöngvarinn Kenny, 57 ára, hitti heitmey sína, hina myndarlegu og 29 ára gómlu Wanda Miller, fyrir tveimur ár- um á veitingahúsi í Arizona þar sem hún starfaði sem þjónustu- stúlka. Síðan hafa þau verið óað- skiljanleg og búa saman í villu Kennys í Las Vegas. Wanda er sögð hafa verið meira en viljug að leggja á sig hlekki hjónabandsins, en Kenny var víst nokkuö ragur og taldi að aldursmunurinn væri of mikill. „Ég reyndi að segja Wanda að ég væri of gamall fyrir hana, en hún lét það sem vind um eyru þjóta. Að lokum ákvað ég bara að láta slag standa," segir Kenny og þau hafa nú ákveðið rómant- ískt brúðkaup að vori. Chuck Norris, 56 ára, ætlar Ungur í anda og reyndar býsna reffilega líkamsbyggöur Chuck Norris ásamt Monicu Hall, en þau œtla aö gifta sig í ágúst. líka að gifta sig á árinu, nánar tiltekið í ágúst, en unglambiö hans hefur nú fyllt 25 vetur og Kenny og Wanda Miller, fyrrum þjónustustúlka, œtla aö gifta sig ívor. heitir Monica Hall. Chuck gæti jú vel verið faðir hennar, en hann heldur sér vel og þrælar sér daglega í gegnum æfinga- plan sem heldur honum innan holdamarka. Chuck hefur þekkt Monicu frá því hún var 18 ára og er sagður hafa borgað skólagjöldin fyrir hana í háskóla, fatnað og aðrar nauðsynjar. Þegar Monica flutti svo á búgarð Chucks mölduöu synir hans, 30 og 34 ára, víst í móinn, en það hefur engin áhrif haft á karlinn: „Það sem skiptir mig mestu máli er aö vera ást- fanginn. Aldursmunur okkar hefur aldrei verið vandamál." ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.