Tíminn - 21.03.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.03.1996, Blaðsíða 12
16 ¦SSjIIXm3aXI. Fimmtudagur 21. mars 1996 DAGBOK [UUIAAAJUVAAAAAJI 81. dagur ársins - 285 dagar eftir. 12.vlka Sólris kl. 7.24 sólarlag kl. 19.48 Oagurtnn lengist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nœtur- og helgldagavarsla apóteka I Roykja- vlk trá 15. tll 21. mars or l Apótokl Austurbæjar og Brelsholts apotekl. Það apótek sem lyrr er nefnt annast eltt vðrsluna trá M. 22.00 að kvðldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um Isknls- og lyljaþiónustu eru golnar I slma 551 8888. Neyðsrvakt Tannlaknafélags Islands er stsrirækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnartjðriur: Apoiek Norðurbœjar, Miðvangi 41, er opið mánud-fostud. kl. 9-19, laugard kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frldaga kl. 10-14 til skiptrs við Hamarfjarðarapótek. Upprýsingar I slmsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apotek og Stjornu apotek eru opin virka daga a opmmartima búoa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvokf-, nætur- og helgidagavðrslu. Á kvðtdin er opið i þvi apðteki sem sér um þessa vðrslu, til kl. 19.00. Á nekjidogum er opið frá kl. 11.0O-12.00 og 20.00-21.00. Á oðr- um timum er lyfjafræðingur á bakvaki Upplýsingar eru gefnar i sima 462 2444 og 462 3718. Apotek Keftavfkur. Opið wka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., hekjidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apðtek Vestmannaeyia: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Solloss: Selfoss apötek er opið til kl. 18.30. Opio er á laugar- dðgum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apólek bæiarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabœr: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardagakl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. mars 1996 Mánatargreioilur Elli/örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalffeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulffeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrirv/1 barns 10.794 Meolag v/1 barns 10.794 Mæiralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Maebralaun/febralaun v/ 3ia bama eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ckkjulífcyrii 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 SJúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 STIORNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú byggir leikskóla á gamla Víkingsvellinum í dag. « Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Pú fordæmir hryðjuverk í dag og gengur svo í KFUM. fc<3i Fiskarnir 19. febr.-20. mars Er ekki kominn tími til að skipta um sokka? fe Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú kannar möguleikana á aö flytja til Húsavíkur til að koma börnunum þínum í tónlistaruppeldi. Svo heyr- iröu að Helgi Pé sé líka að hugsa um að flytja, svo þú hættir við. Nautið 20. apríl-20. maí Grænn er þinn litur í dag. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Eldur ér þaö frumefni sem þú ættir að vera vakandi fyrir á þessum Drottins degi. H« Krabbinn 22. júní-22. júlí í dag er rétti tíminn til að klára útsaumsmyndina með áletruninni Drottinn blessi heimilið. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú verður hálfruglaður í dag, en lagast við að leggja hönd- ina á afruglarann þinn. Meyjan 23. ágúst-23. sept. í dag rætist langþráður draumur þinn um að verða maður með mönnum. Þú verður kærð(ur) til ríkissak- sóknara. _Í_ Vogin ^ ^ 24. sept.-23. okt. Þú hlustar á síöasta lag fyrir fréttir á Rás 1 í dag þar sem þú situr við hádegisverðar- borðið og þér mun líða vel. í ógáti kallarðu konuna þína MÖMMU. ^C Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú ferð til rakarans í dag og þegar hann greiðir þér, kemur í ljós mikill flóki í hárinu. Þá segir rakarinn: „Það er bara ógerningur að greiða úr þessu, þetta er eins og í Lang- holtskirkju!" Þá hlæja allir á rakarastofunni nema þú og Flóki Kristinsson, sem verður í næsta stól. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Þú leggur fram þitt eigið frumvarp um stéttarfélög og vinnudeilur í dag. Það mun hins vegar enginn taka eftir því frekar en öðru sem þú gerir. DENNI DÆMALAU S I „Margrét ætlar sér ab verða forseti einhverntíma, og svo á ég að verba forsetamabur!" KROSSGATA DAGSINS 522 Lárétt: 1 sverð 5 glatar 7 óþokki 9 róta 10 veiðir 12 félagi 14 poka 16 þræll 17 hreysiö 18 afturhluti 19 heydreifar Lóbrétt: 1 hörfa 2 dugleg 3 magran 4 tré 6 ákveðin 8 skekkja 10 hrósir 13 hey 15 hlemmur Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 hæst 5 eigra 7 leif 9 óö 10 liðir 12 rugl 14 ham 16 sel 17 teiti 18 átt 19 inn Lóörétt: 1 holl 2 seið 3 tifir 4 kró 6 aðall 8 einatt 11 rusti 13 gein 15met Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 20. mars 1996 kl. 10,53 Oplnt). viím.gengi Kaup Salá t Bandarfkjadollar...........65,91 66,27 Sterlingspund.............101,29 101,83 Kanadadollar.................48,46 48,78 Dðnsk króna................11,583 11,649 Norsk króna...............10,290 10,350 Sænsk króna.................9,993 10,053 Flnnskt mark...............14,393 14,479 Franskur frankl...........13,078 13,154 Belglskur tranki..........2,1763 2,1901 Svissneskur franki.......55,35 55,65 Hollenskt gyllini............39,97 40,21 Þýskt mark....................44,75 44,99 ilölsk llra....................0,04236 0,04264 Austurrlskur sch...........6,359 6,399 Portúg. escudo...........0,4324 0,4352 Spánskurpeseti..........0,5316 0,5350 Japanskt yen...............0,6203 0,6243 irskt pund....................104,35 105,01 Sérst. dráttarr................96,44 97,02 ECU-Evrópumynt..........82,89 83,41 Grlsk drakma..............0,2738 0,2756

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.