Tíminn - 21.03.1996, Page 14

Tíminn - 21.03.1996, Page 14
18 Fimmtudagur 21. mars 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids, tvímenningur, í Risinu kl. 13 í dag. Leiksýning kl. 16 í Risinu í dag. Ath. þrjár sýningar eftir. Eldri borgarar Munið síma- og viðvikaþjón- ustu Silfurlínunnar. Sími 561 6262 alla virka daga frá kl. 16- 18. Tónleikar og Ijóba- lestur í Gerbarsafni í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 verða tónleikar og ljóðalestur í Listasafni Kópavogs — Gerðar- safni. Flytjendur verða þau Ca- milla Söderberg á blokkflautu, Snorri Örn Snorrason á lútu og gítar og Arnar Jónsson leikari les ljóð. Flutt verður tónlist eftir m.a. Jakob van Eyck, Ernst Kráhmer og Fernando Sor. Milli tónlist- aratriða verður lesið m.a. úr sonnettum W. Shakespeares og ljóðum eftir Jónas Hallgríms- son og Jóhann Gunnar Sigurðs- son. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Fyrirlestur í Hallgrímskirkju: Sajga kristni og kvenna á Islandi Inga Huld Hákonardóttir rit- höfundur flytur fyrirlestur í Hallgrímskirkju í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 á vegum Reykjavíkurprófastsdæmis vestra um sögu kristni og kvenna á íslandi. Hún mun ræða um kristnar kenningar sem fundu hljómgrunn-hjá konum. „Kærleiksboðskapur kirkjunnar og umhyggja fyrir bágstöddum höfðaði sterkt til þeirra." Margt fleira má benda á, t.d. siðfræði kirkjunnar varð- andi kynlíf. Raktar verða frá- sagnir af ýmsum kristnum kon- um í íslendingasögum og bisk- upasögum, ennfremur nunnu- klaustrum. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Borgarkjallarinn, Kringlunni Föstudagskvöldiö 22. mars veröur lokað vegna einkasam- kvæmis. Laugardagskvöldið 23. mars byrjar aftur hin frábæra dans- hljómsveit Aggi Slæ Tamla. Snyrtilegur klæðnaður skil- yrði. 25 ára aldurstakmark. Tónleikar í Njálsbúb Samkór Oddakirkju heldur tónleika annað kvöld, föstudag, kl. 21 í Njálsbúð. Dagskrá: Kórsöngur: Samkór Odda- kirkju. Einsöngur: Ásta Begga Ólafsdóttir sópran og Magnús Ástvaldsson bassi. Dúett: Sig- urður Sigmundsson tenór og Magnús Ástvaldsson bassi. Ásta Begga Ólafsdóttir sópran og Gísli Sveinsson tenór. Tvöfald- ur kvartett: Gísli Sveinsson ten- ór, Hákon Guðmundsson ten- ór, Kjartan Magnússon tenór og Sigurður Sigmundsson tenór. Jens Sigurðsson bassi, Jón Ól- afsson bassi, Magnús Ástvalds- son bassi og Þorsteinn Markús- son bassi. Stjórnandi: Halldór Óskars- son. Aðgangseyrir kr. 1000. TÓNLISTARKROSSGÁTAN NR. 104 Tónlistarkrossgátan verður á dagskrá Rásar 2 á sunnudagsmorgun kl. 9.03. Lausnir sendist til: Rásar 2, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt: Tónlistarkrossgátan. LEIKHUS • LEIKHUS • LEIKHUS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svib kl. 20: Hi& Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerb Bríetar Hé&insdóttur. 4. sýn. í kvöld 21/3, blá kort gilda, fáein sæb' laus 5. sýn. sunnud. 24/3, gul kort gilda, örfá sæti laus 6. sýn. limmtud. 28/3 græn kort gilda, fáein sæti laus Islenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson laugard. 23/3, föstud. 29/3 sýningum fer fækkandi Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 24/3, sunnud. 31/3 Sýningumferfækkandi Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo föstud. 22/3, fáein sæti laus, sunnud. 31/3 Þú kaupir einn mi&a, færb tvo! Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Leikhópurínn Bandamenn sýnir á Litla sviði kl. 20.30: Amló&a saga eftir Svein Einarsson og leikhópinn. Leikstjóri: Sveinn Einarsson Tónlist Gubni Franzson Búningar: Elín Edda Ámadóttir Lýsing: David Walters Hreyfingar: Nanna Ólafsdóttir Sýningarstjóri: Ólafur Örn Thoroddsen Leikarar Borgar Garbarsson, Felix Bergsson, jakob Þór Einarsson, Ragnheiöur Elfa Arnardóltir, Stefán Sturla Sigurjónsson og Þórunn Magnea Magnús- dóttir. í kvöld 21/3, kl. 20.30, laugard. 23/3 kl. 17.00, sunnud. 24/3 kl. 17.00, þri&jud. 26/3, kl. 20.30, Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir á morgun 22/3, uppselt, laugard. 23/3, uppselt, sunnud. 24/3, uppselt, mibvikud. 27/3, örfá sæti laus, föstud. 29/3, uppselt, laugard. 30/3, fáein sæti laus Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir |im Cartwright á morgun 22/3, kl. 20.30, uppselt laugard. 23/3 kl. 23.00, fáein sæti laus föstud. 29/3 kl. 23.00, örfá sæti laus sunnud. 31/3, kl. 20.30, fáein sæti laus Tónleikaröb L.R. þribjud. 26. mars á stóra svi&i Gradualekór Langholtskirkju, Kór Öldutúnsskóla, og Skóiakór Kársness. Mi&aver&kr. 1.000,- Fyrir bömin: Línu-bolir, Línu-púsluspil GjAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGjÖF Mi&asalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mi&apöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Grei&slukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt á bók Ólafs Gunnarssonar meb sama nafni. 6. sýn laugard. 23/3. Uppselt 7. sýn fimmtud. 28/3. Uppselt 8. sýn. sunnud. 31/3 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld 21/3. Uppselt Á morgun 22/3. Uppselt Föstud. 29/3. Uppselt 50. sýn. laugard. 30/3. Uppselt Kardemommubærinn Laugard. 23/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 24/3 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 24/3 kl. 17.00. Nokkur sæti laus Laugard. 30/3 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 31/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus 50. sýn. laugard. 13/4 kl. 14.00 Sunnud. 14/4 kl. 14.00 Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell Laugard. 23/3. Uppselt Sunnud. 24/3. Laus sæti Fimmtud. 28/3. Uppselt Sunnud. 31/3. Uppselt Smí&averkstæ&ib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke Laugard. 23/3 Fimmtud. 28/3. Næst sí&asta sýning Sunnud. 31/3. Síbasta sýning. Athugib a& sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt a& hleypa gestum inn í salinn eftir a& sýning hefst. Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort i leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mi&asalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Grei&slukortaþjónusta Sími mi&asölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Dagskra útvarps og sjónvarps Fimmtudagur 21. mars 06.45Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill: lllugi jökulsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Kári litli og Lappi 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós 14.30 Ljóbasöngur 15.00 Fréttir 15.03 Þjó&lífsmyndir: Fermingarminningar 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel: Reisubók sr. Ólafs Egilssonar 17.30 Allrahanda 17.52 Daglegt mál 18.00 Fréttir 18.03 Mál dagsins 18.20 Kviksjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins - „VoríPrag 1995" 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.30 Þjó&arþel: Reisubók sr. Ólafs Egilssonar 23.00 Tónlist á sí&kvöldi 23.10 Aldarlok: Um bókina „Fyrst grátt, síban hvítt og a& lokum blátt" 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Fimmtudagur 21. mars 10.30 Alþingi 17.00 Fréttir 17.02 Lei&arljós (359) 17.45 Sjónvarpskringlan 17.57 Táknmálsfréttir 18.05 Stundin okkar 18.30 Fer&alei&ir 18.55 Búningaleigan (9:13) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 íslandsmótib í handbolta Bein útsending frá leik í úrslitakeppninni. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 21.25 Gettu betur (6:7) Spurningakeppni framhaldsskólanna. Seinni þáttur undanúrslita, Fjölbrautaskólinn vi& Ármúla gegn Menntaskólanum í Reykjavík. Spyrjandi er Davib Þór Jónsson, dómari Helgi Ólafsson og dagskrárgerb annast Andrés Indri&ason. 22.20 Rá&gátur (24:24) (The X-Files) Bandarískur myndaflokkur. Fox og Dana eru send til Dudley í Arkansas a& leita a& alifugla-eftirlitsmanni. Málib flækist þegar kona ein, sem einnig vann vi& alifuglarækt, gengur af göflunum og er skotin til bana. Mulder er skapi næst ab halda a& gamli frasinn "Er hvab etur" eigi betur vi& um íbúa Dudley en annab fólk. A&alhlutverk: David-Ðuchovny og Gillian Anderson. Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson. Atri&i í þættinum kunna a& vekja óhug barna. 23.10 Ellefufréttir og dagskrárlok Fimmtudagur 21. mars 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarka&ur- inn 13.00 Glady-fjölskyldan 13.10 Lfsa í Undralandi 13.35 Litla Hryllingbú&in 14.00 Læknirinn 16.00 Fréttir 16.05 Spor&aköst 16.35 Glæstarvonir 17.00 Me&Afa 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarka&urinn 19.00 19 >20 20.00 Seaforth (5:10) (Seaforth) 21.05 Hjúkkur(9:25) (Nurses) 21.40 Almannarómur Þjó&málaumræ&a í beinni útsend- ingu. Þátttakendur á palli taka vi& fyrirspurnum úr sal og áhorfendum heima í stofu gefst kostur á a& segja álit sitt me& atkvæ&agrei&slu sím- lei&is. Umsjónarma&ur er Stefán Jón Hafstein. Dagskrárgerb: Anna Katrín Gubmundsdóttir. Stö& 2 1996. 22.40 Taka 2 Athyglisver&ur þáttur um innlendar og erlendar kvikmyndir. Umsjón: Gu&ni Elísson og Anna Sveinbjarnar- dóttir. 23.15 Laumuspil (The Heart of justice) Ungur ma&ur myr&ir frægan rithöfund og fremur si&an sjálfsmorb. Fréttin fer eins og eldur í sinu um öll Bandaríkin en gleymist fljótt. Blabama&ur nokkur vill ekki láta málib ni&ur falla og rannsóknin beinir sjónum hans a& systur mor&ingjans en hún virbist hafa ýmislegt a& fela. A&alhlutverk: Eric StolLz, Jennifer Connelly, Dennis Hopper og Vincent Price. Leikstjóri: Bruno Barreto. 1993. Bönnub börn- um. 00.45 Dagskrárlok Fimmtudagur 21.mars 17.00 Taumlaus tónlist r i PÚn 19.30 Spftalalff W' 20.00 Kung Fu 21.00 Bankaræninginn 22.30 The Sweeney 23.30 Nakinn 01.45 Dagskrárlok Fimmtudagur W 21. mars r17.00 Læknami&stö&in 17.45 Ú la la h8.15 Barnastund 19.00 Stö&varstjórinn 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Skyggnst yfir svibib 20.40 Central Park West 21.30 Laus og li&ug 22.00 Hálendingurinn 22.45 Án ábyrgbar 23.15 David Letterman 00.00 í þágu réttlætis 01.30 Dagskrárlok Stö&var 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.