Tíminn - 21.03.1996, Qupperneq 1

Tíminn - 21.03.1996, Qupperneq 1
TÖLVUR Ásókn fólks í Internetiö hefur aukiö sölu á tölvum. Apple-umboöiö meö fullkominn tölvupakka á tilboösveröi: Internet-tenging, geisladrif og sjón- varpskort oröinn staöalbúnaður Mikil aukning hefur or&iö í sölu á tölvum eftir ab Inter- netiö hefur rutt sér al- mennilega til rúms hér á landi. Þetta segir Árni Jóns- son hjá Apple-umboöinu, enda áskriftin aö netinu ekki dýr. Þetta hefur gert þaö aö verkum aö þegar keyptar eru tölvur til nota á heimilum og víöar, þá er mótald oftast innbyggt og Internet-tenging staöalbún- aöur. Apple-umboðið býður nú tölvu„pakka" á tilboðsverði, en þar er um að ræða Power Macintosh 5200, með Risc- örgjörva, 8 mb vinnsluminni og 800 mb hörðum disk. Auð- velt er að stækka vinnslu- minni upp í 60 mb. Skjárinn og vélin sjálf eru sambyggð þar sem innbyggt er fjórhraða geisladrif, mótald, sjónvarp- skort og fjarstýring þar sem hægt er að skipta um sjón- varpsrásir og lög í geisladrif- inu. Einnig er hægt að horfa á sjónvarp eða myndband á meðan verið er að vinna í tölvunni, með því að minnka sjónvarpsgluggann á skján- um. Þessi pakki er á 149.900 krónur miðað við stað- greiðslu. Árni segir þessa tölvu meö þeim búnaði, sem í henni er, mjög góðan kost fyrir einstak- linga til nota á heimilum, en hinu megi ekki gleyma að þarna sé á ferðinni mjög öflug vél, sem hægt er að stækka og því í raun mjög góð fyrir skrif- stofuvinnslu. Það sé auk þess kostur að vélin og skjárinn eru sambyggð og því auðvelt að færa hana. Það er ekki aðeins Internet- tengingin sem heillar í dag, heldur ekki síður geisladrifið, þar sem allir helstu tölvuleik- irnir eru nú á geisladrifi. Það skiptir þá ekki máli hvaða ald- urshópar eru þar á ferðinni, enda býr barn í fólki á öllum aldri. Ápple-umboðið selur einnig leiki á geisladiskum og segir Árni að nú séu fáanlegir yfir 100 titlar á diskum. Verð- ið er á bilinu frá 2000 og upp í 6-7000 krónur. en Árni telur ekki líklegt að þessi þróun haldi áfram. „Ég held að tölvuverð eigi ekki eftir að lækka héðan af, held- ur verður aukið við búnað í þeim og þannig fær kaupand- inn alltaf meira fyrir pening- inn," segir hann. Hins vegar segir hann að Apple sé að setja á markaðinn í Japan á þessu ári tölvu, sem þéir hafa kallað „Pippinn". Þar er um að ræða einfalda tölvu, leikjatölvu, með mó- taldi en engum öðrum tölvu- eiginleikum, þ.e.a.s. ekki með diskdrifi og þess háttar. Þessi tölva mun verða mun ódýrari, en þó verður hægt að kaupa jaðarbúnað á hana, sem gerir hana að hefðbundinni tölvu. Þessari tölvu segir Árni að við megum eiga von á kannski fyrir þar næstu jól. -PS Árni jónsson hjá Appel-umboöinu viö tölvu"pakkann", sem hœgt erfá á 149.900 krónur á tilboösveröi. Nýjung í tölvuheiminum: Nýtt tengirit um tölvuheiminn Nýlega hefur hafib göngu sína nýtt tímarit, Tölvuheimur, sem fjallar um tölvur og efni tengt þeim. Útgefandi blaðsins er Hemra ehf., ritstjóri er Styrmir Guölaugsson, en útgáfan er unn- in í samstarfi viö PC World og Mac World. Gert er ráð fyrir aö Tölvuheimur komi út 12 sinnum á ári og er tímaritið vandað að allri gerð. Ætl- unin er að tímaritið sirlni þeim breiða hópi fólks sem notar tölvu- taeknina sér til hjálpar í námi, leik og starfi, án þess að hafa sérþekk- ingu á tölvum. í blaðinu er og verður bæði þýtt erlent efni, auk þess sem sérfræð- ingar á tölvu- og hugbúnaðarsvið- inu munu rita greinar í blaðið. ■ SUMARBÚSTAÐAEIGENDUR Vindhaar á sumarbústaðinn Frábærl verð - aðeins kr. 4.900.- Sendingarkostnaöur bætist viö vöruverð Pöntunarsími 567 5484 B.G.Á. HEILDVERSLUN Eins og áður sagði hefur al- menningur verið að tölvu- væðast í auknum mæli. Skýr- ingin á því: „Ég held ab þær séu margar. M.a. hefur Inter- netið vakið meiri athygli á þessum málum, auk þess sem þörf fyrir tölvur hefur stöðugt verið að aukast. Ef við horfum á börn í grunnskóla, þá er það orðiö nauðsynlegt fyrir þau að hafa aðgang að tölvum, liggur við á fyrstu stigum skólagöng- unnar/' Verð á tölvum hefur lækkað mjög á undanförnum árum, frábær lausn að koma skipulagi á tvinna- keflin - þá er þetta lausnin! Standur fyrir 48 kefli kr. 3.100.- Standur fyrir 70 kefli kr. 4.100.- fyrir 120 kefli kr. 5.900.- Sendingarkostnaður bætist við vöruverð Pöntunarsími 567 5484 B.G.Á. TÓMSTUND R.ykjavikurvvgi 68 220 Hafiumrði Slmi 665 0165 Sími 565 0165 gefið nytsama fermingargjöf gjöf sem endist og endist Verð frá 19.130,- facstfr. VÖLUSTEINN F.ral.nl 14 108 R.ykj.vlk Slml 688 »606 Sími 588 9505 1VAV"

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.