Tíminn - 21.03.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.03.1996, Blaðsíða 2
10 9kKfam TÖLVUR Fimmtudagur 21. mars 1996 Myndlist á Internetinu. Ægir Geirdal myndlistarmaöur er meb heimasíöu á netinu: Meiri möguleikar og kostnaður minni Ægir Geirdal myndlistarmab- ur er einn af þeim íslensku myndlistarmönnum sem hafa fariö út í ab nýta sér mögu- leika Internetsins til aö koma list sinni á framfæri. Ægir býr til sandskúlptúra og er sá eini hér á landi sem hefur nýtt sér þetta listform, enda hans hugmynd og frumkvæbi. Ægir hefur verið meö heima- síöu á Internetinu síöan 13. janúar, en í kjölfarið hefur hann tekið myndsenditækið í sína þágu og sent upplýsingar, til listasafna og fleiri aðila víða um heim, um sjálfan sig og það listform sem hann notar, auk þess sem hann gefur upp net- fangið, svo viðkomandi geti kynnt sér list hans. Heimasíðan og sú sýning, sem hann heldur á verkum sín- um þar, er í raun fyrsta sýning Ægis á verkum sínum. „Þarna er maður kominn í tengsl við 30 milljónir manna um allan heim." Ægir segir viðbrögðin við heimasíðunni mjög góð og að á þessum rúma mánuði hafi rúmlega 250 manns skoðað síð- una. „Möguleikarnir eru gríðarleg- ir í gegnum Internetiö. Ég fax- aði t.d. upplýsingar til Time International- tímaritsins og ég veit að þeir eru búnir að skoða heimasíðuna mína." Ægir segir að listamenn hér á landi séu að byrja að skynja þá möguleika, sem Internetið býð- ur upp á, og þá möguleika á að koma sér á framfæri í gegnum það. Nokkrir aðrir íslenskir listamenn séu komnir með síðu nú þegar, en þegar meginþorri þeirra sannfærist um gildi þessa, þá muni verða bylgja listamanna, sem vilja stofna heimasíðu til að kynna sig og list sína. Kostnaðinn af því að koma upp heimasíðunni segir Ægir vera óverulegan, miðað við þær fjárhæðir sem það kostar að halda sýningar í sýningarsöl- um. Hann leitaði tilboða í hönnun og gerð heimasíðunh- ar og greiddi fyrir það um 27 þúsund krónur, auk þess sem geymslugjald og áskrift að Int- ernetinu var hvort tveggja inni- falið. Til samanburðar segir Æg- ir að sýningarsalir taki um 30%, ef selt er á sýningunni, auk þess sem leigan geti hlaupið á tug- um eða hundruðum þúsunda. Netfang Ægis Geirdals er: http://www.islandia.is/art- hands. -PS PowerMacintosh 5200 hljómtækjasamstæða MHC 801 Glæsileg samstæða með geislaspilara, kassettutæki, 160W. surround magnara, Karaoke, tónjafnara, útvarpi, hátölurum og fjarstýringu. rne^Bitw fald gerir feér innb'j'jyi aj'Jnviirpadfjj 'úbi'ii nú sloriu íi •SjúiiTziipiú 3t}y5 fííýridiiíirid í íuVjuíuil wú rviúur -jíi-jrcJirini ú ajdirJVíirpsyluyyurjLijri 'J'J. yjfiri;"" Onjjorvi: hlllóni: Vinnalt/minni' S-j-1 , Skjýrninni: J JVlb DíiJ-.iA _T\\ Harðdiskui BBIBW lv.\J Geisl.iuiii Apple CD600i (fjbrhraða) Hatalarar: inubycjgóir tvíóma háfalarar Skj.u Sambyggður Apple 15" MultíScan Dískadrif 3,5" les Mac og Pc -diska Mnappaborð: Apple Design Keyboard StvilKtiifl. System 7.5.1 sem að sjálfsögðu ei allt ;l r.k'll'.ku WfóXfö&r hJÉÍaiJprlj 85*5 'nnbyggt tenging. i *& r_* , 'V6 Sjáðu þetta! Rarstýríng tilaOskJptauin sjónuarpsrásir og lög i geisladrílinu Prentaria 16.000 kr! SkipbolH21 • Sími 5115111 Heimasídan: btlp://www. apple. is FERMINGAR krónur l T I L B 0 Ðv 54.900, stgr. JAPISS BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI hljómtækjasamstæða SC CH72 Samstæða með 3diska spilara, kassettutæki, 140W.surround magnara, tónjafnara, útvarpi, hátölurum og fjarstýringu. \ 49.950, stgr. JAPISS BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI Panasonic Ferdatæki RXDS15 Ferðatæki með geislaspilara, 40W magnara, kassettutæki, og útvarpi. FERMINGAR *ró™' ^ LTILB0Ð. 17.950, stgr. JAPISð BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.