Tíminn - 21.03.1996, Page 4

Tíminn - 21.03.1996, Page 4
12 tölvur Fimmtudagur 21. mars 1996 Ólafur Þór jóelsson, verslunarstjóri í Megabúö á Laugavegi, meb úrval tölvuleikja. Mikib úrval er af tölvuleikjum fyrir PC, Macintosh og Play Station. Allir leikir koma nú á geisladiskum í stab diskettunnar gömlu. Ólafur Þór Jóelsson, verslunarstjóri í Megabúb: Geisladiskurinn orðinn of lítill fyrir tölvuleiki Samfara því aí> tölvueign verö- ur almennari og tölvurnar sí- fellt fullkomnari, streyma æ fjölbreyttari og fullkomnari tölvuleikir á markaöinn, auk þess sem úrval fræösluefnis er mikib, en allt slíkt efni ásamt tölvuleikjunum kemur nú á geisladiskum. Ólafur Þór Jóels- son, verslunarstjóri Megabúbar á Laugavegi 96, segir ab til séu um eitt þúsund titlar af leikjum og fræbsluefni fyrir PC, Macint- Fyrsta tölvan var flutt inn hing- ab til lands árib 1964, en þab var IBM 1620, sem Háskóli íslands tók í notkun. Þab var Ottó B. Michelsen, eigandi Skrifstofu- véla hf. sem flutti inn vélina, en hann hefur fylgst meb þróun tölvumála hér á landi frá upp- hafi. Tölvubyltirigin hefst hér á landi í raun áriö 1952, -egar fyrstu gat- spjaldavélarnar voru fluttar inn hingaö til lands. i'yrst í staö voru þaö Rafmagnsveitur Reykjavíkur sem notuöu vélarnar, en ekki leiö á löngu þar til Hagstofan fór að hafa afnot af vélunum, þegar færi gafst. Ottó segir bessar vélar hafa veriö frekar fátæklegar og þær fyrstu hafi abeins getað skrifaö töl- ur, en ekki texta, en slíkar vélar hafi komiö síöar. Þessar vélar voru mjög dýrar og í raun ekki á færi ís- lenskra aöila aö kaupa þær, en eitt- hvab var um aö þessar stofnanir sameinuöust um kaupin. Fyrsta tölvan kom svo hingað til lands eins og áöur sagöi árið 1964, og eins og gefur að skilja þótti þaö mikil bylting. Vélin skrifaöi eina línu í heilu lagi. Tveimur árum síð- ar fengu Skýrsluvélar ríkisins og V osh og Play Station. Fræbsluefn- ib varbar flesta þætti þjóblífs- ins, hvort sem þab er mat- reibsla, læknisfræbi, saga o.s.frv. Vinsælasti tölvuleikur- inn í dag segir Ólafur vera „NBA Live '96". Ólafur segir aö flestir leikirnir og fræösluefniö séu fyrir PC-tölv- ur, eöa um 80% og afgangurinn skiptist jafnt á milli Macintosh og Play Station. Allt þetta efni er eins og áöur segir á geisladiskum og Reykjavíkurborgar, sem stofnað var 1952, IBM 1401 vél og var þaö tölva númer tvö í rööinni hér á landi, en síðan hefur mikið vatn runniö til sjávar. „Þróunin var gífurlega hröð fyrstu árin þegar tölvurnar voru aö koma á markaðinn. Maður gerði sér í raun ekki grein fyrir því á þessum árum að þróunin myndi verða með þeim hætti sem hún hefur orðið á þessum rúmlega þrjá- tíu árum frá því fyrsta tölvan kom hingað til lands. Ég man eftir því aö þegar við sýndum fyrstu 1620 tölvuna, sem hafði fjögur þúsund einingar í minni, þá sagöi einn af okkar ráöamönnum, að við mynd- um ekki þurfa meira fyrir allt land- ið í framtíðinni. Forsendur hafa breyst gríöarlega síöan," segir Ottó. Þegar fyrstu vélarnar komu fyrst hingað til lands, segir Ottó að stórt skref hafi verið stigið og að hann hafi veriö mjög ánægður meö þær vélar. „Vib sáum fram á hægfara breytingar, en hins vegar varð raunin bylting, sem stendur enn yfir og sér ekki fyrir endann á." Ástæðuna fyrir því ab hann hafi farið út í þennan innflutning, seg- kMJO JA«.. ---- v/«* • ( * • ^ því er þab hætt aö fást á diskett- um, nema eldri leikir. Ólafur segir eftirspurnina eftir leikjum og fræðsluefni hafa verib aö aukast gríðarlega á undanförn- um mánubum, sérstaklega frá áramótum. Bæöi er þaö að Play Station er að festa sig í sessi hér á landi, auk þess sem PC-leikirnir eru að sækja í sig veörið, einfald- lega af því að leikirnir á því formi eru að verða mun glæsilegri og koma meira inn á kvikmynda- Ottó A. Michelsen. ir hann ekki vera að hann hafi ver- :ð framsýnni en aðrir, heldur sú staðreynd aö, hann hafi slysast í nám í viðgerðum skrifstofuvéla ár- ið 1939 og í framhaldi af því, eftir að hann hafði lokið námi, hafi verið mælt með honum sem við- gerbarmanni þegar þessar vélar voru að koma hingaö til lands. Þaö þróaðist síðan út í það að hann stofnaöi Skrifstofuvélar hf. ■ 1-/ ... ... «.^111 formið. „Fólk er kannski farið að sleppa einni og einni mynd- bandsspólu og kaupa sér leik í staðinn. Þetta er komiö í harða samkeppni vib aðra dægrastytt- ingu, enda fer verðiö á leikjunum alltaf lækkandi og leikirnir verða æ vandaðri." Veröið á tölvuleikj- unum er að sögn Ólafs frá þrjú þúsund og upp í rúmlega fimm þúsund og hafa nýju leikirnir lækkað dálítið frá í fyrra. Eftir að þeir hafa verið á markabnum í nokkurn tíma, segir Ólafur að þeir séu settir í tilbobsrekka. Hann segir markhópinn varð- andi sölu á tölvuleikjum fyrir PC- tölvur frá 18 ára og upp í 30 ára, en þó slæöist inn einn og einn yngri. Verðið er þó með þeim hætti að yngri kynslóðin ræður ekki við að kaupa þá. Vegna þess hve leikirnir eru orðnir fullkomnir og glæsilegir útlits taka þeir æ meira geymslu- pláss, og segir Ólafur að nú sé þannig komið að geisladiskurinn sé í raun orðinn of lítill fyrir allra nýjustu leikina. Þeir komi því á 6- 8 diskum, en hver diskur tekur um 600 mb. „Menn eru í raun komnir í sömu spor og þegar disk- etturnar voru orðnar of litlar og þeir fóru ab setja efnið á geisla- diska. Það verður örugglega ekki langt í að nýjustu ieikirnir verða svo rúmfrekir að þeir komast ekki á minna en 10-15 geisladiska." Hins vegar vegna þess hve leik- irnir eru plássfrekir á geymslu- rými, þá er útilokað að afrita þá á harða diskinn til geymslu, því þá kæmist að sjálfsögðu lítið annað fyrir á honum. Þetta hefur gert það að verkum að salan á leikjun- um hefur verið meiri en ella. Ólafur segir hraða þróun vera í framleiöslu á tölvuleikjum, enda samkeppnin mikil í framleiðsl- unni. Leikirnir komi í æ meiri mæli til með ab tengjast kvik- myndum og þá jafnvel vinsæl- ustu Hollywood-hasarmyndun- um. -PS -«J/« uiiliniUClUijC Gegn klámi Almenningur um allan heim hefur gríðarlegar áhyggjur af því að klám á Internetinu geti skaðað það alvarlega og að erfitt sé að koma í veg fyrir það, þar sem Internetið er stjórnlaust og ritskoðun því nánast ómöguleg. Mjög auðvelt er að nálgast klám á Internetinu, ef við- komandi veit hvar hann á að leita, og áhyggjur manna beinast sérstaklega að því hve börnum og unglingum getur reynst auðvelt að nálgast þetta efni. Erlendis hafa hópar, sem láta þetta mál sig varða, komið sér upp hálfgerðu varnarkerfi gegn þessum þætti. Þeir hafa komið fyr- ir vírusum á klámsíðunum og ef reynt er að nálgast efnið, sýkjast tölvur við- komandi. ■ Nýjung: Internetið í sjónvarp- inu? Nokkrir framleiðendur á sviði raftæknibúnaðar eru að undirbúa markaðssetn- ingu á sjónvarpstækjum með innbyggðu tæki til að tengjast Internetinu. Talið er að þetta muni jafnvel kippa fótunum undan hugsanlegri framleiðslu á ódýrari tölvum, sem að- eins eru hugsaðar til að tengjast Internetinu og sem leikjatölvur. Internetiö hjá Islandia: Áskriftin rúmar þús- und kr. Islandia býður upp á áskrift að Iriternetinu, auk fleiri aðila. Mánaðaráskrift hjá Islandia kostar 1.050 krónur á mánuði. Til að gerast áskrifandi þarf að fylla út umsókn og í kjöl- farið tengist viðkomandi Internetinu,' eftir að hafa orðiö sér úti um viðeig- andi hugbúnað til að geta notaö netið. Hjá Islandia, Grensásvegi 7, er einnig hægt að kaupa aðra þjón- ustu, svo sem hönnun á heimasíðum og geymslu- áskrift. Internetiö: Stærbin Alls eru. rúmlega 50 þús- und töHííaæfc tengd Inter- netinu í um 90 löndum og fer það ört stækkandi. Fjöldi heimasíðna er nú talinn vera að nálgast um tvær milljónir, en fjöldinn er engum takmörkunum háður. Fróðir menn giska á að Internetið innihaldi um 1% af upplýsingum, sem aðgengilegar eru, og muni á næstu árum marg- faldast. ■ iii^i 1íiumiu Ottó A. Michelsen, stofnandi Skrifstofuvéla, man tímana tvenna í tölvu- málum, en hann flutti inn fyrstu tölvuna hingab til lands árib 1964: Talin fullnægja framtíðarþörf

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.