Tíminn - 23.03.1996, Blaðsíða 19

Tíminn - 23.03.1996, Blaðsíða 19
Laugardagur 23. mars 1996 19 Simon Le Bon heilsar upp á nýju kærustuna hans Bobs Geldof, jeanne Marine. Ferskur blær yfir breskri vetrartísku Samkvæmt breskum blöðum blæs ferskur vindur endurnýjabs sjálfs- trausts um breskan tískuheim jiessa dagana. Þess vegna flykktust fjölmiölar og kaupendur á Tísku- vikuna í London í leit að frumleika og spennu, sem þeir fundu gnótt af í flíkum eftir breska tískuhönnuði. London er af Bretum nefnd hvorki meira né minna en höfuð- borg tískuhugmyndanna og er hún borin uppi af nýliðum eins og Cle- ments Ribeiro, Pearce Fionda, An- tonio Berardi, Owen Gaster og Al- exander McQueen auk þeirra hönnuða sem þegar hafa öðlast virðingu, svo sem Nicole Farhi, Bettyjackson og Roland Klein. Margir hönnuðanna keyptu sér frægustu nöfn tískusýninganna til að bera á borð hugmyndir sínar, en þar á meöal mátti finna Helenu Christensen í fötum frá Tomasz Starzewski og Kate Moss, Kristen McMenemy, Trish Goff, Yasmin Le Bon og Chrystelle sem tylltu strá- og fjaðurhöttum Philips Treacys á dýrmæt höfuð sín. John Rocha leitaði hins vegar á önnur mið og fékk leikkonuna Patsy Kensit til að þramma um sviðið í glansandi leö- urjakka og siffonkjólum. Ekki ómerkara fólk en Van Morrison, Kylie Minogue, Bob Geldof, Bryan Ferry og Simon Le Bon létu sjá sig á Tískuvikunni, enda er vakandi tískuvitund einn af þeim þáttum sem skilja milli feigs og ófeigs í poppbransanum. í SPEGLI TÍIVIANS Antonio Berardi þreytti frumraun sína á síbustu vertíb og var þá taiinn ein helsta vonin í tískuheiminum. Haust- og vetrarlínan hans nú þótti bera meb sér aukinn þroska, en lesendum Speg- ils er ísjálfsvald sett hvab þeim finnst um þetta jakkaskrípi. Patsy Kensit í gljáandi ieburjakka. Helena Christensen meb systur sinni. Kate Moss ásamt móbur sinni. Framsóknarflokkurinn Léttspjall á laugar- degi Laugardaginn 23. mars kl. 10.30 verbur haldib léttspjall á skrif- stofu flokksins að Hafnarstræti 20, 3. hæb. Gestur okkar að þessu sinni verbur Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavíkur Sigrún Valgerður Opið hús framsókn- arkvenna Mánudaginn 25. mars kl. 17.30-19.00 stendur LFK fyrir fundi ab Hafnarstræti 20, 3. hæb, met> Valgeröi Sverrisdóttur, for- manni þingflokks framsóknarmanna, og mun hún segja frá þingmálum. Landsomband framsóknarkvenna Góuglebi Laugardaginn 23. mars 1996, kl. 20.00, halda framsóknarfélögin í Hafnarfiröi góu- gleöi. Hún veröur haldin í Álfafelli, veislusal íþróttahússins viö Strandgötu. í boöi verbur frábært hafnfirskt hlabborð og ab auki skemmtiatribi, happdrætti, glens og gaman. Þab verbur dansab fram á rauba nótt eftir borbhaldib. Heibursgestir verba þingmennirnir okkar, Siv og Hjálmar, ásamt mökum þeirra. Mibar verba seldir hjá Þórarni í Ostahúsinu, Fjarbargötu 11. Mibaverb er abeins kr. 1.500,- á mann. Tryggib ykkur miba strax á einstaka uppákomu í Hafnarfirbi. Mætum öll! Skemmtinefndin. Minnt er á opið hús á Hverfisgötu 25 öll þribjudagskvöld kl. 20.30. Félagsmálanámskeið Félag ungra framsóknarmanna í Reykjavik, ásamt FUF í Kópavogi, FUF í Hafnarfirbi og FUF á Seltjarnarnesi, verður með félagsmálanámskeib í lok mars, þ.e. 26. mars, 27. mars og 29. mars. Námskeibib hefst kl. 20.00 og lýkur um 23.00 alla dagana. Leibbeinendur verba þeir Páll Magnússon og Pétur Óskarsson. Áhugasamir hafi sam- band vib Ingibjörgu Davibs, í síma 560- 5548. Allir velkomnir. Cubni Fundarboð Flóinn — Selfoss Þingmanna Framsóknarflokks- ins á ferb um Suburland Gylfi Eitt þab mikilvægasta í starfi þingmanna er ab hitta og rábfæra sig vib fólkib í kjördæm- inu. Alþingismennirnir Cubni Ágústsson og ísólfur Cylfi Pálmason bibja sem flesta sem því koma vib ab hitta sig og spá í framtíbina á fundi í Þjórsárveri fyrir íbúa í Flóanum og alla þá sem áhuga hafa á mánudaginn 25. mars kl. 21.00. Sama dag heimsækja þingmennirnir fyrirtæki á Selfossi. Allir velkomnir Fundarbobendur Selfoss — Framsóknarvist Spilum félagsvist ab Eyrarvegi 15, Selfossi, þribjudagana 26. mars og 2. april kl. 20.30. Kvöldverblaun og heildarverblaun. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Selfoss FUF í Reykjavík — stjórnarfundir Stjórnarfundir Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík eru opnir og viljum vib hvetja félagsmenn til ab mæta á þá og taka þátt í starfinu. Fundirnir eru haldnir á fimmtudög- um kl. 19.30 í Hafnarstræti 20, 3. hæb. Allir velkomnir. Stjórn FUF í Reykjavík Gubni ísólfur Cylfi Fundarboð Þorlákshöfn — Ölfus Magnús Þingmanna Framsóknarflokksins á ferb um Suburland Eitt þab mikilvægasta í starfi þingmanna er ab hitta og rábfæra sig vib fólkib f kjör- dæminu. Alþingismennirnir Gubni Ágústsson og ísólfur Gylfi Pálmason verba íheimsókn ífyr- irtækjum f Þorlákshöfn mibvikudaginn 27. mars og bibja sem flesta sem því koma vib ab hitta sig og spá í framtíbina á fundi í Duggunni í Þorlákshöfn mibvikudaginn 27. mars kl. 20.30. Gestur fundarins verbur Magnús Stefánsson alþingismabur. Allir velkomnir Fundarbobendur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.