Tíminn - 23.03.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.03.1996, Blaðsíða 1
 IS I L^V íC Islendingar byrjuöu áriö á húrrandi eyöslufylliríi: Bílainnflutn- • • íngur 1 januar 110%meiri enfyrirári Samkvæmt innflutningstöl- um Hagstofunnar viröist þjóbin hafa tekib bjartsýna pólitíkusa á oxbinu (sem sögbu góbæri upp runnib á ný) og byrjab nýtt ár meb einu allsherjar eybslufylliríi. Innflutningur neysluvarnings og fólksbíla var 40% meiri en í sama mánubi í fyrra og um 50% meiri en í janúar 1993, sem er gríbarleg aukning á ár- um stöbugs gengis og stöbugs verblags. Mest er aukningin á bílainnflutningnum, nær 110% milli ára í verbmætum talib, en nýskrábum bíluin í janúar fjölgabi um tæp 80% (úr 333 í 595 nú). Afleibingin af eybslufylliríinu er sú, ab ís- lendingar byrja árib 1996 meb 320 milljóna halla á vöruskiptajöfnubinum í stab- inn fyrir 1.850 milljóna gjald- eyrisafgang í sama mánubi í fyrra. Innflutningur landsmanna í janúar kostaöi nærri 8,4 millj- arba, um fjóröungi meira en í sama mánubi fyrir ári (6,8 milljarbar) og 64% meira en í janúar 1994 (5,1 milljarbur). Innflutningur sérstakra fjárfest- ingarvara var nú um fjórbungi meiri en í fyrra, en 15% aukn- ing varb á öbrum almennum innflutningi en áburnefndum neysluvörum. Fyrir útflutning janúarmán- abar fengust rúmlega 8 millj- arbar króna, sem var 6% minna en árib ábur, en aftur á móti 11% aukning m.v. janúar 1994. Útflutningur sjávarafurba varb samt um fjóröungi meiri en í janúar árib ábur. En ríflega fimmtungur útflutningstekn- anna þá fékkst fyrir flugvél- ar/skip seld úr landi. Útflutn- ingur stóribjufyrirtækjanna varb nú um 14% meiri en fyrir ári. * Sjá bls. 2 Fyrstukynni af Skoda Felicia og Renault Megane Sjá bl. 3 KR. 1.265.000 Þægindi, öryggi og kraftur I Einstaklega vandaður og vel búinn fjölskyldubíll Aflmikil 16 ventla vél/86 hestöfl • vökvastýri • veltistýri • samlæsingar • rafdrifnar rúðuvindur • rafstýrðir útispeglar • rúmgóð farangursgeymsla • einstaklega rúmgott og hljóðlátt farþegarými • útvarp/segulband 4 hátalarar • upphituð framsæti Öryggisbúnaður í sérflokki 2 öryggisloftpúðar (airbags) • hliðarárekstrarvörn • hæðarstilling á öryggisbeltum • krumpsvæði framan og aftan • rafstýrð hæðarstilling á framljósum 5 Í5t $SUZUKI ------&/> , SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17-108 Reykjavlk - sími: 568 5100 SUZUKI- afl og öryggi ±

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.