Tíminn - 23.03.1996, Síða 1

Tíminn - 23.03.1996, Síða 1
I íslendingar byrjuöu áriö á húrrandi eyöslufylliríi: Bílainnflutn- ingur í janúar 110% meiri en fyrir ári Samkvæmt innflutningstöl- um Hagstofunnar viröist þjóöin hafa tekiö bjartsýna pólitíkusa á oxöinu (sem sögöu góöæri upp runniö á ný) og byrjaö nýtt ár meö einu allsherjar eyöslufylliríi. Innflutningur neysluvarnings og fólksbíla var 40% meiri en í sama mánuöi í fyrra og um 50% meiri en í janúar 1993, sem er gríöarleg aukning á ár- um stööugs gengis og stööugs verölags. Mest er aukningin á bílainnflutningnum, nær 110% milli ára í verömætum taliö, en nýskráöum bílum í janúar fjölgaöi um tæp 80% (úr 333 í 595 nú). Afleiöingin af eyöslufylliríinu er sú, aö ís- lendingar byrja áriö 1996 meö 320 milljóna halla á vöruskiptajöfnubinum í stab- inn fyrir 1.850 milljóna gjald- eyrisafgang í sama mánuði í fyrra. Innflutningur landsmanna í janúar kostaöi nærri 8,4 millj- arða, um fjóröungi meira en í sama mánuði fyrir ári (6,8 milljarðar) og 64% meira en í janúar 1994 (5,1 milljarður). Innflutningur sérstakra fjárfest- ingarvara var nú um fjóröungi meiri en í fyrra, en 15% aukn- ing varö á öðrum almennum innflutningi en áöurnefndum neysluvörum. Fyrir útflutning janúarmán- aöar fengust rúmlega 8 millj- aröar króna, sem var 6% minna en áriö áöur, en aftur á móti 11% aukning m.v. janúar 1994. Útflutningur sjávarafurða varð samt um fjóröungi meiri en í janúar áriö áöur. En ríflega fimmtungur útflutningstekn- anna þá fékkst fyrir flugvél- ar/skip seld úr landi. Útflutn- ingur stóriöjufyrirtækjanna varö nú um 14% meiri en fyrir ári. Sjá bls. 2 Fyrstukynni af Skoda Felicia og Renault Megane Sjá bl. 3 Þægindi, öryggi og kraftur Einstaklega vandaður og vel búinn fjölskyldubíll IAflmikil 16 ventla vél/86 hestöfl • vökvastýri • veltistýri • samlæsingar • rafdrifnar rúðuvindur • rafstýrðir útispeglar • rúmgóð farangursgeymsla • einstaklega rúmgott og hljóðlátt farþegarými • útvarp/segulband 4 hátalarar • upphituð framsæti Öryggisbúnaður í sérflokki 2 öryggisloftpúðar (airbags) • hliðarárekstrarvörn • hæðarstilling á öryggisbeltum • krumpsvæði framan og aftan • rafstýrð hæðarstilling á framljósum $SUZUKI Vf, W y -------////------------— SUZUKI BÍLAR HF iMivw, ' Skeifunni 17-108 Reykjavlk - slmi: 568 5100 S U Z U K I - afl og öryggi

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.