Tíminn - 23.03.1996, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.03.1996, Blaðsíða 5
Laugardagur 23. mars 1996 BÍLAR 5 Renault Juvaquatre, fyrsti Renaultinn sem kom til íslands. Hagamúsin Fyrirtækib Columbus hf. fékk innflutningsleyfi fyrir og pant- abi 20 svona bíla á árinu 1946. Vegna misskilnings sendi Renault 200 bíla, sem var mik- ill fjöldi m.v. innflutninginn fyrstu eftirstríbsárin. Aukabíl- arnir 180 voru gerbir upptækir og fluttir vestur ab Haga, vest- arlega í Vesturbænum, og þar bibu þeir nýrra eigenda. Þann- ig fengu þeir nafnib „haga- mýs". SÍBS keypti svo 20 bíla og not- abi þá til ab fara af stab meb sitt og hann var búinn vökvabrem- sum, sem þá var sjaldgæft um evrópska bíla. Hann var dugleg- astur allra smábílanna í snjó. Abalgallarnir voru ákvebnir erfiðleikar vib ab komast inn í hann og út og pedalarnir voru sérkennilegir, afar litlir og kringl- óttir. Einn kunningi minn skipti um vél í sínum bíl og setti í hann Ford tíu (Prefect) vélina. Hún var 1172 cm3 og 30 hestöfl, enda var bílnum gefib nafnið „Eldvagn- inn". B.E. ~V— i \ ■ * I, l $=== I »4t fyrsta stórhappdrætti, „Tuttugu bíla happdrætti SÍBS". Happ- drættismibarnir runnu út og þannig varð Renault til þess ab „stybja sjúka íslendinga til sjálfs- bjargar". Renault Juvaquatre var merki- legur bíll. Sérfræbingar segja, ab Opel Kadett frá 1938 hafi verib fyrirmynd hvab útlit snertir. En tæknilega fór Renault sínar eigin leibir, eins og bæbi fyrr og síbar. Ég kynntist þessum bíl vel, eins og ýmsum öðrum litlum bílum, fyrirstríbsgerbum sem framleidd- ar voru áfram fyrstu árin eftir stríb og rötubu hingab til lands. Bíladellustrákur safnabi prufu- keyrslum og niburstaða mín var ab Renaultinn bæri af sem öku- tæki. Hann var léttur, vel undir 800 kg. Vélin var fjögurra strokka hlibarventlavél meb álheddi, 951 cm’ 24 hestöfl. Hámarkshraði var uppgefinn 100 km á klukku- stund. Fjöbrun var óháb ab fram- an, meb þverfjöbur sem lá hátt, Bíla- molar ... Yfir 30% allra bifreiba, sem Rolls-Royce framleiddi á síð- asta ári, fengu sérstaka með- ferö framleibenda sinna, vegna óska kaupendanna. Þetta þýðir að kaupendur hafi gert þær kröfur að ýmislegt fleira væri gert en stendur á verðlistunum, svo sem auka- gylling og fleira því skylt. ... Nissan hyggst fara út í framleiðslu stærri fjölnota bíla í verksmiðjum sínum í Sund- erland í Englandi, en hingað til hefur Nissan Primera að- eins verið framleidd þar. ... Rafmagnsleysi var fjórum sinnum oftar orsök fyrir vand- ræöum ökumanna í Bretlandi á síöasta ári en nokkur önnur, samkvæmt skýrslum Félags bifreiöaeigenda í Bretlandi. ... París er fyrsta borg í heim- inum sem býður upp á raf- magnsinnstungur, þar sem eigendur rafmagnsbíla geta hlaðið bíla sína. Þeim verður komið fyrir á bílastæöum og á gangstéttum við bílastæði. Fyrirbæriö hefur hlotið nafnið „orkudæla", þar sem eigendur ökutækjanna stinga í sam- band, stinga síðan greiðslu- kortinu í tækiö og velja hversu mikið rafmagn þeir vilja. Fyll'ann eða fyrir 500 kall. Til þess aö fá Parísarbúa til að nota rafmagnsbíla hefur borg- in ákveðiö að bjóöa eigendum slíkra bíla frí bílastæði og af- slátt af öllum vegasköttum til ársins 2000. Fyrst voru aðeins 17 hleöslutæki í borginni, en nú eru þau oröin 120 og fer fjölgandi. Fráhært verö á * r ■ r 2 J litra vél. Það hefur verið beðið eftir þessum bíl með mikilli eftirvæntingu því Subaru gæðin þekkja allir. Subaru er eini fólksbíllinn sem er fáanlegur með fjórhjóladrifi og sjálfskiptingu og eini fólksbíllinn með millikassa þ.e.a.s. háu og lágu drifi. III Opið um helgina frá kl. 14-17 en virka daga frá kl. 9-18. i Nýtt umboð opnar á ísafirði um helgina með glæsibrag og frumsýnir þar m.a. Subaru Impreza. Subaru Impreza 5 dyra 4WD 2,0 Gl. Verð frá aðeins kr. 1.749.000,- Fáanlegur með: sjálfskiptingu og fjórhjóladrifi eða beinskiptingu og fjórhjóladrifi með háu og lágu drifi. Subaru Impreza GTi turbo 4WD 555. Tvöfaldur heimsmeistari í rallý. Subaru Impreza 4ra dyra 4WD 2,0 Gl. Verð frá aðeins kr. 1.696.000.- Fáanlegur með: sjálfskiptingu og fjórhjóladrifi eða beinskiptingu og fjórhjóladrifi. er loksins komin!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.