Tíminn - 26.03.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 26.03.1996, Blaðsíða 9
Þriöjudagur 26 mars 1996 9 PjETUR SIGURÐSSON 1. deild kvenna í handknattleik í vetur: Tveir leikir gefnir vegna peningaleysis Tveir leikir hafa veriö gefnir í 1. deild kvenna í hand- knattleik vegna peninga- leysis og í bábum leikjunum eiga stúlkurnar í ÍBA í hlut. Fyrri leikurinn var vibur- eign Stjörnunnar og ÍBA. Þann leik gáfu ÍBA-stúlkur, sem þá voru meb ekkert stig í deildinni, en þann síbari, sem fram átti ab fara á laug- ardag, gáfu FH- stúlkur, sem mæta áttu ÍBA á Akureyri. Eins og áður sagði voru ieik- irnir gefnir vegna peninga- leysis. Það kostar um 130 þús- und krónur að ferðast með lið á milli Reykjavíkur og Akur- eyrar, en sekt fyrir gefinn leik er 20 þúsund. ÍBA-stúlkur hafa haft þann háttinn á í vetur að þær hafa leikið tvo leiki í einu, þegar þær hafa farið suður yfir heið- ar, en vegna fjölda liða í deildinni hefði leikurinn við Stjörnuna orðið stakur. Leikur ÍBA og FH skipti engu máli um stöðu liðanna í deildinni. Liðin voru í tveimur neðstu sætum deildarinnar og FH- ingar vildu ekki fórna þessum fjármunum í ferð norður. Atli Hilmarsson hjá HSÍ sagði að þetta væri leiöinlegt mál, en það væri ekkert við þessu að gera, liðin borguðu sína sekt. ■ Mótorkross er gjarnan sögb vera erfibasta íþrótt í heimi og mibab vib þessa mynd má þab eflaust til sanns vegar foera. Þessi mynd var tekin á heimsmeistarakeppni í Sviss um helgina og þab er alveg Ijóst ab þab klárubu ekki allir keppni í þessu móti. Símamynd Reuter DHL-deildin í körfuknattleik: Keflvíkingar mæta Grindvíkingum Molar... ... í kvennaflokki sigraði Lilja Rós jóhannesdóttir úr Vík- ingi, en hún vann Evu Jó- steinsdóttur í úrslitaleik. ... Körfuknattleikslib ÍA lék um helgina við Þór frá Þor- lákshöfn, en leikurinn er ann- ar tveggja um sæti í Úrvals- deildinni að ári. ÍA varð í næst nebsta sæti f Úrvals- deildinni, en Þór næst efst í 1. deild. ÍA vann 113-104 og eru möguleikar ÍA-manna á að halda sæti sínu f deildinni nokkub góbir. ÖKUMENN Aihugið að lil þess að við komumsl leröa okkar þudum viö að losna við bilreiðar ai gangstéttum Kærar þakkir ______ Blrndir og spnskertir Keflvíkingar mæta Grindvíking- um í allt ab sjö leikja viðureign um íslandsmeistaratitiiinn í körfuknattleik, en Kefivíkingar sigrubu Njarbvíkinga í fjórbu vibureign libanna, nokkub ör- ugglega í Keflavík á föstudags- kvöld. Fyrsti leikur í úrslitavibur- íslenska landslibib skipab leik- mönnum U18 ára heldur á morg- un tii Þýskalands og Ítalíu. Leik- inn verbur einn æfingaleikur gegn Þjóbverjum þann 27. mars, en síban haldib til Ítalíu, þar sem leikib verbur á 16 þjóba móti. Leikib verbur í fjórum riblum og er íslenska libib í ribli meb Sviss, Tyrklandi og Noregi. Ef sigur vinnst í riblinum, verbur leikib í undanúrslitum 6. apríl og 8. apríl. Þab vekur athygli ab í libinu eru febgar, þjálfarinn Gubni Kjartans- son og einn leikmanna, Haukur Ingi Gubnason. Þetta er reyndar eigninni fer fram í Grindavík í kvöld. Stigahæstir Keflvíkinga voru þeir Albert Óskarsson, sem gerði 27 stig, Falur Harðarson, sem gerbi 26 stig, og Gubjón Skúlason sem gerbi 18 stig. Langstigahæstur Njarbvík- inga var Teitur Örlygsson sem ekki í fyrsta sinn sem þetta er reyndin. Hópurinn er skipabur eftirtöld- um leikmönnum og fararstjórn: Markverbir Ólafur Gunnarsson, ÍR Gunnar S. Magnússon, Fram Abrir leikmenn Rúnar Ágústsson, Fram Valur F. Gíslason, Fram Þorbjörn Atli Sveinsson, Fram Sigurður Elí Haraldsson, Fram Haukur Hauksson, Fram Árni Ingi Pjetursson, KR Edilon Hreinsson, KR ívar Ingimarsson, Val gerbi 27 stig. Eins og ábur sagbi mætast Grind- víkingar og Keflvíkingar í allt ab sjö viðureignum og það lið, sem fyrr vinnur fjóra leiki, mun bera nafnbótina íslandsmeistari næsta árib. Ásgeir Ásgeirsson, Fylki Heibar Sigurjónsson, Þrótti R. Arnar Vibarsson, FH Bjami Gubjónsson, ÍA Jóhann B. Gubmundsson, Keflavík Haukur Ingi Gubnason, Keflavík Arngrímur Arnarson, Völsungi Njörbur Steinarsson, Selfossi Libsstjórn Gubni Kjartansson þjálfari Björn Gunnarsson liðsstjóri Einar Jónsson læknir Fararstjórn Helgi Þorvaldsson Einar Fribþjófsson Landsiibib í knattspyrnu U18 ára á leib til Þýskalands og Italíu þar Feögar á ferö Molar... ... Reykjavíkurmótib f knatt- spyrnu er hafið og á laugar- dag tóku KR- ingar á móti Val á gervigrasvellinum í Laugardal og sigrubu KR-ing- ar með marki Kristófers Sig- urgeirssonar. ... Vestmannaeyingar báru sigur úr býtum á fjögurra liba móti sem haldið var á Kýpur á dögunum. ÍA varð í þriðja sæti. ÍBV sigraði Sigrius í úr- slitaleik, 3-2, en Skagamenn sigrubu lið Teits Þórðarsonar, Flora Tallin, 1-0. Það voru þeir Ingi Sigurösson, Bjarn- ólfur Lárusson og Tryggvi Gubmundsson sem gerðu mörk ÍBV, en Stefán Þórðar- son gerði sigurmark ÍA. ... Guðmundur E. Stephen- sen tryggöi sér íslandsmeist- aratitilinn í borðtennis um helgina og er þetta þriðja ár- ið f röb sem hann gerir það. Guðmundur vann Kjartan Briem í úrslitaleik. Knattspyrna: Mattháus og Cantona á ný í landsliöin? Menn velta því nú fyrir sér, hvor þeir Eric Cantona og Lothar Matthaus muni á ný leika með landsliöum þjóða sinna, þegar liðin ieika í úr- slitakeppni Evrópukeppninn- ar í knattspyrnu í Englandi í sumar, en báðir hafa þeir ver- ið úti í kuldanum að undan- förnu. Báðir þessir leikmenn hafa gert sitt besta til aö fá þjálfara landsliðanna tveggja til að velja þá í landsliöshópana. Eric Can- tona hefur tryggt liði sínu, Manchester Utd, sigur í hverj- um leiknum á fætur öðrum að undanförnu og þá þykir Mattháus hafa veriö að leika vel með Bayern Múnchen. Berti Vogts hefur verið tregur til að velja Matthaus, en hefur lýst því yfir að hann muni Ieyfa honum að snæða meö landslið- inu, til að sjá hvort hann fellur inn í hópinn. Cantona hefur hins vegar veriö úti í kuldanum af mörg- um ástæðum. Fyrst má telja að fyrir nokkrum árum sagði hann formanni franska knattspyrnu- sambandsins til syndanna í votta viöurvist og voru það ekki fögur orð sem fóru um munn Cantona, auk þess sem átta mánaða bann frá ensku knatt- spyrnunni hefur haft áhrif. ■ Vlnrtlngar FjóJdl vfnniógahafa UppHaað á hvam vinningahafa 1. 1 2.030.660 2.*-^ W 2 146.140 3. »-* 55 9.160 4. 3af5 2.079 560 Samtals: 2.137 3.990 980 Uppiýiingar um vnnmg*tölur fést ennig I simtvara 56B-1511 eðaGrenu númori 800-6511 og Itaxtavarpi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.