Tíminn - 26.03.1996, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.03.1996, Blaðsíða 10
10 Þriðjudagur 26. mars 1996 Einar Oddur Kristjánsson í sögulegri rœöu um vinnumálafrumvarpiö á Alþingi: Vinnustaöafélögin eru bastarbur Einar Oddur Kristjánsson, al- þingismaöur og fyrrum for- maöur Vinnuveitendasam- bands íslands, tók undir margt í málflutningi stjórn- arandstæöinga varöandi frumvarp félagsmálaráö- herra um stéttarfélög og vinnudeilur í umræöum um frumvarpiö aöfaranótt síö- astliöins laugardags. Kom málflutningur þingmannsins verulega á óvart þar sem hann deildi á stjórnvöld fyrir framkomu sína viö aöiia vinnumarkaöarins og þá ekkert síöur verkalýöshreyf- inguna en vinnuveitendur. Einar Oddur, eöa „bjargvætt- urinn frá Flateyri" eins og hann hefur stundum veriö nefndur, sagöi alvarlegt mál ef verkalýöshreyfingin væri óánægö og líkti hugmynd- inni um vinnustaöafélög viö bastarö. Var mál manna í þinghúsinu aö ræöa fyrrver- andi formanns vinnuveit- enda væri sögulegur viöburö- ur í umræðum um samskipti aöila á vinnumarkaöi. Einar Oddur sagöi aö þær deilur sem stæöu um frum- varpiö snérust meira um form en efni. Hann sagöi þaö von- brigöi aö þeir aðilar sem fengn- ir hafi verið til að endurskoða lögin skuli ekki hafa borið gæfu til að koma sér saman um niðurstöðu. Einar Oddur kvaðst hafa reynt að átta sig á um hvaða efnisatriði menn væru að deila en eftirtekjan eft- ir þá athugun væri heldur rýr. Hann sagði að sér kæmi helst í hug að ákveöinn klaufaskapur hafi átt sér stað, að ekki hafi tekist að koma fram með breyt- ingar sem aðilar vinnumarkað- arins gætu orðiö sammála um því ógæfa væri að svo stór og öflugur aðili sem Alþýðusam- bandið væri mjög óánægður. Einar Oddur sagöi að Alþýðu- sambandið og launþegahreyf- ingin gæti verið hvumpin og stygg. En ástæbur þeirrar hvumpni væru fyrst og fremst mörg klaufaspörk stjórnvalda gagnvart abilum vinnumark- aðarins og þá einkum verka- lýðshreyfingunni. í tvo áratugi hafi stjórnvöld ekki borið gæfu til þess að okkur bæri eins vel og hratt fram eins og efni hafi staöið til. Alþýðusambandið og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja hafi gengið fram fyrir skjöldu til að koma skikki á málin og því sé mjög alvarleg- ur hlutur að launþegahreyfing- in sé óánægð nú og ekki hægt að fagna því sem neinu skemmtimáli. Vinnustaðafélögin eru bastaröur Einar Oddur varpaði síðan fram spurningum um hvað verkalýðsfélögunum væri þyrnir í augum. Hann kvaöst vita að verka- lýðsfélögunum væri uppsigað við ákvæði frumvarpsins um vinnustaðafélög og teldu að lögverndun þeirra sé brot á 87. grein samþykkta alþjóða- vinnumálastofnunarinnar. Hann sagði að lögfræöingar væru ekki sammála um þetta atriði en kvaðst sjálfur efast um að svo væri. En ef það gengi gegn samþykktum stofnunar- innar þá yrði að taka þetta ákvæði út úr lögunum. „Ég harma það ekkert því þetta er bastaröur. Ég hef aðrar skoðan- ir á þessu og það hefur aldrei farið á milli mála ab ég er mið- stýringarmaður og geng þvert á yfirlýsingar frjálshyggju og sósíalisma. Reynslan hefur sýnt að í örlitlu þjóðfélagi þá hefur miðstýringin fært okkur mesta og besta umhverfið til þess ab starfa í," sagði „bjarg- vætturinn" frá Flateyri. Menn eru tilbúnir aö ræöa málin Einari Oddi varö nokkuð rætt um dönsku verkalýðs- hreyfinguna sem hann sagði vera mjög miðstýrða og vinnuveitendasamtök í Dan- mörku væru það einnig. Dön- um hafi gengið vel með sam- skipti á vinnumarkaði og komi það fram í betri kjörum launþega. Einar Oddur kvaðst veita því athygli að atkvæða- greibsluþröskuldarnir í frum- varpinu færu fyrir brjóstið á verkalýðshreyfingunni en komið hafi fram í máli forsæt- isráðherra og einnig félags- málaráherra að menn væru til- búnir til aö ræða þau mál nán- ar. Þannig eigi menn að geta „Af hverju er Þórarinn V. ekki arfavitlaus hér á þingpöllun- um." Þessa spurningu bar Steingrímur J. Sigfússon fram í umræðum um vinnumála- frumvarpib á fundi Alþingis síðastlibib föstudagskvöld. Hann sagbi þá stabreynd, ab fulltrúar Vinnuveitendasam- bandsins létu ekki sjá sig á þingpöllum, sanna ab þeir hefbu ekkert vib frumvarpib um stéttarfélög og vinnudeil- ur að athuga enda væri þab samib eftir pöntun úr Garba- strætinu. Fulltrúar verkalýðshreyfing- arinnar fylltu þingpalla Al- þingis lengi dags á föstudag eftir að Benedikt Davíðsson, forseti Alþýðusambands ís- lands, hafði afhent forsætis- og félagsmálaráðherra áskor- un þess efnis ab ríkisstjórnin dragi þegar til baka frumvarp- ið um breytingar á vinnulög- gjöfinni. Stjórnarandstæðing- ar kröfðust þess að þingfund- um yrði frestab og reynt að ná samkomulagi um ab afgreiða frumvarpið ekki til annarrar umræbu um nóttina eins og ákveðib hafið verið. Eftir að þingfundi hafði verið frestað í tvígang var umræðum haldið áfram. Mikil harka var í umræðun- um af hálfu stjórnarandstöö- unnar þar sem þeirra sjónar- miða gætti mjög sem Stein- grímur J. Sigfússon lét í ljósi. Ossur Skarphéöinsson sagði félagsmálaráðherra líta á sig sem sérstakan aðila til þess að setja umferðarreglur í sam- skiptum aðila á vinnumarkabi þótt hann þættist vera dálítiö viðkvæmur fyrir því að brjóta aðþjóðasamninga eftir að hafa Einar Oddur Kristjánsson. náð sátt. Einar Oddur kvab rétt að sáttasemjara væri, sam- kvæmt frumvarpinu, gefið mikið vald. Hann kvað þó ekki telja ástæðu til að tortryggja það embætti, trúa því til að misbeita valdi sínu. Hann sagði að tengireglan í frum- varpinu gæti einnig verið af hinu góöa því hún gæti tryggt samninga láglaunahópanna gegn hinum sem koma á eftir og ná betri kjörum fram. brotið friðinn á innlendum vinnumarkaði og innan sala Alþingis. Ef til vill væri hægt að fá hann sem sáttasemjara í deilum innan þjóðkirkjunnar. Össur sagði að félagsmálaráð- herra þekkti frumvarpið ekki vel og best væri fyrir hann að lesa það betur heima. Stein- grímur J. Sigfússon krafðist þess ákveðið og einarðlega ab frumvarpið yrði dregið til baka og undirbúningsvinna hafin að nýju á hreinu borði. Hann sagði verkalýðslöggjöfina ekki vera nein venjuleg lög heldur leikreglur um ákveðin sam- skipti. Ögmundur Jónasson sagbi málib ekki snúast um hvort gilda ætti lagarammi um þessi samskipti eins og félags- málaráherra hafi haldið fram heldur hvort takist að skapa lög sem sátt ríki um, sann- gjörn lög sem líkleg verði til þess að auðvelda framgang ' mála en ekki að torvelda. Ög- Styrkja verður ASI og stóru samböndin í máli Einars Odds kom fram að aðilar innan verkalýðshreyf- ingarinnar teldu að verkalýðs- félögum mundi fjölga og miklu fleiri verkalýðsfélög koma fram í krafti nýrra laga. Hann kvaðst ekki trúa því að svo verði en engu að síður þyrfti að skoða það nákvæm- lega því ef það reyndist rétt þá væri mikil villa í frumvarpinu því ekki megi fara út úr þeim ramma sem reynst hefur okkur best og það eigi að styrkja Al- þýðusambandið og stóru sam- böndin sem best því hlutunum verði best komið fyrir í því horfi. Einar Oddur vitnaði aftur í Dani og sagði að stóru samtök- in hefðu samningsréttinn þar í landi en ekki litlu félögin. Hann sagði að eftir því sem verkalýðsfélögin væru sterkari því betra væri það. Hann kvaðst telja sig þekkja þetta þótt hann hafi ekki sungið lof um verkalýðshreyfinguna. Það versta væri ef verkalýðshreyf- ingin veiktist og því eigi lög- gjafinn að styrkja hana. mundur lýsti síðan eftir því hvab vekti fyrir ríkisstjórninni varðandi kjarasamninga á komandi hausti — hvort hún ætlaði að nota lögþvingun á launafólk í þeim samningum. Sighvatur Björgvinsson lýsti félagsmálaráðherra sem mikl- um kraftaverkamanni þar sem honum hafi tekist að sameina alla verkalýðshreyfinguna og einnig félagshyggjuflokkana í eitt afl. „Það er meira en Ólafi Ragnar Grímssyni, Jóni Bald- vin Hannibalssyni, Jóhönnu Sigurbardóttur og þeim sem hér stendur hefur tekist," sagði þingmaburinn. Gub- mundur Árni Stefánsson kvað Framsókn gengna í björg íhaldsins og þótt einstaka sjálfstæðismaður reyndi að verja frumvarpið þá væri eftir- tektarvert að enginn fram- sóknarmaður hefði tekið til máls um það og félagsmála- ráðherra sæti einn og yfirgef- VSI er sterkt því það er miðstýrt Einar Oddur snéri sér því næst að Vinnuveitendasam- bandinu og sagði menn ræba um hið sterka vinnuveitenda- samband. „Og af hverju er það sterkt — jú þaö er miðstýrt — aðeins 21 atkvæði en VSÍ verö- ur að breyta sínum lögum verði þetta eftir hjá launþega- samtökunum," sagbi Einar Oddur og átti þar greinilega við vinnustaðafélögin. Hann sagbi síban að verkalýðshreyf- ingin hafi verið stirb til að efla starf sitt og innri uppbyggingu. Margir væru tregir til að breyta þessu og því hafi verkalýðs- hreyfingin veikt sig verulega. Meiri sátt þýði hinsvegar sterk- ari verkalýðshreyfingu. Einar Oddur sagði slysið orð- ið og vandræðin hafa skapast en kvaðst telja að Alþingi og fé- lagsmálanefnd þingsins geti leitað allra ráða til ab frum- varpiö veröi í endanlegri gerð þannig að flesti geti verið við þab þokkalega sáttir. -ÞI inn á ráðherrabekknum þar sem hann væri látinn draga þennan vagn íhaldsins. Páll Pétursson félagsmála- ráðherra sagði ljóst hafa verið að samningar myndu ekki nást um frumvarpið á milli að- ila vinnumarkabarins og því hafi veriö nauðsynlegt að beina því í ákveðin farveg sem verið hafi að leggja það fyrir Alþingi. Ekki hafi verib unnt ab bíða með það þar sem síð- ust forvöð hafi verið að koma því að fyrir vorþingiö og langt páskahlé á þingfundum gefi möguleika á góðri yfirferð yfir það í nefndum. Páll kvaðst ætla að fela félagsmálanefnd að athuga sérstaklega hvort einhver ákvæði frumvarpsins brytu hugsamlega í bága viö samþykktir Alþjóða vinnu- málastofnunarinnar ILO þar sem stéttarfélög eigi að vera óháð íhlutunum stjórnvalda. -ÞI Rifrildi um vinnumálafrumvarpiö: Af hverju er Þórarinn V. ekki arfavitlaus á þingpöllum? Frá Alþingi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.