Tíminn - 27.03.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.03.1996, Blaðsíða 2
2 WIWÍWH Mi&vikudagur 27. mars 1996 W5: Ekkert komib fram sem réttlœtir lœgri ibgjöld til félagsmanna FÍB umfram abra vibskiptavini: Persónuslysum fækkaði en munatjónum fjölgaði Tíminn spyr... Ertu sammála því ab einokun verktaka á framkvæmdum varnarli&sins veröi afnumin? Kristján Gunnarsson, formaöur Verkalýbs- og sjómannafélags Keflavíkur: Nei. Ég er ekki sammála því. Ég held aö þetta ætti að vera í ákveön- um farvegi undir yfirstjórn ríkisins, þ.e. aö öll verktakastarfsemin hjá varnarliðinu verði á hendi ríkisins. Ég held aö þetta afnám og þessi sparnaöur muni á endanum koma fram í iægri launum fyrir íslenska starfsmenn hjá varnarlibinu. Þessi frjálsa útboösstefna þýði í raun minni vinnu og lægri laun. Jóhann Geirdal, formabur Versl- unarmannafélags Suöurnesja: Mér finnst fyrst og fremst mikil- vægt að gæta hagsmuna þess fólks sem vinnur þarna suðurfrá og þaö að opna fyrir útboð getur oft á tíð- um þýtt að vib erum að skerða verulega möguleika þess fólks til at- vinnu. Ég er því frekar neikvæður gagnvart þessari breytingu. Kristín Sigurðardóttir, fram- kvæmdastjóri Félags vinnuvéla- eigenda: Já. Ég held að afnámið leiði til þess að eðlilegar markaðsaöstæbur skapist um þetta vinnuframbob sem er þarna suöur á Keflavíkur- flugvelli. Ég er ekki viss um að þetta þurfi að skerða atvinnumögu- leika fólks á Suðurnesjum. Ég held ab ef við lítum svo á ab verðið sé ef til vill í hærri kantinum og það sé þá framkvæmt minna fyrir bragð- ið, þá kunni einhver kostnabar- lækkun á þessum framkvæmdum varnarliðsins að leiða jafnvel frekar til meiri atvinnu. Það teldi ég mjög eblileg markaðsviðbrögð þar sem þeir aðilar sem borga þessar fram- kvæmdir hafa ítrekab kvartað mjög undan verðlaginu. „Reynslutölur rába iðgjöidum og ekkert hefur komið fram sem réttlætir lægri (bifreiba)trygg- ingaiðgjöld eingöngu vegna ab- ildar ab FÍB", segir m.a. í árs- skýrslu VÍS (Vátryggingafélags ís- lands), þar sem m.a. er vikib ab útboði FÍB á ökutækjatrygging- um fyrir félagsmenn sína, undir því yfirlýsta markmiði ab lækka iögjöldin um a.m.k. 30%. VÍS hafi kannað þær upplýsingar sem fram voru lagðar og borið sam- an tölur við áralanga reynslu fé- lagsins af viðskiptavinum VÍS, um 40% bíleigenda í landinu. „Niöur- staðan var skýr. Engar forsendur eru fyrir hendi sem réttlæta betri kjör til félagsmanna FÍB umfram ískönnunarflug sl. mánudag leiddi í ljós að ísfláki, um 4 sjó- mílna langur og 1/2 mílu breiður, var 5 sjómílur norðvestur af Gelti. Megin ísinn var næst landi 18 sjó- mílur norðvestur af Barba, 22 sjó- mílur norðvestur af Straumnesi Þótt eftirlit meb hvalveiðum sé efst á baugi á 6. ráösfundi Norbur- Atlantshafs sjávar- spendýrarábsins (NAMMCO) í Tromsö í Noregi í vikunni, er búist við aö fiskveibideilur þjóba við Norbur- Atlantshaf muni bera eitthvab á góma í viðræöum sjávarútvegsráb- herra Islands, Noregs, Færeyja og Rússlands þegar þeir hittast þar ytra. Arnór Halldórsson, lögfræð- ingur í sjávarútvegsrábuneytinu, abra viðskiptavini VÍS". í bréfi sínu til FÍB hafi VÍS því minnt á þab sem mestu máli skipti: Ab fækkun slysa og þar með lækkun tjónabóta sé eina leiöin til lækkunar iðgjalda. Árib 1995 voru iðgjöld af öku- tækjatryggingum hjá VÍS tæplega 2.200 milljónir króna, eða hátt í helmingurinn (48%) af öllum ið- gjöldum af frumtryggingum félags- ins. Ökutækjatjón ársins námu tæplega 2.060 milljónum kr., eða nærri 95% af iðgjaldatekjum félags- ins. Munatjónum í ábyrgðartrygg- ingum bifreiða fjölgaði um 3,6% milli ára. Á sama tíma fækkaði til- kynntum persónuslysum um 3%, en samt voru þau ennþá nærri 11% fleiri en árið 1993. Að mati VÍS sýn- og 17 sjómílur noröaustur af Horni. íshrafl var allvíða í allt aö 15 sjómílur út frá megin ísnum. Þéttleiki íssins var víðast 1-3/ 10., en 4-6/10. innar, samkvæmt tilkynningu frá Landhelgisgæsl- unni. ■ gerir sér vonir um hægt verði að þoka mörgum málum fram á þessum fundi og þá sérstaklega eftirliti meb hvalveibum og jafn- vel fleiru er lýtur að stjórn og nýtingu sjávarspendýra. Hann segir ab á fundinum verði ekki rætt neitt sérstaklega um þau áform stjórnvalda að leyfa hrefnuveibar hér við land á ný, enda sé það háð vilja íslenskra stjórnvalda hvað gert verður í þeim efnum. Kristján Ragnarsson formaður ir þetta vel þær miklu sveiflur sem orðið geta í tjónum og tjónakostn- aði milli ára. í ársskýrslu VIS segir að rekstur- inn hafi gengið vel á árinu 1995. Markvissar aðgerðir hafi minnkað kröfutöp og stöðugleiki í efnahags- lífinu hafi skilað sýnilegum ár- angri. Þetta hafi gert félaginu kleift að lækka iðgjöld í ýmsum greinum. VÍS hafði 207 milljóna króna hagnað á árinu. Iðgjaldatekjur árs- ins hækkuðu um 0,8% og urðu 4.666 milljónir. Bókfærð iðgjöld lækkuðu þó um 3,2%, aöallega vegna rúmlega 200 milljóna kr. ið- gjaldalækkunar á árinu í ökutækja-, heimilis- og húseigendatrygging- um. Tjón ársins námu tæplega 3.900 milljónum króna, sem var 0,6% hækkun frá fyrra ári. Launa- og annar rekstrarkostnað- ur ásamt greiddum umboðslaunum nam liðlega 19% af iögjaldatekjum, eða rösklega 890 milljónum kr. á árinu, sem var hátt í 6% hækkun milli ára. Tryggingasjóður félagsins hækk- aði um ríflega 1 milljarð á árinu og stóð í drjúgum 10 milljörðum króna í árslok. Nafnverö hlutafjár félagsins er liðlega 440 milljónir og bókfært eigið fé um 1.130 milljónir og hækkaði um ríflega 18% milli ára. LÍÚ segist hinsvegar reikna meö því að ráðherrarnir muni nota tækifærið og ræða eitthvað sín í milli fiskveiðideilur þjóðanna eins og t.d. veiðar í Síldarsmug- unni og ef til vill fiskveiðar í Bar- entshafi. Hann segir að þótt sam- komulag.hafi tekist um skiptingu úthafskarfakvótans á Reykjanes- hrygg á aukafundi NEAFC í London í sl. viku, þá hefði ekkert komið þar fram sem bendir til þess ab lausn sé í sjónmáli um veibar í Síldarsmugunni. -grh Sagt var... Ekkert vit fyrir Ólaf ab verba ekki forseti „Skilaboöin sem við fáum alls staðar aö eru slík að það er ekkert vit fyrir Ólaf annað en aö fara fram." Ónafngreindur stubningsmabur Ólafs Ragnars Grímssonar, um frambob hans til forseta í Alþýbublabinu. Fékk magapínu „Ég hlakka mikiö til að heyra hin lög- in. Ég beið og vonaði aö við mynd- um komast inn og þegar ég heyröi það fékk ég magapínu." Anna Mjöll í DV. Lögreglufylgd organista og prests „í ísrael senda þeir hermenn inn á Gasavæbið til ab stilla til friöar. Má ekki hafa prestinn og organistann í lögreglufylgd?" Spyr Dagfari í gær. „Ég er tilbúinn" „Viö gerum okkar varúðarráðstafanir hvert í sínu horni. Það er ekki nóg aö taka með sér bók í rúmib, því ráblagt er að geyma skó með sólum nálægt og vasaljós í náttborbsskúffunni." Garbar Hannesson Hvergerbingur um hvernig hægt sé ab búa sig undir jarb- skjálfta. DV. Skottulækningar í apótekum „Mebferð langvarandi svefnleysis þarf að byggja á áreiðanlegri einstak- lingsbundinni greiningu og þekkingu á svefni og svefnvandamálum og hana þarf aö framkvæma af kunn- áttu og nákvæmni. Skottulækningar á borb vib títtnefndan plástur upp- fylla ekkert af þessum skilyrðum." Segir Júlíus K. Björnsson sálfræbingur um plástra, sem nú eru seldir í apótek- um til styrktar Landsbjargar. Konan hrifist af blskupi? „Gæti ekki eins verib ab konan [Sig- rún Pálína Ingvarsdóttir] hafi sjálf verið farin ab hrffast af hinum hlýja og myndarlega presti, er hún átti svo marga fundi meb honum, og látib það í Ijósi, en fengib höfnun. Flestir vita ab það getur verib sárt ab fá höfnun á einn og annan hátt." Ja, stórt er spurt. Vigdís Bjarnadóttir ritar ofangreint í Morgunblabib og er meb sínar skýringar á meintri áreitni biskups. Fyrirsögn greinar hennar er „Vangaveltur konu" og gub hjálpi þeim karlmanni sem skrifabi slíkt! Nú þegar allt bendir til að Ólafur Ragnar ætli í forsetaframboð þá halda „félagar hans" í flokknum áfram ab reyna að finna á honum snögga bletti. Eins og fram hefur komið tengja menn saman mikinn áhuga flokkseigenda á fjármálum flokksins og yfirlýsingar um „óreibu" hjá Einari Karli og Ólafi Ragnari fyrirhuguðu forsetafram- boði. í pottinum er nú talab um að Kristinn H. Gunnarsson hafi verib ab gera miklar fyrirspurnir um krít- arkortanotkun fyrrverandi forustu á framkvæmdastjórnarfundi í vik- unni, en Allaballinn í pottinum bætti vib ab honum hefbi ekki orð- ið ab ósk sinni að búa til íslenskt Monu Sahlin mál... Skattstofurnar hafa átt í erfibleik- um meb stóra VASK-svindlara sem leikið hafa lausum hala. Nú reyna fjármálayfirvöld allt hvað þau geta til að beina abgerðum skattyfir- valda inn á þær brautir að sjá vib svindlurunum af þessu tagi. í pott- inum heyrum vib ab á Litla-Hrauni sé ævinlega talað um „blessaðan virbisaukaskattinn", en á því ríkis- búi hafa í það minnsta tveir fangar unnið hörðum höndum við að falsa VASK-skýrslur, og það meb „góbum" árangri... Bryridi$ Sciiroin . forsetaíramboö: Þú verbur ab spyrja fólkið /S£YÆ£)ÍJ 3£’Y/SO/S / 33 A/03303 3ÆT3Y9 /9 OV/ /90 /YOA////V SOA/S//GÐ/ /93 SOO S3A7 03/9/V3/3/S3/9Ð - /9333333Ó, S3S/ /93 S33 S3SZ 3/6//V3Ú/V3 3/6/N- 37/9N/VS 303S339/VS ? j TF-Sýn í ískönnunarflugi s.l. mánudag: ísinn næst landi 17 sml NA af Horni Sjávarútvegsrábherrar Islands, Noregs, Fœreyja og Rússlands á fundi NAMMCO í Tromsö: Ræba hvalveibieftirlit

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.