Tíminn - 27.03.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.03.1996, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 27. mars 1996 Mun borgin festa fjárframlög til Leikfélagsins í nýju samkomulagi? Fulltrúi borgarinnar: Of snemmt að grafa sig í skotgrafirnar Fjárframlög Reykjavíkur- borgar til rekstrar Borgarleik- húss hafa verib háö ákvörö- un borgarstjórnar hverju sinni. Vera kann aö breyting verbi á því í endurskobubu samkomulagi milli borgar og LR en Örnólfur Thorsson og Hjörleifur B. Kvaran sem sitja í vibraebunefndinni fyrir hönd borgarinnar hafa gert ráb fyrir því í sinni vinnu ab fjárframlögin verbi sett inní samkomulagib sem ab öllum líkindum tekur gildi um næstu áramót. Næsti fundur í viðræðu- nefnd borgarinnar og stjórnar LR um endurskoðun sam- komulags milli þessara tveggja aðila verður ekki haldinn fyrr en stjórn LR hefur svarað spurningum borgarinnar um stöðu mála eftir atburði síðustu vikna. Örnólfur Thorsson segir of snemmt að ræða um hvaða kröfur borgin muni gera við endurskoðun samkomulagsins enda hafi engin stefna verið mótuð þar að lútandi af hálfu borgarinnar. Örnólfur segir stjórnina verða í fyrsta lagi að svara spurningum um skipan og vettvang leikhúsráðs en sú hugmynd er reifuð í greinar- gerö Örnólfs og Hjörleifs að borgin hafi tvo fulltrúa í leik- húsráði og LR tvo. „í öðru lagi er ljóst að ræða þarf með hverj- um hætti leikhússtjóri er ráð- inn." Ef farið yrði að hug- myndum borgarinnar um skip- an leikhúsráðs yrði málum þannig fyrir komið að leikhús- stjóri yrði hvorki ráðinn né rekinn nema báðir aðilar kæmu að því máli. í þriöja lagi segir hann að ræða þurfi styrki borgarinnar til rekstrarins í Borgarleikhúsinu en eins og áður segir vilja fulltrúar borgar að fjárframlögin verði sett inn í samkomulagið enda yrði það til hagsbóta fyrir starfsemi LR. í bókun Örnólfs á fundi leik- húsráðs þegar Þórhildur Þor- leifsdóttir var ráðin leikhús- stjóri kemur fram að hann efist um að leikhússtjórinn hafi um- boð til að stjórna öðru en þeirri leiklistarstarfsemi sem fram fer í húsinu en eíns og kunnugt er eru þar einnig haldnir tónleik- ar, myndlistarsýningar og fleira. Aðspurður um hvort borgin muni ráða sérstakan starfsmann til að sjá um rekst- ur annarrar starfsemi segist Örnólfur engu geta svarað til um stefnu borgar í því máli. -LÓA Leibrétting: Messu ekki seinkab í gær var sagt í Tímanum að messutíma hefði verið breytt í Langholtskirkju á föstudaginn langa. Heimildir blaðsins sögðu að um óhefðbundinn tíma væri að ræða og mátti lesa út úr frétt- inni að ákvörðun séra Flóka Kristinssonar um messutíma væri tortryggileg. Svo virðist sem samskiptaleysi milli kórsins og sóknarprests hafi valdið því að margir kórfélagar stóðu í þeirri meiningu að messa ætti klukkan 15.00 en rétt er að séra Flóki mun hafa fært messutím- ann fram til klukkan 14.00 til að kórstarf Lagholtskirkjukórs rask- ist ekki síðar um daginn. Tím- inn biður hlutaðeigandi velvirð- ingar á þessum rangfærslum. ¦ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir: Eftir er að svara ýmsum spurn- ingum okkar „Ég hef reynt a6 taka afstöbu til málefna Leikfélags Reykjavíkur og Borgarleikhússins án þeirra persóna sem þar eru í abalhlut- verki hverju sinni. Aubvitab veit ég ab Þórhildur Þorleifsdóttir er afskaplega gób leikhúsmanneskja og vonandi á hún eftir ab reynast vel í Borgarleikhúsiriu. En aubvit- ab hefbi ég kosib ab rábningu hennar hefbi borib öbru vísi ab en svona. Þab breytir hins vegar ekki því ab þab á eftir ab ganga frá ýmsum málum milli borgar- innar og Leikfélagsins. Leikfélag- ib á eftir ab svara ýmsum spurn- ingum okkar," sagbi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri í samtali vib Tímann í gær. Reykjavíkurborg lagði á sínum tíma til Borgarleikhúsið til Leikfé- lags Reykjavíkur og kostaði þab rúman milljarö, sem að mestu kom úr borgarsjóði. Ofan á þab greiðir borgin 140 milljónir í rekstrarstyrk til LR árlega. Talnaglögg manneskja benti á að leikhúsbyggingin ætti samkvæmt því að kosta um 100 milljónir á ári í „húsaleigu". Hér væri því um að ræöa 240 milljónir á ári til LR og Borgarleikhúss úr sjóð- um borgarbúa. Þab þýðir um 10.000 krónur á hverja fjögurra manna f jölskyldu í Reykjavík. „Vissulega er rekstrarstyrkurinn mikið fé fyrir okkur ab leggja fram. En þetta er kannski ekki svo mikið til að reka leikhúsið. Miðað við Þjóðleikhúsið er þetta ekki svo há upphæb," sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Borgarstjóri var ósammála Gunn- ari Leví Gissurarsyni varaborgarfull- trúa sem segir í Morgunblaðinu í gær ab borgin eigi ekki að „taka þátt í þessum leikaraskap". Gunnar Leví vill að borgin kippi fulltrúa sínum út úr stjórninni. Ingibjörg Sólrún vill fara abra leib. „Nærtækara væri að borgin óski eftir því að fá aukna íhlutun," sagbi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borg- arstjóri. -JBP Heilbrigbisráöuneytiö: Kunnugt um aö framkvcemd reglugeröar um ferliverk vceri ábótavant: Fráleitt að hafi veriö Heilbrigbisrábuneytib hefur lýst furbu sinni á því ab samkeppnis- yfirvöld skuli hafa Iátib ab því liggja ab rábuneytib hafi vísvit- andi haldib frá þeim gögnum. „Þau gögn sem hér um ræbir eru leibbeiningar og dreifibréf sem á sínum tíma voru send sjúkrahús- um á landinu og hafa því síbur en svo farib leynt. Þab er því fráleitt ab rábuneytib hafi vísvitandi leynt þessum gögnum, enda voru þau lögb fram óumbebib, þó fall- ast megi á ab æskilegra hefbi ver- ib ab þab hefbi verib gert fyrr", segir í fréttatilkynningu frá rábu- gögnum leynt neytinu. Vegna þeirrar niburstöbu Sam- keppnisráðs ab framkvæmd reglu- gerðar um ferliverk (læknisþjónustu án innlagnar) feli í sér mismunun bæbi gagnvart sjúklingum og sjálf- stætt starfandi sérfræbingum og brjóti þannig í bága vib markmið samkeppnislaga, segir ab rábuneyt- inu hafi verib kunnugt um ab fram- kvæmdinni væri ábótavant. En á hinn bóginn hafi Samkeppnisstofn- un líka verib kunnugt um þab, ábur en álit Samkeppnisráðs lá fyrir, ab tillögur til að ráða bót á þessu liggi nú fyrir í ráðuneytinu. ¦ SxJi'i I KMxJm 1%ZI I \Am » formabur SÁÁ og bóndinn á Stabarfelli íDölum undir- ígcer samkomulag um framtíb Stabarfells. Meb samningnum eru SÁÁ tryggb ótímabundin afnot af Stab- arfelli og hyggjast samtökin rábast þar í miklar endurbætur á gamla húsmæbraskólanum, sem sagbur er nánast ab hruni kominn. Til ab fjármagna endurbœturnar hafa SÁÁ menn íhuga ab rábast ísófnun mebal lands- manna. Tímomynd BC Suburverk hf. og BV-tœki ht áttu lœgsta tilbobib í 5. áfanga Kvíslaveitu: Stærsta útbob ársins í gær opnabi Landsvirkjun útbob í 5. áfanga Kvísla- veitu. Suburverk hf. og BV- tæki hf. áttu lægsta tilbobib, 742,7 milljónir króna sem er 84,8% af kostnabaráætlun. Ab sögn Þorsteins Hilmars- sonar, talsmanns Lands- virkjunar, er útbobib senni- lega hib stærsta á landinu á þessu ári og mörg ár síban Landsvirkjun hefur haft jafn stórar framkvæmdir á sinni könnu. Verkið felur í sér að veita upptakakvíslum Þjórsár aust- an Hofsjökuls í núverandi Kvíslaveitu með því að byggja stíflur í Þjórsá og Austurkvísl og grafa skurð frá Þjórsá í Hreysiskvísl og byggja brú yfir hann. Þá skal gera botnrás í Þjórsárstíflu með öllum til- heyrandi búnaði og leggja veg að vinnusvæðinu. Gert er ráð fyrir að verkið hefjist í vor og skal verktaki ljúka því eigi síðar en 1. des- ember 1997. ístak hf. átti næstlægsta til- boðið, 85,3% af kostnaðar- áætlun ráðgjafa Landsvirkjun- ar sem er Verkfræðistofa Sig- urðar Thoroddsen hf. Tilboð Ræktunarsambands Flóa og Skeiða, Háfells hf. og Valar hf., hljóbaði upp á 88,9% af áætl- un, Ellert Skúlason bauð 91,1% en tilbob Hagtaks var 17% yfir áætlun. Tilbobin verba nú yfirfarin og metin. Ab því búnu tekur stjórn Landsvirkjunar ákvörbun um hvaba tilbobi verbur tekib. -BÞ Áforniabar breytingar á vinnulöggjöf: Kosta 3-5 milljónir kr. issáttasemjara. Talib er að launakostnaður embættisins muni aukast um 1-2 milljónir króna og annað eins í aukinn húsnæðiskostnab hjá ríkissátta- semjara. Þá er talið ab kostnaður vegna póstburðargjalda geti numið allt að 1 milljón króna. Það er þó háð f jölda kjósenda og kosninga. -grh 1 umsögn fjárlagaskrifstofu fjár- málarábuneytisins um frum- varp til Iaga um breytingu á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur kemur fram ab beinn kostnabur ríkissjóbs vegna áformabra breytinga geti numib 3 til 5 milljónum króna. Þar vegur einna þyngst auk- inn kostnaður hjá embætti rík-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.