Tíminn - 27.03.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 27.03.1996, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 27. mars 1996 wm mm 9 |UTLÖND . .. UTLÖND... UTLOND . . . UTLOND . . . UTLOND . .. UTLOND . .. UTLOND . .. UTLOND . .. J Rússar að sætta sig við stækkun Nató? Ýmis teikn virbast vera á lofti um aö Rússar séu, þótt meö hálfum huga sé, smám saman aö sætta sig viö þaö að Nató veröi stækkað til austurs hvað sem hver segir og ab þeir verbi því aö reyna að ná einhverjum samningum við Vesturveídín um með hverjum hætti slík stækkun verði. Reyndar er opinber afstaba stjórnarinnar í Moskvu enn óbreytt: Hún er á móti öllum hugmyndum um að fyrrverandi aðildarríki Varsjárbandalagsins verbi tekin inn í hóp Natóríkj- anna. En þegar litiö er til þess sem Jeltsín sagði í Noregi á mánudag — um að hann myndi sætta sig við austurevrópsk ríki fengju pól- itíska aðild að Nató ef þau tækju ekki þátt í hemaðarsamstarfi bandalagsins — auk annarra um- mæla undanfarið frá nánustu samstarfsmönnum hans, þá sýn- ist mörgum sem breytingar séu í vændum á afstöðu Moskvustjórn- ar. Meira en tvö ár eru frá því að Nató gaf loforð um ab aðildarríkj- um yrði f jölgað, og allar götur síö- an hefur afstaða Rússa verið sú að ef ríki á boð viö Pólland og Tékk- land fengju aðild myndi það þýöa einangrun Rússlands með tilheyr- andi kaldastríösspennu í Evrópu. Flestir búast við því að Jeltsín haldi sig viö þennan málflutning í kosningabaráttunni, og hann ít- rekaði þessa afstöðu í síðustu viku þegar Javier Solana, aðalfram- kvæmdastjóri Nató, var í heim- Cro Harlem Brundtland, forsœtisráöherra Noregs, sýndi Borisjeltsín útsýnib frá skrifstofu sinni ígœr, enjeltsín var í tveggja daga opinberri heimsókn til Noregs. Reuter sókn í Moskvu — þótt tónninn væri ekki eins afdráttarlaus og oft áður. „Þaö er aö koma í ljós að valda- stéttin í Rússlandi hefur áttað sig á að þab er ekkert sem hún getur gert til aö koma í veg fyrir þetta," sagöi einn háttsettur stjórnarer- indreki frá Vesturlöndum. „Heima fyrir getur veriö aö and- stööumálflutningurinn verði áfram ríkjandi, sem getur ruglað alla í ríminu. En það sem raun- verulega skiptir máli núna fyrir Moskvustjórn er hvernig hún get- ur haft áhrif á skilmála stækkun- arinnar." Jevgení Prímakov, utanríkisráð- herra Rússlands, lét að því liggja fyrr í mánuöinum að málamiðl- anir kæmu til greina ef Nató myndi ekki færa út hernaðar- skipulag sitt allt aö landamærum Rússlands, eöa ef Nató myndi ábyrgjast öryggishagsmuni Aust- ur-Evrópuríkja án þess aö um fulla aðild þeirra yröi' ab ræða. Jeltsín tók svo upp þessa hug- mynd um „pólitíska aðild" í heimsókn sinni til Noregs á mánudag, þar sem hann gaf grænt Ijós á að Austur- Evrópuríki gætu gerst pólitískir aðilar aö Nató án þess að taka þátt í beinu hernabar- samstarfi — sem væri svipuð staða og Frakkar voru í um 30 ára skeið. Jeltsín er reyndar þekktur fyrir það að láta ýmislegt frá sér fara án þess þó að þaö verbi tekið upp sem opinber stefna Moskvu- stjórnar. En ýmsir stjórnarerind- rekar benda þó á ab þessi ummæli falli inn í ákvebib mynstur sem bendi til þess aö í þessu tilviki sé ekki hægt aö virða þau gjörsam- lega aö vettugi. „Prímakov og aðr- ir eru farnir aö tala um pólitíska aðild að Nató svo hugsanlega eru þeir aö milda afstööu sína, leita aö einhvers konar málamiölun," sagöi annar stjórnarerindreki frá Vesturlöndum. Jafnvel Pavel Gratsjev, varnar- málaráðherra, hefur tekið upp mun mildari afstööu í viðræöum sínum viö vestræna embættis- menn að undanförnu. Afstaða Nató er þó sú aö Rússar hafi engan rétt til þess ab setja einhverja skilmála fyrir ný aðild- arríki að bandalaginu. Rússar virðast þó gera sér vonir um aö nýju aðildarríkin verði tiltölulega fá, liggi ekki að landamærum Rússlands og þau sætti sig vib að- ild án þess að nein hernaðarstarf- semi á vegum bandalagsins fari innan landamæra þeirra.Búist er við að viöræður um aðild hefjist á þessu ári, og eru Pólland, Tékk- land og Ungverjaland líklegustu kandídatamir. Hins vegar þykir ólíklegt að Eystrasaltsríkin þrjú, Eistland, Lettland og Litháen, öðlist aðild í bráö. Það þætti of mikil ögrun viö Rússa þar sem þau eiga landamæri að Rússlandi. -CB/Reuter AMSTERDAM ÆjK-*Z3»ís;í FL. TEGUND FJÖLDI1BIL 1 vika 2 viltur A Renault Twingo 29.600 33.300 et>a sambærllegur 31.200 36.120 34.330 41.740 B 43.790 29.900 58.610 33.860 Opel Corsa eba sambærllegur 31.580 36.860 34.940 42.850 C 45.000 60.830 Opel Astra 30.600 35.160 eba sambærílegur 32.500 38.580 36.320 45.440 D 47.770 66.010 Renault Laguna 31.480 36.780 eba sambærílegur 33.680 40.750 38.090 48.690 E 51.310 72.510 Ford Scorpio 31.700 37.500 eba sambærllegur 33.420 40.650 36.260 45.910 41.960 56.430 E 59.100 87.990 Opel Astra, sjálfsk. 31.220 35.900 eba sambærilegur 33.340 39.580 37.570 46.940 ..................50.270 . ...........70,640.............. G Ford Mondeo Auto 30.330 35.350 eba sambærilegur 31.690 37.950 33.960 42.300 38.500 51.050 K ____5.3,780 . 77,140 Opel Astra Staition 30.160 34.730 eba sambærilegur 31.490 37.190 33.690 41.300 38.100 49.500 L .................51.35Q......... ...........74,130 ......... Ford Mondeo Station 31.190 36.460 eba sambærllegur 32.770 39.360 35.400 50.630 40.670 53.850 r 56.470 82,820 Ford Transit 30.510 34.810 eba sambærllegur 31.210 36.050 32.120 37.650 33.320 39.780 _ 35.020 42,760 0 Renault Espace 33.230 39.860 eba sambærilegur 34.620 42.360 36.570 45.870 X 39.490 51.110 Cariole, Renault 36.180 45.220 (Fyrir fatlaða) 41.840 55.400 58.800 85.920 Fra 3 jum til 30. september 1996 vcrbum vib meb tvö flug í viku milli Keflavíkur og Amsterdam. FLUC OC BILL: Innifalib er flugfargjald, allir skattar, ótakmarkaður KM fjöldi, CDW, PAI, þjófatrygging. Lágmarksaldur í flokki A-L og X er 21 árs, en P og Q 25 ára. Börn greiöa einungis fargjald og skatta 2-15 ára. Aukagjöld eru fyrir annan bílstjóra og barnastóla. Verb eru p/mann 16 ára og eldri. Flug og bfl er hægt ab fá til lengri eba skemmri tíma. Budget bílaleíga ISTRAVEL Gnoöarvogi 44, Sími: 568 6255 FAX: 568 8518. Innifalið í verði er skattar í Keflavík og Amsterdam, eins og þeir hafa verið uppgefnir í dag og sömuleiðis er verð þetta miðað við gengi NLG í dag. Þetta hvoru tveggja getur breyst verði gengisbreyting eða breytingar á sköttum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.