Tíminn - 27.03.1996, Page 10

Tíminn - 27.03.1996, Page 10
10 Miövikudagur 27. mars 1996 Graddamót '96: Yflr þúsund manns sóttu vetrar- leika Stóöhestastöðvarinnar HEJTA- MOT KÁRI ARNÓRS- SON Custur frá Crund. Knapi Sigurbur V. Halldórsson. Um síbustu helgi fóru fram vetrarleikar á Stóbhestastöb- inni í Gunnarsholti. Hér var um nýmæli ab ræba, þar sem eigendum stóbhesta utan stöbvarinnar var bobib ab koma meb þá til keppni bæbi í tölti og skeibi. Þó þetta væri nefnd keppni, þá var ekki um formlegt mót ab ræba, heldur tækifæri til ab sýna hestana og skemmta áhorfendum í leibinni. Þab sýndi sig nú sem endranær ab mikill áhugi er fyrir því sem er ab gerast á stöbinni, því fyrir utan ab sjá hestana í keppni gafst mönnum kost- ur á ab sjá þá gripi sem nú eru á stöbinni til þjálfunar. Absóknin var svo mikil ab stöbin trobfylltist og full- yrba má ab yfir þúsund manns hafi sótt stöbina heim þennan dag. Dagskráin hófst meb því ab Haraldur Sveinsson, einn af stjórnarmönnum stöbvarinn- ar, setti þetta óformlega mót. Hann gat þess ab þetta væri hugdetta stjórnar og starfs- manna stöbvarinnar. Tilgang- urinn væri ab gefa mönnum kost á því ab sjá þá kynbóta- hesta sem væru á stöbinni og einnig ab gefa þeim tækifæri, sem væru meb hesta annars stabar, ab koma meb þá í þessa keppni. Ab svo mæltu gaf hann Sigurbi Sæmundssyni bónda í Holtsmúla orbib, en hann var stjórnandi og þulur keppninnar. Urslit í töltinu urbu sem hér segir: 1. Órían frá Litla-Bergi, knapi Adolf Snæbjörnsson. 2. Víkingur frá Vobmúlastöbum, knapi Brynjar Stefánsson. 3. Kappi frá Hörgshóli, knapi Sig- urbur Sigurbarson. 4. Smári frá Borgarhóli, knapi Gylfi Gunn- arsson. 5. Kópur frá Mykju- nesi, knapi Sigurbjörn Bárbar- son. Dómarar vori Freyja Hilmarsdóttir, Olil Amble og Bryndís Bjarnadóttir. I skeibib voru skrábir fimm hestar, en abeins þrír mættu. Skeibkeppnin fór þannig fram ab einum hesti var hleypt í einu og var vibhaft svokallab fljótandi start. Tími var tekinn á hundrab metra kafla. Hest- arnir sem þátt tóku voru Kveikur frá Mibsitju, Reykur frá Hoftúni og Kolfinnur frá Kvíarhóli. Úrslit urbu þau ab Kveikur rann hundrab metra skeibib á 8,4 sekúndum og annar varb Kolfinnur á 8,8, en Reykur hljóp upp bába sprett- ina. í sýningarspretti á eftir flenglá Reykur hins vegar. Þab vakti athygli ab Kolfinn- ur frá Kvíarhóli er nú kominn aftur til leiks, en þab var hald- ib ab hann væri spattabur og var tekinn úr sýningum af þeim ástæbum. Nú hefur kom- ib í ljós ab ekki mun hafa ver- ib um spatt ab ræba, enda sýndi hesturinn þab í Gunn- arsholti ab hann getur sprett vel úr spori ennþá. Kveikur, sem nú er 10 vetra, virbist vera í mjög góbri þjálfun og góbu jafnvægi. Mörg athyglisverb afkvæmi undan honum eru nú ab koma fram. Knapi á Kveik var Páll Bjarki Pálsson. Knapi á Kolfinni var Steingrímur Sigurbsson og knapi á Reyk var Kristinn Gubnason. Þorkeli Bjarnason hrossa- ræktarrábunautur flutti tölu um starfsemina á stöbinni í vetur, en hann hefur verib þar faglegur rábgjafi. Hann hét á menn ab standa þétt saman um áframhaldandi rekstur stöbvarinnar og gat þess ab þessi mikla absókn nú sýndi enn sem fyrr ab fólk hefbi mjög mikinn áhuga fyrir rækt- unarstarfinu og rekstur stób- hestastöbvarinnar væri libur í því ab halda þeim áhuga lif- andi. Á stöbinni hafa verib í vetur samtals 62 hestar. Þar af hafa 27 verib af Suburlandi, en 35 annars stabar af landinu, Nú er sá tími ab mótahald ým- iskonar er komib á fulla ferb. Um síbustu helgi var haldib mót framhaldsskólanna í hestaíþróttum. Þab var haldib í Reibhöllinni í Víbidal í Reykjavík. Alls tóku 16 framhaldsskólar þátt í þessu móti og voru kepp- endur 66, auk eins gestakeppanda frá Þýskalandi. Þab verbur ab telj- ast mikil þátttaka, þegar tillit er tekib til þess ab margir verba ab koma langan veg meb hross sín, en sá sem lengstan veg átti kom frá Framhaldsskólanum á Laug- um í Þingeyjarsýslu. Keppt var í tölti, fjórgangi og fimmgangi. Úrslitin vom tvískipt, A- og B-úrslit. Keppnin var mjög hörb, enda í röbum keppenda margir af snjöllustu ungknöpum landsins. Keppnin var einnig sveitakeppni milli skóla. Guömar og Edda börö- ust um efsta sætiö Eftir undanúrslitin í töltinu stóðu þau efst Edda Rún Ragnars- sem sýnir ab menn hvarvetna um land nota þessa þjónustu. Á stöbinni eru nú öll pláss full- setin og eru þar 41 hestur, en ennþá eru nokkrir á biðlista. Hrossaræktarsamband Sub- urlands veitti verblaun, sem voru fyrir töltib folatollur hjá Andvara frá Ey og fyrir skeibib folatollur hjá Reyk frá Hof- túni. Þá veitti Tamningastöbín á Hrafnkelsstöbum í Hruna- mannahreppi verblaunapen- inga. Gustur frá Grund sló í gegn dóttir úr FB og Leistur meb 79.20 stig. Annar var Guðmar Þór Pét- ursson úr MS og Biskup meb 76.40 stig, í þribja sæti Alma Ol- sen úr FB og Erró meb 74.40 stig, í fjórba sæti Sigríbur Pjetursdóttir úr MH og Rómur meb 73.20 stig, og í fimmta sæti Kamma Jóns- dóttir úr KR meb 70.40 stig. A-úrslitin í tölti fóru þannig: 1. Guðmar Þór Pétursson, Menntaskólanum vib Sund. 2. Edda Rún Ragnarsdóttir, Fjöl- brautaskólanum Breibholti. 3. Alma Olsen, Fjölbrautaskól- anum Breibholti. 4. Steindór Gubmundsson, Bændaskólanum á Hólum (vann sig upp úr B-úrslitum). 5. Sigríbur Pjetursdóttir, Menntaskólanum vib Hamrahlíb. 6. Kamma Jónsdóttir, Kvenna- skólanum Reykjavík. í undanúrslitum í fjórgangi var Gubmar Þór Pétursson úr MS og Biskup efstir meb 48.57 stig, í öbru og þribja sæti urbu jafnar Edda Rún Ragnarsdóttir úr FB og Leistur og Sigríbur Pjetursdóttir úr MH og Rómur meb 46,81, í keppni var lokið, komu fram tveir þekktir alhliba stóbhest- ar. Þab voru Gustur frá Grund og Óbur frá Brún. Mönnum var mikil forvitni á ab sjá Gust. Hann hefur ekki komib fram frá því á fjórbungsmót- inu á Vindheimamelum 1993, en þá vakti hann mikla at- hygli. Hann brást ekki vonum manna í þetta sinn og er á engan hallab þó sagt sé ab hann hafi bókstaflega stolib senunni. Fas, fótaburbur og vilji er meb afburbum gott hjá þessum hesti og fáir hestar í röb stóbhesta nú sem jafnast á vib hann að þessu leyti. Þab mátti heyra á mörgum áhorf- andanum að þeim þótti ferðin í Gunnarsholt hafa margborg- ab sig, þó ekki hefbi verib til annars en ab sjá Gust. Gustur er undan Flosa frá Brunnum og óhætt ab segja ab hann heldur merki föbur síns vel á lofti. Móbir hans er Flugsvinn frá Bræbratungu. Ætt hennar er lítib þekkt, en sjálf var hún mikill gæbingur. Gustur er fæddur hjá Sigur- geiri Sigmundssyni á Grund í Hrunamannahreppi, en nú- verandi eigandi Gusts er Hall- dór Sigurbsson á Efri-Þverá. Sigurbur Sæmundsson þulur gat þess að mikib mætti Sigur- geir vera stoltur af því ab hafa ræktab svona hest og myndar- legt ab geta selt svona föngu- lega gripi. Knapi á Gusti var Sigurður V. Matthíasson. Óbur frá Brún, sem einnig kom þarna fram, er góbur gripur, en vakti ekki eins mikla athygli, enda styttra síb- an hann kom fram. Þetta er feikna góbur ganghestur og af- kastamikill. Knapi á Ób var Hinrik Bragason. Að þessu loknu var mönn- um bobib upp á kaffi í bobi stöbvarinnar, og sem fyrr segir var mikil þröng á þingi á gang- inum í sföðinni þegar flest var. fjórða sæti Marta Jónsdóttir úr FS og Sóti meb 45.55 stig, og í fimmta sæti Garbar Hólm Birgis- son úr MS og Prins meb 44.80 stig. A-úrslitin úr fjórgangi urðu þannig: 1. Gubmar Þór Pétursson, Menntaskólanum vib Sund. 2. Edda Rún Ragnarsdóttir, Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. 3. Kristín H. Sveinbjarnardóttir, Menntaskólanum vib Sund (vann sig upp úr B-úrslitum). 4. Sigríbur Pjetursdóttir, Menntaskólanum vib Hamrahlíb. 5. Marta Jónsdóttir, Fjölbrauta- skóla Suburlands. 6. Garðar Hólm Birgisson, Menntaskólanum vib Sund. I undanúrslitum í fimmgangi var efstur Stian Pedersen BH og Dynur meb 52.50 stig, önnur varð Sigríbur Pjetursdóttir úr MH og Demantur meb 50.40 stig, í þribja sæti Gubmar Þór Pétursson úr MS og Freyr meb 49.50 stig, í fjórba sæti Edda Rún Ragnars- dóttir úr FB og Geysir meb 49.20 stig, og í fimmta sæti Fjóla Vikt- Grímutölt 16. mars hjá íþrótta- deild Fáks Börn og unglingar 1. Bergþóra S. Snorradóttir á Móbrá 6v móbrúnni frá Dals- mynni. 2. Þórunn Kristjánsdóttir á Hrafni 6v brúnum frá Ríp. 3. Silvía Sigurbjörnsdóttir á Galsa 8v brúnskjóttum frá Sel- fossi. 4. Jóna Margrét Ragnars- dóttir á Leisti 8v brúnum frá Búbarhóli. 5. Gunnhildur Sveinbjarnar- dóttir á Þrá 7v jarpri frá Bark- arstöbum. Fulloröinsflokkur 1. Sigurbjörn Bárbarson á Kópi 9v bleikálóttum frá Mykjunesi. 2. Hermann Karlsson á Dí- önu 6v brúnni frá Syðra-Fjalli. 3. Súsanna Ólafsdóttir á Grána 8v gráum frá Enni. 4. Þór Jóhannesson á Brúnka 8v brúnum frá Dalsgarbi. 5. Sigurbur Þorsteinsson á Dömu lOv rauðblesóttri frá Svignaskarbi. Besti kvenbúningurinn: Þór Jóhannesson. Besti karlbúningurinn: Brynja Vibarsdóttir. Ljótasti búningurinn: Tóm- as Ingvarsson. Frumlegasti búningurinn: Steinunn Brynja Hilmarsdótt- ir. Fallegasti búningurinn: Linda Björk Þórðardóttir. ■ orsdóttir úr FNV og Stefnir meb 48.00 stig. A-úrslit urbu þannig: 1. Stian Pedersen, Bændaskól- anum á Hólum. 2. Þóra Brynjarsdóttir, Fjöl- brautaskóla Suðurlands (vann sig upp úr B-úrslitum). 3. Edda Rún Ragnarsdóttir, Fjöl- brautaskólanum Breiðholti. 4. Gubmar Þór Pétursson, Menntaskólanum vib Sund. 5. Sigríbur Pjetursdóttir, Menntaskólanum vib Hamrahlíb. 6. Fjóla Viktorsdóttir, Fjöl- brautaskóla Norburlands vestra. í stigakeppni skólanna sigraði Fjölbrautaskólinn í Breiðholti meb 516.33 stig. í öbru sæti varb Menntaskólinn vib Sund meb 484.21 stig, og í þribja sæti varb Menntaskólinn vib Hamrahlíb meb 460.99 stig. Stigahæsti knapi var Edda Rún Ragnarsdóttir, en hún vann einn- ig íslenska tvíkeppni. Glæsilegasta par mótsins var valib Gubmar Þór Pétursson og Biskup. Þegar þessari óformlegu Framhaldsskólamótið

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.