Tíminn - 27.03.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.03.1996, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 27. mars 1996 DAGBOK IVAA^VAAJVJVAJVAJUUI 87. dagur ársins - 279 dagar eftir. 13.vlka Sólris kl. 7.02 sólarlag kl. 20.05 Dagurinn lengist um 7 mínútur APOTEK_____________ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykja- vfk trá 22. tll 28. mars er f tngólfs apótekl og Hraunbergs apótekl. Það apótek sem lyrr er nelnt annast eltt vfirsluna Irá kl. 22.00 að kvðldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudfigum. Upplýsingar um lœknis- og lyfiaþjónustu eru gefnar f sfma 551 8888. Neyoarvakt Tannlæknafélags islands er starfrækt um fielgar og á stórhátidum. Simsvari 681041. Hafnartjörður: Apótek Noröurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnaríjarðarapótek. Upplýsingar í simsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apotek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvökJ-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvökJin er opið í því apóteki sem sér um þessa vðrslu, til kl. 19.00. Á helgidogum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á oðr- um timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í Síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keftavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., hekjidaga og almenna Iridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vcstmannaeyja: Opið virka daga Irá kl. 8.00-16.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Seltoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dogum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apðtek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard.kl. 10.00-13.00 ogsunnudkl. 13.00-14.00. Garoabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. mars 1996 Máuoargretoslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Bamalífeyrir v/1 barns 10.794 Meðlag v/1 barns 10.794 Mæoralaun/feoralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreioslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slýsadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 26. mars 1996 kl. 10,52 Oplnb. viðm.gengí Gengi Kaup Safa skr.fundar Dandarikjadollar_____66,01 66,37 66,19 Sterlingspund.............100,64 101,18 100,91 Kanadadollar.................48,41 48,73 48,57 Dönskkróna................11,582 11,648 11,615 Norskkróna...............10,285 10,345 10,315 Sænskkróna.................9,978 10,038 10,008 Finnsktmark...............14,358 14,444 14,401 Franskur tranki...........13,062 13,138 13,100 Belgiskur Iranki..........2,1757 2,1895 2,1826 Svissneskur franki.......55,41 55,71 55,56 Hollenskt gyllini............39,98 40,22 40,10 Þýsktmark....................44,74 44,98 44,86 itölsk Ifra....................0,04217 0,04245 0,04231 Austurrlskur sch...........6,359 6,399 6,379 Portúg. escudo...........0,4327 0,4355 0,4341 Spánskurpesetl..........0,5316 0,5350 0,5333 Japansktyen...............0,6223 0,6263 0,6243 írsktpund....................103,75 104,39 104,07 Sérst. dráttarr................96,47 97,05 96,76 ECU-Evrópumynt..........82,99 83,51 83,25 Grlskdrakma..............0,2742 0,2760 0,2751 STIORNUSPA & Steingeitin 22. des.-19. jan. Ef þú ert einmana skaltu fara á kaffihús í kvöld og bíba átekta. Óvenju margar náttuglur verða á sveimi og eitthvaö verður um að líkamar skipti um eigendur. tð^. Vatnsberinr 20. jan.-18. febr. t=C2i. Sennilega muntu stórhagnast í dag, en það er þó ekkert víst. Einhver reynir að narra þig, sennilega Lúðvík. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þetta verður dagur barnanna sem þú heldur ab þú eigir og mikið verður um snúsnú og sleikibrjóstsykur. í kvöld muntu reyna að kynnast þess- um fjarlægu verum, en þau bara ulla og gretta sig. Hrúturinn 21. mars-19. apríl & Þessi dagur er svo lítilfjörlegur ab hann verður helst mældur í kalóríum. Nautið 20. apríl-20. maí Ákveöinn abili hefur verib að fylgjast með þér án þinnar vit- undar síðustu daga. Líklega pervert, en þó er það ekki víst. Tvíburarnir 21. niaí-21. júní Þú ert svartsýnn í dag vegna þess að það er fulllangt í helg- ina. Huggaðu þig við þá stað- reynd að að baki hvers mið- vikudags býr fimmtudagur og þá fara þínir líkar á stjá. HÉ Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verbur í sviðsljósinu í dag vegna afreka þinna á dulræna sviðinu. Margir munu heim- sækja þig í kvöld í tilefni þess- ara tímamóta og þeir verða ekki þessa heims. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Orkan verður hreint gríðarleg í dag og þú munt fara hamför- um í vinnunni. Þegar heim kemur, heldurðu áfram að fara hamförum og þér verður hent út. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú skalt ekki sitja heima hjá fjölskyldunni í kvöld, því það yrði leiðinlegt. Prófaðu að fara einn í bíó. Slíkt er karl- mennska. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Allir menn sem heita Sævin munu heita það áfram til morguns. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Meltingin verður sérlega vel heppnuð í dag. DENNI DÆMALAUSI fé^CJ-Á „Þaö er eitt gott við að vera í sveitinni, Jói: Maðurmá vel skitna á höndunum." KROSSGATA DAGSINS Lárétt: 1 líkamsvessi 6 biður for- láts 10 drykkur 11 ónefndur 12 hárinu 15 kærleikurinn Lóbrétt: 2 ferbavolk 3 nam 4 fæða 5 yljir 7 hyl 8 keyri 9 elska 13 tíni 14 afsvar Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 hófs 5 rella 7 leið 9 ós 10 fiblu 12 anda 14 rif 16 dór 17 lítil 18 öln 19 nam Lóbrétt: 1 hólf 2 frib 3 sebla 4 fló 6 askar 8 eitill 11 undin 13 dóla 15fín

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.