Tíminn - 27.03.1996, Síða 12

Tíminn - 27.03.1996, Síða 12
12 Miðvikudagur 27. mars 1996 DACBOK Mibvikudagur 27 mars 87. daqur ársins - 279 daqar eftir. 13.vlka Sólris kl. 7.02 sólarlag kl. 20.05 Dagurinn lengist um 7 mínútur APÓTEK Kvöld-, nœtur- og helgidagavarsla apóteka í Reykja- vík frá 22. tll 28. mars er ( Ingólfs apóteki og Hraunbergs apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í simsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í Síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. mars 1996 Mánaftargreiftslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlifeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensfnstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 26. mars 1996 kl. 10,52 Oplnb. Kaup viðm.ger Sala |i Gengl skr.fundar Bandarfkjadollar.....66,01 Sterlingspund.......100,64 Kanadadollar.........48,41 Dönsk króna.........11,582 Norskkróna..........10,285 Sænsk króna..........9,978 Flnnsktmark.........14,358 Franskur frankl.....13,062 Belgfskur frankl....2,1757 Svlssneskur frankl...55,41 Hollenskt gyllini....39,98 Þýskt mark...........44,74 itölsk Ifra........0,04217 Austurriskur sch.....6,359 Portúg. escudo......0,4327 Spánskur peseti.....0,5316 Japanskt yen........0,6223 irskt pund..........103,75 Sérst. dráttarr......96,47 ECU-Evrópumynt.......82,99 Grisk drakma........0,2742 66,37 66,19 101,18 100,91 48,73 48,57 11,648 11,615 10,345 10,315 10,038 10,008 14,444 14,401 13,138 13,100 2,1895 2,1826 55,71 55,56 40,22 40,10 44,98 44,86 0,04245 0,04231 6,399 6,379 0,4355 0,4341 0,5350 0,5333 0,6263 0,6243 104,39 104,07 97,05 96,76 83,51 83,25 0,2760 0,2751 STIORNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Ef þú ert einmana skaltu fara á kaffihús í kvöld og bíða átekta. Óvenju margar náttuglur verða á sveimi og eitthvað verður um að líkamar skipti um eigendur. & Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Sennilega muntu stórhagnast í dag, en það er þó ekkert víst. Einhver reynir að narra þig, sennilega Lúðvík. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þetta verður dagur barnanna sem þú heldur að þú eigir og mikiö verður um snúsnú og sleikibrjóstsykur. í kvöld muntu reyna að kynnast þess- um fjarlægu verum, en þau bara ulla og gretta sig. Hrúturinn 21. mars-19. apríi h. Þessi dagur er svo lítilfjörlegur aö hann veröur helst mældur í kalóríum. Nautið 20. apríl-20. maí Akveðinn aðili hefur verið að fylgjast með þér án þinnar vit- undar síðustu daga. I.íklega pervert, en þó er þaö ekki víst. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú ert svartsýnn í dag vegna þess aö það er fulllangt í helg- ina. Huggaðu þig við þá stað- reynd að að baki hvers mið- vikudags býr fimmtudagur og þá fara þínir líkar á stjá. HS8 Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verður í sviðsljósinu í dag vegna afreka þinna á dulræna sviðinu. Margir munu heim- sækja þig í kvöld í tilefni þess- ara tímamóta og þeir verða ekki þessa heims. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Orkan verður hreint gríðarleg í dag og þú munt fara hamför- um í vinnunni. Þegar heim kemur, heldurðu áfram að fara hamförum og þér veröur hent út. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú skalt ekki sitja heima hjá fjölskyldunni í kvöld, því þab yrði leiðinlegt. Prófaðu að fara einn í bíó. Slíkt er karl- mennska. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Allir menn sem heita Sævin munu heita þab áfram til morguns. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Meltingin verður sérlega vel heppnuð í dag. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn verður bjúgverp- ill í dag. DENNI DÆMALAUSI „Það er eitt gott við að vera í sveitinni, jói: Maður má vel skitna á höndunum." KROSSGÁTA DAGSINS W |l 2 * n ■ f ■ 1 " /S 1 ■ B r n 525 Lárétt: 1 líkamsvessi 6 biður for- láts 10 drykkur 11 ónefndur 12 hárinu 15 kærleikurinn Lóðrétt: 2 ferðavolk 3 nam 4 fæöa 5 yljir 7 hyl 8 keyri 9 elska 13 tíni 14 afsvar Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 hófs 5 rella 7 leið 9 ós 10 fiölu 12 anda 14 rif 16 dór 17 lítil 18 öln 19 nam Lóðrétt: 1 hólf 2 friö 3 seðla 4 fló 6 askar 8 eitill 11 undin 13 dóla 15 fín

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.