Tíminn - 27.03.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.03.1996, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 27. mars 1996 13 Framsóknarflokkurinn Gubni Magnús ísólfur Gylfi Fundarboð Þorlákshöfn — Ölfus Þingmanna Framsóknarflokksins á ferb um Suourland Eitt það mikilvægasta í starfi þingmanna er a& hitta og rá&færa sig við fólkið í kjör- dæminu. Alþingismennirnir Guðni Ágústsson og ísólfur Gylfi Pálmason verða íheimsókn ífyr- irtækjum í Þorlákshöfn miövikudaginn 27. mars og biðja sem flesta sem því koma við að hitta sig og spá í framtíöina á fundi í Duggunni í Þorlákshöfn miðvikudaginn 27. mars kl. 2030. Gestur fundarins verbur Magnús Stefánsson alþingismabur. Allir velkomnir Fundarbobendur Selfoss — Framsóknarvist Spilum félagsvist að Eyrarvegi 15, Selfossi, þriðjudagana 26. mars og 2. aprfl kl. 20.30. Kvöldverðlaun og heildarverblaun. Allir velkomnir. Framsóknorfélag Selfoss FUF í Reykjavík — stjórnarfundir Stjórnarfundir Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík eru opnir og viljum við hvetja félagsmenn til aö mæta á þá og taka þátt í starfinu. Fundimir eru haldnir á fimmtudög- um kl. 19.30 í Hafnarstræti 20, 3. hæð. Allir velkomnl.'. Stjórn FUF í Reykjavík Ingibjörg Rábherrafundur FR og SUF Hádegisfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur og Sambands ungra framsóknarmanna verður ídag, miðvikudaginn 27. mars, kl. 12.00 á Litlu-Brekku, Bankastræti 2. Gestur fundarins verður Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigbis- og tryggingamálaráöherra. Allir velkomnir. FR og SUF Sunnlendingar! Hvað viljið þið vita um landbúnaðar- og umhverfismál? Gubmundur Bjarnason, landbúnaðar- og umhverfisráðherra, verður á fundum á Suðurlandi sem hér segir: Hvoli, Hvolsvelli, 1. april nk. kl. 14.00 Þingborg í Hraungerbishreppi sama dag kl 21.00 Með ráðherranum verða þingmennirnir Gu&ni Ágústsson og ísólfur Gylfi Pálma- son. Fundirnir eru öllum opnir. Framsóknorfélag Rangœinga og Framsóknarfélag Árnessýslu A EFTIR BOLTA KEMUR BARN... BORGIN OKKAR OO BÖRNIN í UMFERÐINNr JC VÍK UTANRIKISRAÐUNEYTIÐ VARNARMÁLASKRIFSTOFA Lögfræöingur óskast Varnarmálaskrifstofa utanríkisrábuneytisins óskar að rába löglærban fulltrúa til starfa á vamarmálaskrifstofu í Reykjanesbæ. Meginverkefni fulltrúans yrbi umsýsla málefna er lúta ab kaupskrárnefnd varnarsvæba og réttarstöbu íslenskra starfsmanna varnarlibsins. Starfsmaburinn mun starfa í mjög nánu samstarfi vib varnarlibib og jafnframt sinna ýmsum öbrum málum fyrir varnarmálaskrifstofu utan- ríkisrábuneytisins. Þekking á vinnurétti er kostur og mjög gób kunnátta í ensku er áskilin. Laun eru sam- kvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Þess er óskab ab umsóknir berist varnarmálaskrifstofu utanríkisrábuneytisins, Raubarárstíg 25, 150 Reykjavík fyrir 12. apríl 1996. Varnarmálaskrifstofa utanríkisrá&uneytisins, 21.mars1996 Claudia og Valeria gætu bábar falliö undir lýsingarorbin hávaxnar, Ijóshœrbar og girnilegar. Keppinautar Þegar argentínska feguröardísin Valeria Mazza birtist fyrst sjón- um áhorfenda í hinum alþjóð- lega tískubransa, var hún kölluð hin glæsta og yngri útgáfa af þýsku tískusýningadrottning- unni Claudiu Schiffer. Engin þykir hafa ógnað veldi Claudiu á stallinum, sem trónir þar með ósigrandi blöndu af sleipri líkamsbyggingu og nota- legu brosi stelpunnar í næsta húsi, síðan hún var uppgötvuð fyrir níu árum. Þegar þær Valeria leiddu í fyrsta sinn saman hesta sína á tískusýningu Baroccos í Mílanó fyrir skömmu, virtist þessari hæst launuðu fyrirsætu heims ekki hið minnsta brugðið. Valeria er að sögn bæði með- vituð og varkár gagnvart saman- burði þeirra Claudiu, en segir lík- indin hafa hjálpað sér í upphafi. Það sé hins vegar ekki markmið- ið að skáka Claudiu. „Ég tilheyri nýrri kynslóð fyrirsætna, sem eru að reyna að finna sér stað hvar Skipta svibsljósinu bróburlega á milli sín ásamt hönnubinum Barocco. sem er." Hún telur þó líklegt að það takist, þar sem markaðurinn . hafi þörf fyrir nýjar stúlkur sem séu af annarri kynslób en kyn- slóð Claudiu. ¦ TIIVIANS Olétt í fjárhags- kröggum Ástarbríminn, sem neistaði milli Paulu Yates og Michaels Hutc- hence í upphafi sambands þeirra, hefur nú farið halloka í bili fyrir fjárhagsáhyggjum Paulu. Þau skelltu sér nú samt út á líf- ið til að hressa kellu við fyrir skömmu og héldu á The Tamar- ind, sem er veitingastaður og krá í London. Þrátt fyrir þunglyndið klæddi Paula sig upp í bleikan kjól, sem felur þó ekki fyrstu merki um fjóröu óléttu konunn- ar, bleika golftreyju með ísaum- uðum perlum og að lokum setti hún upp gervilokkana og feg- uröardrottningarkórónuna. Samkvæmt sögusögnum manna, sem hafa horn í síðu Vonerá fyrsta barni þeirra Mi- chaels saman ísumar, en þab mun þá vera fjórba barn Paulu. Paulu fyrir að hætta með fyrir- myndargæjanum og þamaföbur sínum Bob Geldof, hefur parið verið aö drukkna í vandamálum allar götur síðan samband þeirra varð opinbert. Paula, 35 ára, flutti þá af heimili sínu ásamt dætrunum þremur og keypti nýtt hús undir f jölskylduna. Tal- ið er að hún hafi farið meb fúlg- ur fjár í lýtaaðgerðir og tann- læknakostnað á sama tíma og innkoman hefur dalað verulega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.