Tíminn - 27.03.1996, Page 13

Tíminn - 27.03.1996, Page 13
13 Mibvikudagur 27. mars 1996 Framsóknarflokkurinn 7 *•>» * : - i m W kk,. ' k ísólfur Gylfi Magnús Fundarboð Þorlákshöfn — Ölfus Þingmanna Framsóknarflokksins á ferð um Suburland Eitt þaö mikilvægasta í starfi þingmanna er aö hitta og ráöfæra sig viö fólkiö í kjör- dæminu. Alþingismennirnir Guöni Ágústsson og ísólfur Gylfi Pálmason veröa íheimsókn ffyr- irtækjum í Þorlákshöfn miövikudaginn 27. mars og biöja sem flesta sem því koma viö aö hitta sig og spá í framtíÖina á fundi í Duggunni í Þorlákshöfn miövikudaginn 27. mars kl. 20.30. Gestur fundarins veröur Magnús Stefánsson alþingismaöur. Allir velkomnir Fundarbobendur Selfoss — Framsóknarvist Spilum félagsvist aö Eyrarvegi 15, Selfossi, þriöjudagana 26. mars oq 2. apríl kl. 20.30. Kvöldverölaun og heildarverölaun. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Selfoss FUF í Reykjavík — stjórnarfundir Stjórnarfundir Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík eru opnir og viljum vi& hvetja félagsmenn til að mæta á þá og taka þátt.í starfinu. Fundirnir eru haldnir á fimmtudög- um kl. 19.30 í Hafnarstræti 20, 3. hæb. Allir velkomnir. Stjórn FUF í Reykjavík Ráðherrafundur FR og SUF Hádegisfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur og Sambands ungra framsóknarmanna verður í dag, miðvikudaginn 27. mars, kl. 12.00 á Litlu-Brekku, Bankastræti 2. Gestur fundarins verður Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigbis- og tryggingamálaráðherra. Allir velkomnir. FR og SUF Sunnlendingar! Hvað viljið þið vita um landbúnaðar- og umhverfismál? Guðmundur Bjarnason, landbúnaöar- og umhverfisráðherra, verður á fundum á Suðurlandi sem hér segir: Hvoli, Hvolsvelli, 1. april nk. kl. 14.00 Þingborg í Hraungerðishreppi sama dag kl 21.00 Með ráðherranum verða þingmennirnir Guðni Ágústsson og ísólfur Gylfi Pálma- son. Fundirnir eru öllum opnir. Framsóknarfélag Rangœinga og Framsóknarfélag Árnessýslu A EFTIR BOLTA KEMUR BARN... "BORGIN OKKAR OG BÖRNIN í UMFERÐINNI" JC VIK UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ VARNARMÁLASKRIFSTOFA Lögfræöingur óskast Varnarmálaskrifstofa utanríkisrábuneytisins óskar að rába löglærðan fulltrúa til starfa á varnarmálaskrifstofu í Reykjanesbæ. Meginverkefni fulltrúansyröi umsýsla málefna er lúta að kaupskrárnefnd varnarsvæða og réttarstöðu íslenskra starfsmanna varnarliðsins. Starfsmaburinn mun starfa í mjög nánu samstarfi við varnarliöið og jafnframt sinna ýmsum öbrum málum fyrir varnarmálaskrifstofu utan- ríkisrábuneytisins. Þekking á vinnurétti er kostur og mjög góð kunnátta í ensku er áskilin. Laun eru sam- kvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Þess er óskab ab umsóknir berist varnarmálaskrifstofu utanríkisrábuneytisins, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík fyrir 12. apríl 1996. Varnarmálaskrifstofa utanrfkisráðuneytisins, 21. mars 1996 Claudia og Valeria gœtu bábar fallib undir lýsingarorbin hávaxnar, Ijóshœrbar og girnilegar. Keppinautar Þegar argentínska fegurðardísin Valeria Mazza birtist fyrst sjón- um áhorfenda í hinum alþjóð- lega tískubransa, var hún kölluð hin glæsta og yngri útgáfa af þýsku tískusýningadrottning- unni Claudiu Schiffer. Engin þykir hafa ógnað veldi Claudiu á stallinum, sem trónir þar með ósigrandi blöndu af sleipri líkamsbyggingu og nota- legu brosi stelpunnar í næsta húsi, síðan hún var uppgötvuð fyrir níu árum. Þegar þær Valeria leiddu í fyrsta sinn saman hesta sína á tískusýningu Baroccos í Mílanó fyrir skömmu, virtist þessari hæst launuðu fyrirsætu heims ekki hið minnsta brugðið. Valeria er að sögn bæði meö- vituö og varkár gagnvart saman- burði þeirra Claudiu, en segir lík- indin hafa hjálpab sér í upphafi. Þab sé hins vegar ekki markmið- ib að skáka Claudiu. „Ég tilheyri nýrri kynslóð fyrirsætna, sem eru að reyna að finna sér stað hvar Skipta svibsljósinu bróburlega á milli sín ásamt hönnubinum Barocco. sem er." Hún telur þó líklegt að það takist, þar sem markaðurinn hafi þörf fyrir nýjar stúlkur sem séu af annarri kynslóð en kyn- sióð Claudiu. ■ í SPECLI TÍIVIANS Ólétt í fjárhags- kröggum Ástarbriminn, sem neistaði milli Paulu Yates og Michaels Hutc- hence í upphafi sambands þeirra, hefur nú farið halioka í bili fyrir fjárhagsáhyggjum Paulu. Þau skelltu sér nú samt út á líf- ið til að hressa kellu við fyrir skömmu og héldu á The Tamar- ind, sem er veitingastaður og krá í London. Þrátt fyrir þunglyndib klæddi Paula sig upp í bleikan kjól, sem felur þó ekki fyrstu merki um fjórðu óléttu konunn- ar, bleika golftreyju með ísaum- uðum perlum og að lokum setti hún upp gervilokkana og feg- urðardrottningarkórónuna. Samkvæmt sögusögnum manna, sem hafa horn í síðu Von er á fyrsta barni þeirra Mi- chaels saman í sumar, en þab mun þá vera fjórba barn Paulu. Paula skellti sér út meb karlinum, þrátt fyrir depurb og þunglyndi. Paulu fyrir að hætta meb fyrir- myndargæjanum og barnaföður sínum Bob Geldof, hefur parið verið aö drukkna í vandamálum allar götur síðan samband þeirra varð opinbert. Paula, 35 ára, flutti þá af heimili sínu ásamt dætrunum þremur og keypti nýtt hús undir fjölskylduna. Tal- ið er að hún hafi fariö meb fúlg- ur fjár í lýtaaðgerðir og tann- læknakostnað á sama tíma og innkoman hefur dalað verulega. ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.