Tíminn - 27.03.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.03.1996, Blaðsíða 16
HfftfH Miövikudagur 27. mars 1996 VebrÍl) (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suourland til Faxaflóa: Hæg norbvestlæg átt og bjart veöur. Hiti 0 til 4 stig. • Breibafjörbur: Norövestan kaldi eba stinningskaldi og smáél í fyrstu en lægir smám saman og léttir heldur til. Hiti 0 til 3 stig. • Vestfiröir: Norbaustan gola eba kaldi og skýjab meb köflum. • Strandir og Norburland vestra: Norbvestan kaldi meb smáéljum framan af degi en lægir síbdegis. • Norburland eystra og Austurland ab Clettingi: Norbvestan kaldi eba stinningskaldi meb éljum framan af en lægir er líbur á daginn. • Austfirbir: Subvestan og vestan gola eba kaldi og skýjab ab mestu en snýst í norbvestan og norban kalda meb smá éljum síodegis. • Subausturland: Norbvestan gola eba kaldi en stinningskaldi á stöku stab. Skýjab meb köflum. Framkvœmdastjóri Evrópuráösins, Daniel Tarschys, í heimsókn í Reykjavík í gœr— rœddi vib fimm rábherra ríkisstjórnarinnar: - Rætt um fleiri Islendinga í starfslibi Evrópuráösins Svíinn Daniel Tarschys, fyrrum þingmabur sænska Þjóbar- flokksins, samstarfsflokks Framsóknarflokksins, ræddi vib fimm rábherra ríkisstjórnarinn- ar í gær um Evrópumálefni, auk þess sem hann snæddi hádegis- verb meb forseta íslands, frú Vigdísi Finnbogadóttur. Hall- dór Ásgrímsson sagbi í gær ab Tarschys héldi ab sínu mati afar vel á málum Evrópurábsins og undir hans stjórn hefbi orbib mikil framþróun. Á fyrsta fundi dagsins, meö ut- anríkisráðherra í gærmorgun, var rætt um fyrirkomulag sögulegs utanríkisrábherrafundar Evrópu- rábsins í byrjun maí. Á fundinn mætir utanríkisráðherra Rússa í fyrsta sinni og hittir fyrir starfs- bræbur sína í álfunni. Halldór Ás- grímsson sagði í gær að því miður væri óvíst hvort hann kæmist til þess fundar vegna anna á öörum vettvangi, en mikil áhersla er lögö á að ráðherrar Evrópuráðsins mæti. „Við Tarschys ræddum meðal annars um inngöngu nýrra þjóða og fjölmörg verkefni sem tengjast þeim. Ekki síst er mikilvægt að vel takist til um inngöngu Rússa í Evrópuráðið, bæði hvað verðar lýðræðisþróun í Rússlandi og það varðar líka það traust sem menn bera í framtíbinni til Evrópuráðs- ins," sagöi Halldór Ásgrímsson. Rætt var meðal annars um mál- efni íslands á fundi ráðherra og framkvæmdastjóra. Abeins einn íslendingur er vib störf hjá Evr- ópurábinu eins og er, Þórhildur Ólafsdóttir, en í starfsliðinu munu vera um 1.100 manns. Halldór sagði ab framundan væri próf þar sem hæfir umsækjendur Daniel Tarschys íhópi utanríkismálanefndarmanna ígœr. Tímamynd CS verða valdir sem koma til greina í störf hjá Evrópuráðinu. Auglýst var í janúar eftir um- sækjendum sem vildu gangast undir hæfnispróf þetta og sóttu 70 menntamenn um. Nú stendur fyrir dyrum að 18 einstaklingum verði gefinn kostur á að gangast undir próf sem starfsmenn Evr- ópuráðsins munu efna til í Þjóð- arbókhlöbunni. Þeim sem stand- ast prófið verður síðan bobib utan til vibtala og eiga talsverba von um ab komast til starfa hjá ráb- inu. -JBP Búiö ab meta umhverfis- áhrif viö gerb virkjunar í Bjarnarflagi: Líklegur kostur Skipulag ríkisins hefur fengib í hendur skýrslu um umhverf- isáhrif vib hugsanlega gerb gufuaflsvirkjunar í Bjarnar- flagi. Skýrslan verbur auglýst innan skamms. Samkvæmt verkhönnunarskýrslu þykir Bjarnarflag fýsilegur virkjana- kostur en umhverfisáhrif eru veigamikill þáttur í Mývatns- sveit þar sem sérstök náttúru- verndarlög gilda um Skútu- stabahrepp og hefur Náttúru- verndarráb umsjón meb fram- kvæmd laganna. Næg orka er talin vera fyrir hendi á jarbvarmasvæbinu í Bjarnarflagi en þar er fyrir Kísil- ibjan sem gengur fyrir gufuafli. Virkjun Bjarnarflags hefur eink- um þótt álitleg ef stuttur fyrir- vari gefst fyrir aukningu inn- lendrar orku, þar sem skemmri tíma tæki ab virkja Bjarnarflag en vatnsaflsvirkjanir. „Virkjun á Þjórsártungnasvæbinu, t.d. við Vatnsfell, er álitlegur virkjunar- kostur núna ef ekki verbur þörf fyrir nýja virkjun fyrr en um aldamót. Ef hins vegar Colum- bia eba annar stóribjuabili vill hefja hér starfsemi meb skömm- um fyrirvara þá kemur Bjarnar- flag sterklega til greina," sagði Þorsteinn Hilmarsson, upplýs- ingafulltrúi Landsvirkjunar í samtali vib Tímann í gær. -BÞ Verulegt tap varb á tónleikahaldi Breibabliks í Smáranum þrátt fyrir Bubba, KK og Emilíönu Torrini: Heimamenn brugbust Islensk ígulker hf. í Njarbvík: Árvisst vinnslustopp Ef ab líkum lætur munu flestir starfsmenn sem unnib hafa hjá íslenskum ígulkerum h.f. í Njarbvík fara á atvinnuleysi- skrá um mibjan næsta mánub þegar hlé verbur gert á vinnsl- unni fram á haust vegna hrygn- ingar. Þetta kann þó ab breytast ef hægt verbur ab brúa þetta tímabil meb vinnslu á rækju, en 30-40 manns hafa unnib ab stabaldri hjá fyrirtækinu í vet- ur. Ellert Vigfússon framkvæmda- stjóri íslenskra ígulkera hf. segir ab hrygningin sé allt ab því mán- ubi fyrr á ferbinni en sl. ár og því sjálfhætt öbru hvoru megin vib páska. Hann segir naubsynlegt fyrir reksturinn ab vera meb fleiri vinnslugreinar í takinu en verb á ígulkerahrognum hefur lækkab á uppbobsmörkubum í Japan vegna efnahagsástjandsins þar. Til ab skjóta styrkari stobum undir reksturinn og gera hann fjöl- breyttari hefur m.a. verib horft til rækjuvinnslu. Þab mál hefur ver- ib skoðunar um nokkurt skeið en engin ákvörðun hefur enn verið tekin. -grh „Þab mætti ekkert af fólki og því var tapib mikib. Ætli þab geti ekki orbib eitthvab um 200 þúsund krónur," segir Gubmundur Oddsson bæjar- fulltrúi og formabur knatt- spyrnudeildar Breibabliks í Kópavogi. Hann segir ab tapib geti e.t.v. orbib minna ef vel gengur ab semja vib þá sem þar komu fram. Abeins 60-70 manns greiddu abgangseyri ab tónleikum sem deildin stób fyrir í Smáranum í Kópavogi laugardaginn 16. mars sl. Auk bobsgesta voru áheyr- endur eitthvab um 100. Á tón- leikunum komu m.a. fram Bubbi Morthens, KK og Emil- íana Torrini og fleiri landsþekkt- ir tónlistarmenn. Gubmundur segir ab þab sé í sjálfu sér ekki vib listamennina ab sakast þótt absókin hafi ekki orbib meiri en abgöngumibinn kostabi 1000 krónur. Þab sem ekki rættist var ab heimamenn létu ekki sjá sig, eba ekkert af þeim fjölda sem stundar æfingar og keppni meb félaginu né held- ur þeir sem jafnan stybja vib bakib á starfsemi Breibabliks. „Þab reiknubu allir meb því ab abrir myndu koma," segir Gub- mundur, en talib var ab tónleik- arnir mundu borga sig ef 300- Velta Kaupfélags Fáskrúbsfírbinga jókst um 6%, launagreibslur um 18% og hagnabur um rúm 50%: Um 45% íbúanna á launaskrá Heildarvelta Kaupfélags Fá- skrúbsfirbinga var liblega einn milljarbur króna á síbasta ári, sem var 6% aukning frá árinu ábur. Nærri þribjungur upphæb- arinnar, eba 329 milljónir, fóru í launagreibslur sem jukust um 17,5% frá árinu ábur. Alls komu 319 manns á launaskrá félags- ins, sem samsvarar 45% allra (710) íbúa Búbahrepps. En starfsmenn voru um 200 ab jafn- abi. Hagnabur varb á öllum deildum Kaupfélags Fáskrúbsfirðinga árib 1995 nema landfrystingu sem rek- in var meb hátt í 20 milljóna tapi. Eigi að síbur varb rúmlega 21 milljóna kr. hagnabur af rekstri fé- lagsins í stab 14 milljóna árib ábur. Bókfaert eigib fé félagsins nam tæplega 541 milljón kr. í árslok. Kaupfélagib fjárfesti fyrir 157 milljónir á síbasta ári. Þar af fóru tæplega 114 milljónir til kaupa á hlutafé í Lobnuvinnslunni h/f og er Kaupfélag Fáskiúbsfirbinga nú stærsti einstaki hluthafinn í henni meb tæplega helming hlutafjár. Frystigeta hrabfrystihússins var einnig stóraukin á síðasta áii sem gerir m.a. mögulegt ab frysta þar 100 tonn af lobnu á sólarhring. Stjórn Kaupfélags Fáskrúbsfirbinga skipa: Björn Þorsteinsson, Kjartan Reynisson, Elínóra Gubjónsdóttir, Lars Gunnarsson og Ólafur Gunn- arsson. Kaupfélagsstjóri er Gísli Jónatansson. ¦ 400 manns hefbu keypt miba. Allt fé umfram þab hefði runnib beint í kassa deildarinnar og ekki veitt af vegna þess mikla kostnabar sem fylgir því ab halda úti knattspyrnudeild í öll- um flokkum. Hann segir ab þab hefbi ekki verib fjarri lagi ab ætla ab um 1000 manns hefbu komib í Smárann vegna þess ab um 800-900 manns mættu á tónleika meb Ríó tríóinu í Smár- anum í des. sl. Mebal þeirra skýringa sem menn hafa haft á orbi vegna lé- legrar absóknar fyrir utan þátt heimamanna má nefna ab mjög gott vebur var þennan dag auk þess sem dansveitin Prodigy var meb tónleika í Höllinni seinna um kvöldib. Gubmundur lætur hinsvegar ekki deigan síga og útilokar ekki ab deildin muni reyna fyrir sér á nýjan leik meb því ab efna til tónleikahalds í fjáröflunarskyni, enda „lærir mabur margt af þessu og gerir þetta ekki aftur nema ab vel ígrundubu máli," segir Gub- mundur. Hann segir ab þab hafi ekkert verib ab tónleikunum, gób tón- lis't og fín umgjörb. Hinsvegar mætti eflaust finna ýmislegt ab því hvernig stabib var ab málinu meb tilliti til absóknar og m.a. hefbi kannski verib naubsynlegt ab „negla nibur hvern flokk fyr- ir sig." -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.