Tíminn - 29.03.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.03.1996, Blaðsíða 3
Föstudagur 29. mars 1996 Mifwtjriwnw 3 Stefnir í stríbsástand viö yfirfœrslu grunnskólans 1. ágúst efengin breyting veröur á afstööu stjórnvalda í réttindamálum kennara. Formaöur KÍ: Vita ekki hvort treysta eigi Davíð eða Friðrik „Menn veröa líka aö átta sig á því aö þótt forsætisráöherra hafi lýst því yfir í þinginu aö þetta yröi ekki keyrt í gegn- um vorþingiö, þá hefur fjár- málaráöherra lýst því yfir aö hann muni leggja frumvarp- iö fram viö fyrsta hentug- leika. Um þaö snýst máliö. Þessvegna vildum viö fá aö vita hvorum ráöherranum viö eigum aö treysta," segir Eiríkur Jónsson formaöur Kennarasambands íslands um lífeyrissjóösmáliö. Hann segir að þetta útspil fjármálaráöherra, stuttu eftir aö hann kom úr fríi frá Túnis, um aö hann muni flytja frumvarp til breytinga á lífeyrissjóði ríkis- starfsmanna viö fyrsta hentug- leika, hafi í raun spillt fyrir þeim áfanga sem fólst í yfirlýs- ingu forsætisráðherra á þingi um aö frumvarp um lífeyris- sjóöinn verði ekki keyrt í gegn- um þingiö án samkomulags viö kennara. Eiríkur segir kennara túlka þetta á þann veg aö yfir- lýsing forsætisráöherra um frestunina standi óbreytt en hinsvegar væri yfirlýsing fjár- málaráðherra vísbending um að „viljinn er ennþá fyrir hendi að gera breytingarnar." Formaöur KI mætti ekki á boðaðan fund sem haldinn var í gærmorgun í verkefnisstjórn um flutning grunnskólans vegna þess aö kennarar telja að skrifleg svör stjórnvalda viö skilyröum fulltrúaráðs kennara við áframhaldi þátttöku í því starfi séu ófullnægjandi, önd- vert við svör sveitarfélaga. For- maður KI segir aö ef engin breyting verður á afstööu stjórnvalda og haldiö veröur fast viö fyrri ákvaröanir aö flytja grunnskólann til sveitar- félaga 1. ágúst nk. að óbreytt- um formerkjum, þá „veröur stríðsástand 1. ágúst." Hann segist fastlega búast við því að óskað veröi eftir frekari skýr- ingum af hálfu stjórnvalda og telur ekki ólíklegt aö óskaö verði eftir fundi með forsætis- ráöherra, fjármálaráðherra, fé- lagsmálaráðherra og mennta- málaráðherra um málið. Eiríkur segir aö í skriflegu svari forsætisráðherra viö skil- yrðum þeirra heföi því ekki ver- ið svarað hvort kennarar héldu óskertum réttindum til að byggja ofan á núverandi lífeyr- isréttindi, auk þess sem kennar- ar væru ekki sammála forsætis- ráðherra um að samningsrétt- indi þeirra mundu ekki skerö- ast meö frumvarpi til laga um Eiríkur Jónsson, formaöur KÍ. breytingar á lögum um stéttar- félög og vinnudeilur. Þá væri þaö engin afstaöa af hálfu stjórnvölda aö vísa aðeins til bréfs Sambands ísl. sveitarfé- laga vegna frumvarps um rétt- indi og skyldur grunnskóla- kennara. Með slíkum vinnu- brögðum væru stjórnvöld í raun og veru aö koma sér und- an því að gefa upp hver þeirra afstaða væri í málinu. Eiríkur minnir einnig á aö þegar sé búiö aö sanna meö tveimur tryggingastæröfræði- legum útteictum aö staðhæf- ingar opinberra starfsmanna um áformaðar skeröingar á líf- eyrisréttindum þeirra séu rétt- ar, eða sem nemur einhverjum milljónum króna í ævitekjum. Þarna vísar Eiríkur annarsvegar í niöurstööu úttektar sem fjár- málaráðuneytið lét gera fyrir sig um áhrif áformaöra breyt- inga á lífeyrissjóðnum og hins- vegar þaö sem fram kom í niö- urstööu sem Bjarni Guðmunds- son hjá íslenskri endurtrygg- ingu vann fyrir heildarsamtök opinberra starfsmanna. -grh Sýning opnuö á laugardaginn i tilefni af 100 ára afmceli ullariönaö- ar á Alafossi: Alls 370 flíkur bárust í hönnunarkeppni ístex Útflutningur sjávaraf- urba: Samdráttur í blokkinni Útflutningur á fiskblokk hefur minnkaö um rúman helming á síðustu tveim ár- um, úr 43.400 tonnum áriö 1993 niöur í 30.000 tonn ár- ið eftir og áfram niöur í 21.400 tonn á síðasta ári, samkvæmt útflutningstöl- um Hagstofunnar. Útflutn- ingur frosinna fiskflaka hef- ur aftur á móti heldur auk- ist, í rúm 65.600 tonn í fyrra og svipað á viö um heilfryst- an fisk, 49.400 tonn í fyrra. Samdráttar í blokkarfryst- ingu gætir í öllum fiskteg- undum nema ýsu. Mest minnkaöi þó útflutningur þorskblokkar, úr 23.500 tonnum niöur í rúmlega 8.900 tonn á síöustu tveim árum. Og ufsablokk minnk- aöi úr rösklega 10.800 tonn- um í aöeins tæplega 3.400 tonn á sama tíma. Útflutningur þorskflaka stóö hins vegar nánast í stað þessi ár, um 33.000 tonn. Útflutn- ingur karfaflaka hefur aukist verulega, úr 7.700 tonnum í 10.800 tonn á síðasta ári og út- flutningur flatfisks úr 5.200 tonnum í 6.800 tonn. Sala ýsuflaka jókst úr 6.500 tonn- um í 7.000 tonn. Útflutningur ufsaflaka minnkaði á hinn bóginn verulega, úr 8.400 tonnum í aöeins 5.400 tonn. Útflutningsverðmæti þess- ara frystu botnfiskafurða var 32,7 milljaröar á síðasta ári, sem var 2,9 milljörðum (8%) minna en áriö áöur og 2,5 milljöröum minna en áriö 1993. ■ Úrslit í hönnunarsamkeppni ís- tex hf. fyrir handprjón veröa kynnt í kvöld í hófi fyrir þátttak- endur og viöskiptavini. Þátttaka í samkeppninni var óvenjulega góö og bárust alls 370 flíkur. Dómnefndinni, sem skipuö er innlendum og erlendum hönnuö- Abgerbanefnd opinberra starfsmanna: Stund á milli stríba „Ef menn ætla ab keyra áfram óbreytt þá erum við ennþá tilbúin ab halda áfram okkar baráttu," segir Eiríkur Jónsson formaöur Kennara- sambands um áframhaldandi starfsemi í abgerbanefnd samtaka opinberra starfs- manna. Hann segir aö í samtökum opinberra starfsmanna, BHMR, BSRB og kennara, sé veriö að aö vinna aö umsögnum til félags- málanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um réttindi og skyldur opinberra starfs- manna. En fyrir skömmu lauk fundaherferö samtaka opin- berra starfsmanna sem farin var til að kynna félagsmönnum aö- ildarfélaga BHMR, BSRB og kennarasamtakanna meint skerbingaráform stjórnvalda í kjarasamnings- og réttindamál- um ríkisstarfsmanna. -grh um og fagfólki, veröur því vafa- laust vandi á höndum aö velja 3 bestu hugmyndirnar, sem verö- laun hljóta; 120.000 kr., 100.000 kr. og 80.000 krónur. lönaöarráö- herra, Finnur Ingólfsson mun af- henda verölaunin. í tilefni af 100 ára afmæli ullar- iönaöar aö Álafossi mun ístex efna til sýningar á starfsemi sinni og hluta þeirrar hönnuöar sem barst í fyrrnefndri samkeppni. Sýningin, sem veröur í húsnæöi ístex viö Ála- fossveg í Mosfellsbæ veröur opin frá klukkan 13 til kl. 17 á morgun, laugardaginn 30 mars. Ásamt nýrri og glæsilegri hönnun úr íslenskri ull veröa m.a. sýndar gamlar ljós- myndir og handbrögö fyrri tíma, framleiösla á ullarbandi í afkasta- miklum vélum og nýtt myndband um ullarvinnslu fyrr og nú. Rekstur ístex hf. gekk vel á síöasta ári og skilaöi rúmlega 19 milljóna kr. hagnaöi, sem er besta afkoma frá upphafi starfseminnar 1991, sam- kvæmt fréttatilkynningu frá félag- Þjóbleikhúsib: Einn Leigjandi eftir Ein sýning er eftir á Smíbaverkstœbi Þjóbieikhússins á breska verb- launaleikritinu Leigjandanum eftir Simon Burke. Verkib segir frá ungri konu sem flyst til breskrar smáborgar íþeirrí von ab geta hafib nýtt líf. En fortíbin eltir hana miskunnarlaust uppi. Leikhópurinn hefur fengib töluvert lof og sérstaklega hafa Tinna Gunnlaugsdóttir og Örn Árnason þótt sýna góban leik. ■ Frumvarp til lögreglulaga á Alþingi: Embætti lögreglustjóra ríkisins verði stofnað Stofnun embættis ríkislögreglu- stjóra er á mebal nýmæla sem er ab finna í frumvarpi til lög- reglulaga sem dómsmálar- áherra hefur lagt fram á Al- þingi. Meö því er verib aö leggja til grundvallarbreytingu á skip- an lögreglumála frá því sem nú er. Skal ríkislögreglustjóri fara meö yfirstjórn Iögreglumála í umboöi dómsmálaráöherra. í frumvarpinu er einnig gert ráb fyrir aö embætti ríkislögreglu- stjóra taki viö ýmsum verkefn- um er til þessa hafa heyrt undir löggæsluskrifstofu dóms- og kirkjumálaráöuneytisins, rann- sóknarlögreglu rikisins og ab nokkru leyti lögreglustjórann í Reykjavík. Á meðal annarra nýmæla sem finna má í frumvarpinu eru ákvæöi um bætta stööu kvenna innan lögreglunnar en nú munu aöeins 25 konur vinna viö lög- reglustörf á landinu eöa rúmlega 4% af heildarfjölda lögreglu- manna. Gert er ráö fyrir aö breyta ákvæöum varöandi inntöku í lög- regluskólann á þann veg aö gera þau aögengilegri konum og einn- ig aö endurskoöa lágmarks hæö kvenna til þess aö gegna lögreglu- störfum. Þá er áformaö aö endur- skoöa lög um aldur lögreglu- manna, sem talinn er óvenju hár hér á landi, eöa allt aö 50 ára meöalaldur hjá sumum embætt- um. Um starfslok lögreglumann gilda sömu ákvæöi og um aöra opinbera starfsmenn en nokkur umræöa er um aö gefa lögreglu- mönnum kost á starfslokum fyrr en starfsmönnum í öörum opin- berum störfum. í því sambandi er bent á aö sérstakt eöli lögreglu- starfa; óreglulegan vinnutíma, spennu, óvæntar og stundum óhugnanlegar aökomur á vett- vangi og aö flestir lögreglumenn þurfi aö vera viöbúnir líkamleg- um átökum í starfi. í frumvarpinu aö finna ákvæöi um lögfestingu á starfssvæöum lögreglumann þannig aö dóms- málaráöherra veröi heimilt aö ákvaö aö hluti lögregluliös geti gegnt lögreglustörfum allsstaöar á landinu og er þetta sett fram í því augnamiöi aö tryggja nauösyn- legan hreyfanleika lögreglu- manna. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráö fyrir aö meginþorri rannsókna mála verði fluttur til lögreglustjóra í héraöi og að land- inu veröi skipti í 10 rannsóknar- umdæmi. Þá veröi tæknideild fyr- ir allt landiö rekin viö embætti lögreglustjórans í Reykjavík. -Þ1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.