Tíminn - 29.03.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.03.1996, Blaðsíða 13
Föstudagur 29. mars 1996 13 Framsóknarflokkurínn FUF í Reykjavík — stjórnarfundir Stjórnarfundir Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík eru opnir og viljum vib hvetja félagsmenn til at> mæta á þá og taka þátt í starfinu. Fundirnir eru haldnir á fimmtudög- um kl. 19.30 í Hafnarstræti 20, 3. hæö. Allir velkomnir. Stjórn FUF í Reykjavík Hvab viljib þib vita um landbúnabar- og umhverfismál? Cubmundur Bjarnason, landbúnabar- og umhverfisrábherra, verbur á fundum á Suburlandi sem hér segir: Hvoli, Hvolsvelli, 1. april nk. kl. 14.00 Þingborg í Hraungerbishreppi sama dag kl 21.00 Ivleb rábherranum verba þingmennirnir Cubni Ágústsson og ísólfur Gylfi Pálma- son. Fundirnir eru öllum opnir. Framsóknarfélag Rangœinga og Framsóknarfélag Árnessýslu Guðmundur ísólfur Cylfi Sunnlendingar! Cubni Mosfellingar Vibtalstímar bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins eru á laugardögum ab Háholti 14 milli kl. 10 og 12 f.h. 30. mars bæjarfulltrúar ásamt fulltrúum úr félagsmálarábi. 1 3. apríl bæjarfulltrúar ásamt fulltrúum úr leikskólanefnd. 27. apríl bæjarfulltrúar ásamt fulltrúum úr atvinnumálanefnd. 11. maí bæjarfulltrúar ásamt fulltrúum úr byggingarnefnd íþróttamannvirkja. 25. maí bæjarfulltrúar ásamt fulltrúum úr byggingarnefnd og byggingarnefnd skólamannvirkja. Verib velkomin í Framsóknarsalinn ab Háholti 14. Þiggib kaffi og fræbist um bæjarmálin. Stjórn Framsóknarfélagsins Aðsendar greinar scm birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort scm er í D'OS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa hirtingar vegna anna viö innslátt. mwm DAGSBRUN I Verkamannafélagið Dagsbrún Allsherjaratkvæöagrei&sla Ákveöið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör fulltrúa félagsins á 38. þing Alþýðu- sambands íslands 20.-24. maí n.k. Tillögum með nöfnum 29 aðalfulltrúa og 29 varafull- trúa ber að skila á skrifstofu Dagsbrúnar, Lindargötu 9, fyrir kl. 12:00 þriðjudaginn 2. apríl 1996. Tillögum ber að fylgja meðmæli minnst 75 félagsmanna og mest 100 félagsmanna. Kjörstjórn Dagsbrúnar. Lokað vegna afmælisfundar Tryggingastofnun ríkisins lokar kl. 13 föstudaginn 29. mars vegna hátíðarfundar í tilefni af 60 ára afmæli stofnunarinnar. piii« Rithöfundurinn er ágætiega afgubi gerbur á skrokkinn. Leikari og rithöfundur Rupert Everett er 36 ára gamall leikari og rithöfundur, sem hefur gengið í gegnum geð- vonsku- og glaðlyndisköst gagnrýnenda, kannski meiri en margur annar í hans starfs- grein. Eftir að hafa slegið í gegn í „Another Country" á miðjum níunda áratugnum geröi hann tilraun til að koma sér á fram- færi í tónlistarbransanum og gerast rokkstjarna, en sú til- raun floppaði heiftarlega. Ru- pert flutti því tii Parísar til að sleikja sárin og var sama sem afskrifaður af kollegum sínum í Bretlandi. Nokkrum árum seinna birtist hann svo í tveim- ur myndum, sem fengu afar lofsamlega umfjöllun, „The Madness of King George" og „Pret a Porter". Á síðasta ári kom svo út önn- ur skáldsaga hans, sem er kannski ekki bókmenntalegt þrekvirki, enda segir Rupert fólk hafa misskilið skriftarár- áttu hans, hans ástríða sé að skrifa ruslbókmenntir. Hann segist hafa byrjað aö skrifa af fjárhagslegum og praktískum ástæðum. „Mig langaöi að gera eitthvaö fleira en leika í mynd á 18 mánaða fresti. Auk þess langaði mig til að festa á blað allt það fyndna sem ég sá í kringum mig." Rupert er ímynd karl- mennskuriddarans á hvíta hrossinu, en hann myndi lík- lega ekki leggja þaö á sig aö bjarga einu vænlegu prinsessu- efni úr haldi, enda hneigist hann til ásta karlmanna. Hann segist ekki hafa orðið var við fordóma í kvikmyndabransan- um vegna kynhneigðarinnar, Rupert er ekkert sérstaklega hrif- inn af lífsstíl borgarbúa Los Ange- les og notar því heimili sitt í Holl- ívúdd í raun sem skrifstofu þegar hann dvelur þar. Hann þykist lítt einmana, enda á hann hundinn Moise sem hann þvœlir stöbugt meb sér yfir hafib milli LA og Parísar. Hundurinn Moise er sá eini sem Rupert hefur átt í löngu vináttusam- bandi vib og Rupert hefur ekki farib illa meb á einn eba annan hátt. Þó ab Rupert segist eiga nokkra góba vini, þá segist hann ekki trúa á þetta bull um „ trausta vin- inn " sem geti gert kraftaverk og viburkennir ab sumum bestu vin- um sínum treysti hann ekki lengra en nef hans nœr. en vel geti verið að þeir hafi komið fram í daglegu lífi án þess að hann hafi tekib eftir því. Þaö hlýtur að mega túlka sem svo aö Rupert Everett hafi ekki orðiö fyrir varanlegum skaöa af heimskum og for- dómafullum samtímamönn- um sínum. í SPEGLI TÍIVIANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.