Tíminn - 30.03.1996, Qupperneq 1

Tíminn - 30.03.1996, Qupperneq 1
Laugardagur 30. mars 64. tölublað 1996 Reykjavíkurhöfn undir- býr 1000 ára afmœli fundar Ameríku: Siglt í kjölfar Leifs heppna Reykjavíkurhöfn hefur tekiö höndum saman viö hafnir í sex löndum beggja megin Atlants- hafsins til aö minnast þess aö áriö 2000 veröa liöin þúsund ár frá því aö Leifur Eiríksson fann Ameríku og varö þar meö fyrst- ur manna til aö sigla yfir Atl- antshafiö. Ágúst Ágústsson, markaösstjóri Reykjavíkurhafnar, segir aö ætl- unin sé aö nýta þessi tímamót til aö fá skemmtiferðaskip til að sigla í kjölfar Leifs Eiríkssonar og kynnast sögu víkinganna í leiö- inni. „Hugmyndin er aö viö hjálpum til viö aö útbúa gögn fyrir slíka ferö sem mundi innihalda sögu- legar heimildir og upplýsingar. Við gætum jafnvel útvegað fyrir- lesara um borð í skipin en það er algengt þegar siglt er á söguslóðir að haldnir séu fyrirlestrar um efn- in." Hin löndin sem taka þátt í verk- efninu eru Danmörk, Færeyjar{ Noregur, Grænland og Kanada. í öllum þessum löndum eru vík- ingasöfn eða haldnar víkingahá- tíðir og er ætlunin að þar veröi höfö viðkoma í siglingunni. Ág- úst segir aö hugmyndin hafi hlot- ið góðar viðtökur á sýningu á Mi- ami í Florida fyrr í þessum mán- uði. Veriö er aö útbúa 50 síöna bækling um verkefnið sem mun koma út í september nk. -GBK Mildur vetur kemur niö- Feguröin í slorinu í gœr var haldinn hinn áriegi Grandadagur hjá Granda hf. undir yfirskriftinni Fiskur — já takk. Meöal þeirra sem bobib var ab kíkja á vinnstuna voru um 20 fegurbardísir sem keppa um titilinn Fegurbardrottning íslands. Auk þeirra komu um 2000 skóla- nemar úr 7. bekk í heimsókn og hópur afeldri borgurum frá féiagsmibstöbinni í Gerbubergi. Gestum var bobib ab smakka á fiskréttum, skoba ýmsa kynjafiska í fiskasafni Granda og loks var sett upp sögusýning í matsainum í Norburgarbi. Tímamynd: G5 Formaður tryggingaráðs leggur til róttœkar breytingar á almannatryggingakerfinu á 60 ára afmœlisfundi Tryggingastofnunar: Iögjöld til T. R. verði innheimt sem nefskattur ur á hitaveitum. Cunnar Kristinsson hitaveitu- stjóri: 100 milljónum minni sala Sala á heitu vatni frá Hitaveitu Reykjavíkur á mildum vetri hefur verið til muna minni en í meöalári aö sögn Gunnars Kristinssonar hitaveitustjóra. Gunnar segir aö salan á haust- mánuðum og fram til áramóta hafi reynst 100 milljónum króna minni en í meðalári. Tölur fyrir síðustu þrjá mánuði, sem hafa verið mildir, liggja ekki fyrir. Gunnar sagöi aö ljóst væri aö sal- an væri umtalsvert minni þá mánuði en oftast er aö vetri. Páll Pétursson félagsmálaráö- herra sagöi í gær aö ákvæöi um vinnustðafélög væru sér ekki neitt hjartans mál. Hann teldi aö vinnustaöasamningar geti í ýmsum tilfellum náö sama markmiði. Frumvarp Páls um stéttarfélög og vinnudeilur hafa valdiö tauga- titringi í þinginu og hjá verka- lýðsforkólfum. Breyta þarf stjórnskipulagi Tryggingastofnanir í nútíma horf Meö því aö greidd veröi iðgjöld til Tryggingastofn- unar fyrir hvern einstakling í samfélaginu yröi að miklu leyti tekiö fyrir tekjuteng- ingu bóta sem aftur þýöir stórfellda lækkun jaöar- skatta. Bolli Héöinsson, formaður „Ég verö ekki var viö mikla and- stööu hjá hinum almennu félög- um í stéttarfélögunum. Ég tel að þeir séu bara fegnir og vilji fá aö segja eitthvað um það hvernig þeirra lífskjör eru," sagöi félags- málaráðherra í gær. Páll Pétursson vísar því á bug að frumvarpiö veröi dregið tii baka, meginatriöi þess eigi að verða að lögum fyrir voriö. tryggingaráðs, lagöi til róttæk- ar breytingar á almannatrygg- ingakerfinu og skipulagi Tryggingastofnunar í ræðu sinni á 60 ára afmælisfundi stofnunarinnar í gær. Bolli fór hörðum orðum um stjórnskipulag Trygginga- stofnunar. Stjórnskipulagið stenst að hans mati ekki nú- tíma stjórnunarhætti og er Páll segir aö einhver verkfalls- glaðasta þjóð Evrópu, sum ár með meira en 300 þúsund verkfalis- daga, súpi seyöið af 58 ára gamalli löggjöf um stéttarfélög, lakari kauptaxta og minni kaupmátt en til dæmis Danir. Nú veröi reynd „dönsk leiö" út úr vandanum. Sjá viötal viö Pál Pétursson á bls. 6-7 dæmigert fyrir stjórnunarlegar þversagnir sem ríkja í skipu- lagi flestra íslenskra ríkisstofn- ana. „Alvarlegasta þversögnin er sú, að enginn einn ber ábyrgð á rekstri Trygginga- stofnunar ríkisins. Þar ráða forstjóri, tryggingaráð og heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneyti, en mörk og vald- svið skarast og eru óljós," sagði hann meðal annars. Bolli lagði til umfangsmiklar breytingar á fyrirkomulagi líf- eyristrygginga, sem felast í því að greidd verði iðgjöld til Tryggingastofnunar fyrir hvern einstakling í samfélag- inu. Iögjöldin verði innheimt sem nefskattur hjá launafólki en ríkissjóbur greiði iðgjald annarra og þeirra sem eru undir skattleysismörkum. Samkvæmt hugmyndum Bolla yrði Tryggingastofnun síðan falin sú ábyrgð að skipta fjármununum sem þannig kæmi inn. Um leið væri heil- brigðisráðuneytið laust undan því að ákveba tilhögun lífeyris og bótafjárhæðir í samræmi við fjárlög hverju sinni. Áhrif þessara breytinga yrðu þau, sagði Bolli ennfremur, að tekið yrði fyrir tekjutengingu bóta að miklu leyti sem þýddi stórfellda lækkun jaðarskatta. Bolli ræddi einnig um til- högun sjúkratrygginga. í því sambandi ítrekabi hann þá til- lögu sína að T.R. semji við sjúkrahús um tilteknar að- gerðir og aðhlynningu. Um af- leiðingar slíks fyrirkomulags sagði Bolli m.a.: „Með slíkri kostnabarvitund væru sjúkrastofnanir komnar í þá stöðu að hegðan þeirra yrði meira í líkingu við það sem gerist hjá fyrirtækjum sem starfa á markaði. Aðeins meb þvi að skapa sjúkrastofnunum slíkar rekstrarforsendur eru líkindi til að þau bregðist sjálf við til nauðsynlegrar hagræð- ingar og sérhæfingar." -GBK -JBP Páll Pétursson um ákvœði um vinnustaðafélög í umdeildu frumvarpi. Ekki hjartans mál

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.