Tíminn - 30.03.1996, Blaðsíða 6

Tíminn - 30.03.1996, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 30. mars 1996 Úrelt verkfallapólitík veldur misskiptingu á þjóbarkökunni „Þab kemur ekki til greina ab þetta frumvarp verbi dregib til baka. Meginatribin í frum- varpinu vil ég ab verbi ab lög- um í vor þannig ab þau geti greitt fyrir kjarasamningum á næsta vetri. En ef einhver at- ribi meiba sérstaklega annab hvort verkalýbshreyfingu eba atvinnurekendur, þá finnst mér alveg koma til greina ab breyta þeim," sagbi Páll Pét- ursson félagsmálarábherra í samtali vib Tímann í gær um frumvarp rábherra um breyt- ingar á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur, sem nú eru til umsagnar hjá meira en 200 abilum í landinu. Einhver verkfallaglabasta þjób þessarar heimsálfu býr vib lakari launataxta og minni kaupgetu en starfsbræbur og starfssystur í flestum öbrum löndum. Páll Pétursson félagsmálarábherra segir ab þetta sé umhugsunar- efni. Rábherrann sýndi þá dirfsku ab koma til þings meb frumvarp þar sem gert er ráö fyrir ab ákvæbum 58 ára gam- alla laga veröi breytt í samræmi viö kröfur nútímans. Höfub- markmiö laganna er ef til vill aö fá samningsaöila til raunhæfrar vinnu viö samningsborbiö þeg- ar samiö er um kaup og kjör, fyrr en venjan er hér á landi. Tíminn ræddi í gær viö Pál Pétursson, félagsmálaráöherra og spuröi hann um efni frum- varps hans um stéttarfélög og vinnudeilur og frumvarpsdraga nefndar um atvinnuleysistrygg- ingasjóö, sem einnig hafa valdib fjaörafoki og umræöum innan verkalýbsgeirans, enda þótt þaö frumvarp sé.nánast í vinnslu og verði ékki 'lagt fram á þessu þingi. Engin efnisleg gagn- rýni í þinginu Eftir fremur Iádautt þinghald framan af vetri varö sprenging í þingsölum, þegar frumvarp Páls Péturssonar, félagsmálaráöherra um stéttarfélög og vinnudeilur sá dagsins ljös. Hápunktúrinn var dramatísk útganga stjórnar- andstæöinga úr þinghúsinu í fyrri viku. „Efnisleg gagnrýni kom nú ekki sterkt fram í þessari fyrstu úmræðu um frumvarpið, sem var bæði löng og ítarleg. Ég er nú ánægöur með þaö. Fyrst og fremst var ég gagnrýndur fyrir aöféröafræöina, fyrir þaö að vera ab þessu, en ekki vegna þess aö menn fyndu einhverja sérstaka veikleika í frumvarp- inu. Málflutningurinn gekk út á þaö aö semja ætti í frjálsum samningum milli aöila vinnu- markaðarins um þau atriði sem fjallað er um í frumvarpinu. Þaö þarf nú tvo til aö hægt sé aö semja. Þaö er ekki nóg að annar aðilinn vilji semja ef hinn kærir sig ekkert um aö semja. Ég tel eölilegt að lögfesta þessar sam- skiptareglur. Ef viö lítum á hvað þaö er sem rekur á eftir ab setja lög eða breyta lögunum, þá er rétt aö hafa í huga að gildandi lög eru frá árinu 1938 og það hefur ekki verið breytt einum stafkrók síðan. Einn kafli var tekinn út 1978 og búin til sér- stök lög um sáttastörf í vinnu- deilum, þaö var gert til aö skil- greina störf ríkissáttasemjara," sagöi Páll Pétursson félagsmála- ráöherra. „Ef viö lítum á hvernig þessi gömlu lög hafa reynst, þá get ég nú ekki hrósaö því sérstaklega. , ■Viö búum viö . 1 i1 fleiri verkfalls- daga en fíestar . , þjóöir aðrar í kringum okkur. Verkfallsdagar hjá okkur hafa fariö yfir 300 þúsund á ári. Þrisvar sinnum á árunum 1970 til 1995. Fjöldi vinnustöðvana hafa orðið flestar 292 á einu ári," segir Páll Pétursson. „Ef viö lítum svo á hverju þessi lög hafa skilab, þá er þaö þetta: Þaö er ótvírætt, aö launa- munur í landinu er of mikill. Og lægstu launin eru of lág. Stóru hóparnir hafa samið en litlu hóparnir sem betur eru settir hafa beöiö. Þeir hafa síðan oft á tíðum náö miklu betri samning- um. Þetta hefur stöðugt aukiö launamuninn. Þjóbarkökunni svokölluðu er ekki rétt skipt og hluti af orsökinni er alveg tví- mælalaust óskynsamlegu samn- ingaferli aö kenna. Núgildandi vinnulöggjöf hefur sem sagt ekki skilað láglaunastéttunum þeim kjarabótum sem maöur verður ab telja eölilegar. Þar af leiðandi finnst mér þaö vera mikil hvatning til ab breyta vinnulöggjöfinni. Menn eiga ekkert aö vera feimnir við þaö að útbúa breyttar reglur um gerð kjarasamninga. Það er mjög mikilvægt aö koma á markvissum viðræðum í tíma þannig aö annar abilinn geti ekki þverskallast vib aö taka upp viöræður. Menn noti tímann áöur en kjarasamningar eru lausir og setjist niður til alvöru samninga. Á þetta hefur skort. Þaö eru dæmi þess aö samning- ar hafi veriö lausir í 10 mánuöi áöur en að viðræður voru tekn- ar upp. Ríkið hefur ekki verið barnanna best í þessu tilliti," sagöi Páll Pétursson. Páll segir ab rétt sé aö hafa í huga að í þessum regl- um er jafn- vægi. Hliö- stæöar skyld- ur eru á lagö- ar á atvinnu- rekendur og á 1 a u n a f ó 1 k hvað varðar lýðræðislega ákvarbanatöku. Gert sé ráö fyrir því aö aöilarnir komi sér aö samningaboröinu. Jafnframt að gefa verbi almennum félags- mönnum kost á aö taka þátt í meginákvörðunum. Þaö sé í raun meiri breyting atvinnurek- endamegin. Ef frumvarpiö veröi aö lögum veröi að viöhafa al- menna leynilega atkvæöa- greiðslu þar sem þeim .félags- mönnum sem þess óska veröur gefinn kostur á aö eiga beina hlutdeild í meginákvöröunum. Menn skyldaðir ab samningsborbi „Það á ekki aö duga lengur aö fela stjórn og trúnaöarmanna- ráöi allsherjarvald til aö fara meö meginákvarðanir í kjara- málum. Mér finnst þrennt standa upp úr í þessu frumvarpi. í fyrsta lagi aö menn séu skyld- ugir til aö setjast niöur og hefja samninga áöur en kjarasamn- ingar eru lausir. i ööru lagi aö þá sé hvort heldur sem er almenn- um atvinnurekendum eöa launafólki gefinn kostur á aö taka beinan þátt í meiriháttar ákvöröunum í leynilegri at- kvæöagreiöslu, til dæmis um verkfallsboöun eöa samþykkt eða synjun kjarasamninga. Og í þriðja lagi eru lagðar auknar skyldur á herðar ríkissáttasemj- ara, þær heimildir sem hann hefur í frumvarpinu hefur hann allar í gildandi lögum, þó hann hafi ekki beitt þeim. Þannig aö þaö er ekkert nýtt vald sem hann fær í sjálfu sér, en hann þarf aö uppfylla mörg skilyröi áður en hann leggur fram miöl- unartillögu, verði þetta frum- varp aö lögum," sagði Páll Pét- ursson. Víbtækur stubningur mebal fólks Páll segist hafa víötækan stuðning viö frumvarpiö um allt þjóðfélagiö. Fólk vilji breyta ófremdarástandi. Stjórnarand- stööupólitíkin á þingi spegli ekki raunveruleikann. Svavar Gestsson hefur stýrt andófi gegn frumvarpinu og ljóst aö al- þýðubandalagsfólk er á móti öll- um eðlilegum breytingum á þessum lögum. Páll segist hins vegar skilja stjórnarandstöðuna þegar hún maldi í móinn gegn breytingum stjórnarinnar. „Ég verð ekki var viö mikla andstööu hjá hinum almennu félögum í stéttarfélögunum. Ég tel aö þeir séu bara fegnir og vilji fá aö segja eitthváð um það hvernig þeirra lífskjör eru. En óneitanlega minnka völd stjórna og trúnaðarmannaráða, þau verba aö leita til grasrótar- innar með meiriháttar ákvarö- anir meira en nú er. Þarna er aö finna ýmsa þröskulda, sem ef- laust eiga eftir aö breytast í meðförum þingsins," sagöi Páll Pétursson. Vinnustabafélög ekki hjartans mál Páll segir aö ákvæöin um vinnustaðafélögin séu ekki sitt hjartans mál. Hins vegar telji hann að vinnustaðasamningar geti í ýmsum tilfellum náö sama markmiöi. Þessa dagana sé þaö skoöaö hvort lögfesting á vinnustaöasamningum meö lagastoö gætu ekki komið í staö ákvæöis í frumvarpinu um vinnustaöafélög. Bent hafi veriö á þaö með rökum aö mörg vinnustaöafélög gætu veikt verkalýöshreyfinguna sem slíka. „Það er reyndar nokkuö sem ég vil taka mark á. Ég vrl að við styrkjum verkalýöshreyfinguna, ekki aö viö veikjum hana. í Páll Pétursson félagsmálaráöherra reiö á vaöiö og hyggst breyta 58 ára göml- um lögum um stéttarfélög og vinnudeilur. Viöbrögöin hafa kallaö fram mótmœli. Ráö- herra segir þau ekki sýna spegilmyndina af þjóöarviljanum-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.