Tíminn - 30.03.1996, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.03.1996, Blaðsíða 15
Laugardagur 30. mars 1996 15 Krossferillinn í Stöðlakoti Framsóknarflokkurínn FUF í Reykjavík — stjórnarfundir Stjórnarfundir Félags ungra (ramsóknarmanna í Reykjavík eru opnir og viljum vió hvetja félagsmenn til aó mæta á þá og taka þátt í starfinu. Fundirnir eru haldnir á fimmtudög- um kl. 19.30 í Flafnarstræti 20, 3. hæð. Allir velkomnir. Stjórn FUf í Reykjavík Anna Guðrún Torfadóttir opnar í dag, laugardag, sýn- ingu á fjórtán nýjum grafík- verkum í Stöðlakoti við Bók- hlöðustíg í Reykjavík. Um sýninguna: Fjórtán kross- ferilsmyndir í einni sam- ræmdri myndröð eru með elstu vibfangsefnum evr- ópskra listamanna. Anna sýnir nú útfærslu sína á þessu sí- gilda verkefni, unna í dú- kristu. Myndirnar eru allar frá árinu 1996. í dúkristunum notar Anna ýmis hefðbundin tákn krist- innar kirkju. Auk þess beitir hún formum og táknum vík- ingaaldar og keltneskrar menningar. Um Ónnu: Anna Guðrún Torfadóttir útskrifaðist úr graf- íkdeild MHÍ 1987. Hún hefur um árabil búiö á Akureyri, en starfar nú í Reykjavík. Anna hefur haldið nokkrar einka- sýningar, hérlendis og erlend- is, og unniö búninga- og ieik- myndaverkefni fyrir skóla, LA, LR og íslensku óperuna. Anna hefur áður unnið verk sem bæði tengjast listheimi nútímans og miðalda, m.a. ís- lensku teiknibókinni í Árna- safni og norrænni goðafræöi. Um fyrirbœrið krossferil: í nær öllum rómversk-kaþólskum kirkjum og kapellum er að staðaldri á veggjum röð fjór- tán mynda sem einu nafni kallast krossferill. Myndaröðin sýnir í raunsæismyndum eða með táknmáli áfangastaði og atvik á píslargöngu Krists og er til stuðnings við hugleiðingar um þjáningar hans. Persónan, sem biðst fyrir, færir sig á milli myndanna. Krossferillinn er notaður í helgisiðahaldi kirkjunnar á föstudaginn langa. Þá ganga prestur og aðstoöarfólk hans milli myndanna og stjórna bænahaldi. Söfnuðurinn snýr sér í átt að þeirri mynd sem til hugleiðingar er í hverri við- stöðu. Hefð er fyrir því að biðja einnig við þetta tækifæri í samræmi viö sérstök bænar- efni páfa hverju sinni. Listaklúbbur Leikhús- kjallarans: Hvernig er innréttað í himnaríki? Heiiög Birgitta frá Vadstena var sænsk kona sem var uppi á fjórtándu öld. Hún er fræg- ust fyrir einstæðar opinberan- ir sínar, sem m.a. fjalla um hvernig umhorfs er í himna- ríki. í dagskrá Listaklúbbs Leik- húskjallarans mánudaginn 1. apríl verður sagt frá Birgittu og opinberunum hennar. Einnig verða flutt brot úr íslenskum verkum um himnaríki, drauma- lönd og aðra fyrirheitna staði. Umsjón hefur Þorgeir Ólafs- son, en flytjendur eru Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Hinrik Ólafsson auk Jóhanns G. Jó- hannssonar, tónlistarstjóra Þjóðleikhússins. ■ Ein mynda Önnu Gubrúnar í Stöblakoti. Uppruni krossferilsmynd- anna var snemma á miðöldum hjá pílagrímum sem heim- sóttu landið helga og vettvang píslarsögunnar. Elstu heimiid- ir um krossferilsmyndir eru frá 5. öld. Heföin breiddist út eftir að áhrifa píslarsögunnar tók að gæta í enn ríkari mæli á 12. og 13. öld. Regla Fransiskus- munka tók að sér gæslu helgi- staða í Gyðingalandi 1342 og jók hún veg þessa siðar. Helgi- siðir föstudagsins langa í nú- verandi mynd eru frá árinu 1731. Á síðari tímum hefur sums staðar verið sett upp fimmtánda myndin. Hún er óopinber og vísar til upprisu og uppstigningar Krists. Sýning Önnu Guðrúnar Torfadóttur í Stöðlakoti er op- in daglega frá kl. 14-18 á tím- anum 30. mars til 4. apríl og eru allir velkomnir. Forþjöppur, varahlutir og viðgerðarþjónusta Höfum á lager flestar tegundir af vara- hlutum í allar gerðir forþjappa. Einnig: Loftpressur, hitablásara, miðstöðvar, stýrisenda, togstangir, spíssadísur, kúpplingsdiska, kúpplingspressur, fjaðrir o.m.fl. Pöntum allar tegundir varahluta í. ERLINGSSON HF. Skemmuvegi 22 - P.O.Box 412 - 202 Kópavogur lceland - Telephone 354-5670699 - 354-5670693 Telefax 354-5670610 - Bank: SPRON Sérhæfð þjónusta fyrir rútur, vörubfla og vinnuvélar Skemmuvegi 22, Kópavogi Sími: 5670699 Símboði: 8453299 Fax: 5670610 Hva6 viljib þib vita um landbúna&ar- og umhverfismál? Gubmundur Bjarnason, landbúnabar- og umhverfisrábherra, verbur á fundum á Suburlandi sem hér segir: Hvoli, Hvolsvelli, 1. apríl nk. kl. 14.00 Þingborg í Hraungerbishreppi sama dag kl 21.00 Meb rábherranum verba þingmennirnir Gubni Ágústsson og Isólfur Gylfi Pálma- son. Fundirnir eru öllum opnir. Framsóknarfélag Rangœinga og Framsóknarfélag Arnessýslu Guðmundur l'sólfur Gylfi Sunnlendingar! Gubni Mosfellingar Vibtalstfmar bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins eru á laugardögum ab Háholti 14 milli kl. 10 og 12 f.h. 30. mars bæjarfulltrúar ásamt fulltrúum úr félagsmálarábi. 13. apríi bæjarfulltrúar ásamt fulltrúum úr leikskólanefnd. 27. apríl bæjarfulltrúar ásamt fulltrúum úr atvinnumálanefnd. 11. maí bæjarfulltrúar ásamt fulltrúum úr byggingarnefnd íþróttamannvirkja. 25. maí bæjarfulltrúar ásamt fulltrúurn úr byggingarnefnd og byggingarnefnd skólamannvirkja. Verib velkomin í Framsóknarsalinn ab Háholti 14. Þiggib kaffi og fræbist um bæjarmálin. Stjórn Framsóknarfélagsins SÓKN Frá Starfsmannafé- laginu Sókn Allsherjar- atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæöagreiðslu við kjör fulltrúa á 38. þing Alþýðusambands íslands 20. til 24. maí 1996. Tillögur uppstillinganefndar liggja frammi á skrifstofu félagsins, Skipholti 50a. Frestur til að skila listum er til kl. 12 á hádegi fimmtudag- inn 11. apríl n.k. Hverjum lista þurfa að fylgja meðmæli 100 fullgildra fé- lagsmanna. Listum ber að skila á skrifstofu félagsins að Skipholti 50a. Uppstillinganefnd Starfsmannafélagsins Sóknar. MEN NTAMÁLARÁÐU N EYTIÐ Laus staða Laus er til umsóknar staða rektors við Menntaskólann við Sund. Staðan veitist frá 1. ágúst 1996. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfs- feril sendist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 27. apríl. Menntamálaráöuneytiö 29. mars 1996 Bændur, ath. Til sölu Zetor 7045 árg. '84 4WD m/Alö 540 ámoksturs- tækjum árg. '91, Alö rúllugreip árg. '94, Zetor 4911 árg. '81, Zetor 4718 árg. '74, Ford 2000 m/ámoksturstækj- um, KRONE 125 rúllubindivél árg. '87, KUHN stjörnu- múgavél, KUHN fjölfætla, PZ sláttuþyrlur 165 cm og 135 cm, Kemper heyhleðsluvagn, rúlluvagn, Yamaha vélsleði árg. '87. Einnig 250 rúllur af heyi. Upplýsingar í síma 567 4313.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.