Tíminn - 30.03.1996, Blaðsíða 23

Tíminn - 30.03.1996, Blaðsíða 23
Laugardagur 30. mars 1996 WlWiSWSl 23 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR SAM\ Sími 551 6500 - Laugavegi 94 DRAUMADÍSIR Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Miðaverð 650 kr. JUMANJI ★★★ Al. Mbl. ★★★ A.Þ. Oagsljós. ★★★ Ó.T.H. Rás 2. ★★★ Xið Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11. B.i. 10 ára. fDQfgtt BENJAMIN DUFA Sýnd kl. 3 sunnud. Síðasta sýning. „DEVIL IN A BLUE DRESS“ - SÝND í REGBOGANUM - nmmoGmM Slmi 551 9000 GALLERÍ REGNBOGANS SVEINN BJÖRNSSON Forsýning BROTIN ÖR Forsýnd í Borgarbiói Akureyri kl. 9 og Félagsbíói Keflavík kl. 9 Sýnd kl. 11.10. Á FÖRUM FRÁ VEGAS AWARD' MOMI M ATJ ONS- WiNNER Goloín Glöbe AWAROí BESTACTOR Harmþrungin og dramatísk mynd með Nicolas Cage og Elisabeth Shue í aðalhlutverkum. Nicolas Cage hlaut Óskarsverðlaun sem besti leikarinn í aðalhlutverki. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.30. FORDÆMD (Scarlet Letter) Magnþrungin og ástríðufull saga úr nýja heiminum þar sem samfélagið er uppfullt af fordómum og heift. Sýnd kl. 5 og 9. FORBOÐIN ÁST Sýnd kl. 5 og 7. NINE MONTHS Sýnd kl. 3, 5 og 7. „DEVIL IN A BLUE DRESS“ Sýnd kl. 9 og 11. BRAVEHEART 5 óskarsverðlaun; Besta myndin, besti leikstjóri, kvikmyndagerð, leikhljóð, förðun. Síðasta sýningarhelgi Sýnd kl. 9. SVAÐILFÖR Á DJÖFLATIND sýnd kl. 3 PRINSESSAN & DURTARNIR sýnd kl. 3 LEYNIVOPNIÐ sýnd kl. 3 Sýnd kl. 5. B.i. 16 ára. Jodie Foster leikstýrir sæg stjarna í kostuiegu gamni. I.itrik gamanmynd um efni sem flestir þekkja: Óþolandi fjölskyldu sem maðui' verður skyldunnar vegna að heimsækja! Mamman keðjureykir, pabbinn vill bara horfa á sjónvarpið og drekka bjór, bróðirinn er honuni og tekur manninn sinn með og systirin. ja... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. SKRÝTNIR DAGAR Tilnefnd til fernra Óskarsverðlauna Susan Sarandon og Sean Penn eru tilnefnd til verðlaunanna fyrir frábæra frammistöðu sína. Tim Robbins er tilnefndur fyrir leikstjórn og Bruce Springsteen er tilnefndur fyrir besta frumsamda lagið. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. ÓPUS HERRA HOLLANDS Úr smiðju snillingsins James Camerons sem færði okkur meðal annars myndirnar um Tortímandann og Sannar lygar kemur frábær spennumynd með úrvalsleikurunum Ralph Fiennes (Listi Schindlers), Angelu Basset (Tina: What’s Love Got to Do with It) Juliette Lewis (Cape Fear). Smákrimminn Lenny (Fiennes) lendir í vondum málum þegar raðmorðingi sendir honum upptöku af morði. Mögnuð spennumynd með alvöruplotti! Sýnd kl. 5, 9 og 11. DAUÐAMAÐUR NÁLGAST Sími 553 2075 NÁIÐ ÞEIM STUTTA r... •, ...b HASKOLABlÖ Sími 552 2140 M/ensku tali forsýning í kvöld kl. 9. Sýnd kl. 11.THX b.i. 16 BABE Sýnd m/ísl. tali kl. 3, 5 og 7. Einnig á sunnud. kl. 1. sýnd með ensku/talii kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Einnig sunnud. kl. 1. THX. Óskarsverðlaun ■ Bestu tæknibrellumar. Einstaka sinnum koma myndir sem almenningur hreinlega gerir að sinni eig. Ópus herra Hollands er einstök mynd sem hefur sannarlega slegið í gegn vestanhafs og Rlchard Dreyfuss er tilnefndur til Oskarsverðlauna fyrir magnaðan leik sinn. Sýnd kl. 5 og 9. LOKASTUNDIN Sýnd kl. 9. CASINO c :asi nk i Ein besta grímnynd ársins frá framleiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleytt í þrjár vikur á toppnum í Bandaríkjunum og John Travolta hlaut Goiden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. ATH. 200 fyrstu fá bol eða húfu í boði Coca-Cola og Laugarásbíós. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. HX-Digital. NIXSON Sýnd kl. 5 og 9 í T NOW AND THEN "THEBEST COMING-OF-AGE IIIIOVIE SINCE ‘STANÐBYME!"1 YWJ UIIGK 4ND CRT! JTS FœHTjUI OWRHIIjG.^ "WvmtiTiiíinsíi X’OKDERFUU.Y REMUI STMY' | "WJfiH AflD WHOERFOL! JSCASS JO Ali!" _ ‘1T1VIIL TOOCHÍCU UHÍ Ntt OTKER MOYIE THIS YEARf Nýjasta mynd Demi Moore, Meilanie Griffith. Sýnd kl. 5 og 7, DAUÐASYNDIRNAR SJÖ ★★★ 1/2 SV, Mbl. ★★★★ HK, DV. ★★★ ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16. ssl; ■ Í4 14 I SNORRABRAUT 37, SIMI 551 1384 COPYCAT FATHER OF THE BRIDE (Faðir brúðarlnnar II) Sýndkl. 7. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Aðalhlutverk; Massimo Troisi og Philippe Noiret. Óskarsverðlaun - Besta tónlistin. Sýnd kl. 2.50, 5, 7, 9 og 11.10. BABE Óskarsverðlaun - Bestutækni brellurnar. Sýnd m/ísl. tali kl. 2.50, 4.50. ACE VENTURA2 Sýnd kl. 3. Tilboð 300 kr. BlÓHÖILI _ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 TOY STORY FATHER OF THE BRIDE Part II. (Faðir brúðarinnar II) YOU! Diane Keaton, Martin Short og Kimberly Williams. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. JUMANJI ★★★ Al. Mbl. ★★★ A.Þ. Dagsljós. ★★★ Ó.T.H. Rás £.★★★ Xið Sýnd kl. 3 og 5. B.i. 10 ára. sunnudag einnig kl. 1. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Ein vinsælasta teiknimynd allra tíma. Fullkomnasta teiknimyndin sem unnin er eingöngu með tölvum. Hvað gerist þegar leikföngin í bamaherberginu lifna við? Tom Hanks og Tim Allen slá í gegn sem Buzz og Woody. Stórbrotið ævintýri sem enginn má missa af. Forsýning kl. 7.10. M/íslrnsku tali. COPYCAT Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. B.i. 16 ára, í THX Digital. HEAT Sýnd kl. 9.10,1THX. B.i. 16 ára. FREE WILLY Sýnd kl. 3. Einnig sunnudag kl. 1. Aðalhlutverk: Massimo Troisi og Philippe Noiret. Óskarsverðlaun - Besta tónlistin. Sýnd kl. 9.05. GOLDENEYE Sjáið vinsælustu Bond mynd allra tíma aftur á tilboði ■ 300 kr. Verður þú sýningargestur nr. 50.000 i Reykjavík? Gestur nr. 50.000 fær að launum „Bond jakka“ og „8 fyrstu Bondmyndirnar á myndbandi". Sýnd kl. 6.45 og 11. B.i. 12 ára. POCAHONTAS 2 óskarsverðlaun Besta lagið „Colors of the Wind“ Besta tónlist (gamanmynd) Sýnd m/ísl. tali kl. 3 og 5Einnig sunnudag kl. 1. Tilboð 400 kr. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 TOYSTORY FAIR GAME Sýnd kl. 4.50, 6.45, 9 og 11.20.. Sýnd I sal 2 kl. 6.45. B.l. 16 ára í THX Digital. THE USUAL SUSPECTS Besti leikari í aukahlutverki • Kevin Spacey. Besta handritið ■ Christopher McQuarrie. Sýnd kl. 7.05, 9 og 11. Sýnd í sal 1 kl. 7.05 í THX. B.l. 16. ára. Vínsældalisti myndbandaleiga vikuna 25. til 31. mars: Nvtt band beint JNV ífi immta sætib Kvikmyndin Never Talk to Strangers ób beint upp í 5. sætib á vinsældalistanum hjá myndbandaleigun- um í fyrstu viku. Fjórar fyrstu héldu sínum sætum. En hér eru 20 vinsælustu myndböndin: = 1. Showgirls - Sam-myndbönd = 2. Waterworld - ClC-myndbönd = 3. Franskur koss - Háskólabíó = 4. Dolores Claiborne - Skífan ▲ 5. Never Talk to Strangers - Myndfom A 6. The Englishman .. - Sam myndbönd = 7. Village of the Damned - CIC- myndbönd ▼ 8. First Knight - Skífan V 9. Casper - ClC-myndbönd ▲ 10. Higher Learning - Skífan = 11. Captives - Myndform V 12. Forget Paris - Skífan = 13. Billy Madison - ClC-myndbönd V 14. Congo - ClC-myndbönd = 15. Kiss of Death - Sam-myndbönd = 16. Brúðkaup Muriel - Háskólabíó ▼ 17. Indíáni í stórborginni - Háskólabíó = 18. Man of the House - Sam-myndbönd A 19. Power Rangers - Sam-myndbönd ▼ 20. Die Hard With a Vengeance Örvar sýna myndir á uppleið og niðurleið. Samasemmerki þýðir að myndin heldur sínu fyrra sæti. NY MYNDBÖND

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.