Tíminn - 30.03.1996, Síða 1

Tíminn - 30.03.1996, Síða 1
Óljós framtíö þungaskatts: Vill vega- gerðin mæl- ana áfram? Hugmyndir hafa verib uppi um a5 breyta innheimtu þungaskatts af dísel-bifreib- um þannig ab gjaldib verbi innheimt meb olíuverbinu en ekki eftir ökumæli eins og verib hefur. Þessar breytingar hafa ekki náb fram ab ganga ennþá og var gildistöku laga þar ab lútandi frestab um tvö ár fyrir nokkru. „Eg sat nú í þessari olíunefnd fyrir hönd samtakanna. Vib vorum mjög sátt vib þessa niö- urstöbu sem varö ab þessu yröi frestaö og þab yröi stefnt ab því aö taka upp vib fyrstu hentug- leika eba ekki síðar en eftir tvö ár litun á olíu. Við erum alveg sammála um þetta í bíla- og vélageiranum. Við erum búin að fá drög að frumvarpi að end- urbótum á þungaskattslögun- um, s.s. lagfæringar sem eiga að komast í gildi á meðan við bíð- um eftir hinu eða í eitt og hálft ár eins og nú er," segir Kristín Sigurðardóttir framkvæmda- stjóri Félags vinnuvélaeigenda. „Nú höfum við haft spurnir af því að Vegagerðin vilji gjarn- an halda hinu eins og það er — mælakerfinu. Þeir telja sig hafa upplýsingar frá Evrópu um að stefnan sé að breytast í þá veru aftur, að þyngri umferðin beri aukakostnað með mæli. Þeir vilja gjarnan viðhalda því. Þetta gerir okkur svolítið óró- leg." Sigurður Hauksson hjá Vega- gerð ríkisins sagðist í samtali við Tímann ekki geta staðfest Skelfilegt finnst mönnum „Vib andmæltum þessu, eigin- lega öll félög sem hafa at- vinnuútgerb bifreiba sem meginlib í sinni starfsemi. í framhaldi af því beindi dóms- málarábuneytib þeirri fyrir- spurn til utanríkisrábuneytis hvort íslendingar ættu mögu- leika á ab komast undan þessu annab hvort alveg eba fá frest- un. Nú höfum vib og dóms- málarábuneytib fengib svar á þá Ieiö ab svo sé ekki," segir Kristín Sigurbardóttir fram- kvæmdastjóri Félags vinnu- vélaeigenda og stjórnarmabur í Samtökum landflutninga- manna abspurb um hvernig mál standa varbandi ökurit- ann svokallaba, eba „kjafta- kerlinguna" eins og tækib er stundum nefnt. „Menn voru ákaflega ósáttir við þetta og eftir þessa fræðslu- fundi sem voru, og var auðvitað ágætt að fá, þá leist þeim jafnvel enn verr á þetta. Þegar þeir fengu nánari upplýsingar fannst þeim þetta vera alveg skelfilegt." Hún segir það liggja fyrir að íslendingar komist ekki undan reglum um notkun ökurita en Guðni Karlsson hjá dómsmála- rábuneyti hafi komiö fram með nýja og rýmri túlkun á því hvernig skilgreina ætti ökutíma. Hann hefði talað á þeim nótum að ökutími væri bara sá tími sem menn sætu undir stýri við akstur og vildi þá meina að hægt væri ab vinna við bíl, hugsanlega í fjórtán stundir. Guðni Karlsson í dómsmála- rábuneytinu staðfesti þetta í samtali við Tímann: „Þetta er í rauninni ekki ný túlkun. Við höfum túlkað reglurnar þannig og þannig er þetta einnig gert í okkar nágrannalöndum, eftir því sem við best vitum. Aksturs- tími telst sá tími sem ökumaður er undir stýri, hvort sem bíllinn er á hreyfingu eöa ekki. Abal- reglan er að hann sé tíu tímar. Síban eiga menn ab hafa tíu tíma í hvíld og þá helst samfellt. Þá eru fjórir tímar eftir af sólar- hringnum og í þessum reglum eru engin ákvæði um það hvað á ab gera við þann tíma. Menn geta þá unnið viö bílinn eða eitthvað annað þessa fjóra tíma." Kristín sagði í samtali við Tímann að hún hefði spurst fyr- ir um hvernig Evrópusamband- ið mundi bregðast við ef þessi 98% aðila sem enn hafa ekki sett ökuritann í mundu ekki gera það og svörin hefbu verib á þá leið að það yrði afskaplega snúið og menn hefðu ekki treyst sér til að giska á hvernig bmgð- ist yröi við. Þann 15. janúar rann út lokafrestur til að koma fyrir ökuritum hjá íslenskum abilum en ekki er farið að grípa til neinna aðgerða af hálfu hins opinbera. Guðni Karlsson dómsmála- ráðuneytinu: „Það hefur dregist að verkstæði útveguðu sér fag- gildingu og þab hefur þess vegna teygst örlítið á þessu. En þess er vænst að þab sé alveg að koma." Guðni svaraði aðspurð- ur hvort stefndi í aðgerðir af hálfu hins opinbera gagnvart þeim sem ekki hafa fengið sér ökurita: „Ekki fyrr en menn fá allavega tækifæri til að fá faggilt verkstæði til þess að ganga frá ökurita." Hann sagði að ekki væri um ákveðnar dagsetningar ab ræba en þess væri vænst ab þetta yrði mjög fljótlega. -TÞ að þetta væri rétt, en viður- kenndi að þab hefði kvisast að í Evrópu væru hugmyndir urn að breyta úr olíugjaldi yfir í mæla- gjald. Gera má ráð fyrir að það dragi úr líkum á að olíugjald verði tekið upp hérlendis ef rétt er að Evrópa sé að breyta frá þeirri aðferð. -TÞ Kristín Siguröardóttir framkvcemdastjóri Félags vinnuvélaeigenda, meö ökurita. Ökuritirw enn á dagskrá en í biöstööu: FUOTLEGRI FJARMOGNUN 24 klukkutímar Lánareglur okkar eru einfaldar og óþarfa bið vegna umsókna þekkist ekki. Ef öll gögn liggja fyrir af þinni hálfu, er umsóknin því afgreidd innan sólarhrings. FáSu ítarlegan upplýsingabækling í næsta útibúi Landsbanka Islands, Búnaðarbanka Islands eða hringdu beint í okkur. Kynntu þér þá margvíslegu möguleika sem fjármögnunarleiga hefur umfram aðra kosti á lánamarkaöinum. SUÐURLANDSBRAUT 22, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1500, FAX533 1503

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.