Tíminn - 03.04.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.04.1996, Blaðsíða 1
EINARj SKÚLASONHF WílKÍ STOFNAÐUR1917 80. árgangur Miðvikudagur 3. apríl 66. tölublaö 1996 Séra Pálmi Matthíasson um breytingar á tyllidögum: Helgidagarnir aö týnast Séra Pálmi Matthíasson er ekki ánægbur meb þá þróun sem átt hefur sér stab hvaö varðar helgidaga síbari ár. „Þessir dagar eiga mjög í vök ab verjast, þar sem þeir eru að týnast í frelsi þjónustunnar. Það er sífellt sótt að þeim og margir farnir að tala um að þeim þyki nóg um. Það er sjálfsagt að viðhalda einhverri þjónustu, eins og við ferðafólk en það merkir ekki að hægt sé að hafa alla hluti opna." Nú verður hægt að dansa fram á nótt í Reykjavík á ákvebnum dögum í dymbilvik- unni sem ábur flokkabist undir forboðna ávexti. Þá er keppt í íþróttum á föstudaginn langa en slíkt tíbkabist ekki ábur. Pálmi vitnar m.a. til breytinga á Skíbamóti íslands. „Fyrst þegar Skíðamótib var haldib um pásk- ana var aldrei keppt á föstudag- inn langa. Nú hefur þab breyst eins og í mörgum öðrum íþróttagreinum og þab þykir sumum gott en öbrum mibur." -BÞ SJÁ vibtöl vib fjóra lands- kunna presta um heimilishald, vinnu og hátíbarmat á páskum í Tímanum á morgun. ASÍ býður þing- flokkum á teppib Á fundi formanna landssam- banda innan ASÍ í gær var ákvebið ab bjóba þingflokkum stjórnarliba til höfuöstöðva ASÍ á Grensásvegi eftir páska til aö hlýða á röksemdir verkalýðs- hreyfingar gegn meintum áformum stjórnvalda sem fram koma í frumvarpi til laga um breytingar á vinnulöggjöfinni. Auk þess eru ráðgeröir fundir í héraði meö þingmönnum í páskafríinu. Þá er í dag, miðvikudag, fyrir- hugabur sameiginlegur fundur forystu ASÍ meb heildarsamtök- um opinberra starfsmanna. Gylfi Arnbjörnsson hagfræðing- ur ASÍ ab þessir hópar eigi það sameiginlegt að vera andvígir áformuðum breytingum á vinnulöggjöfinni, auk þess sem verkalýðshreyfingin sjái ýmsa meinbugi á frumvarpi til laga um réttindi og skyldur. -grh IwlLMiyi C L Liyl LJí11í LJIí í Húsdýragarbinum íLaugardalgefurgeitunumþarsemþær voru ab vibra sig ígóba vebrinu í gœr. Ceiturnar og abrir íbúar þessa lands verba hins vegar ab búa sig undir kólnandi vebur því spáb er kaldri norbaustanátt um allt land fram á laug- ardag, meb björtu vebri vestanlands en éljum á austanverbu landinu. Tímamynd: ÞÖK Verölœkkun Kaupfélags Arnesinga í verslun á Hvolsvelli fœkkab innkaupaferöum til Reykjavíkur? Sala aukist um 43% eftir verölækkanir „Þetta eru alveg meiriháttar vibtökur", sagbi Siguröur Teits- son framkvæmdastjóri verslun- arsviðs Kaupfélags Árnesinga um gífurlega söluaukningu í kaupfélagsversluninni á Hvol- svelli eftir aö KÁ tók viö rekstri hennar fyrir rúmlega tveim vik- um og færöi verðlagið niöur í „Selfossverö". Sú ríflega 43% söluaukning sem átti sér stað á Hvolsvelli fyrstu vikuna endur- tók sig í annarri vikunni, og raunar ríflega það, því þá var salan nærri 44% meiri heldur en í sömu viku árið áöur. „Það er mikil ánægja með þetta, bæði hjá okkur og við- skiptavinunum", sagði Sigurður. Spurningin er hvort verðlækkun í heimabyggð hafi e.t.v. orðið til þess að draga verulega úr verslun- arferðum „suður", því fremur ólíklegt er að innkaup fólks geti aukist svo gríöarlega allt í einu. Einn hópur félagsmanna Kaupfé- Landsvirkjun fékk kostatilboö afSuöurlandi: Blöndustífla fyrir hálfviröi Landsvirkjun fékk í gær til- bob sem hún væntanlega get- ur ekki hafnað. Ræktunar- samband Flóa og Skeiða ehf. býbst til ab hækka Blöndu- stíflu við Reftjarnarbungu um 3,5 metra og yfirfall við Blöndustíflu um 3,7 metra auk þess að lengja stífluna um 130 metra. Tilboö RFS var upp á 81,3 milljónir króna, eða aðeins 51,1% af kostnaö- aráætlun sem Verkfræðistofa Siguröar Thoroddsen gerði fyrir Landsvirkjun. Næstbesta tilbobið kom frá Veli hf., 113,9 milljónir, Ingi- leifurjónssonbaub 117,6, ístak 128,5, Háfell 128,8, Suburverk 135,2 og Fjörur sf. og Rögn- valdur Arnason 149,4 milljón- ir. Verktaki á ab skila verki þessu fyrir 1. nóvember næst- komandi. Landsvirkjun mun nú yfirfara og meta tilbobin. Stjórn fyrirtækisins tekur síban ákvörbun um hvaða tilbobi verður tekið. Framkvæmdir þessar þýba ab flatarmál Blöndulóns vex úr 39 ferkílómetrum í 56. Miðlunar- rými vex úr 22 gígalítrum í 400. Orkugeta raforkukerfisins eykst um 165 gígavattstundir. -JBP lags Rangæinga taldi sig þó illa svikinn, þegar í ljós kom að vöru- verb lækkaði ekki í útibúinu á Rauðalæk eins og á Hvolsvelli. „Vib erum raunar byrjabir á breytingum þar einnig. Viö höf- um nú sett þar inn öll okkar sér- tilboð og þær vörur sem eru merktar okkur og seldar á mjög góðu verði. Við byrjuðum síðan verðbreytingar í gær og vinnum í því áfram ab samræma öll helstu verð. Ávextir og grænmeti hafa lækkab í veröi og við bjóbum upp á sömu verð á ferskum kjötvörum og helstu pakkavörum". Sigurður segir breytingarnar raunar hafa gengið svo hratt fyrir sig menn séu ekki komnir lengra. Verslunin á Rauðalæk er heldur ekki tölvu- vædd, eins og á Hvolsvelli, þann- ig að breytingar séu tímafrekari. Endanleg ákvörðun um það hvert áframhaldib verður á Rauðalæk liggi þó enn ekki alveg fyrir. Asamt því að lækka vöruverb á Hvolsvelli niður í þab sama og á Selfossi og setja inn vikuleg tilbob KÁ og páskatilboð, sem komib hafi mjög vel út, segir Sigurbur ab versluninni hafi verib breytt og komib til móts við óskir vib- skiptavinanna með því ab lengja afgreiðslutímann verulega. Versl- unin á Hvolsvelli sé nú opin til klukkan 9 öll kvöld vikunnar. Þetta telur hann ásamt ööru eiga verulegan þátt söluaukningunni. Stóraukin sala á Hvolsvelli virð- ist a.m.k. ekki vera á kostnað verslunar á Selfossi. „Ég er að horfa hérna á síðustu viku á Sel- fossi, og salan þar hefur alveg haldib sínu striki; rúmlega 30% aukning miðað við sama tíma í fyrra", sagbi Sigurður. Á Selfossi hafi sala verið aö aukast mjög mikib allt síðast libib ár og áfram á þessu ári, og raunar í öðrum verslunum félagsins einnig. Þar sem vöruverð hafi verið lækkað verulega hafi sala aukist miklu meira að magni til heldur en veltuaukningunni nemur. „Og eins og við höfum orðið vör við undanfarna daga hefur sumar- húsafólk og aðrir ferðamenn tek- ib lækkun vöruverbs og lengri af- greibslutíma mjög vel. Þeir eru byrjaðir að streyma austur núna og hafa nýtt sér verslunina mjög vel. Þannig að allir virbast ánægð- ir", sagði Sigurður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.