Tíminn - 03.04.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.04.1996, Blaðsíða 2
2 Mi&vikudagur 3. apríl 1996 Tíminn spyr... Finnst þér ab Davíb Oddsson forsætisrá&herra eigi a& fara í forsetaframboö? Mattliías Bjarnason, fyrrver- andi alþingisma&ur og rá&- lierra Sjálfstæ&isflokks: I'.g segi ekkert um þab, hann hlýtur aö ráöa því sjálfur hvort hann fer fram eöa ekki. Ég er enginn hvatamaöur þess. Ég mun sennilega dratt- ast til aö kjósa þegar aö því kemur og geri þá upp minn hug þegar fyrir liggur hverjir veröa í framboöi. Af þeim kandídölum sem komnir eru fram er ég svolítiö veikur fyrir Guörúnu Pétursdóttur. Egill Jónsson alþingismað- ur, Sjálfstæöisflokki: Slík ákvöröun er náttúrlega einstaklingsbundin og ég lít þannig á aö þaö veröi aö vera ákvöröun hans hvort hann fer fram. Mér finnst hann vera á góöum staö og honum gengur vel að stjórna landinu. En ég geri ráö fyrir því — og er reyndar viss um — aö hann myndi einnig sóma sér vel sem forseti lýðveldisins. Össur Skarphébinsson, al- þingismaöur Alþýöuflokks: Æi, slepptu mér viö þessari. Verbmœti útfluttra gœruskinna hœkkaö um meira en 50% sl. tvö ár: Mokkaskinn flutt út fyr- ir hátt í milljarð í fyrra Útflutningur á skinnum jókst í fyrra. Útflutningsverðmæti ís- lenskra mokkaskinna hefur hækkaö meira en 50% á síb- ustu tveim árum og voru orb- in hátt í einn milljarö króna á síöasta ári, eöa hátt í fjórum sinnum meira en fékkst fyrir minka- og refaskinn, sam- kvæmt útflutningsskýrslum Hagstofunnar. Gærurnar voru ríflega 10% alls almenns iönaöarvöruútflutnings, þ.e. annars en stóriðju. Allar gær- ur sem til falla í landinu, á sjöunda hundrab þúsund, eru nú fullunnar og keyptar þannig af erlendum fata- framlei&endum tilbúnar í flíkur, ab sögn Bjarna Jónas- sonar framkvæmdastjóra Skinnaiðnabar hf. á Akureyri. „Þarna er veriö a& auka verb- mæti sem til falla í saubfjár- ræktinni", segir Bjarni. Hann segir Skinnaiönaö hafa flutt út mokkaskinn fyrir kringum 800 milljónir á síbasta ári. Heildarútflutningur fyrirtæk- isins var um 840 milljónir, tæp- lega 9% alls almenns iönaöar- vöruútflutnings landsmanna. Ungir vís- indamenn verðlaunabir Rannsóknarráb íslands mun afhenda tveimur ungum vís- indamönnum Hvatningar- verblaun fyrir störf sem þykja skara fram úr á ársfundi rá&s- ins 19. apríl nk. Verðlaunin eru veitt annars vegar fyrir framlag á sviöi grunnvísinda og hins vegar fyrir framlag á sviöi hagnýtra rann- sókna tækniþróunar í þágu at- vinnulífsins. Upphæð verðlaun- anna er ein milljón króna til hvors aðila. Leitaö er tilnefninga til for- svarsmanna rannsóknastofn- ana, fyrirtækja og annarra aðila sem stunda rannsóknir eöa þekkja vel til í heirni vísinda og tækni hér á landi. ■ Þaö er t.d. heldur hærri upp- hæö en fékkst fyrir útfluttar raf- eindavogir, sem oft er talinn helsti vaxtarbroddurinn í al- mennum útflutningsiðnaöi landsmanna. Athygli vekur aö útflutnings- verömæti loðsútaðra skinna hafi aukist um 57% á síðustu tveim árum þótt útflutt magn sé óbreytt, rösklega 300 tonn. Ástæöuna segir Bjarni þá, aö verösveiflur séu alltaf í þessum iönaði, bæði á hráefni og full- unnum vorum, og raunar fari þær yfirleitt hönd í hönd. Þótt ekki séu þessar sveiflur eins dramatískar og í minka- og refaskinnum geti þær oröiö talsverðar. Síöustu tvö árin, eöa frá haustinu 1993 hefur verö á gærum og fullunnum skinnum farið hækkandi í heiminum og áriö í ár lítur ágætlega út. Meö- alverð fyrir hvert mokkaskinn var rúmlega 1.340 kr. áriö 1994 og hefur væntanlega farið í rúmlega 1.550 kr. á síðasta ári. Skinnaiönaöur á greinilega sinn þátt í þeim uppgangi sem veriö hefur í almennum út- flutningsiönaöi allra síöustu ár. Samkvæmt útflutningsskýrsl- um var heildarútflutningur iönaöarvara um 25 milljarðar á síðasta ári, 19% meiri en áriö áöur og rúmlega 51% meiri en 1993. Þar var útflutningur stór- iöjufyrirtækjanna um 15,5 milljarðar en 9,5 milljaröar fengust fyrir almennar iönaöar- vörur í fyrra, og haföi þá aukist um liölega 60% á aöeins tveim árum. Sem fyrr segir komu hátt í 9% þessa útflutnings frá Skinnaiönaöi hf. á Akureyri og hlutur Marels var álíka. Þannig aö meira en 6. hluti alls al- menns iðnaðarvöruútflutnings landsmanna í fyrra hefur kom- iö frá þessum tveim fyrirtækj- um. íslensku mokkaskinnin fóru til a.m.k. 25 landa í fyrra. ítalir eru stærstu kaupendurnir, meö meira en fjóröunginn. Suður- Kórea var í ööru sæti meö ríf- lega 150 milljónir og Bretland í þriöja meö 124 milljónir. Dan- mörk, Finnland og Tyrkland eru líka stórir kaupendur. Tyrk- ir keyptu héöan fyrstu skinnin áriö 1993 og þau kaup hafa síö- an margfaldast, í 70 milljónir í fyrra. //£/ rs/A'K, £<5 V/Á SKO KKKKKT B/9/v/vsorr /v/?a/ofæk/. As srr/s £KK/ KzO £//££/?£> Sr/// V£>£? K///////KJA/, B/A/SOO P/£> DUVUI. Sagt var... Hlutfall elgin húsnæbis snar- lækkar „Séu abeins taldar raunverulegar eignaríbú&ir en ekki feluleiguíbú&ir félagslega kerfisins, þá er hlutfall eig- in húsnæbis hér „abeins" um 75% og hefur farib lækkandi ab undan- förnu, úr um eba yfir 80% um mibj- an síbasta áratug." Jón Rúnar Sveinsson félagsfræbingur segir þetta í Morgunbla&inu og einnig ab sparnabur i steinsteypu sé harla óvænlegur valkostur. Réttur febra aukinn á kostnab mæbra „Nú stendur hins vegar til ab hinn mikli fjöldi kvenna sem starfar hjá hinu opinbera taki á sig stórkostlega kjarasker&ingu í fæ&ingarorlofi. Er þab ætlun ríkisstjórnarinnar ab skerba kjör kvenna meb þessum hætti? Á ab auka rétt fe&ra á kostnab mæbra?" Spyr Þórunn Sveinbjarnardóttir um kjaraskerbingu kvenna í fæbingarorlofi. Mogginn. Flóki Ijúfmenni „Sr. Flóki Kristinsson er sérstakt Ijúf- menni ab starfa meb, en lög og leik- reglur sem gilda í þjó&félaginu, t.d. í spurningali&i íslands í Kontrapunkti, þá er þab fyrirlibinn sem ræbur. Þab gildir ekki í Langholtskirkju ab fyrir- libinn rábi." Ragnar Jónsson organisti í Mogga. Fáránleiki mannanafnalaga „Ég ákvab ab taka mér nafn sem sýndi fáránleika þessara laga. Ég var eiginlega búinn a& ákveba a& heita Ljótur Bolli eba Ljótur Drengur en var bent á ab þab gæti komi nibur á börnunum mínum." Eilífur Fribur Edgarsson í Mogganum. Messías vinstri fylkingarinnar „Meb því ab koma Ólafi Ragnari til Bessasta&a er sömuleibis tryggt ab maburinn hafi ekki frekari afskipti af stjórnmálum enda allir búnir ab fá sig fullsaddan af þessum messíasi vinstri fylkingarinnar. Ólafur Ragnar hefur gegnt forystustörfum í þrem flokkum; Framsóknarflokki, Samtök- um frjálslyndra og vinstrimanna og Alþýbubandalagsins og þetta ferba- lag hans hefur verib langt og van- þakklátt og nú er hann loks ab upp- skera laun sín." Dagfari í gær. Og nú gerast þær háværari radd- irnar sem segja Pál Skúlason ætla í forsetaframbob. í pottin- um í gær var fullyrt ab hann væri búinn ab taka á leigu abstö&u fyrir kosningaskrifstofu á 3. hæb í Alþý&uhúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík. Pottormurinn sem þessar upplýsingar veitti sagðist hins vegar ekki selja þær dýrara en hann keypti þær, svo gripib sé til or&atiltækis sem Flóki hefur gert frægt... • ... í pottinum heyrist nú að Sæv- ar Ciesielski sé nú á leibinni til Skandinavíu. Þar mun hann ætla ab kynna sér hvernig frændur okkar taka á endurupptöku dómsmála sem eru sambærileg vib hans mál. Eitthvab mun þó vefjast fyrir Sævari að fjármagna þennan rannsóknarleibangur sinn þar sem opinberir a&ilar hafa til þessa ekki viljab veita honum styrk til fararinnar. Þó mun ekki öll von úti enn ...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.