Tíminn - 03.04.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.04.1996, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 3 apríl 1996 DAGBOK |VJUUlJUVJ\JUVjrU\JlJU| Mibvikudagur 3 apríl 94. dagur ársins - 272 dagar eftir. 1 4 .vika Sólris kl. 6.38 sólarlag kl. 20.26 Dagurinn lengist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykja- vík trá 29. mars til 4. april er í Laugarnes apóteki og Arbæjar apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Noróurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Uppiýsingar i simsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dðgum og sunnudðgum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. mars 1996 Mánaöargreiöslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 2. apríl 1996 kl. 10,52 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 66,13 66,49 66,31 Sterlingspund 100,93 101,47 101,20 Kanadadollar 48,79 49,11 48,95 Dfinsk króna ....11,570 11,636 11,603 Norsk króna ... 10,297 10,357 10,327 Sænsk króna 9,896 9,954 9,925 Finnskt mark ....14,274 14,358 14,316 Franskur (ranki ....13,102 13,180 13,141 Belgískur tranki ....2,1719 2,1857 2,1788 Svissneskur Iranki. 55,46 55,76 55,61 Hollenskt gyllini 39,91 40,15 40,03 býsktmark 44,66 44,90 44,78 itölsk llra ..0,04218 0,04246 0,04232 Austurrískur sch 6,348 6,388 6,368 Portúg. escudo ....0,4324 0,4352 0,4338 Spánskur peseti ....0,5308 0,5342 0,5325 Japanskt yen ....0,6157 0,6197 0,6177 írskt pund ....104,04 104,70 104,37 Sérst. dráttarr 96,39 97,97 96,68 ECU-Evrópumynt.... 82,99 83,51 83,25 Grlsk drakma ....0,2745 0,2763 0,2754 STIÖRNUSPA $ Steingeitin 22. des.-19. jan. Guðmundur á Melum fær kveðj- ur í tilefni nýlegra sigra og óskir um gott gengi í Japan, ef af för verbur. Stjörnunum líst mun betur á slíka ferö en stablað nám í hinum vestræna heimi. Krabbinn 22. júní-22. júlí I dag er síðasti í vinnu. Þarf að segja fleira? Ljónib 23. júlí-22. ágúst Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Frances Drake kemur óvænt í heimsókn og færir þér páskaegg í þakklætisskyni fyrir að hafa hlustað á bullið í sér í fleiri ár en menn vilja muna. Spámaður Tímans biður að heilsa. Fiskarnir <04 19. febr.-20. mars Það kvarnast úr þér í dag og er það vel miðað við þær álögur sem framundan eru í formi stór- steika og hnallþóra. Kíponð- egúddvörk. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú verður léttmarineraður í dag, enda mikib að gera á öllum víg- stöðvum. Síðustu forvöð að fara á taugum fyrir fríið langa og stranga. Nautið 20. apríl-20. maí Þú færð martröð í nótt og dreymir að föstudagurinn langi standi yfir tvo daga. Nógu var hann langur fyrir, þannig að þetta hlýtur að vera alvarlegt áfall. Stjömurnar eru til í ab efna til samskota fyrir geðhjálp. Sjá nánari upplýsingar í sunnudags- blabi Satúmusar. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú veröur grafalvarlegur í dag. Þú hnoðar kviðinn á konunni í dag og vegðug gogmæltug fygig vikið. Eba ætti maður ab segja fyrir spikib. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú ekur þér til og frá í dag, en kemst ekki spönn frá rassi. Betur hefðiröu heima setið. Vogin 24. sept.-23. okt. í kvöld verba snæddir kjúklingar og brestur yngsti sonurinn í há- grát, enda upptekinn af páska- ungunum. Ljótt, ljótt, sagbi fugl- inn. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Er að versna veðrið, Hansína? Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaður á bjartan dag í vænd- um og afbragðs frí framundan. Þótt ótrúlegt megi virðast, bendir allt til að hann verði langflottast- ur um páskana. DENNI DÆMALAUSI „Ég verb ab leika mér í skítnum. Allt annab er of langt frá." KROSSGÁTA DAGSINS 530 Lárétt: 1 borg 6 mann 8 afsvar 10 gerist 12 fæði 13 kindum 14 dýr 16 svifs 17 læsing 19 skrafar Lóbrétt: 2 dýr 3 bókstafur 4 naf- ars 5 kreppt hendi 7 slær 9 stafur 11 glöð 15 strák 16 kona 17 spil Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 bagli 6 nái 8 hás 10 tel 12 at 13 lá 14 las 16 MDI 17 æsi 19 ástin Lóbrétt: 2 ans 3 gá 4 lít 5 áhald 7 sláir 9 áta 11 eld 15 gæs 16MII 18 ST «a

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.