Tíminn - 10.04.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.04.1996, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR 1917 80. árgangur Miövikudagur 10. apríl 68. tölublað 1996 Frá undirritun samkomulags íslands og Bandaríkjanna um herstöbina á Keflavíkurflugvelli ígcermorgun. Til vinstri Walter B. Slocombe, aöstobarvarnarmálarábherra Bandaríkjanna og til hœgri Halldór Ásgrímsson utanríkisrábherra. Ab baki þeim eru fulltrúar ríkisstjórnanna tveggja. Tímamynd: CVA Skíöaveturinn viröist aö mestu hafa misheppnast. Sportvörukaupmenn hafa lœrt af biturri reynslu og panta meö gát. í skíöabœnum Akureyri: Selja miklu frekar reiohjól en skíbi Varnarsamstarf viö Bandaríkin: Óbreytt næstu 5 árin Tvíhliða varnarsamningur ís- lands og Bandaríkjanna var undirritaður í Ráðherrabú- staðnum í gærmorgun. Varnar- viðbúnaður á Keflavíkurflug- velli verður með sama hætti allt fram til ársins 2001, og veriö hefur undanfarin tvö ár. í því felst meðal annars að aldr- ei verða færri en fjórar ormstu- þomr staðsettar á íslandi. Rekstur þyrlubjörgunarsveitar varnarliðs- ins verður óbreyttur og mun sveitin veita íslendingum þjón- ustu þegar falast verður eftir. Her- æfingin Norður-Víkingur mun fara fram á tveggja ára fresti og áhersla lögð á að aölaga varnar- sveitir og varnaráætlanir fyrir ís- land sem best að ríkjandi aðstæð- um hér á landi. Samkvæmt samningnum er gert ráð fyrir að draga sem mest úr kostnaöi vegna varnarstöðvarinn- ar og mun nefnd háttsettra emb- ættismanna hafa það hlutverk að gera tillögur í þá veruna. í sam- komulaginu er gert ráð fyrir að trappa niöur í áföngum einokun íslenskra aðalverktaka við fram- kvæmdir á varnarsvæðinu. Einka- réttur ÍA á framkvæmdum verður útrunninn árið 2004. -JBP Varaforseti kín- verska þingsins í heimsókn Fyrsti varaforseti kínverska þingsins, Tian Jiyun, er þessa dagana á íslandi í boði Ólafs G. Einarssonar forseta Alþingis. Með heimsókninni endurgeldur Jiyun heimsókn sendinefndar Alþingis til Kína fyrir ári síðan. Tian Jiyun mun m.a. hitta aö máli forseta íslands, borgarstjóra og ráðherra. Rædd verða við- skiptamál og mál tengd iðnaði og orkunýtingu. - JBP Þjófar komu víba vib í Reykjavík um páskana: 26 innbrot Alls voru 26 innbrot tilkynnt um páskana, frá 4. til 9. apríl, þar af voru 12 þjófnaðir. Flest voru innbrotin í bíla en einnig var brotist inn í 5 verslanir, skóla, geymslur, félagsaðstöðu, þvottahús, íþróttaaðstöðu, Reiöhöllina, tvö fyrirtæki og tvö einbýlishús. -BÞ Lögreglan í Reykjavík hyggst herða eftirlit í kjölfar aukningar á innbrotum. Fyrstu þrjá mánuði ársins hef- ur innbrotum í bíla fjölgað um rúm 140% og innbrotum á heimili fjölgað um 55%. Svo virðist sem aukningu á innbrot- um í bíla megi að hluta til skýra Sportvöruverslanir eru sumar hverjar hættar að selja skíði og búnað sem tengist þeim. Áhættan er einfaldlega of mik- il. í skíðabænum Akureyri ríkti einskonar júníveður í mars og þar í bæ hefur lítið gefið til skíöamennsku í Hlíðarfjalli nema fyrir þá allra hörðustu. Golfmenn víða um land hafa hins vegar verið úti á völlun- um í allan vetur, nema í febrú- ar. í Sporthúsinu á Akureyri var okkur sagt að í fyrra hefði verið of mikill snjór og erfitt að stunda skíðamennsku. Þá festist snjó- vegna ásóknar í geislaspilara. Að sögn Ómars Smára Ármannssonar aðstoðaryfirlögregluþjóns fylgist lögreglan gaumgæfilega með aukningu þjófnaba og innbrota á einum tíma til annars. „Við mun- um gera áætlanir til ab bregðast vib í samræmi vib þessa aukn- ingu, þetta svib er reyndar marg- trobarinn mikli í sköflunum. í ár hefur hann haft lítinn snjó að troða. Sporthúsib selur abeins skíbafatnáð, ekki skíði eða ann- an búnab þeim tengdum. Þeir taka ekki áhættuna af skíðasölu. Skíðaþjónustan á Akureyri hefur í vetur frekar selt reiðhjól en síður skíbi í sumarblíbu vetr- arins. „Þetta er versta árib okkar frá upphafi. Vib eigum mikla lagera, en erum svo heppnir að vera líka með reiðhjól, þab bjarg- ar okkur. Öfgarnar í veðrinu eru svo miklar að þab er engan veg- inn hægt ab skipuleggja innkaup á þessum skíbavörum," sagði slungið. Vib hyggjumst leita eftir abstoð almennings til ab draga úr líkunum á innbrotum, þá mun- um vib einnig auka eftirlit og reyn ab auka líkurnar á handtöku. Einnig verbur aukin áhersla lögb á ab málum verbi fylgt eftir alla leib." -BÞ sagði afgreibslumabur í Sport- þjónustunni, sem er nánast eini söluabilinn á skíðum í höfub- borg Norðurlands, flesta vetur mikill skíðabær sem laðar að ferðafólk víða að. í Reykjavík er úrval af skíðum einna mest í Útilífi. Verslunar- stjórinn þar sagbi ab vissulega væri salan á skíbum og skíða- fatnaði daufari en oftast áður. Þó hafi ýmsir verib ab kaupa sér skíði. „Það er raunar hvert árið öðru verra og ekki svipur hjá sjón hjá því sem áður var. Þessari íþrótt er nú ekki mikið hampað, til dæm- is í fjölmiðlum. Boltaíþróttirnar eiga leikinn og núna er hand- boltinn oröin „þjóðaríþrótt". Enda þótt salan sé treg, þá erum vib ekkert ab gefast upp. Inn- kaupin á skíbavörum hafa verib varfærnari meb hverju áriunu. Þetta er ekkert endilega íslenskt fyrirbæri, maður heyrir menn sem reka skíðasvæöi í Sviss og víðar, þeir berja sér mikib. Skíba- íþróttin sem fjölskyldusport virðist eiga undir högg ab sækja eins og nú er, viröist hreinlega ekki í tísku núna," sagði verslun- arstjórinn í Útilífi. -JBP Skíbasvœbib í Bláfjöllum: Versti vet- urihn þa6 sem af er „Þetta er líklega versti veturinn ennþá. Ég segi ennþá vegna þess að hann er ekki búinn," segir Þorsteinn Hjaltason forstöðu- mabur skíðasvæbisins í Bláfjöll- um. Reiknað er með ab svæðið verði opib út þennan mánub en það er þó háb veðri. Nægur snjór er enn á svæðinu en hætt er við að annað tómstundagam- an sæki í sig vebrið meðal al- mennings þegar komib er fram á þennan árstíma. Þab sem af er vetri hefur skíöa- svæðib í Bláfjöllum verið opib í 43 daga en á síbasta vetri voru dagarnir rúmlega 70 talsins. Þor- steinn segist vera hræddur um ab eitthvert tap verði á rekstrinum í ár en í fyrra var það „abeins und- ir" eins og hann orbar þab. Eins og kunnugt er þá varð ab aflýsa skíðalandsmótinu sem átti ab vera í Bláfjöllum um páskahá- tíðina vegna veðurs en ekki vegna snjóleysis. í gær snjóabi um tíma á skíðasvæðinu í Bláfjöllum á sama tíma og rigning var á lág- lendi. Eftir því sem næst verður kom- ist mun það aðeins hafa gerst einu sinni ábur að aflýsa hefur þurft skíðalandsmóti. Það var fyr- ir tæpum 40 árum þegar flensa stakk sér nibur í Siglufirði með þeim afleiðingum ab ekkert varð úr áformaðri skíbakeppni. -grh Lögreglan í Reykjavík hyggst heröa eftirlit vegna vaxandi innbrotatíöni: Geislaspilarar tískuþýfi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.