Tíminn - 10.04.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 10.04.1996, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur 10. apríl 1996 HVAÐ E R A SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Hafnagönguhópurinn: Fuglaskobun í gönguferö í kvöld, 10. apríl, fer Hafna- gönguhópurinn í gönguferð kl. 20 frá Hafnarhúsinu út í Örfirisey og síðan í ljósaskipt- unum um Vesturbæinn. Á leiðinni mun Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur kynna þær fuglategundir sem fyrir augu ber. Komið verður til baka að Hafnarhúsinu um kl. 21.30. Allir eru velkomnir í ferð með Hafnagönguhópn- um, ungir sem aldnir. Kvenfélag Óhába safnabarins heldur fund annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í Kirkju- bæ. Mætum allar. Norræna húsib Dagskrá Norræna hússins fram að helgi er þessi: Miðvikudagur 10. apríl: Kl. 16-19 Námskeið Endurmennt- unarstofnunar Háskóla ís- lands. Kl. 20 Aðalfundur Heilsuhringsins. Fimmtudagur 11. apríl: Kl. 16-19 Námskeið Endurmennt- BÍLALEIGA AKUREYRÁR MEÐ ÚTIBÚ AL-LT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar unarstofnunar H.í. Kl. 20.30. Tónleikar á vegum Tónlistar- skólans 1 Reykjavík. Fram koma Margrét Stefánsdóttir sópran og Gústaf Sigurðsson klarinett. Allir velkomnir, að- gangur ókeypis. Föstudagur 12. apríl: Kl. 9-16 Endurmenntun Háskóla ís- lands. Ráðstefna um sykursýki. Kl. 16.30 „Hednisk gudalára och nordiska ortnamn". Sænski málvísindamaðurinn prof. Lennart Elmevik heldur fyrirlestur á sænsku. Allir vel- komnir, aðg. ókeypis. Laugardagur 13. apríl: Kl. 15 Opnun á sýningunni „Sval- barði" í sýningarsal Norræna hússins. Kl. 15 Fyrirlestur á vegum Barnaverndarstofu. Fyrirlesari er Claudia Biack áfengissérfræðingur. Allir vel- komnir, aðg. ókeypis. Sunnudagur 14. apríl: Kl. 14 Film for börn, „For Tors skyld". Norsk barna- og ung- lingamynd. Norskt tal, 82 mín. Allir velkomnir, aðg. ókeypis. Kl. 16 Orkanens öje. Tónleikar, Guðríður St. Sigurð- ardóttir píanóleikari og Tapani Yrjöla fiðluleikari. Allir vel- komnir, aðg. ókeypis. Kl. 20.30 Tónleikar, einsöngvara- próf. Helga Rós Indriðadóttir mezzosópran. Allir velkomnir, aðg. ókeypis. Sýningar í Norrœna húsinu: Sýningarsalir í kjallara: 13,- 28.4. Svalbarði — Líf og land. Sýning á vegum Norsk Polar- institutt í samvinnu við norska sendiráðið á íslandi og Norræna húsiö. Anddyri: 3.-25. apríl Sendi- ráð Norðurlanda í Berlín. Verðlaunatillögur úr sam- keppni arkitekta um byggingu sendiráðs í Berlín. Námstefna á Scandic Hótel Loftleibum Annan miövikudag, 17. apr- íl, gengst Stjórnunarfélag ís- lands fyrir námstefnu á Scand- ic Hótel Loftleiðum. Efnið, sem tekið verður fyrir, er: „Listin að ná samningum og leysa úr ágreiningi". Nám- stefnan hefst kl. 9 um morg- uninn og stendur til kl. 16. Leiðbeinendur eru Kanada- mennirnir Don Hushion og Howie Clavier. Þeir eru virtir lögmenn, sáttasemjarar og sér- TIL HAMINGIU Þann 30. mars 1996 voru gefin saman í Lágafellskirkju af séra Svavari Stefánssyni, þau Olga Hrund Sverrisdóttir og Hauk- ur Þór Ólafsson. Þau eru til heimilis að Víkurási 8, Reykja- vík. Ljósm. MYND HafnarfirOi fræðingar í samningatækni. Á námstefnunni munu þátttak- endur fá tækifæri til að vinna að dæmum og verkefnum sem lúta að knýjandi úrlausnarefn- um í þeirra stjórnunarum- hverfi og kynnast aðferðum, leikreglum og tækjum til að bæta sig sem samningamenn og sáttasemjarar. SFÍ-aðildarverð er kr. 25.415. Fyrirtækjum og stofnunum eru veitt afsláttartilboð: Ef 3 eru skráðir frá sama fyrirtæki eða stofnun fær 4 þátttakand- inn frítt, og ef 7 eru skráðir frá sama fyrirtæki eða stofnun fá 3 þátttakendur frítt. Innifalið eru vönduð og ítar- leg námstefnugögn, verkefni þátttakenda, morgunkaffi, há- degisverður og síödegiskaffi. Skráningarsími er 562 1066. Eldri borgarar Munið síma- og viðvika- þjónustu Silfurlínunnar. Sími: 561 6262 alla virka daga frá kl. 16-18. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 ss Stóra svib kl. 20: Kvásarvalsinn eftir |ónas Árnason. Leikstjóri: Inga Bjarnason. Leikmynd og bún- ingar: Steinþór Sigurbsson. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Lýsing: Lárus Björnsson. Leik- hljób: Baldur Már Arngrímsson. Abstobarleik- stjóri: Cunnar Cunnsteinsson. Sýningarstjóri: Jón S. Þóröarson. Leikendur: Cubrún Ásmundsdóttir, Jóhanna Jónas, Margrét Ólafsdóttir, Rúrik Haraldsson, Sigurbur Karlsson, Soffía Jakobsdóttir o.fl. Frumsýning föst. 12/4, fáein sæti laus, 2. sýn. sunnud. 14/4, grá kort gilda, 3. sýn. mibv. 17/4, raub kort gilda. Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerb Bríetar Hébinsdóttur. 8. sýn. laugard. 20/4, brún kort gilda, fáein sæti laus 9. sýn. föstud. 26/4, bleik kort gilda íslenska maftan eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson föstud. 19/4, fáein sæti laus laugard. 27/4 sýningum ferfækkandi Stóra svib kl. 14.00 Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 14/4, sunnud. 21/4, einungis 3 sýningar eftir Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo laugard. 13/4, fimmtud. 18/4 Þú kaupir einn miba, færb tvo! Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir á morgun 11 /4, fáein sæti laus, föstud. 12/4 kl. 20.30 uppselt, laugard. 13/4, örfá sæti laus mibvikud. 17/4, fimmtud. 18/4 föstud. 19/4, fáein sæti laus laugard. 20/4, fáein sæti laus Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir Jim Cartwright föstud. 12/4, uppselt, laugard. 13/4, kl. 20.30, örfá sæti laus laugard. 13/4 kl. 23.00 fimmtud. 18/4, fáein sæti laus föstud. 19/4, kl. 23.00 Fyrir börnin: Línu-bolir, Línu-púsluspil CJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Tröliakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt á bók Ólafs Cunnarssonar meb sama nafni. 9. sýn. föstud. 12/4 10. sýn. sunnud. 14/4 11. sýn. laugard. 20/4 Föstud. 26/4 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 11/4. Nokkur sæti laus Laugard. 13/4. Uppselt Fimmtud. 18/4. Nokkursæti laus Föstud. 19/4. Uppselt Fimmtud. 25/4. Nokkur sæti laus Laugard. 27/4. Uppselt Kardemommubærinn 50. sýn. laugard. 13/4 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 14/4 kl. 14.00. Örfá sæti laus Laugard. 20/4 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 21/4 kl. 14.00. Nokkursæti laus Sunnud. 21/4 kl. 17.00. Nokkursæti laus Fimmtud. 25/4. sumard. fyrsta kl. 14.00 Laugard. 27/4 kl. 14.00 Sunnud. 28/4 kl. 14.00 Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell Föstud. 12/4. Uppselt Sunnud. 14/4. Uppselt Laugard. 20/4 - Sunnud. 21/4 Mibvikud. 24/4 - Föstud. 26/4 Sunnud.28/4 Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Dagskrá útvarps og sjónvarps Miðvikudagur 10. apríl 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Fjölmiblaspjall: Ásgeir Fribgeirsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Pollýanna 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Komdu nú ab kvebast á 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Beitilönd himnaríkis 14.30 Til allra átta 15.00 Fréttir 15.0jS Endurflutt páskaleikrit Útvarpsleikhússins 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Cöngu-Hrólfs saga 17.30 Allrahanda 17.52 Umferbarráb 18.00 Fréttir 18.03 Mál dagsins Umsjón: Jón Ásgeir Sigurbsson. 18.20 Kviksjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónskáldatími 20.40 Lífsglebin í Bosníu 21.30 Gengib á lagib 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins 22.30 Þjóbarþel - Cöngu-Hrólfs saga 23.00 Trúnabur í stofunni 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Miðvikudagur 10. apríl 13.30 Alþingi 17.00 Fréttir 17.02 Leibarljós (373) 17.45 Sjónvarpskringlan 17.57 Táknmálsfréttir 18.05 Myndasafnib 18.30 Bróbir minn Ljónshjarta (4:5) 18.55 Úr riki náttúrunnar 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Víkingalottó 20.38 Dagsljós 21.00 Þeytingur Blandabur skemmtiþáttur úr byggb- um utan borgarmarka. Ab þessu sinni sjá Saubkrækingar um ab skemmta landsmönnum og mebal þeirra sem koma fram eru Hljómsveit Ceirmundar Valtýssonar, Karlakórinn Heimir og unglingahljómsveitin Númer núll. Kynnir er Gestur Einar Jónasson og dagskrárgerb er í höndum Björns Emilssonar. 22.05 Brábavaktin (1 5:24) (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segirfrá læknum og læknanemum í brábamóttöku sjúkrahúss. Abalhlut- verk: Anthony Edwards, Ceorge Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og Julianna Margulies. Þýbandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Miðvikudagur 10. apríl 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkabur- inn 13.00 Clady-fjölskyldan 13.05 Busi 13.10 Lísa í Undralandi 13.35 Súper Maríó bræbur (1:12) 14.00 Fíladelfía 16.00 Fréttir 16.05 VISA-sport (e) 16.35 Clæstarvonir 17.00 í Vinaskógi 17.25 Jarbarvinir 17.45 Doddi 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 > 20 20.00 Eiríkur 20.20 Sigurvonir (6:6) (Buccaners) Vandabur myndaflokkur um fjórar bandarískar konur sem gera strandhögg í menningarlífi Breta á 19. öldinni. Þetta er lokaþátt- 21.15 Réttlætib sigrar (2:2) (Final Justice) Seinni hluti bandarískr- ar framhaldsmyndar frá 1993. Dusty dró Chris á tálar en kom honum síb- an fyrir kattarnef. Foreldrar unga mannsins gera allt sem í þeirra valdi stendur til ab réttlætib nái fram ab ganga. Abalhlutverk: Charlie Sheen, Patty Duke og Alexandra Powers. 22.50 Fíladelfía (Philadelphia) Lokasýning 00.55 Dagskrárlok. Miðvikudagur 10. apríl Qsvn 17.00 Jaumlaus tónlist 18.25 ítalski boltinn 20.15 Taumlaus tónlist 21.00 Hættulegur leikur 22.45 Star Trek 23.45 Ljúfur leikur 01.30 Dagskrárlok Miðvikudagur 10. apríl 17.00 Læknamibstöbin 17.45 Krakkarnir í göt- unni 18.15 Barnastund 19.00 Skuggi 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Ástir og átök 20.20 Fallvalt gengi 21.10 Barnavíg 22.45 Tíska 23.15 David Letterman 00.00 Framtíbarsýn 00.45 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.