Tíminn - 11.04.1996, Side 1

Tíminn - 11.04.1996, Side 1
STOFNAÐUR 1917 Þaö tekur aöeins eitrn ■ ■ ■virkan dag .. rUI/. þinum til skila PÓSTUR OG SÍMI 80. árgangur Fimmtudagur 11. apríl 69. tölublaö 1996 Klerkurinn í Reykholti í fararbroddi þeirra sem vilja | fara „nebri leiöina" í vegagerb Reykholtsdals: Deilt um menn en ekki vegstæði „Þeir sem eru í fararbroddi, og þab er fyrst og fremst klerkurinn í Reykholti, virb- ast ganga fram fyrir skjöldu í því ab sundra sveitarfélag- inu. Ég get ekki séb ab þeir eigi neinna hagsmuna ab gæta, þeir búa frammi í Reykholtsdal og þar liggur mjög góbur malbikabur veg- ur," sagbi Jón Kjartansson, bóndi á Stóra-Kroppi í Reyk- holtsdal, abspurbur um hvaba hagsmuna andstæb- ingar „efri leibarinnar" svo- köllubu hafi ab gæta en haldinn var hreppsfundur í fyrrakvöld í Logalandi þar sem vegamál hreppsins voru rædd. Jón túlkar þab svo að fund- urinn hafi leyst upp eftir ab helmingur fundargesta gekk af fundi í kjölfar þess að tillaga Jóns um að fenginn yrði hlut- laus maður til að skoða gögnin Össur Skarphébinsson ósáttur vib sjálfsmat Davíbs: Heföi fengiö stuöning Davíb Oddsson forsætisráb- herra verbur ekki í hópi fram- bjóbenda til embættis forseta íslands 29. júní næstkomandi. Davíb tilkynnti þetta á fundi þingflokks Sjálfstæbismanna í fyrradag. Fulltrúar þingflokksins tóku yfirlýsingu Davíðs fagnandi og klöppuðu honum lof í lófa. „Eg get fullyrt að mönnum létti mjög þegar það lá fyrir að Davíð heldur áfram sem for- maður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra. Án efa hefði hann náð kjöri sem forseti ís- lands, hefði hann farið fram, og sem forseti hefði hann sómt sér vel. Hins vegar er það ánægju- efni að hann skuli hafa ákveðið að stjórna flokknum áfram," sagði Kristján Pálsson alþingis- maður Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi í gær. Ossur Skarphéðinsson, sem var umhverfisráðherra í síöustu ríkisstjórn Davíðs, sagði hins vegar: „Ég tel að Davíð hefði átt að fara fram, hann hefði náð góðu fylgi allskonar fólks og hefði náð kjöri sem forseti. Fullt af fólki sem tengist Alþýðu- flokknum hefði til dæmis kosið Davíð, og hann hefði náð víð- tækum stuðningi þjóðarinnar með sinni landsföðurlegu ímynd. Það var algjörlega rangt hjá forsætisráðherranum og furðulegt vanmat hans þegar hann sagði sjálfur að skaphöfn hans hæfði ekki embætti for- seta." -JBP Sjá einnig baksíbu í málinu var felld með 35 at- kvæðum gegn 23. Þeir sem eft- ir sátu samþykktu þá áskorun um byggingu brúar yfir Flóka- dalsá sem Jón segir útiloka 3 af 4 tillögum sem vegamálastjóri lagði fram til að hægt væri að leita sátta í málinu. „Það er langt síðan þessi deila hætti að snúast um vegst- æðið. Hún snýst um menn." Jón segist líta svo á að tilraun sín til að byggja upp öflugan búskap sem staðið geti á eigin fótum en ekki ríkisjötunni hafi áhrif á skoðanir manna um vegstæðið. Enda séu engin efn- isleg rök fyrir færslu vegarins. Jón staðfesti að hann væri í viðræðum við eigendur Ártúns í Rangárvallarhreppi um kaup á búinu ef til þess komi að hann verði flæmdur burt úr Reykholtshreppi. „Verði jörð mín hér eyðilögð af manna- völdum þá eru ytri skilyrði brostin hér til landbúnaðar og ég geri ráð fyrir að ég muni haga kröfugerð minni sam- kvæmt því. Þá mun ég að sjálf- sögðu huga að því að flytja mig um set. Það er eins og með venjulegt fyrirtæki, ef það er skorið á vatn eða rafmagn hjá þeim þá geta þau ekki starfað áfram." -LÓA Ráöherrar hafna kröfu forustumanna ASI, BSRB, BHMR, Kl og SIB um ab draga til baka frumvarp til breytinga á vinnulöggjöfinni. ASÍ: Valdiö er þingsins og bylting ekki á dagskrá „Vib erum ekki meb neinar hugmyndir um byltingu og viburkennum ab þingib hefur völdin," segir Benedikt Dav- íbsson forseti ASÍ. Hann segir ab verkalýbshreyfingin bindi enn vonir vib þab ab frum- varpib um vinnulöggjöfina taki einhverjum breytingum í mebförum þingsins, þótt sú krafa sé enn í fullu gildi ab frumvarpinu verbi ýtt til hlib- ar. Forseti ASÍ leggur einnig áherslu á ab þab séu allir möguleikar fyrir hendi ab vinna áfram ab breytingum á vinnulöggjöfinni í vor og sumar meb samningum og sjá hvort ástæba sé fyrir hendi ab lögfesta eitthvab í þeim efn- um á næsta haustþingi í stab þess ab lögfesta breytingar á löggjöfinni á yfirstandandi þingi í andstöbu vib verka- lýbshreyfinguna. „Það eru auðvitað búnar aö vera í gangi margvíslegar um- ræður um aðgerðir. Ef frum- varpið fer í gegn, þá óttumst við að það verði okkur að verulegu tjóni þegar við förum að vinna að gerð næstu kjarasamninga í haust og vetur. Það höfum við veriö að benda á í viðræðum okkar við stjórnmálamennina," segir Benedikt. Forusta Alþýðusambandsins, Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, Bandalags háskólamennt- aðra ríkisstarfsmanna, Kennara- sambandsins og Sambands ísl. bankamanna gengu á fund for- sætisráðherra, fjármálaráðherra og félagsmálaráðherra í gær- morgun þar sem þess var krafist að frumvarp til laga um breyt- ingar á vinnulöggjöfinni verði dregið til baka. Ráðherrarnir höfnuðu þeirri kröfu en útilok- uðu hinsvegar ekki að frum- varpið kynni að taka einhverj- um breytingum í meðförum Al- þingis. Á fundinum var einnig rætt um svonefnt starfskjara- frumvarp og einnig um frum- varp um breytingar á réttindum og skyldum opinberra starfs- manna. Seinna um daginn funduðu svo fulltrúar ASÍ með þingflokkum stjórnarliða þar sem þingmönnum var greint var helstu efnisþáttum í gagn- rýni verkalýðshreyfingarinnar á frumvarpiö um breytingar á vinnulöggjöfinni. Þá er stefnt að því að umsagn- ir verkalýðsfélaga um frumvarp- ið verði komnar til félagsmála- nefndar Alþingis ekki seinna en miðvikudaginn 17. apríl, eins og kveðið er á í bréfi nefndar- innar til hlutaðeigandi aðila. Hinsvegar er viðbúið að um- sagnir verkalýðsfélaganna verði allar á einn veg þar sem skorað er á félagsmálanefnd að vísa frumvarpinu frá og aðilum vinnumarkaðarins verði gefinn kostur á að semja um breytingar á samskiptareglum á vinnu- markaöi. -grh Hvab er í töskunni? Alþingi kom aftur saman til funda í gœr aö loknu páskaleyfi. Þar voru mœttir til starfa rábherrar ríkis- stjórnarinnar. Á myndinni eru for- sætisráöherrann, Davíb Oddsson, nýhœttur viö forsetaframboö, og Finnur Ingólfsson, iönaöar- og viö- skiptaráöherra. Hvaö þeim félögum fór á milli þegar myndin var tekin vitum viö ekki, en eflaust leitar Finn- ur aö einhverju þýöingarmiklu í skjalatösku sinni. Viö auglýsum eftir hugmyndum lesenda aö textum undir myndina. Tímamynd: CVA Templara- sund lagfært Gert er ráð fyrir að 12,5 milljón- um króna verði varið til fram- kvæmda við Templarasund í sumar samkvæmt fram- kvæmdaáætlun borgarinnar. Frá því er sagt í Miöborginni, Frétta- bréfi Þróunarfélags Reykjavíkur, að endurnýjun götunnar verður m.a. við aðalinngang Dómkirkj- unnar sem á einmitt 200 ára af- mæli á þessu ári. Yfirborö göt- unnar hefur áöur verið endur- nýjað frá Vonarstræti að Kirkju- torgi en nú verður verkinu lokið að Kirkjustræti. ■

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.