Tíminn - 11.04.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.04.1996, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 11. apríl 1996 HVAP E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids, tvímenningur, í Risinu kl. 13 í dag. Félag kennara á eftirlaunum í dag, 11. apríl, í Kennarahúsinu við Laufásveg: Sönghópurinn mæt- ir kl. 15. Leshringurinn kl. 16.30. Allir félagar velkomnir. Málstofa um börn og bækur í Odda Málstofa um börn og bækur veröur haldin laugardaginn 13. apríl n.k. kl. 14 í Odda, húsi félags- vísindadeildar Háskóla íslands, í stofu 101. Málstofan er haldin á vegum félagsvísindadeildar Há- skóla íslands og Barnabókaráðsins, íslandsdeildar IBBY. Á dagskrá verður fyrirlestur dr. Jean Webb frá Bretlandi um breytta ímynd barnsins í barnabók- um. Auk þess flytja erindi dr. Ragn- heiður Briem sem fjallar um fyrstu skref í íslenskukennslu ungra barna, Silja Aðalsteinsdóttir fjallar um röddina í barnabókinni, Aðal- steinn Ásberg Sigurðsson segir frá viðhorfum barnabókahöfunda, Hildur Hermóðsdóttir skoðar barnabækur frá sjónarhóli útgef- enda, Ólína Þorvarðardóttir ræðir BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRl 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar gildi þjóðsagna fyrir börn og Ragn- heiður H. Þórarinsdóttir flytur er- indi um stöðu barnamenningar. Fundarstjóri verður dr. Sigrún Klara Hannesdóttir. Vortónleikar Söngsmibjunnar Söngsmiðjan heldur vortónleika sína í íslensku Óperunni laugar- daginn 13. apríl kl. 14. Að þessu sinni munu u.þ.b. 200 nemendur taka þátt i vortónleikum Smiðjunnar og sýna afrakstur vinnu sinnar. Finnskt leikhús í heimsókn Finnska leikhúsið „Theater Kennedy" frá Helsinki heimsækir Reykjavík um þessar mundir með sýningu sína „Tveir menn í einu tjaldi". Sýningar verða í Möguleik- húsinu við Hlemm föstudaginn 12. apríl og laugardaginn 13. kl. 20. „Tveir menn í einu tjaldi" er eftir Anders Larsson og einu meðlimir leikhússins leika, leikararnir Niklas Hággblom og Anders Slotte, og leika þeir á sænsku. Verkið var frumsýnt fyrir tveimur árum í Svenska Teatern í Helsinki og einn- ig leikið víða í Finnlandi og um Norðurlönd. í stuttu máli er sýn- ingin um útivist og kærleika, um hversdagsstrit og drauma — og að finna sér konu og finna sjálfan sig. Grátbrosleg sýning með áherslu á hið broslega, hlýtt og opið. Sólrún Fribriksdóttir sýnir í Gallerí Greip Laugardaginn fyrir páska opnaði Sólrún Friðriksdóttir sýningu á myndvefnaði og textíl-miniatur- verkum í Gallerí Greip við Hverfis- götu. Sólrún stundaði nám í myndlist- arkennaradeild og textíldeild Myndlista- og handíðaskóla íslands við Textilinstitutet í Borás í Sví- þjóð, og „Meisterklasse Textiles De- sign", Listaskólanum Graz, Austur- ríki. Hún hefur tekið þátt í samsýn- ingum hérlendis og alþjóðlegum samsýningum víðsvegar um heim, en þetta er fyrsta einkasýning hennar. Sýningin er opin alla daga kl. 14- 18 og lýkur henni sunnudaginn 14. apríl. Samsýningin „Blóö Krists" í Ingólfsstræti 8 Nú stendur yfir í Ingólfsstræti 8 samsýning fjögurra myndlistar- manna. Það eru Steingrímur Ey- fjörð, Sara Björnsdóttir, Börkur Arnarson og Svanur Kristbergsson sem unnið hafa nokkur ný verk út- frá þemanu „Blóð Krists". Sýningin stendur til 28. apríl. Ingólfsstræti 8 er opið frá kl. 14- 18 alla daga nema mánudaga, þá er lokað. Sjónþing Hafsteins Austmanns í Gerbubergi Laugardaginn 13. apríl kl. 15 mun listmálarinn Hafsteinn Aust- mann sitja fyrir svörum á Sjón- þingi í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi og rekja lífshlaup sitt og feril fyrir opnu húsi. Spyrlar á Sjónþingi að þessu sinni eru mynd- listarmennirnir Kjartan Guðjóns- son og Haraldur Jónsson, en um- sjónarmaður er Hannes Sigurðsson listfræðingur. Sama dag opnar Haf- steinn yfirlitssýningu í Gerðubergi og spanna verkin allt ffá 1951 fram til ársins 1992. Daginn eftir, sunnudaginn 14. apríl, kl. 15 opn- ar sýning á nýrri verkum Hafsteins (1993-96) í sýningarsalnum Sjónar- hóli að Hverfisgötu 12. Þess má geta hér, að 40 ár eru liðin frá því Hafsteinn hélt sína fyrstu einka- sýningu í Listamannaskálanum við Austurvöll árið 1956. TIL HAMINGJU Þann 6. janúar 1996 voru gefin saman í Háteigskirkju af séra Pálma Matthíassyni, þau Sólveig Lilja Einarsdóttir og Þórður H. Sveinsson. Heimili þeirra er aö Klukkubergi 37, Hafnarfirði. Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svið kl. 20: Kvásarvalsinn eftir Jónas Árnason. Leikstjóri: Inga Bjarnason. Leikmynd og bún- ingar: Steinþór Sigurbsson. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Lýsing: Lárus Björnsson. Leik- hljób: Baldur Már Arngrímsson. Abstoðarleik- stjóri: Cunnar Cunnsteinsson. Sýningarstjóri: Jón S. Þórbarson. Leikendur: Cubrún Ásmundsdóttir, Jóhanna Jónas, Margrét Ólafsdóttir, Rúrik Haraldsson, Sigurbur Karlsson, Soffía Jakobsdóttir o.fl. Frumsýning föst. 12/4, fáein sæti laus, 2. sýn. sunnud. 14/4, grá kort gilda, 3. sýn. mibv. 17/4, raub kort gilda. Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerb Bríetar Hébinsdóttur. 8. sýn. laugard. 20/4, brún kort gilda, fáein sæti laus 9. sýn. föstud. 26/4, bleik kort gilda Islenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson föstud. 19/4, fáein sæti laus laugard. 27/4 sýningum fer fækkandi Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 14/4, sunnud. 21/4, einungis 3 sýningar eftir Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo laugard. 13/4, fimmtud. 18/4 Þú kaupir einn miba, færb tvo! Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir í kvöld 11 /4, fáein sæti laus, ámorgun 12/4 kl. 20.30 uppselt, laugard. 13/4, örfá sæti laus mibvikud. 17/4, fimmtud. 18/4 föstud. 19/4, fáein sæti laus laugard. 20/4, fáein sæti laus Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir Jim Cartwright á morgun 12/4, uppselt, laugard. 13/4, kl. 20.30, örfá sæti laus laugard. 13/4 kl. 23.00 fimmtud. 18/4, fáein sæti laus föstud. 19/4, kl. 23.00 Fyrir börnin: Línu-bolir, Línu-púsluspil CJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISCJÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer568 0383 Creibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt á bók Ólafs Gunnarssonar meb sama nafni. 9. sýn. á morgun 12/4 10. sýn. sunnud. 14/4 11. sýn. laugard. 20/4 Föstud. 26/4 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöldl 1/4. Nokkur sæti laus Laugard. 13/4. Uppselt Fimmtud. 18/4. Nokkur sæti laus Föstud. T9/4. Uppselt Fimmtud. 25/4. Nokkur sæti laus Laugard. 27/4. Uppselt Kardemommubærinn 50. sýn. laugard. 13/4 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 14/4 kl. 14.00. Örfá sæti laus Laugard. 20/4 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 21/4 kl. 14.00. Nokkursæti laus Sunnud. 21/4 kl. 17.00. Nokkur sæti laus Fimmtud. 25/4. sumard. fyrsta kl. 14.00 Laugard. 27/4 kl. 14.00 Sunnud. 28/4 kl. 14.00 Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell Á morgun 12/4. Uppselt Sunnud. 14/4. Uppselt Laugard. 20/4 - Sunnud. 21/4 Mibvikud. 24/4 - Föstud. 26/4 Sunnud.28/4 Óseldar pantanir seldar daglega Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími miðasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps © Fimmtudagur 11. apríl 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill: lllugi Jökulsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 LaufskáHrm -,.v ' 9.38 Segbu mé* sögu, Pollvanna - ’• 9.50 Morgimleikfimi 10.00 Fréttir ; 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Leikritaval hlustenda 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Beitilönd himins 14.30 Ljóbasöngur 15.00 Fréttir 15.03 Leikritaval hlustenda. 15.53 Dagbók 18.05 Stundin okkar 16.00 Fréttir 18.30 Ferbaleibir 16.05 Tónstiginn 18.55 Búningaleigan (12:13) 17.00 Fréttir 19.30 Dagsljós 17.03 Þjóbarþel - Cöngu-Hrólfs saga 20.00 Fréttir 17.30 Allrahanda 20.30 Vebur 17.52 Daglegt mál 20.35 Dagsljós 18.00 Fréttir 21.05 Syrpan 18.03 Mál dagsins Umsjón: Arnar Björnsson. 18.20 Kviksjá 21.30 Matlock (2:24) 18.45 Ljób dagsins Bandarískur sakamálaflokkur um 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar lögmanninn silfurhærba í Atlanta. 19.00 Kvöldfréttir Abalhlutverk: Andy Griffith. Þýbandi: 19.30 Auglýsingar og veburfregnir Kristmann Eibsson. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 22.20 Vibgerbarmaburinn 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins (Short Story Cinema: Washing 22.0Q Fréttir 'j/T 22)10 Veburfregnir. ' ’ 22.15 Or&kvöldsins: - ^ V ' ; Machine Mao) Bandarfck Stuttmynd um.loonu sem Ungár'þii #gá. rómantíklna í hjónabahifi sínu og 22.30 Þjóbarþel - Göngu-Hrólfs sága ákvebur ab gera mínn sinn 23.00 Tónlist á síbkvöldi afbrýbisaman. Leikstjóri: Dean 23.10 Hengilásinn, smásaga eftir Pitchford. Abalhlutverk: Erica Yohn 24.00 Fréttir og Jeff Corey. Þýbandi: Hrafnkell 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum Óskarsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok rásum til morguns. Veburspá Fimmtudagur Fimmtudagur 11. apríl 11. apríl 10.30 Alþingi 17.00 Fréttir 12.00 Hádegisfréttir Sjónvarpsmarkabur- 13.00 Glady-fjölskyldan 17.02 Leibarljós (374) 17.45 Sjónvarpskringlan 1 3.05 Busi 17.57 Táknmálsfréttir 13.10 Lísa í Undralandi 13.35 Súper Maríó bræbur 14.00 Þegar húmar ab 16.00 Fréttir 16.05 Uppáhaldsmyndir Michaels Douglas 16.35 Glæstar vonir 17.00 Meb Afa 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 >20 20.00 Seaforth (6:10) 20.55 Hjúkkur(11:25) (Nurses) 2T .25 Búddha í stórborgjnni (1:4) CBuddha Of Suburbia) Fyrsti þáttur- inn í óvenjúJegum akj-Jtórskemmti- legum breskuny fnyrfclaflokki. Sagan ■ gerist f Lundúnum undir lok hippa- tímans þegar pðnkararnir fara ab láta á sér kræla. Abalpersónan er Karim Amir sem er kominn af ind- verskum innflytjendum. Vib fylgj- umst meb þroskasögu hans sem tek- ur algjörum stakkaskiptum þegar fabir hans ákvebur upp úr þurru ab gerast andlegur leibtogi millistéttar- fólks og kennir því hindúaheimspeki. Næsti þáttur verbur sýndur ab viku libinni. 22.15 Taka 2 22.50 Þegar húmar ab (Twilight Time) Lokasýning 00.35 Dagskrárlok. Fimmtudagur 11. aprít A 17.00 Taumlaus tónlist r j CÚn 19.30 Spítalalíf ** 11 20.00 Kung Fu 21.00 Mibnæturhitinn 22.30 Sweeney 23.30 Daubasyndir 01.00 Dagskrárlok Fimmtudagur 11. apríl 17-00 Láekriamibstööfn ■ 17.45 Ú la la 18.15 Barnastund ' 19.00 Stöbvarstjórinn 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Skyggnst yfir svibib 20.40 Central Park West 21.30 Laus og libug 21.55 Hálendingurinn 22.45 Án ábyrgbar 23.15 David Letterman 00.00 Uns réttlætib sigrar 01.25 Dagskrárlok Stöbvar 3 t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.