Tíminn - 17.04.1996, Side 1

Tíminn - 17.04.1996, Side 1
80. árgangur Kennarar: Slíöra líf- eyrissverðið „Ég held að þeir komi til með ab vinna þetta eins og vib vilj- um," segir Eiríkur Jónsson for- mabur Kennarasambandsins um frumvarp til laga um breytingar á lögum um Lífeyr- issjób ríkisstarfsmanna eftir fund í samrábsnefnd um sjób- inn í gær. „Menn eru alveg sammála um ab skoba breytingar þannig að vib séum að búa til efnislega ab mebaltali jafn verömætan líf- eyrisssjób. Ef okkur tekst ekki aö búa til einn sjóð sem gæti gilt fyrir alla, þá skobi menn mögu- leika númer tvö, ab þeir sem eiga réttindi í sjóðnum geti haft um það val hvort þeir flytjast á milli eða haldi áfram í núver- andi kerfi," segir Eiríkur. Á stjórnarfundi sambandsins í gær lagði formaður KÍ fram formlega tillögu um að kennar- ar tækju á ný fullan þátt í þeim nefndum og starfshópum um land allt sem vinna aö undir- búningi fyrir yfirfærslu grunn- skólans frá ríki til sveitarfélaga. Hann sagðist fyrir fundinn gera ráð fyrir að tillagan yröi sam- þykkt og að niðurstaðan yrði síðan send menntamálaráð- herra. Frumvarp til laga um Lífeyris- sjóð ríkisstarfsmanna var á dag- skrá ríkisstjórnarfundar í gær og þar var einnig kynnt álitsgerö um heimildir löggjafans til að breyta lögum um sjóðinn. Þetta var ennfremur lagt fram til kynningar í samráðsnefnd um lífeyrissjóðinn í fjármálaráðu- neytinu í gær og að sögn Eiríkis verður þetta til skoðunar á milli funda, en annar fundur hefur verið boðaður í samráðsnefnd- inni n.k. þriðjudag. -grh Félagsmálaráöherra: Fasteigna- salar skap- að regluna Páll Pétursson félagsmálaráb- herra segir ab fasteignasölum beri skylda til ab upplýsa viö- skiptavini sína um þann möguleika ab miba fyrsta vaxtadag fasteignavebbréfa vib útgáfudag þeirra. Páll segist hafa kannað málin í gær og komist að þeirri niður- stööu að það sé ekki í valdi Hús- næðisstofnunar að breyta þeirri venju að fyrsti vaxtadagur mið- ist við dagsetningu kauptilboðs. Hann bendir á að samkvæmt reglugerð séu gefnir tveir mögu- leikar á fyrsta vaxtadegi og telur ekki þörf á að breyta henni. Hann segist ætla að kanna með hvaða hætti hann geti komið tilmælum til fasteignasala um að breyta vinnureglu sinni í þessu sambandi. -GBK Sjá bls. 2 STOFNAÐUR 1917 Miðvikudagur 17. apríl 73. tölublað 1996 Pétur Kr. Hafstein hœstaréttardómari tilkynnti ígær um ákvörbun sína og eiginkonu sinnar, Ingibjargar Birgisdóttur Hafstein, oð gefa kost á sér til forsetakjörs í sumar. „Embætti forseta íslands á oð reka meö hófsemd og látleysi og ekki í stórþjóöastíl. Sparnaöur og ráödeild á aö vera í fyrirrúmi og þaö má aldrei gerast aö fjárútlát embættisins fari fram úr þvísem á er kveöiö í fjárlögum og fjárveitingarvaldiö, Alþingi sjálft, hefur ákveöiö," sagöi Pétur Kr. Hafstein mebal annars í gær. -jBP/Tímamynd: þök Heildarkostnaöur viö framkvœmdir á Bessastööum 920 millj. kr. en lausleg athugun á helstu þáttum sagöi 240 millj. kr.: Engin kostnaðaráætlun vegna framkvæmdanna í svari forsætisrábherra vib fyrirspum Ágústs Einarssonar alþingismanns kemur fram ab heildarkostnaöur vib fram- kvæmdir á Bessastöbum nam um síöustu áramót tæpum 650 milljónum kr. og áætlað- ur heildarkostnabur í verklok 1998 er 920 millj. kr. Engin ít- arleg kostnabaráætlun var gerö ábur en rábist var í fram- kvæmdirnar, heldur abeins unnin greinargerð fyrir helstu kostnabarþáttum. Þeir voru metnir á 240 millj. kr. Endurreisn mannvirkja á Bessastöðum var skipt í 6 fram- kvæmdaþætti árið 1989 að beiðni fjárveitinganefndar Al- þingis. Þessir þættir voru loka- áfangi í viðgerð og endurbygg- ingu Bessastaðastofu, endur- byggingu aöliggjandi húsakosts umhverfis húsagarö, byggingu nýs forsetabústaðar, endurreisn Bessastaðakirkju, endurbætur á öðrum húsakosti Bessastaða og endurbætur á umhverfi og að- komu. Lagfæringar á Bessa- staðastofu voru taldar nema 60- 70 millj. kr., endurbygging að- liggjandi bygginga 60 millj.kr., nýr bústaður kosta 40-50 millj. og viðgerð á kirkjunni 40-60 m.kr. í svari forsætisráðherra segir að þegar téð greinargerð var lögð fram hafi ekki legið fyrir áætlun um hvaða framkvæmdir skyldi ráðast í eða umfang þeirra og því sé ekki hægt að ræða um frávik frá kostnaðar- áætlun, enda hafi hún ekki get- að legið fyrir. Aö öðru leyti kemur fram í svarinu að kostnaður vegna fornleifarannsókna sé 68 millj kr. af heildarkostnaði. Hönnun- arkostnaður nemi alls 125 millj- ónum króna og íbúðarhús for- seta muni kosta 63 millj. kr. og sé 1440 fermetrar að stærð. „Samkvæmt lýsingu og stærð endurbyggðra húsa er hér um óstjórnlegan kostnað að ræða, eða um einn milljarð," segir Ág- úst Einarsson. -BÞ Einsogí bresku teboöi Forsetaframbjóðendur vom á kurt- eislegu nótunum, hver gagnvart öðrum, á fyrsta sameiginlega fram- boðsfundinum fyrir þessar forseta- kosningar. Fundurinn var haldinn á vegum Félags stjórnmálafræöinema í gær, og mættu þrír af þeim sem gefið hafa kost á sér. Ólafur Ragnar var upptekinn en Pétur Kr. var þá enn ekki búinn að tilkynna ákvörð- un sína. -Sjá bls. 7

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.