Tíminn - 17.04.1996, Qupperneq 11

Tíminn - 17.04.1996, Qupperneq 11
Miövikudagur 17. apríl 1996 11 Stærstu hjólbaröa- gerbimar sex Sex fyrirtæki hafa 80% markaöar hjólbaröa í heimi öllum. Stærst þeirra hefur Groupe Michelin veriö síöan þaö keypti Uniroyal Good- rich í Bandaríkjunum. í því, jafnvel enn frekar en í öör- um þeirra, hefur endur- skipulagning fram fariö síö- ustu ár. Til hennar varöi þaö Ffr 3 milljöröum 1991-92 og Ffr 3,5 milljöröum 1993. Og sagöi þaö upp 15.000 starfs- mönnum. Næst stærst hefur Bridge- stone í Japan veriö, frá því að það keypti upp Firestone í Bandaríkjunum 1980. Sakir minnkandi arðsemi hefur það líka kappkostað aö ná fram aukinni framleiðni. Þriöja stærst er Goodrich Tire og Rubber. Á því varö, fyrsta sinni, tap- rekstur í upphafi áratugarins. Hóf þaö þá líka endurskipu- lagningu, og hefur það sett á markað barða með heitinu „Chaebol" fjárfesta á Bretlandi Risafyrirtæki í Suöur-Kóreu hyggjast reisa verksmiöjur á Bret- landi og hefja í þeim framleiöslu fyrir evrópskan markaö, aöallega. I þessu skyni munu þau verja um tveim milljöröum sterlingspunda á næstu ámm. Er hér um aö ræöa mestu útlendu fjárfestingu á Bret- landi síban japönsk fyrirtæki settu þarlendis upp bílaverk- smiðjur á níunda áratugnum. Daewoo mun reisa „micro-chip"- verksmiðju á Norður-írlandi í sam- vinnu við Texas Instmments, sem á undanförnum árum hefur staðið að slíkri framleiðslu þar. Lucky Gold Star (LG), annað hinna fjögurra stærstu „chaebol", undirbýr upp- setningu verksmiðju til að fram- leiða „semi-conductors" og heimil- istæki, en fyrirtæki í eigu þess í Jarrow, Tyne & Wear, hefur síðustu ár framleitt örbylgjuofna og sjón- varpstæki. Þá er Hyundai að athuga skilyrði til uppsetningar örgjörva- verksmiðju á Bretlandi. Og bæta má við ab Samsung íhugar nú uppsetn- ingu bílaverksmiðju í Evrópu, ef til vill í samvinnu við Nissan. Fyrir þessari fjárfestingu stórfyrirtækja í Suður-Kóreu mun Major forsætis- ráðherra hafa greitt í för sinni til Se- úl snemma í mars s.l. Samfellingar bandarískra banka Nýja-Englandi; First Chicago og NBD sameinuðust; First Union í Norður-Karólínu keypti upp First Fidelity í New Jersey; og First Union átti líka hlut að kauptilboöi PNC Bank í Pittsburgh í Midland Bank, sem einkum hefur haft viðskipti í New Jersey og Pennsylvaníu. í 25 ríkjum (fylkjum) em nú meira en 50% innistæðna í þremur bönkum, en um 1980 var sú staða í aðeins 13 ríkjum. Stærstu bankar í tuttugu ríkjum em nú í eigu aðila utan þeirra. Síðustu lagalegu höml- urnar á starfsemi bandarískra banka utan ríkja (fylkja) þeirra vom felldar niður í september 1995. ■ Sameining Chemical Bank og Chase Manhattan Bank hefur beint athygli ab samfellingum á mebal bandarískra bánka. Að þeim kvað mjög á ofanverðum níunda áratugnum, er fram komu risar eins og Nations Bank og BancOne. í upphafi þessa áratugar, 1991, keypti Bank America bankann Security Pacific, en Chemical Bank og Manufacturers Hanover vom sameinaðir. í fyrra, 1995, urðu fjór- ar mikilsháttar samfellingar: Fleet Financial yfirtók Shawmut, flutti höfuðstöðvar sínar frá Rhode Island til Boston og varð stærsti bankinn á VIÐSKIPTI Kelly Springfield auk baröa meö eigin heiti. í fjórða og fimmta sæti eru Continental og Firelli. Við endurskipulagningu í hinu síðastnefnda hefur verksmiðj- um verið lokað á Ítalíu, í Grikklandi og Burton-on- Trent á Bretlandi. Aftur á móti hefur það unnið aö uppsetn- ingu hjólbarðagerðar í Kína. I Suöur-Kóreu hefur Hanko- ok hjólbarðagerðin notið viö- gangs, en einnig segir til ann- arrar, Kumho. Landsliöskeppi kvenna í brids: Hjördís og Ragn- heiöur sigruðu Hjördís Sigurjónsdóttir og Ragnheiöur Nielsen hafa unnib sér sœti í lands- liöinu fyrir Noröurlandamótiö íFinnlandi í sumar. Um nœstu helgi rœöst hvort Stefanía Skarphéöinsdóttir og Cunnlaug Ein- arsdóttir veröa einnig í landslibshópnum. Hjördís Sigurjónsdóttir og Ragn- heibur Nielsen höfbu sigur í fyrri hluta keppni um sæti í landsliði kvenna á Norðurlandamótinu í brids, sem haldið verður í Dan- mörku í júnílok. 12 pör kepptu um síðustu helgi um réttinn til að mynda sveitir, sem spila einvígis- leik um landslibssætin. Tvö pör öðlubust þennan rétt, en loka- staban varð þessi: 1. Hjördís-Ragnheiöur 48 stig 2. Erla Sigurjónsdóttir-Hulda Hjálmarsdóttir 40 3. Dröfn Guðmundsdóttir-Guðlaug Jónsdóttir 33 4. Stefanía Skarphéðinsdóttir- Gunnlaug Einarsdóttir 26 5. Freyja Sveinsdóttir-Sigríður Möll- er 17 Hjördís og Ragnheiður völdu Stefaníu og Gunnlaugu meb sér í sveit, en Hulda og Erla hafa ekki til- kynnt um sitt val enn. Einvígisleik- urinn fer fram að Þönglabakka 1 um næstu helgi og hefst klukkan 11 á laugardag. Opna Edenmótiö um helgina Edenmótið í bridge verður haldið nk. laugardag, 20. apríl, og hefst klukkan 10.00. Spilað verður í Eden eins og í fyrra, en spilarar hafa látið vel af því óvenjulega spilaumhverfi. Þátttökugjald er 5000 kr. á parið og verða góð verðlaun veitt. Skráning er hafin og stendur til kl. 12.00 nk. föstudag. Skráb er hjá skrifstofu BSÍ í síma 5879360 og hjá Þórði í síma 4834151 (hs: 4834191). Hámarksfjöldi er 32 pör. Landsbankamótiö: Boðsferð til Finnlands íslandsmótið í tvímenningi hefst á sumardaginn fyrsta, 25. apríl. Undankeppnin stendur yfir 2 fyrri dagana og hefst spilamennska klukkan 13.00. Seinni 2 dagana verba úrslitin spiluð og hefst spila- mennska klukkan 11.00 laugardag og sunnudag. Spilað verður í hús- næði BSÍ, Þönglabakka 1, og er að- gangur ókeypis og áhorfendur vel- komnir. íslandsmeistarar í tví- menningi 1996 fá ferð til Finnlands í verðlaun á afmælismót þar. Bikarkeppnin 1996 Eins og síðustu ár verður dregið í fyrstu umferð í bikarkeppni BSÍ í lok paratvímenningsins 12. maí nk. Skráning er hafin á skrifstofu BSÍ og em spilarar alls staðar á landinu hvattir til að skrá sig í þessa skemmtilegu keppni. Síðasta ár hófu 56 sveitir leikinn, en þá varð sveit Plúsfilm bikarmeistari. Tímamörkin fyrir umferðirnar em þannig að 1. umferð skal lokið BRIDGE BJÖRN ÞORLÁKSSON fyrir 23. júní, 2. umferð sunnudag- inn 21. júlí, 3. umferð sunnudaginn 18. ágúst, 4. umferð sunnudaginn 8. sept. Undanúrslit og úrslit verða spiluð helgina 21.-22. sept. Keppn- isgjald verður að greiða fyrir hverja umferð og er skráb á skrifstofu BSÍ milli klukkan 13.00 og 16.00. Mikil- vægt er að fá fyrirliða sveitarinnar, heimilisfang og síma. íslandsmótið í paratví- menningi 11.-12. maí Skráning er hafin í íslandsmótið í paratvímenningi, sem verður spilað í Þönglabakka 1 helgina 11.-12. maí nk. Spilaður verður barómeter- tví- menningur og hefst keppnin klukk- an 11. laugardaginn 11. maí. Keppnisgjald er kr. 6.600 á parið. Tekið við skráningu á skrifstofu BSÍ í síma 5879360. Frá Bridsfélagi Hornafjarbar Aðalsveitakeppni Bridsfélags Hornafjarðar er lokið og varð lo- kastaðan þessi: 1. Eldsmiðurinn 159 stig 2. Hótel Höfn 129 3. Hornabær 107 4. Jón Níelsson 105 Sveit Eldsmiðsins var skipuð Valdemar Einarssyni, Gunnari P. Halldórssyni, Ágústi V. Sigurðar- syni, Sigurpáli Ingibergssyni og Stefáni Stefánssyni. Þá varð lokastaðan í aðaltví- menningi félagsins eftirfarandi: 1. Jón A. Kjartansson-Ólafur Jóns- son 52 2. Sverrir Guðmundsson-Jón G. Gunnarsson 41 3. Sigurpáll Ingibergsson-Valdemar Einarsson 18 Föstudagsbridge BSÍ: Monrad-barómeter nk. föstudag Föstudaginn 22. mars sl. var spil- aður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell-tvímenningur. 26 pör spil- ubu 10 umferðir með 3 spilum milli para. Meðalskor var 270, en bestum árangri náðu: NS 1. Vilhjálmur Sigurðsson-Þráinn Sigurðsson 334 2. Robert Winn-Rúnar Einarsson 314 3. María Ásmundsdóttir-Steindór Ingimundarson 306 AV 1. Jakobína Ríkharösdóttir-Jakob Kristinsson 356 2. Agnar Hansson-Kjartan Bragason 313 3. Pétur Matthíasson-Grímur Guð- mundsson 298 Föstudaginn 29. mars var spilað- ur Monrad-barómeter. 26 pör spil- uðu 7 umferðir, 4 spil milli para. Efstu pör: 1. Jón Stefánsson-Sveinn Sigur- geirsson 84 (62,5%) 2. Ólafur Oddsson-Jónas Þorláks- son 52 (57,7%) 3. Guðbrandur Guðjohnsen- Magnús Þorkelsson 42 (56,3%) Dagskrá næstu föstudaga er þannig að næst verður spilaður Monrad-barómeter, 26. apríl Mitc- hell og föstudaginn 3. maí verður Monrad-barómeter. Enn er ekki ákveðið með hvaða hætti staðið verður að sumarbridge í Reykjavík.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.