Tíminn - 17.04.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 17.04.1996, Blaðsíða 14
14 Mibvikudagur 17, apríl 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Hafnagönguhópurinn: Cengib um Raubarár- og Arnarhólsholt í gönguferb Hafnagönguhóps- ins í kvöld, mibvikudag, verbur fariö frá Hafnarhúsinu kl. 20 og gengiö meö Sundum inn í Rauð- arárvík og þaðan upp á Rauðarár- holt og yfir gömlu Arnarhóls- mýrina og Arnarhólsholtið niður í Grófina. Allir eru velkomnir í ferb með Hafnagönguhópnum, ungir sem aldnir. Carbyrkjufélag íslands Fræðslufundur verður haldinn í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30 á Hótel Sögu, A-sal. Fjölæringa- rabb, Árni Kjartansson og Þór- hallur Jónsson spjalla og sýna myndir. Allir velkomnir. Foreldrafélag misþroska barna Svanhildur Svavarsdóttir, sér- kennari og bobskiptafræðingur, verður meö erindi um TEACCH- skipulagið í sérkennslu í Æfinga- skóla Kennaraháskóla íslands á horni Bólstaðarhlíðar og Háteigs- vegar í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Á eftir erindinu verða fyr- BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar irspurnir og almennar umræður. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Stjórnin. Fyrirlestur í Deiglunni, Akureyri í kvöld, miðvikudag, kl. 20 mun listamaðurinn og arkitekt- inn Illugi Eysteinsson, eða illur eins og hann kýs ab kalla sig, halda fyrirlestur í Deiglunni á Akureyri. Sama dag frá kl. 17 mun vinnubók listamannsins verða til sýnis í anddyri Deigl- unnar. Fyrirlesturinn er tvíþættur. í fyrsta lagi mun illur sýna ferli nokkurra verka sinna og ræba hvernig þau tengjast hugmynd- um hans um umhverfislist. í öðru lagi mun hann sýna mynd- efni úr heimi nútíma fjölmiðlun- ar og arkitektúrs, sem er hluti af hugmyndaheimi hans sem lista- manns og arkitekts. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Kvenfélag Kópavogs er með hatta-fund á morgun, fimmtudag, kl. 20.30 í Félags- heimilinu, 1. hæð. Sýndar verða gamlar myndir og þab nýjasta í ávaxta- og blómaskreytingum. Gestir velkomnir. Leiksýning í Perlunni Leikhópurinn Perlan heldur leiksýningu í Öskjuhlíðarperl- unni á morgun, fimmtudag, í til- efni af 13 ára leikafmæli leik- hópsins. Kynnir verður Felix Bergsson leikari. Leikatribin, sem verða flutt, eru: Ég heyri svo vel, Siggi var úti, Síðasta blómið, í skóginum, Mídas konungur og frumflutn- ingur á Ef þú giftist. Leikhópurinn Perlan hefur get- ið sér gott orb fyrir sérstæöa og hrífandi leiktúlkun sína og hvet- ur fólk til að koma og sjá litríka og áhrifamikla sýningu í Perl- unni, Öskjuhlíð, kl. 19 annað kvöld. Tónleikar Kórs ML Kór Menntaskólans á Laugar- vatni heldur tónleika í Mennta- skólanum annað kvöld, fimmtu- dag, kl. 20.30. Sérstakir gestir á tónleikunum verða eldri börnin í Barnakór Biskupstungna, kam- merkórinn. Flutt verða lög eftir innlenda og erlenda höfunda, hæfileg blanda af sígildri og léttri tónlist. Um helgina heldur Kór Menntaskólans ab Laugarvatni svo til Vestmannaeyja, þar sem hann syngur á tónleikum í safn- aöarheimilinu á laugardaginn kl. 16. Kórinn fagnar fimm ára afmæli á þessu ári. Stjórnandi hans frá upphafi er Hilmar Örn Agnars- son, kantor í Skálholti. Pennavinur í Finnlandi 32ja ára Nígeríumaður, búsett- ur í Finnlandi, óskar eftir penna- vinum á íslandi. Hefur áhuga á skriftum, lestri, uppgötvunum, ferðalögum, dansi, sundi, knatt- spyrnu og tónlist. Pennavinir mega vera á aldrinum 18-45 ára. Igho, Prince Whyte Mákelánkaty 13C, 55 00550 Helsinki Finland Eldri borgarar Munið síma- og viðvikaþjón- ustu Silfurlínunnar. Sími 561 6262 alla virka daga frá kl. 16-18. Námskeib í sjálfshjálp Sálfræbilegar aðferðir til að draga úr kvíba, depurð, streitu og öðrum neikvæðum tilfinningum. Umsjón: sálfræðingarnir Guð- rún íris Þórsdóttir, Kolbrún Bald- ursdóttir, Jón Sigurður Karlsson og Loftur Reimar Gissurarson. Námskeiöið verður haldið á Hótel Lind (Carpe Diem), laugar- daginn 20. apríl kl. 13-17. Verð kr. 3.000. Ævintýra- og spennu- mynd í bíósal MÍR „Hvít sól eyðimerkurinnar" (Beloe solntse pustyni) nefnist kvikmyndin, sem sýnd verður í bíósalnum Vatnsstíg 10 nk. sunnudag, 21. apríl, kl. 16. Þetta er ævintýra- og spennumynd um hermanninn Fjodor Súkhov, sem lendir í ýmsum raunum og hremmingum í sandauðnum Mið-Asíu. Anatolíj Kúznetsov fer með aðalhlutverkið, en leikstjóri er Vladimir Motyl. Myndin er talsett á ensku. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. LEIKHÚS • LEIKHUS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 f ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra svið kl. 20: Sími 551 1200 Kvásarvalsinn eftir jónas Árnason. Stóra sviðið kl. 20.00 3. sýn. á morgun 17/4, rauð kort gilda. Sem ybur þóknast 4. sýn. sunnud. 21/4, blá kort gilda. eftir William Shakespeare 5. sýn. mi&vikud. 24/4, gul kort gilda Frumsýning miðvikud 24/4 kl. 20.00 Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs 2. sýn. sunnud. 28/4 Laxness í leikgerð Bríetar Hébinsdóttur. 8. sýn. laugard. 20/4, brún kort gilda, örfá sæti laus 9. sýn. föstud 26/4, uppselt, bleik kort gilda 3. sýn. fimmtud. 2/5 4. sýn. sunnud. 5/5 íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson 5. sýn. laugard. 11/5 föstud. 19/4, fáein sæti laus Tröllakirkja laugard. 27/4 leikverk eftir Þórunni Sigur&ardóttur, sibustu sýningar byggt á bók Olafs Gunnarssonar me& Við borgum ekki, við borgum ekki eftir sama nafni. Dario Fo 11. sýn. laugard. 20/4 fimmtud. 18/4 fimmtud. 25/4 Stóra svið kl. 14.00 Föstud. 26/4 Þú kaupir einn mi&a, fær& tvo! Þrek og tár Lina Langsokkur eftir Ólaf Hauk Símonarson eftir Astrid Lindgren Á morgun 18/4. Nokkursæti laus sunnud.21/4, Föstud. 19/4. Uppselt sunnud. 28/4, Fimmtud. 25/4. Örfá sæti laus allra sí&ustu sýningar Laugard. 27/4. Uppselt Mi&vikud. 1/5 Samstarfsverkefni vi& Leikfélag Reykjavíkur Alheimsleikhúsi& sýnir á Litla svi&i kl. 20.00: Föstud. 3/5 Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Kardemommubærinn Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir Laugard. 20/4 kl. 14.00. Uppselt í kvöld 17/4, fáein sæti laus Sunnud. 21/4 kl. 14.00. Nokkur sæti laus á morgun 18/4. Sunnud. 21 /4 kl. 17.00. Nokkur sæti laus föstud. 19/4, örfá sæti laus Fimmtud. 25/4. sumard. fyrsta kl. 14.00 laugard. 20/4, fáein sæti laus Laugard. 27/4 kl. 14.00 fimmtud. 25/4 Sunnud. 28/4 kl. 14.00 Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir |im Cartwright Sunnud. 5/5 kl. 14.00 á morgun 18/4, fáein sæti laus Litla svi&ib kl. 20:30 föstud. 19/4, kl. 23.00, fáein sæti laus miðvikud. 24/4, fimmtud. 25/4 Kirkjugarbsklúbburinn eftir Ivan Menchell laugard 27/4 kl. 23.00, fáein sæti laus Laugard. 20/4. Nokkur sæti laus Sýningum ferfækkandi Sunnud. 21/4 Fyrir börnin: Línu-bolir, Línu-púsluspil Mi&vikud. 24/4 - Föstud. 26/4 Höfundasmibja L.R: Sunnud. 28/4 laugard. 20/4 kl. 16.00 Bí bí og blaka - örópera eftir Ármann gubmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Óseldar pantanir seldar daglega Þorgeir Tryggvason GjAFAKORTIN OKKAR — Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mi&asalan er opin alla daga nema mánu- FRÁBÆR TÆKIFÆRISGjÖF daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab Mi&asalan er opin alla daga frá kl. 13-20 sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum usta frá kl. 10:00 virka daga. í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Grei&slukortaþjónusta Faxnúmer 568 0383 Sími mi&asölu 551 1200 Grei&slukortaþjónusta. Sími skrifstofu 551 1204 Daqskrá útvarps og sjónvarps Miðvikudagur 17. apríl 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Séra Fribrik Hjartar flytur. 7.00 Fréttir 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Fjölmiölaspjall: Ásgeir Friðgeirsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Pollýanna 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 13.20 Komdu nú að kveðast á 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Sárt brenna gómarnir 14.30 Til allra átta 15.00 Fréttir 15.03 Hugur ræbur hálfri sjón 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjóðarþel - Göngu-Hrólfs saga 17.30 Allrahanda 17.52 Umferðarráð 18.00 Fréttir 18.03 Mál dagsins 18.20 Kviksjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónskáldatími 20.40 Þættir úr sögu íslenskrar verkalý&shreyfingar 21.30 Gengib á lagið 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Orð kvöldsins 22.30 Þjóbarþel - Göngu-Hrólfs saga 23.00 Trúnaður í stofunni 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Miðvikudagur 17. apríl 13.30 Alþingi 17.00 Fréttir 17.02 Lei&arljós (377) 17.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 17.57 Táknmálsfréttir 18.05 Myndasafnið 18.30 Bróbir minn Ljónshjarta (5:5) 18.55 Úr ríki náttúrunnar 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.20 Ve&ur 20.25 Víkingalottó 20.30 Umræður á Alþingi Bein útsending frá umræðum um fjármagnstekjuskatt. Seinni fréttir verða senndar út a& umræbum loknum um eða uppúr klukkan 23.00 Miðvikudagur 17. apríl >■ 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvaipsmarkabur- 13.00 Glady-fjölskyldan 13.05 Busi 13.10 Lísa í Undralandi 13.35 Súper Maríó bræður 14.00 Benny og joon 15.35 Ellen (23:24) 16.00 Fréttir 16.05 VISA-sport (e) 16.35 Glæstar vonir 17.00 í Vinaskógi 17.25 jarbarvinir 17.50 Doddi 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarka&urinn 19.00 19 >20 20.00 Eiríkur 20.20 Melrose Place 21.15 Fiskur án reiðhjóls Fjölbreyttur og frumlegu mannlífs- þáttur í umsjá Kolfinnu Baldvinsdótt- ur. Dagskrárgerð: Kolbrún jarlsdóttir. Stö&2 1996. 21.40 Sporbaköst í þessum þætti erum vib á bökkum Laxár í Leirársveit og kynnumst því hversu mikilvægt getur verið að hafa góðan lei&sögumann sér til hjálpar. Haukur Geir Gar&arsson leiðir Eggert Skúlason í allan sannleikann um það hvar fisk er að finna í Laxá í Leirár- sveit. Umsjón: Eggert Skúlason. Dag- skrárgerð: Börkur Bragi Baldvinsson. 22.10 Hale og Pace (5:7) (Hale and Pace) 22.35 Benny og joon (Benny and joon) Lokasýning. 00.10 Dagskrárlók. Miðvikudagur 17. apríl 17.00 Beavis og Butthead 17.30 Taumlaus tónlist 19.25 Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu 23.30 Sambandib 01.00 Dagskrárlok Miðvikudagur 17. apríl 17.00 Læknamibstöðin 17.45 Krakkarnir í götunni 18.15 Barnastund 19.00 Skuggi 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Ástir og átök 20.20 Fallvalt gengi 21.10 Ofríki 22.45 Tíska 23.15 David Letterman 00.00 Framtíðarsýn 00.45 Dagskrárlok Stöðvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.