Tíminn - 18.04.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.04.1996, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 18. apríl 1996 13 Pagskra utvarps og sjónvarps yfir helgina Föstudagur © 19. apríl 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Séra Friðrik Hjartar flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Sagnaslób 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 1 3.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 13.20 Spurt og spjallab 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Sárt brenna gómarnir 14.30 Þættir úr sögu Eldlands, sybsta odda 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjórbu 1 7.00 Fréttir 1 7.03 Þjóbarþel - Göngu-Hrólfs saga 1 7.30 Allrahanda 17.52 Umferbarráð 18.00 Fréttir 18.03 Frá Alþingi 18.20 Kviksjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Bakvib Gullfoss 20.10 Hljóbritasafnib 20.40 Komdu nú ab kvebast á 21.30 Pálína meb prikib 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins 22.30 Þjóbarþel - Göngu-Hrólfs saga 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórbu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Föstudagur 19. apríl 1 7.00 Fréttir 1 7.02 Leibarljós (379) 1 7.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 17.57 Táknmálsfréttir 18.05 Brimaborgarsöngvararnir (15:26) 18.30 Fjör á fjölbraut (26:39) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Dagsljós 21.10 Happ í hendi Spurninga- og skafmibaleikur meb þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast vib í spurningaleik í hverjum þætti og geta unnib til glæsilegra verblauna. Þættirnir eru gerbir í samvinnu vib Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarmabur er Hemmi Gunn og honum til abstobar Unnur Steinsson. Stjórn upptöku: Egill Ebvarbsson. 22.05 Sharpe í orrahríb (Sharpe's Battle) Bresk spennu- og ævintýramynd um Sharpe libsforingja í her Wellingtons. Leikstjóri er Tom Clegg og abalhlutverk leikur Sean Bean. Þýbandi: Jón O. Edwald. 23.50 Hvíta herbergib (White Room 3) Breskur tónlistar- þáttur þar sem fram koma john Lennon og Yoko Ono, Terence Trent D'Arby, Heather Nova, The Cocteau Twins, Lippy Lou The Blue Tones, The Brand New Heavies og David Bowie. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 19. april j 12.00 Hádegisfréttir . 12.10 Sjónvarpsmarkabur- /w inn 1 3.00 Glady-fjölskyldan 13.05 Busi 1 3.10 Ferbalangar 1 3.35 Súper Maríó bræbur 14.00 Utangátta Í5.35 Listaspegill 16.00 Fréttir 16.05 Taka 2 (e) 16.35 Glæstar vonir 1 7.00 Aftur til framtíbar 1 7.30 Erub þib myrkfælin? 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 >20 20.00 Subur á bóginn (20: 23) (Due South) 20.50 Lilli er týndur (Baby's Day Out) Þessi fyndna fjöl- skyldumynd fjallar um lítib bleiu- barn sem leggur af stab út í hinn stóra heim eitt og óstutt. Hér segir af Lilla litla sem býr meb foreldrum sínum í stóru húsi. Þetta er sérstak- ur strákur sem er vib þab ab kom- ast á sibur dagblabsins í bænum. En þab eru ekki allir jafn yndislegir og Lilli. Dag einn birtast þrír skúrk- ar heima hjá honum og þykjast vera Ijósmyndarar frá blabinu. Þeir ræna Lilla en rába ekkert vib gutt- ann sem strýkur fljótlega frá þeim og heldur á vit ævintýranna í stór- borginni. Myndin er framleidd af gríngreifanum John Hughes sem leikstýrbi mebal annars Home Alone myndunum og myndunum um hundinn Beethoven. Aðalhlut- verk: )oe Mantegna, Lara Flynn Boyle og Joe Pantoliano. Leikstjóri: Patrick Read Johnson. 22.30 Á hættutímum (Swing Kids) Kvikmynd sem gerist í Þýskalandi árib 1939 þegar Adolf Hitler er á góbri leib meb ab draga þjóbir heims út í stríb. Öll einstak- lingshyggja er barin nibur harbri hendi og menningarleg áhrif frá hinum frjálsa heimi eru eitur í bein- um nasista. Vib kynnumst hópi þýskra ungmenna sem hafa hrifist af bandarískri sveiflutónlist og gera uppreisn gegn þeim aga sem nas- istar boba. Krakkarnir klæbast sam- kvæmt nýjustu tísku og koma sam- an til ab dansa eftir nýjustu tónlist- inni. En sakleysisleg uppreisn gegn kerfinu gæti reynst þeim skeinu- hætt á þessum hættutímum þegar nasistar vaba uppi meb ofbeldi. Abalhlutverk: Robert Sean Leonard, Christian Bale, Frank Whaley og Barbara Hershey. Leikstjóri: Thom- as Carter. 1993. Bönnub börnum. 00.25 Utangátta (Misplaced) Lokasýning 02.00 Dagskrárlok. Föstudagur n ^svn 19. apríl 1 7.00 Beavis og Butthead 1 7.30 Taumlaus tónlist 20.00 Jörb 2 21.00 Byssumenn 22.30 Undirheimar Miami 23.30 Útlaginn 01.00 Gjald hefndarinnar 02.30 Dagskrárlok Föstudagur 19. apríl 1 7.00 Læknamiðstöbin 1 7.45 Murphy Brown 18.15 Barnastund 19.00 Ofurhugaíþróttir 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Hudsonstræti 20.20 Spæjarinn 21.05 Svalur prins 21.35 Yfirbót 23.05 Hrollvekjur 23.25 Morb í svarthvítu 01.00 Morb á ameríska vísu 02.30 Dagskrárlok Stöbvar 3 Laugardagur © 20. apríl 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Þau völdu ísland 10.40 Meb morgunkaffinu 11.00 (vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar 1 3.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Þjóbvegaræningi á krossgötum: Um Megas og textagerb hans 15.00 Meb laugardagskaffinu 16.00 Fréttir 16.08 ísMús '96 1 7.00 Endurflutt hádegisleikrit 18.00 Aprílsnjór, smásaga 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 23.00 Orb kvöldsins hefst ab óperu lokinni 23.05 Dustað af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættib 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Lauqardagur 20. apríl 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.50 Hlé 2.45 Syrpan 13.10 Einn-x-tveir 13.50 Enska knattspyrnan 16.00 íþróttaþátturinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Öskubuska (5:26) 18.30 Hvíta tjaldib 19.00 Strandverbir (6:22) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.40 Enn ein stöbin Spaugstofumennirnir Karl Agúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason bregba á leik. Stjórn upptöku: Sigurbur Snæberg Jónsson. 21.05 Simpson-fjölskyldan (1 3:24) (The Simpsons) Bandarískur teikni- myndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og vini þeirra í Springfield. Þýbandi: Ólafur B. Gubnason. 21.35 Óvissa í ástamálum (The Vacciliations of Poppy Carew) Bresk sjónvarpsmynd frá 1994 gerb eftir sögu Mary Wesley um vandræbi ungrar konu sem verbur hrifin af fjórum mönnum á meðan hún er ab undirbúa jarbarför föbur síns. Leikstjóri: James Cellan Jones. Abalhlutverk: Tara Fitzgerald, STan Phillips og Charlotte Coleman. Þýbandi: Gubni Kolbeinsson. 23.20 Uppreisnin á Bounty (Mutiny on the Bounty) Bandarísk bíómynd frá 1963 gerb eftir hinni sígildu sögu um uppreisnina gegn Bligh skipstjóra í Suburhöfum. Leik- stjóri: Lewis Milestone. Abalhlutverk: Marlon Brando, Trevor Howard, Richard Harris, Hugh Griffith, Richard Haydn og Tarita. Þýðandi: Örnólfur Árnason. 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Lauqardaqur 20. apríl ^ 09.00 Meb Afa . 10.00 Eblukrflin 10.10 Baldur búálfur Wr 10.35 Trillurnar þrjár 11.00 Sögur úr Andabæ 11.20 Borgin mín 11.35 Ævintýrabækur Enid Blyton 12.00 NBA-molar 12.30 Sjónvarpsmarkaburinn 13.00 Nýlibi ársins 14.40 Gerb þáttanna Ævintýrabækur Enid Blyton 15.00 Maburinn meb stálgrímuna 16.35 Andrés önd og Mikki mús 1 7.00 Oprah Winfrey 18.00 Lincoln - heimildamynd (2:4) 19.00 19 >20 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (2:25) (America's Funniest Home Videos) Menn og málleysingjar leika listir sínar og gera hvert axarskaftið á fætur öðru í drepfyndnum fjöl- skyldumyndum. Þættirnir eru viku- lega á dagskrá Stöbvar 2. 20.30 Góba nótt, elskan (2:26) (Goodnight Sweetheart) Róman- tískur breskur gamanmyndaflokkur um ástarþríhyrning sem spannar bæbi tíma og rúm. Draumóramb- aurinn Gary flakkar á milli tveggja heima og kann ab snúa tímaflakk- inu sér í hag. 21.00 Fullkominn heimur (A Perfect World) Fanginn Butch Haynes er á flótta undan lögunum og tekur ungan dreng í gíslingu. Lögreglumaöurinn Red Garnett veitir þeim eftirför en Garnett og Haynes hittust ábur fyrir mörgum árum og þau vibskipti sitja í þeim bábum. Strákurinn sem fanginn tók í gíslingu hefur búib vib mikla einangrun hjá móbur sinni og ekki átt marga sæludaga. En milli þess- ara tveggja þróast einstakt sam- band sem á eftir ab hjáipa þeim bábum ab horfast í augu vib þab hverjir þeir eru. Garnett kemur fast á hæla þeirra en virbist vera hik- andi vib ab láta til skarar skríba. Þetta er þriggja stjörnu mynd sem óhætt er ab mæla með. Aðalhlut- verk: Kevin Costner, Clint East- wood og Lajura Dern. Leikstjóri: Clint Eastwþod. 1993. Stranglega bönnub börpum. 23.20 Kirkjugarðjsvaktin (Graveyard Shift) Stranglega bönn- ub börnum Stephen King er ó- krýndur hrollvekjumeistari nútím- ans og hér er á feröinni spennandi mynd sem byggist á smásögu eftir hann. Þegar sagan hefst er unnib ab því hörbum höndum ab taka gamla vefnabarverksmibju aftur í notkun. Verksmibjan er í drunga- legum eybibæ í Maine og vib hlið hennar er gamall kirkjugarður. Nokkrir verkamenn eru sendir til ab hreinsa til i byggingunni og til ab byrja meb viröist ekkert kvikt vera þar ab finna nema rotturnar. En þab er öbru nær eins og áhorf- endur eiga eftir ab kynnast... Abal- hlutverk: David Andrews, Kelly Wolf, Stephen Macht og Brad Dourif. Leikstjóri: Ralph S. Singleton. 1990. Stranglega bönn- ub börnum. 00.45 Tvífarinn (Doppelganger) Hrollvekjandi spennumynd um Holly Gooding sem kemur til Los Angeles meb von um ab geta flúib hræðilega at- burbi sem átt hafa sér stab. Holly er sannfærð um ab skuggaleg vera, sem líkist henni í einu og öllu, sé á hælum hennar. Aðalhlutverk: Drew Barrymore. Leikstjóri: Avi Nesher. 1992. Stranglega bönnub börnum. Lokasýning. 02.30 Dagskrárlok. Lauqardaqur 20. apríl 1 7.00 Taumlaus tónlist [ j Ciiri 19.30 Þjálfarinn 3 Tl 1 20.00 Hunter 21.00 Bannvænn tölvuleikur 22.45 Órábnar gátur 23.30 Enginn abgangur 01.15 lllur ásetningur 02.45 Dagskrárlok Lauqardaqur 20. apríl 09.00 Barnatími Stöbvar 3 11.05 Bjallan hringir 11.30 Fótbolti um víba veröld 12.00 Subur-ameríska knattspyrnan 12.55 íþróttaflétta 1 3.25 Þýska knattspyrnan - bein útsending 16.30 Leiftur 1 7.15 Nærmynd (E) 1 7.40 Gestir (E) 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins 19.00 Benny Hill 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Símon 20.20 í þá gömlu góbu daga 21.55 Galtastekkur 22.20 Morb ÍTexas 23.50 Vörbur laganna 00.45 Borgari X 02.10 Dagskrárlok Stöðvar 3 O Sunnudagur 21. apríl 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir 10.15 Hugur ræbur hálfri sjón 11.00 Messa í Hallgrímskirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist 12.55 Hádegistónleikar á sunnudegi 14.00 Handritahátíb: Bein útsending frá Háskólabíói í tilefni þess ab 25 ár eru liðin frá viðtöku fyrstu íslensku handritanna frá Danmörku. 15.10 íslensk tónlist 16.00 Fréttir 16.08 Þættir úr sögu íslenskrar verkalýbshreyfingar 1 7.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar 18.00 Guöamjöbur og arnarleir 18.45 Ljób dagsins 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veburfregnir 19.40 Út um græna grundu 20.35 Hljómplöturabb 21.15 Sagnaslóð: Skólahald á Hólum 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Til allra átta 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Sunnudagur | 21. apríl 09100 Morgunsjónvarp bar.nanna 10.40 Morgunbíó 11.55 Hlé 16.45 Gefbu mér svolitla ást 1 7.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Píla 19.00 Geimskipib Voyager (20:22) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 „Takk" Þáttur í tilefni af því þegar handritin komu heim fyrir aldarfjórbungi, 21. apríl 1971, og sjónvarpab var í fyrsta skipti á íslandi beint frá stab utan Sjón- varpshússins. Þessi atburbur á sér vart hlibstæbu í samskiptum þjóba. Hann vekur spurningar um þab hvort eitthvert mesta happ íslensku þjóöarinnar hafi verib þab ab vera hluti danskrar ríkisheildar í hálfa sjöttu öld, og hvort ekki sé kominn tími til ab fslendingar skobi vibhorf sitt til Dana í nýju jjósi. Umsjónarmabur er Ómar Ragnarsson. 21.05 Finlay læknir (2:7) (Doctor Finlay IV) Skoskur mynda- flokkur byggbur á sögu eftir A.J. Cronin um lækninn Finley og sam- borgara hans í smábænum Tannochbrae á árunum eftir seinna stríb. Abalhlutverk leika David Rintoul, Annette Crosbie og lan Bannen. Þýbandi: Veturliði Gubnason. 22.00 Helgarsportib Umsjón: Arnar Björnsson. 22.30 Haustsónatan (Höstsonaten) Sænsk bíómynd frá 1978 um samskipti mæbgna sem hittast eftir sjö ára abskilnab. Leikstjóri er Ingmar Bergman og abalhlutverk leika Ingrid Bergman, Liv Ullman Lena Nyman og Halvan Björk. Þýðandi: SteinarV. Arnason. 00.00 Útvarpsfréttir og dagskrárlok Sunnudagur 21. apríl 09.00 Myrkfælnu draugarnir 09.10 Bangsar og banan- w 09.15 Vatnaskrímslin W 09.20 Kolli káti (1:26) 09.45 Barnagælur 10.10 Töfravagninn 10.30 Snar og Snöggur 10.55 Nornin í Moufftardgötu (1:26) 11.10 Addams-fjölskyldan 11.35 Eyjarklíkan 12.00 Helgarfléttan 13.00 íþróttir á sunnudegi 16.30 Sjónvarpsmarkaburinn 17.00 Saga McGregor-fjölskyldunnar 18.00 í svibsljósinu 19.00 19 >20 20.00 Chicago-sjúkrahúsib (22:22) (Chicago Hope) 20.50 Heima hjá ömmu (Lost in Yonkers) Gamansöm mynd sem gerb er eftir samnefndu leikriti Neil Simon en fyrir þab hlaut hann Pulitzer-verblaunin. Vib fýlgjumst meb bræðrunum Jay og Arty sem eru sendir í vist til ömmu sinnar í Yonkers eftir ab móbir þeirra deyr. Þab var erfið ákvörbun fyrir föbur þeirra ab láta drengina frá sér en hann á varla annars úrkosti. Hjá ömmu sinni kynnast bræburnir nýrri hlib á tilverunni. Þeir heyra ýmsar skringilegar sögur hjá svarta sauðinum í fjölskyldunni, Louie frænda, og Bella frænka kemur þeim skemmtilega á óvart. Þetta er vöndub og skemmtileg bíómynd meb háalvarlegum undirtóni. Aöal- hlutverk: Richard Dreyfuss, Mercedes Rueþl og David Strat- hairn. Leikstjóri: Martha Coolidge. 1993. 22.45 60 mínútur (60 Minutes) 23.35 Hulin sýn (Blind Vision) William Dalton verö- ur kvöld eitt vitni ab ástarfundi í íbúb nágrannakonu sinnar en síbar um nóttina finnst elskhugi hennar myrtur. Lögreglurannsókn er hafin og grunur beinist fljótlega ab Willi- am þótt engar sannanir séu gegn honum. 1990. Bönnub börnum.Lokasýning. 01.10 Dagskrárlok. Sunnudagur 21. apríl 1 7.00 Taumlaus tónlist 19.00 FIBA - körfubolti. 19.30 fshokkí ( I cún 19.30 Veibar og útilíf ^_J * 21.00 Fluguveibi 21.30 Gillette- sportpakkinn 22.00 Golfþáttur 23.00 Hættuleg björgun 00.30 Dagskrárlok Sunnudagur 21. apríl 09.00 Barnatími Stöbvar 3 10.55 Eyjan leyndardómsfulla 11.20 Hlé 16.55 Golf t.50 íþróttapakkinn .45 Framtíbarsýn 1.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Töfrabrögb 21.30 Myndaglugginn 21.55 Hátt uppi 22.20 Vettvangur Wolffs 23.15 David Letterman 00.00 Ofurhugaíþróttir 00.25 Dagskrárlok Stöbvar 3 162 TCi T7- 11 18.' 11* 19.: *atL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.