Tíminn - 18.04.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 18.04.1996, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 18. apríl 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids, tvímenningur, í Risinu kl. 13 í dag. Pétur Halldórsson sýnir í Hafnarborg Nú stendur yfir í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjaröar, sýning á nýjum málverkum eftir Pétur Halldórs- son. Málverkin eru unnin meö olíulitum og blandaöri tækni og eru um margt sérstök í útfærslu. Pétur hefur áður haidið stórar málverkasýningar, meðal annars í Hafnarborg fyrir nokkrum ár- um, auk þess sem hann hefur sýnt erlendis. Sýning Pétur stendur til 29. apríl. í Hafnarborg stendur einnig yf- ir sýning bandarísku listakon- unnar Karenar Kunc á grafík- myndum. Henni lýkur 29. apríl. Arnaldur Halldórsson sýnir í Gallerí Geysi Laugardaginn 20. apríl kl. 16 veröur opnuð fyrsta einkasýning Arnaldar Halldórssonar í Gallerí Geysi, Hinu Húsinu, Aðalstræti 2. Arnaldur sýnir núna ljósmynd- ir af götulífi í París, sem teknar BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar voru á árunum 1993-94. Áður hefur hann tekið þátt í skólasýn- ingum í Bournemouth College og Parsons School of Design, þar sem hann nam Ijósmyndun. Hann starfar nú sem iðnaðar- og auglýsingaljósmyndari. Gallerí Geysir er opið alla virka daga milli 9 og 23 og um helgar milli 12 og 18. Málþing um umburbar- lyndi og fordóma Siðfræðistofnun Háskóla ís- lands gengst fyrir málþingi um umburðarlyndi og fordóma laug- ardaginn 20. apríl í Odda, stofu 101. Fundarstjóri er sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Frummælend- ur verða eftirtaldir: Hjördís Há- konardóttir héraðsdómari og nefnist erindi hennar „Lög og umburðarlyndi". Ágúst Þór Arna- son, framkvæmdastjóri Mann- réttindaskrifstofu íslands, nefnir erindi sitt „Umburðarlyndi og mannréttindi". Gunnar Her- sveinn blaðamaður flytur erindi er hann nefnir „Takmarkað um- burðarlyndi". Friðrik Jónsson, dósent í sálarfræði, nefnir erindi sitt „Eru fordómar óhjákvæmi- legir?" Erindi Magnúsar Skúla- sonar geðlæknis nefnist „For- dómar og geðheilsa". Þá flytur Unnur Dís Skaptadóttir mann- fræðingur erindi sem hún nefnir „Margmenning — fordómar eða umburðarlyndi?" Að erindum loknum verða umræður. Málþingið hefst kl. 13, er öll- um opið og aðgangur er ókeypis. Opib hús í Fósturskóla íslands Opið hús verður í Fósturskóla íslands v/Leirulæk (gegnt sund- laugunum í Laugardal) laugar- daginn 20. apríl kl. 13-17. Þá munu nemendur kynna nám sitt og bjóða upp á fjölbreytta dag- skrá við hæfi barna. Nefna má brúðuleikhús, náttúruskoðun, byggingarleik og sögustund. Þetta er gott tækifæri fyrir þá, sem hyggja á nám viö skólann, að kynna sér námsfyrirkomulag- ið. Nemendur selja kaffi og vöffl- ur til ágóða fyrir ferðasjóð sinn, en útskriftarnemar hyggjast fara í námsferð til Kanada í vor. Vortónleikar Lúbra- sveitar verkalýbsins Lúðrasveit verkalýðsins heldur árlega vortónleika sína í Háteigs- kirkju laugardaginn 20. apríl nk. kl. 14. Á efnisskrá tónleikanna eru m.a. verk eftir J. Fucik, Cécile Chaminade, Johann Schrammel, Pietro Mascagni, Gustav Holst, Pablo de Sarasate, Henk van Lijn- schooten, George Gershwin og Hándel. Þá má ekki gleyma sjálf- um konungi marsanna, John Philip Sousa. Einleikari með lúðrasveitinni í verkinu Concertino eftir Cham- inade er Guðrún Birgisdóttir flautuleikari. Alls leika rúmlega 40 hljóð- færaleikarar með Lúðrasveit verkalýðsins. Stjórnandi sveitar- innar er Tryggvi M. Baldvinsson. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. Ein af myndum Kristjáns jóns. Kristján jón Gubnason sýnir í Stöblakoti Kristján Jón Guðnason opnar sýningu á dúk- og tréristum í Stöðlakoti, Bókhlöðustíg 6, laug- ardaginn 20. apríl kl. 14. Hann er fæddur 6. mars 1943 í Reýkjavík og stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands 1961- 1964 og við Listiðnaðarskólann í Ósló 1965-1967. Hann hefur sýnt á samsýning- um einsog Ungdómsbiennalnum í Ósló 1970 og á Haustsýningum FÍM. Einnig hefur hann haldið nokkrar einkasýningar einsog Málaða tréskúlptúra í Gallerý II 1992 og einnig núna síðast mál- verk í Listhúsi í Laugardal í sept- ember á síðasta ári. Þetta er fyrsta grafíksýning hans, en myndirnar eru afrakstur ferðalaga Kristjáns um landið, sérstaklega ferðar á ísafjörð og Hornstrandir 1982 og ferðar kringum landið með Heklunni 1981. Sýningin stendur fram til 5. maí og er opin daglega frá 14-18. , LEIKHUS • LEIKHUS • LEIKHUS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 T ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra svib kl. 20: Sími 551 1200 Kvásarvalsinn ettir |ónas Árnason. Stóra svibib kl. 20.00 4. sýn. sunnud. 21/4, blá kort gilda. Sem yður þóknast 5. sýn. mi&vikud. 24/4, gul kort gilda eftir William Shakespeare 6. sýn. sunnud. 28/4, græn kort gilda Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerb Bríetar Hébinsdóttur. 8. sýn. laugard. 20/4, brún kort gilda, örfá sæti laus Frumsýning mibvikud 24/4 23. sýn. sunnud. 28/4 3. sýn. fimmtud. 2/5 9. sýn. föstud. 26/4, bleik kort gilda 4. sýn. sunnud. 5/5 föstud. 3/5 5. sýn. laugard. 11/5 íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Tröllakirkja á morgun 19/4, fáein sæti laus leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, laugard. 27/4 byggt á bók Ólafs Gunnarssonar meb síbustu sýningar sama nafni. Stóra svib kl. 20 11. sýn. laugard. 20/4 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo Föstud. 26/4 í kvöld 18/4 fimmtud. 25/4 Laugard. 4/5 Stóra svib kl. 14.00 Þrek og tár Þú kaupir einn miba, færb tvo! eftir Ólaf Hauk Símonarson Lína Langsokkur [ kvöld 18/4. Örfá sæti laus eftir Astrid Lindgren Á morgun 19/4. Uppselt sunnud. 21/4, Fimmtud. 25/4. Uppselt sunnud. 28/4 Laugard. 27/4. Uppselt allra síbustu sýningar Mibvikud. 1/5 Föstud. 3/5 Samatarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, Kardemommubærinn toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Laugard. 20/4 kl. 14.00. Uppselt Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir Sunnud. 21/4 kl. 14.00. Nokkursæti laus í kvöld 18/4 Sunnud. 21/4 kl. 17.00. Nokkur sæti laus föstud. 19/4, uppselt Fimmtud. 25/4. sumard. fyrsta kl. 14.00 laugard. 20/4, fáein sæti laus Laugard. 27/4 kl. 14.00 fimmtud. 25/4 Sunnud. 28/4 kl. 14.00 föstud. 26/4, fáein sæti laus Sunnud. 5/5 kl. 14.00 laugard. 27/4 Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Litla svibib kl. 20:30 Bar par eftir |im Cartwright í kvöld 18/4, fáein sæti laus Kirkjugarðsklúbburinn á morgun 19/4, kl. 23.00, fáein sæti laus eftir Ivan Menchell mibvikud. 24/4, Laugard. 20/4. Nokkur sæti laus fimmtud. 25/4 Sunnud. 21/4 laugard 27/4 kl. 23.00 Mibvikud. 24/4. Örfá sæti laus Sýningum fer fækkandi Föstud. 26/4 Höfundasmibja L.R. laugard 20/4 kl. 16.00 Sunnud. 28/4 Bí bí og blaka - örópera eftir Ármann Gubmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Óseldar pantanir seldar daglega ÞorgeirTryggvason Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf GjAFAKORTIN OKKAR — Mibasalan er opin alla daga nema mánu- FRÁBÆR TÆKIFÆRISGjÖF daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum usta frá kl. 10:00 virka daga. í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta Faxnúmer 568 0383 Sími mibasölu 551 1200 Greibslukortaþjónusta. Sími skrifstofu 551 1204 Daaskrá útvaros oa siónvarps Fimmtudagur 18. apríl 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 2' 7.30 Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill: lllugi Jökulsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Pollýanna 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Sárt brenna gómarnir 14.30 Ljóbasöngur 15.00 Fréttir 15.03 Þjóblífsmyndir: Vorverkin í sveit og borg 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Göngu-Hrólfs saga 17.30 Allrahanda 17.52 Daglegt mál 18.00 Fréttir 18.03 Mál dagsins 18.20 Kviksjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins 22.30 Þjóbarþel - Göngu-Hrólfs saga 23.00 Tónlist á síbkvöldi 23.10 Aldarlok 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Fimmtudagur 18. apríl ^ 10.30 Alþingi 17.00 Fréttir JípsSSj 17.02 Leibarljós (378) 'U’ 17.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 17.57 Táknmálsfréttir 18.05 Stundin okkar 18.30 Ferbaleibir 18.55 Búningaleigan (13:13) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Dagsljós 21.05 Syrpan Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 21.30 Matlock (3:24) Bandarískur sakamálaflokkur um lög- manninn silfurhærba í Atlanta. Abal- hlutverk: Andy Griffith. Þýbandi: Kristmann Eibsson. 22.25 Fjendur mætast (Short Story Cinema: Contact) Bandarísk stuttmynd um bandarískan og arabískan hermann sem mætast í eybimörkinni og ætla ab drepa hvor annan, en neybast til ab leggja nibur vopn og vinna saman eigi þeir ab komast af. ' Myndin var útnefnd til óskarsverblauna. Leikstjóri: jonathan Darby. Abalhlutverk: Brad Pitt og Elias Koteas. Þýbandi: Hrafnkell Óskarsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Fimmtudagur 18. apríl >■ 12.00 Hádegisfréttir f Sjónvarpsmarkaöur- 13.00 Glady-fjölskyldan 13.05 Busi 13.10 Ferbalangar 13.35 Súper Maríó bræbur 14.00 Vandræbagemsinn 15.35 Ellen (24:24) 16.00 Fréttir 16.05 Sporbaköst (e) 16.35 Glæstarvonir 17.00 Meb Afa 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 >20 20.00 Seaforth (7:10) 20.55 Hjúkkur (12:25) (Nurses) 21.25 Búddha í stórborginni (2:4) (Buddha Of Suburbia) Óvenjulegur breskur myndaflokkur sem gerist í Lundúnum undir lok hippatímans þegar pönkararnir fara ab láta á sér kræla. Abalpersónan er Karim Amir sem er kominn af indverskum inn- flytjendum. Vib fylgjumst meb þroskasögu hans sem tekur algjörum stakkaskiptum þegar fabir hans á- kvebur upp úr þurru ab gerast and- legur leibtogi millistéttarfólks og kennir því hindúaheimspeki. Næsti þáttur verbur sýndur ab viku libinni. 22.15 Taka 2 22.50 Vandræbagemsinn (Dirty Little Billy) Lokasýning 00.20 Dagskrárlok. Fimmtudagur 18. apríl ^ _ 17.00 Beavis og i i QÚF1 Butthead 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Kung Fu 21.00 Ólánsmaburinn 23.00 Sweeney 00.00 Bráb kameljónsins 01.30 Dagskrárlok Fimmtudagur 18. apríl STOD //jj 17 00 Læknamibstöbin \\% 17.45 Ú la la 18.15 Barnastund ** 19.00 Stöbvarstjórinn 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Skyggnst yfir svibib 20.40 Central Park West 21.30 Laus og libug 21.55 Hálendingurinn 22.45 Án ábyrgbar 23.15 David Letterman 00.00 Leyniskyttan 01.25 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.