Tíminn - 19.04.1996, Qupperneq 1

Tíminn - 19.04.1996, Qupperneq 1
80. árgangur Föstudagur 19. apríl 75. tölublað 1996 Ástand gatna slæmt Malbiksviögeröir eru hafnar í Reykjavík, þremur vikum fyrr en í meöalári. Ekki er búiö aö fullmeta ástand gatna en aö sögn gatnamálstjóra viröast þær koma fremur illa undan hinum snjólétta vetri sem nú er brátt aö baki. „Göturnar hafa víöa slitnað illa, fyrst og fremst undan nagla- dekkjum. Eg hef haldið því fram að á undanförnum árum hafi ástand gatna hægt og bítandi far- iö versnandi. Ástandið er í mín- um huga frekar slæmt," segir Sig- urður Skarphéðinsson gatna- málastjóri. Ekki er búið að dagsetja hve- nær eiginlegar malbikunarfram- kvæmdir hefjast en sennilega verður það fljótlega upp úr mán- aðamótum. Alls verður um 270 milljónum kr. varið til malbikun- arframkvæmda í sumar í Reykja- vík, sem er viðunandi fjárhæð að mati gatnamálastjóra en mætti þó gjarnan vera meira. -BÞ Starfsmenn gatnamálastjóra hefja malbiksviögeröir þremur vikum fyrr en venja er. Tímamynd: ÞÖK Samtök psoriasis- og exemsjúklinga segja þaö hnefahögg í andlit þeirra ef loftslagsferöirnar til Kanaríaeyja veröa aflagöar. Spurning um líf eða dauða Aöalfundur Spoex, Samtaka psoriasis- og exemsjúklinga, telur aö þaö jafngildi hnefa- höggi í andlit psoriasissjúk- linga aö leggja niöur meö- feröarferöir til Kanaríaeyja og sé mesta skeröing á heil- brigöisþjónustu sem sá hóp- ur hefur mætt. Formaöur samtakanna segir þaö hrein- „Athyglisvert er aö afli smábáta rúmlega tvöfaldast og fer úr 2.473 tonnum 1995 í 5.515 tonn í ár. Þetta er aukning um 123,1% og má segja aö þetta sé í fyrsta sinn á þessum árstíma sem afli smábáta í þorski aö Miklar líkur em á aö tekinn veröi upp systkinaafsláttur meö öbm barni á leikskólum Reykjavíkur- borgar aö sögn Áma Þórs Sigurbs- sonar, formanns stjórnar Dagvist- ar barna. Stjórn Dagvistar barna hafa bor- ist bréf og ábendingar frá foreldrum barna sem óska eftir afslætti vegna systkina. Hingað til hefur eingöngu lega geta verib lífsnauösyn- legt aö veikustu sjúklingarn- ir fari í þessar feröir. Skoraö er á heilbrigöisráöherra aö taka til endurskobunar ákvöröun Tryggingarábs þar aö lútandi. „Ákvörðun Tryggingaráðs um framtíð þessarar meðferðar er ekki reist á faglegum grunni, magni til er meiri í einum mán- ubi en allur þorskafli togara- flotans," segir í bráöabirgbatöl- um um fiskaflann í sl. mars í Útvegstölum Ægis. Þar kemur m.a. fram aö afli tog- ara dróst saman um 15,3% og fer verið veittur afsláttur ef um tvíbura er að ræða Árni Þór segir að verið sé að end- urskoða allar gjaldskrár leikskól- anna og þar með ákvæði um systk- inaafslátt. Hann segir miklar líkur á að ákveðið verði að veita afslátt með öðru barni en ekki geta sagt til um hvenær það verður. -GBK hefur ekki stoð í lögum og hef- ur ekki í för með sér sparnað fyrir almannatryggingar," segir í ályktun aðalfundarins. Steingrímur J. Sigfússon al- þingismaður bar í fyrradag upp fyrirspurn til Ingibjargar Pálmadóttur heilbrigðisráð- herra, hvort ákörðun Trygg- ingaráðs stæðist að lögum. Sér- úr 5.181 tonn 1995 í 4.391 tonn í ár. Hinsvegar jókst þorskafli báta- flotans um 26,7%, eða úr 11.175 tonnum 1995 í 14.156 tonn í ár. í mánuðinum í heild dróst afli tog- ara saman um rúm 11% og um 5,6% frá áramótum. Togarar nærri tvöfölduðu rækjuveiði sína frá áramótum og juku hana um rúm 44% í mars í ár. Að steinbít undanskildum hef- ur afli í öðrum fisktegundum dregist saman, en steinbítsaflinn rúmlega tvöfaldaðist frá áramót- um miðað við sama tíma í fyrra. Hinsvegar fjórfaldaðist afli í stein- bít í mars í ár miðað við sama mánuð í fyrra, eða úr 1.908 tonn- um í 5.486 tonn. Á tímabílinu janúar-mars jókst verömæti fiskaflans um tæp 19%, eða úr 13.864 miljónum króna 1995 í 16.489 miljónir króna í ár. -grh stök breyting var gerð á al- mannatryggingalögum árið 1979 vegna þessara ferða og sú grein hefur staðið mikið til óbreytt síðan. Telur SPOEX að því þurfi að breyta lögum til að afnema ferðirnar. í svari heil- brigðisráðherra kemur fram að hún telji ákvörðun Trygginga- ráðs ekki vera lögbrot og áfram verði heimilt að taka til um- fjöllunar umsagnir einstakra sjúklinga ef um verulega slæm tilfelli sé að ræða. Helgi Jóhannesson, formað- ur Spoex, segist telja ólíklegt að nokkur sjúklingur kæmist í gegnum það nálarauga en leit- að verði eftir áliti umboðs- manns Alþingis. Frá árinu 1979 hafa 40 psori- asissjúklingar átt þess árlega kost að fara utan í þessa með- ferð. Formaður SPOEX segir meðferðina afar mikilvæga þeim sem verst séu haldnir af húðsjúkdómnum, jafnvel lífs- spursmál. Einnig muni kostn- aður heilbrigðiskerfisins auk- ast ef ferðirnar leggist af. „Þá kallar ástandið á aukib legu- rými fyrir sjúklinga innan- lands. Kostnaður við legurými á Vífilsstöðum er margfalt meiri en á Kanaríaeyjum." Um ræðir norræna meðferð- arstofnun og kostar þriggja mánaða dvöl á Kanaríaeyjum um 130.000 á mann sam- kvæmt upplýsingum Helga Jó- hannessonar. -BÞ Ari Edwald, aöstoöarmaö- ur Þorsteins Pálssonar: Afturvirk leyfi aldrei gefin út Kratar reyna nú sem mest má aö koma höggi á Þorstein Páls- son sjávarútvegs- og dóms- málaráöherra. Skoðun þeirra er sú ab Þorsteinn verndi vini sína bæöi á sjó og landi meb ólögmætum hætti. Þorsteinn er erlendis en kemur heim í dag. Ari Edwald abstoöarmab- ur rábherra sagöi Tímanum í gær ab svokallaö „afturvirkt leyfi" heföi aldrei verib gefiö út. Slík leyfi væru óþekkt meö öllu. „Þetta er furðuleg umræöa og enginn fótur fyrir henni. Það er alveg skýrt að það er ríkissak- sóknari sem tók ákvörðun um að saksókn vegna brots Æsu félli niður, ekki vegna þess að bátur- inn hafi haft leyfi þegar brotið var framið, því afturvirkt leyfi var ekki veitt, heldur vegna þess hvernig aðstæður voru og vísar þar í 113. grein um meðferð op- inberra mála, þar sem segir að möglegt sé að falla megi frá sak- sókn „ef sérstaklega stendur á og telja verður að almannahags- munir krefjist ekki málshöfðun- ar", eins og segir í greininni," sagði Ari Edwald. „Þetta mál drepst strax ef það verður tekið upp á Alþingi, það var aldrei neitt leyfi gefið út, punktur," sagði Ari Edwald í gær. Tíminn ræddi við aðila að þessu máli í gær. ■ - Sjá bls. 3 Ævintýraleg aflabrögö í steinbít í mars, eöa fjórfalt meira en á sama tíma í fyrra: Smábátar skáka togurum Afsláttur vegna systkina á leikskólum borgarinnar. Árni Þór: Veitum líklega afslátt

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.