Tíminn - 19.04.1996, Page 14

Tíminn - 19.04.1996, Page 14
18 Föstudagur 19. apríl 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Guðmundur stjórnar. Allir velkomn- ir. Göngu-Hrólfar fara í sína venju- legu göngu kl. 10 í fyrramálið. Kaffi. Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Menningar- og fribar- samtök íslenskra kvenna boða til almenns féiagsfundar á morgun, laugardag, kl. 14 að Vatns- stíg 10. Fundarefni: Sendiboðastarf á Vest- urbakkanum. Sigurbjörg Söebeck hjúkrunarfræðingur segir frá starfi sínu á vegum Alþjóða Rauða krossins að heilsugæslu í Palestínu. Önnur mál. Félagar! Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kaffiveitingar. MG-félag íslands heldur abalfund annan laugardag, BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar 27. apríl, kl. 14 ab Hátúni 10, kaffisal ÖBÍ. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Erindi flytur Eiríkur Örn Arnarson sálfræðingur. MG-félag íslands er félag sjúklinga með Myasthenia gravis (vöðvaslens- fár) sjúkdóminn, svo og þeirra sem vilja leggja málefninu lið. Fullnabarprófstónleikar ■ Laugarneskirkju Tónskóli Sigursveins D. Kristins- sonar gengst fyrir tónleikum í Laug- arneskirkju á morgun, laugardag, kl. 17. Einleikari á tónleikunum er Krist- ján Eldjárn gítarleikari, sem lýkur burtfararprófi frá Tónskólanum nú í vor. Allir eru velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Listasafn Kópavogs: Yfirlítssýning á verk- um Barböru Arnason Yfirlitssýning á verkum Barböru Árnason (1911-1975) verður opnuð í Listasafni Kópavogs í dag, föstudag- inn 19. apríl, á afmælisdegi listakon- unnar. Árið 1983 færði minningar- sjóður Barböru og Magnúsar Á. Árna- sonar Kópavogsbæ að gjöf um 300 verk eftir þau hjónin, þar af um 100 eftir Barböru. Gjöfinni fylgdu þær óskir ab verkin yrðu til sýnis í vænt- anlegu Listasafni og að hún yrði hvati að gerð þess. Það er því safninu sérstakt ánægjuefni að efna til sýn- ingar á verkum Barböru nú þegar lið- in eru rétt tvö ár frá opnun þess. Á sýningunni eru yfir 200 verk, sem gefa gott yfirlit yfir listferil Bar- böru, og í tilefni hennar kemur út ríkulega myndskreytt bók um Bar- böru með texta á íslensku og ensku. Sýningin stendur til 9. júní. Poppmessa í Vídalínskirkju Sunnudagskvöldið 21. apríl kl. 20.30 verður efnt til þriðju popp- messu vetrarins í Vídalínskirkju í Garðabæ. Um er að ræöa „létta sveiflu í helgri alvöru". Hljómsveit spilar undir stjórn Óskars Einarsson- ar, sem leikur á píanó. Páll E. Pálsson leikur á bassa, Hannes Pétursson á trommur og Kristinn Svavarsson á saxófón. Mikil lofgjörð verður í þess- ari athöfn, þar sem gospelhópur leið- ir kröftugan og lifandi söng. Fræbslu- stjóri kirkjunnar, sr. Örn Bárður Jóns- son, flytur hugleiðingu. Héraðsprest- ur þjónar fyrir altari. Ungmenni taka þátt í messunni. Athöfn fyrir alla fjöl- skylduna. Léttar veitingar. Ljósmyndasýning í Myndási, Laugarásvegi Einar Óli Einarsson heldur ljós- myndasýningu í Ljósmyndastöðinni Myndás, Laugarásvegi 1, þar sem hann sýnir „portrett". Yfirskrift sýn- ingar hans er „Verur". Einar Óli stundaði nám í ljós- myndun við Bournemouth and Poole College of Art and Design í Englandi og útskrifaöist þaðan sumarið 1995 með BTEC National Diploma. Sýningin er opin virka daga kl. 10- 18 og laugardaga kl. 10-16. Hún stendur til 3. maí. Plöntuskobunarferb síbla vetrar Á morgun, laugardag, kl. 13.30 verður farið í náttúruskoðunarferð um höfuðborgarsvæbið. Leiðsögu- maður verður Hörður Kristinsson, frv. prófessor í grasafræði og núver- andi forstööumaður Seturs Náttúru- fræðistofnunar íslands á Akureyri. Mun hann kynna þátttakendum piönturíkið, bæði lágplöntur og há- plöntur, eins og þær birtast okkur nú í aprílmánuði. Farið verður frá Norræna húsinu í rútu. Stansað verður á nokkrum stöð- um og farið í stuttar gönguferöir. Áætlað er ab koma til baka um kl. 17. Fargjald verður 300 krónur. Allir eru velkomnir. Norræna húsib Á morgun, laugardag, kl. 16 flytur sænski rithöfundurinn Jan Guillou fyrirlestur. Mun hann tala um ritstörf sín. Á eftir verður sýnd kvikmyndin „Coq Rouge", gerð eftir einni af sög- um Guillous. Á sunnudag kl. 14 verður sýnd sænsk barnamynd, „Nallar och mánniskor". Sænskt tal, 60 mín. Að- gangur ókeypis. Á sunnudag kl. 16 verður sænski rithöfundurinn og ljósmyndarinn Bobby Andström með ferðalýsingu frá Svíþjóð. Hann sýnir litskyggnur og segir frá landi og þjóð. Kl. 19 á sunnudagskvöld verður sænska heimildamyndin „Sagoland- et" eftir Jan Troéll sýnd og er sýning- in liður í Sænskum dögum í Reykja- vík. Enskur texti. Allir velkomnir, ab- gangur ókeypis. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 Stóra svib kl. 20: Kvásarvalsinn eftir Jónas Árnason. 4. sýn. sunnud. 21/4, blá kort gilda, fáein sæti laus 5. sýn. mibvikud. 24/4, gul kort gilda 6. sýn. sunnud. 28/4, græn kort gilda Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerb Bríetar Hébinsdóttur. 8. sýn. laugard. 20/4, brún kort gilda, örfá sæti laus 9. sýn. föstud. 26/4, bleik kort gilda, uppselt föstud. 3/5 Islenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson í kvöld 19/4, fáein sæti laus laugard. 27/4 síbustu sýningar Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo fimmtud. 25/4 allra síbasta sýning Stóra svib kl. 14.00 Þú kaupir einn miba, færb tvo! Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 21/4, sunnud. 28/4 allra síbustu sýningar Samatarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlin Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir í kvöld 19/4, uppselt á morgun 20/4, fáein sæti laus fimmtud. 25/4 föstud. 26/4, fáein sæti laus laugard. 27/4 Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir jim Cartwright íkvöld 19/4, kl. 23.00, fáein sæti laus mibvikud. 24/4, fimmtud. 25/4 laugard 27/4 kl. 23.00 Sýningum fer fækkandi Höfundasmibja L.R. á morgun 20/4 kl. 16.00 Bí bí og blaka - örópera eftir Ármann Cubmundsson, Sævar Sigurgeirsson og ÞorgeirTryggvason mibaverb kr. 500 CjAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRlSCjÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Creibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Sem yður þóknast eftir William Shakespeare Frumsýning mibvikud 24/4 23. sýn. sunnud. 28/4 3. sýn. fimmtud. 2/5 4. sýn. sunnud. 5/5 5. sýn. laugard. 11/5 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt á bók Ólafs Gunnarssonar meb sama nafni. 11. sýn. á morgun 20/4 Föstud. 26/4 Laugard. 4/5 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld 19/4. Uppselt Fimmtud. 25/4. Uppselt Laugard. 27/4. Uppselt Mibvikud. 1/5 Föstud. 3/5. Nokkur sæti laus Kardemommubærinn Á morgun 20/4 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 21/4 kl. 14.00. Nokkursæti laus Sunnud. 21/4 kl. 17.00. Nokkur sæti laus Fimmtud. 25/4. sumard. fyrsta kl. 14.00 Laugard. 27/4 kl. 14.00 Sunnud. 28/4 kl. 14.00 Sunnud. 5/5 kl. 14.00 Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarbsklúbburinn eftir Ivan Menchell Á morgun 20/4. Nokkur sæti laus Sunnud. 21/4. Nokkursæti laus Mibvikud. 24/4. Örfá sæti laus Föstud. 26/4 Sunnud.28/4 Óseldar pantanir seldar daglega Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Creibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Dagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 19. apríl 06.45Veburfregnir 6.50 Bæn: Séra Friðrik Hjartar flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóö dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir 10.15 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 13.20 Spurt og spjallað 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Sárt brenna gómarnir 14.30 Þættir úr sögu Eldlands, sybsta odda 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta * 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjórðu 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Göngu-Hrólfs saga 17.30 Allrahanda 17.52 Umferðarráb 18.00 Fréttir 18.03 Frá Alþingi 18.20 Kviksjá 18.45 Ljóð dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Bakvib Gullfoss 20.10 Hljóbritasafnib 20.40 Komdu nú ab kvebast á 21.30 Pálína með prikib 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Orb kvöldsins 22.30 Þjóbarþel - Göngu-Hrólfs saga 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórbu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá glæsilegra verblauna. Þættirnir eru gerðir í samvinnu vib Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarmabur er Hemmi Gunn og honum til abstoðar Unnur Steinsson. Stjórn upptöku: Egill Ebvarbsson. 22.05 Sharpe í orrahríö (Sharpe's Battle) Bresk spennu- og ævintýramynd um Sharpe libsforingja í her Wellingtons. Leikstjóri er Tom Clegg og abalhlutverk leikur Sean Bean. Þýbandi: Jón O. Edwald. 23.50 Hvíta herbergib (White Room 3) Breskur tónlistar- þáttur þar sem fram koma john Lennon og Yoko Ono, Terence Trent D'Arby, Heather Nova, The Cocteau Twins, Lippy Lou The Blue Tones, The Brand New Heavies og David Boyvie. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 19. apríl 17.00 Fréttir 17.02 Leiöarljós (379) 17.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 17.57 Táknmálsfréttir 18.05 Brimaborgarsöngvararnir (15:26) 18.30 Fjör á fjölbraut (26:39) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Dagsljós 21.10 Happ í hendi Spurninga- og skafmibaleikur meb þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast vib (spurningaleik í hverjum þætti og geta unnib til Föstudagur 19. apríl 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkabur- inn 13.00 Glady-fjölskyldan 13.05 Busi 13.10 Ferbalangar 13.35 Súper Maríó bræbur 14.00 Utangátta 15.35 Listaspegill 16.00 Fréttir 16.05 Taka 2 (e) 16.35 Glæstarvonir 17.00 Aftur til framtíbar 17.30 Erub þib myrkfælin? 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 >20 20.00 Subur á bóginn (20: 23) (Due South) 20.50 Lilli er týndur (Baby's Day Out) Þessi fyndna fjöl- skyldumynd fjallar um lítib bleiubarn sem leggur af stab út í hinn stóra heim eitt og óstutt. Hér segir af Lilla litla sem býr með foreldrum sínum í stóru húsi. Þetta er sérstakur strákur sem er vib þab ab komast á síbur dagblabsins í bænum. En þab eru ekki allir jafn yndislegir og Lilli. Dag einn birtast þrír skúrkar heima hjá honum og þykjast vera Ijósmyndarar frá blaðinu. Þeir ræna Lilla en rába ekkert vib guttann sem strýkur fljót- lega frá þeim og heldur á vit ævin- týranna í stórborginni. Myndin er framleidd af gríngreifanum john Hughes sem leikstýröi mebal annars Home Alone myndunum og mynd- unum um hundinn Beethoven. Abal- hlutverk: joe Mantegna, Lara Flynn Boyle og joe Pantoliano. Leikstjóri: Patrick Read johnson. 22.30 Á hættutímum (Swing Kids) Kvikmynd sem gerist í Þýskalandi árib 1939 þegar Adolf Hitler er á góbri leib meb ab draga þjóbir heims út í stríb. Öll einstak- lingshyggja er barin nibur harbri hendi og menningarleg áhrif frá hin- um frjálsa heimi eru eitur í beinum nasista. Vib kynnumst hópi þýskra ungmenna sem hafa hrifist af banda- rískri sveiflutónlist og gera uppreisn gegn þeim aga sem nasistar boba. Krakkarnir klæbast samkvæmt nýj- ustu tísku og koma saman til ab dansa eftir nýjustu tónlistinni. En sakleysisleg uppreisn gegn kerfinu gæti reynst þeim skeinuhætt á þess- um hættutímum þegar nasistar vaba uppi meb ofbeldi. Abalhlutverk: Ro- bert Sean Leonard, Christian Bale, Frank Whaley og Barbara Hershey. Leikstjóri: Thomas Carter. 1993. Bönnub börnum. 00.25 Utangátta (Misplaced) Lokasýning 02.00 Dagskrárlok. Föstudagur 19. apríl 17.00 Beavis og svn Butthead 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 jörb 2 21.00 Byssumenn 22.30 Undirheimar Miami 23.30 Útlaginn 01.00 Gjald hefndarinnar 02.30 Dagskrárlok Föstudagur 19. apríl stod a o 17.00 Læknamiðstööin .. 17.45 Murphy Brown 11 18.15 Barnastund ■ 19.00 Ofurhugaíþróttir 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Hudsonstræti 20.20 Spæjarinn 21.05 Svalur prins 21.35 Yfirbót 23.05 Hrollvekjur 23.25 Morb í svarthvítu 01.00 Morð á ameríska vísu 02.30 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.