Tíminn - 19.04.1996, Page 1

Tíminn - 19.04.1996, Page 1
BILAR ffwftm Brœöurnir Ormsson auka vöruúrval í bifreibavara- hlutaverslun sinni: Bræðurnir Orms- son með umboð fyrir Tridon Bræburnir Ormsson hafa tek- ib vib umbobi fyrir vörum frá Tridon Skandinavia A/S og eykst þá úrval í bifreibavara- hlutaverslun þeirra til muna, en þar er um ab ræba bremsu- hluti, stýrishluta, hjóllegur, driflibi, vatnsdælur, vatns- lása, tímareimar, bensíndæl- ur og margt fleira. Bræburnir Ormsson hafa allt frá árinu 1922 selt Bosch-raf- magnshluti fyrir bifreibar og önnur tæki, ásamt hlutum fyrir eldsneytiskerfi og þurrkublöb- um. Síbar bættust vib ýmsir hlutir fyrir vökvakerfi og raf- magnshandverkfæri, sem hafa náb vinsældum hér á landi. Samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu hefur á undanförn- um árum skapast þörf fyrir ab auka vöruúrval í bílavarahlut- um og fleiru, og hefur verib lögb mikil vinna í að finna heppilegt fyrirtæki erlendis til að uppfylla þessa þörf. Fyrir valinu varð Tridon Skandinavia A/S og voru samningar undir- ritaður nýlega. Tridon-fyrirtækið var stofnað í Kanada árið 1934, en árið 1976 var Tridon Skandinavia stofnað út frá því og var það í eigu móðurfyrirtækisins auk nokkurra danskra aðila. Fyrir átta árum keyptu skandinavísk- ir aðilar hlut kanadíska móður- fyrirtækisins. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Árósum í Danmörku, en útibú eru í Kaupmannahöfn, Stokkhólmi og Dusseldorf. í dag eru varahlutir frá Tridon seldir á öllum Noröurlöndum, í Þýskalandi, Hollandi, Belgíu, Póllandi, Tékklandi, Ungverja- landi og nú á íslandi, auk ann- arra landa. -PS Nýr Mitsubishi Lancer prófabur Bls. 12 SIP HEYVINNUVÉLAR Bílaframleiöendur gera allt til ab spara rými, létta bílana og spara þannig einnig orku. Ein leibin: Heyrir varadekkið sög- unni til í nýjum bílum? Stjórnendur Daimler-Benz verksmibjanna þýsku gæla nú vib þá hugmynd ab hætta ab setja varadekk í alla nýja bíla frá verksmibjunum. Líklegt er talib ab ekki líbi á löngu þar til varadekkið heyri sögunni til, í þab minnsta í Benz og líklega í fleiri tegundum bíla í fram- haldi af því. Ekki er þó víst ab Bíllaus dagur í Reykjavík í ágúst Reykvíkingar verba hvattir til ab skilja einkabílinn eftir heima í einn dag í ágúst nk. Borgarráb hefur samþykkt ab þá verbi haldinn dagur undir slagorbinu „Bíllinn heima", í þeim tilgangi m.a. ab fá íbúa borgarinnar til ab gera sér betur grein fyrir neikvæbum áhrifum umferbar á borgammhverfib. Vinnuhópur hjá Reykjavíkur- borg hefur starfað ab verkefninu um bíllausan dag frá síðasta sumri. Borgarráð samþykkti hug- myndir hópsins á fundi sínum í vikunni og heimilabi að áfram yrbi starfað ab verkefninu. Ætlunin er ab hvetja Reykvík- inga til að skilja bílinn eftir heima í einn dag í vikunni 19.- 23. ágúst. Tímasetningin er m.a. valin vegna þess að þá verba gengnar í gildi breytingar á leiba- kerfi SVR og unnt að kynna þær í leiðinni. Tilgangurinn með bíll- ausa deginum er annars vegar að Reykvíkingar átti sig betur á nei- kvæðum áhrifum umferðar og hins vegar að íbúar reyni annan ferðamáta en einkabílinn. Fólk verður hvatt til að nýta sér al- menningssamgöngur eða sam- nýta bíla á lengri leiðum, en ganga eða hjóla á styttri leiðum. Áætlað er að kostnaður Reykja- víkurborgar vib bíllausa daginn verbi 3.280 þúsund kr., þar af verði beinn kostnaður um 2,3 milljónir. Á móti kemur 1.240 þúsund króna styrkur frá samtök- unum „Car Free Cities Club". -GBK íslenskar abstæbur bjóbi upp á þetta og því líklegt ab vara- dekk verbi naubsynlegur auka- búnabur í nýjum bílum hér á landi. En hver eru rökin fyrir því að henda varadekkinu út? Tækni- menn Benzverksmiðjanna eru meb ástæbur á takteinum. í fyrsta lagi er hægt að lækka kostnað vegna fimmta dekksins í bílnum, auk þess sem hægt er að létta bílinn um allt að 20 kg, sem sparar orku, en í dag segja tækni- menn Benz að hvert gramm skipti máli í orkusparnaöi. Þá sparast mikið pláss, sem Benz hyggst skipta jafnt á milli farang- ursrýmis og eldsneytistanks. Þess utan segja tæknimenn Benz að í það minnsta þurfi að skipta um varadekk á fimm ára fresti, þrátt fyrir að það sé ekki notað. í geymslu eyðileggist gúmmíið og dekkib og það geti hreinlega orð- ib hættulegt. Þess utan spyrja menn: Hve- nær sprakk á bílnum hjá þér síb- ast? Samkvæmt rannsóknum í Evrópu kemur í ljós ab hjá með- albílstjóra springur á bíl hans á um 150 þúsund kílómetra fresti, eba með öðrum orðum einu sinni á 10 ára fresti. Auk þess virðist það reynslan í Evrópu ab þegar það springur á bílnum, er oftar en ekki kallað eftir þjón- ustubíl, þar sem ökumönnum finnst dekkið alltof þungt til að geta skipt sjálfir um eða að felgu- boltarnir eru svo fastir að ekki er hægt ab losa þá meb venjulegum tækjum. En tæknimenn Benz hafa hugsað fyrir lausnum á því hvað gæti hugsanlega komið í staöinn. Þar benda þeir á létt lítið hjól, sem hægt væri að brjóta saman, eða lítið viðgerðarsett, sem fljót- lega gæti leyst varadekkið af hólmi. Vibgerðarsettið er um 2,2 kg að þyngd og í því er mebal annars efni, sem sprautað yrði inn í dekkið og myndi loka gat- inu á dekkinu auk þess sem það blési upp. Þeir, sem fylgjast ^rannt með bílaiðnaðinum í heiminum núna, segja ab varadekkið muni brátt heyra sögunni til og að fyrsti bíllinn, sem er varadekks- laus, verði hinn nýi Mercedes Benz A-class sem væntanlegur er fljótlega. -PS Diskasláttuvél Roto 215D og 255D. Vbr. 210 og 250 cm. Kr. 233.000 og 277.000* Vandaöar heyvinnu- vélar á sérlega hag- kvæmu verði * Öll verð áætluð án vsk. Spider heyþyrla 350 H. Vbr. 550 cm. Kr. 295.000* Tromlusláttuvél Roto 165. Vbr. 165 cm. Kr. 168.000* Stjörnumúgavél Star 360 og 400. Vbr. 340 og 380 cm. Kr. 205.000 og 215.000* ARÆÐI ehf. Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. Sími: 567 0000. Fax: 567 4300.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.