Tíminn - 19.04.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.04.1996, Blaðsíða 2
10 Föstudagur 19. apríl 1996 Hugsanlega er hœgt ab fœkka meiöslum vegna mót- orhjólaslysa um 70% meb nýjum búnabi, sem þekkt- ur er úr bifreibum: Líknarbelgur á mótorhjól Bílamolar • Toyota-verksmiöjurnar selja um 5000 Starlet bfla á Bretlands- eyjum einum saman á þessu ári. • Á hverju ári er haldin stór bfla- sýning í Genf. Á síbasta ári komu um 687 þúsund manns til ab skoba sýninguna, sem þýbir, ef dæmib er yfirfært á íslensku þjób- ina, ab hver íslendingur hefbi séb sýninguna rúmlega tvívegis. Þó hafbi sýningargestum fækkab frá árinu ábur. • Þab kostabi á síbasta ári um 19 krónur á hverja mílu ab eiga og reka nýjan mebal-fjölskyldubíl í Bandaríkjunum, en á sama tíma kostabi þab um 25 krónur á Bret- landseyjum. Fyrstu tilraunir meb líknar- belgi á mótorhjól sýna ab hægt er ab koma í auknum mæli í veg fyrir meibsli í mót- orhjólaslysum og fækka þeim um allt ab 70%. í Bretlandi hafa látist um 450 manns á ári í mótorhjólaslysum, en þar hefur mátt rekja dauba vib- komandi í 70% tilfella til höf- Á þessari mynd má sjá vel hvernig líknarbelgurinn kemur í veg fyrir oð ökumaburinn skelli á bílnum og hjólinu og oð hann hendist fram af því. Sportlegur og spennantli -ogumleið rúmgóður og þægilegur 5 manna bíll! Verð aðeins kr. 1.317.000 OPIÐ FRÁ KL. 9-18, LAUGARDAGA 12-16 RÆSIR HF SKÚLAGÖTU 59 - SÍMI 561 9550 Nýkomin stór sending af boddíhlutum íflestar gerðir bifreiða, t.d.: BMW, Charade, Escort, Honda, Sierra, Mazda, Fiat, Toyotá o.fi. tegundir. Mjög gott verð BílavörubúÓin FJÖÐRIN Skeifunni 2, Sími 588 2550 ub- og hálsmeibsla. Þab er ein- mitt hvab þau varbar sem líknarbelgurinn hefur reynst hvab best. Sem dæmi má nefna að í til- raunum, þar sem mótorhjóli er ekið á 40 kílómetra hraða á klukkustund inn í hlið bifreiðar, má ætla ab hálsmeibsli hefbu abeins numib um einum þribja af þeim fjölda sem ætla mátti í slysum, þar sem mótorhjól án líknarbelgs hefðu átt í hlut. Líknarbelgnum, sem er svip- abur ab stærb og líknarbelgur í farþegasæti bifreiðar, er komib fyrir á milli eldsneytistanksins og sætisins á mótorhjólinu. Þeg- ar belgurinn blæs upp í slysi, kemur hann í veg fyrir að höfub mótorhjólamannsins skelli á ökutækinu og ab brjóstkassi hans skelli í mælaborb hjólsins. Þá minnkar hann líkurnar á því ab ökumabur hendist fram af hjólinu, annabhvort í götuna eba á gangandi vegfarendur. Tilraunum meb líknarbelgina verbur haldib áfram í Bretlandi, en ljóst er ab ekki þarf ab bíba lengi þar til þeir verba orbnir stabalbúnabur í nýjum mótor- hjólum. -PS Nýir varahlutir Hosuklemmur ***** ...í bifreiðina þína Við erum aðalumboðsaðilar fyrir bifreiðavara- hlutina TRIDON Skandinavia A/S. Varahlutir sem við erum stolt af. Markvisst þjónum við ykkur enn betur! • Vatnshosur *Tímareimar og strekkjarar u Bensíndælur • Bensínlok • Bensínslöngur • Álbarkar « Kúpllngsbarkar og undirvagns- gormar. B R Æ Ð U R N I R Lógmúla 9 • Sími: 553 8820 • Fax: 568 8807 BOSCH verslunin, aðkeyrsla frá Háaleitisbraut TRIDCÍNfty Söluaðilar: GH verkstæðið, Borgarnesi. Þórshamar, Akureyri. Víkingur, Egilsstöðum. Vélsmiðja Hornafjarðar, Hornafirði. labriel HÖGGDEYFAR ATH. VEITUM 10% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTT SENDUM SAMDÆGURS I POSTKRÖFU wvaramuiír Hamarshöfba 1 • S. 567-6744

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.