Tíminn - 20.04.1996, Page 1

Tíminn - 20.04.1996, Page 1
80. árgangur STOFNAÐUR 1917 A Laugardagur 20. apríl 76. tölublaö 1996 Einar Oddur Kristjánsson les alþingismönnum pistilinn á þingi ígœr. Tímamyná sc Umrœbur utan dagskrár um rússneska togarann og Landhelgisgœsluna: Uppsögn skipherrans kom 5 dögum fyrir togaramálið Barrtrén fjarlægð úr Asbyrgi ? Þar sem ástæða þótti til að fjarlægja lúpínu úr þjóðgarð- inum í Skaftafelli er þá ekki á sama hátt rökrétt að fjarlægja barrtré, t.d. lerki, úr Asbyrgi? Þessi spurning var lögð fyrir Jón Loftsson skógræktarstjóra á ráðstefnunni um birkiskóga á íslandi í gær. Skógræktar- stjóri sagði upprætingu barrtrjáa út As- byrgi ekki á dagskrá, enn sem komið er a.m.k. En víst séu aðstæður þar mjög sér- stakar, þannig að kannski verði þessi innfluttu tré látin hverfa þaðan smátt og smátt fremur en að ákveðið verði að höggva þau upp á einni nóttu. Á ráðstefnunni kom fram að hugarfarsbreyting virðist hafa orðið varðandi plöntun barrtrjáa í birkikjarr sem víða hefur verið stunduð í töluverðum mæli undanfarna áratugi. „Á tímbili var náttúrulegt skóglendi sums staðar í nokkurri hættu vegna þess að skógræktarmenn sóttust eftir að planta þar innfluttum tegundum", sagði Arnþór Garð- arsson form. Náttúruverndar- ráðs, en taldi slíkt nú orðið frem- ur fátítt. Á síðari árum hafi nátt- úrulegu skóglendi hins vegar víða verið raskað með sumarbú- staðabyggð og tilheyrandi mannvirkjum ásamt ræktun innflutts gróðurs. Enda þyrfti hér sérstaklega að vinna að því að efla skilning fólks á gildi upp- runalegs skógargróðurs og fjöl- breytileika lífs. Arnór upplýsti að aðeins um 10% birkiskóga lands- ins eru nú innan friðlanda og þjóðgarða í vörslu Náttúru- verndarráðs. Landgræðslustjóri, Sveinn Runólfsson, lagði áherslu á aö plöntun skógar í skóg þurfi að heyra sögunni til. Með öðrum orðum að það 1% landsins sem enn er vaxið birkiskógi/kjarri þurfi framvegis að vernda fyrir skógræktarmönnum sem sóst hafa eftir að nota það sem upp- eldisstöðvar fyrir alvöruskóg. ■ T.R. ber Tryggingastofnun ber aö greiða fyrir rannsóknir gerðar með segulómtæki Læknisfræðilegr- ar myndgreiningar, samkvæmt úrskurði gerðardóms frá því í gær. Stofnunin hefur þegar sagt upp samningi sínum við L.M. frá og með næstu áramót- um. Gerðardómur sem skipaður var í málinu kvað upp þann úrskurð Höskuldur Skarphéðinsson skipherra sagði upp störfum hjá Landhelgisgæslunni 29. mars síðastliðinn eða fimm dögum áður en rússneski tog- arinn var staðinn að veiðum um tveimur mílum innan landhelgismarkanna á Reykjaneshrygg. Þetta kom fram í máli Þorsteins Pálsson- ar, sjávarútvegs-, dóms- og kirkjumáiaráðherra í umræö- um utandagskrár á Alþingi í gær. Þorsteinn Pálsson sagði að af þessum sökum væri ekki samband á milli þeirrar í gær að samningur Trygginga- stofnunar og Læknisfræðilegrar myndgreiningár frá 12. janúar 1995 taki til segulómrannsókra. Birna Jónsdóttir, læknir og einn eigandi L.M., segir að þegar sé byrjað að bóka sjúklinga í rannsóknir meb segulómtækinu eftir helgina. Dómurinn þýðir aö sjúklingar greiða hér eftir aöeins sjúklingahluta rannsóknarinnar ákvörðunar Höskuldar að fara á eftirlaun og málsmeð- ferðar vegna rússneska togar- ans. Lúðvík Bergvinsson, Alþýðu- flokki, hóf umræðuna og lýsti aðdraganda að togaramálinu. Hann sagði að ákvörðun dóms- málaráðherra væri einungis til þess fallin að gefa öðrum þjóð- um til kynna getuleysi okkar til að fást við landhelgisbrjóta. ís- lenska þjóðin hefði ekki efni á að gefa öðrum undir fótinn með að við byggjum við getu- leysi af því tagi. Lúðvík sagði að en þeim hefur undanfarið verið gert að greiða einnig hluta Trygg- ingastofnunar, samtals um 23 þúsund krónur fyrir grunnrann- sókn. Kristján Guðjónsson, deildar- stjóri sjúkratryggingadeildar T.R., segir að stofnunin hafi þegar sagt upp samningi sínum við L.M. frá og með næstu áramótum en þurfi samkvæmt úrskurði gerðar- fyrir hafi legið af hálfu Land- helgisgæslunnar að möguleikar væru til að taka togarann og því ekki þurft að fara þá leið sem valin hafi verið. Þorsteinn Pálsson sagði að rétt að Landhelgisgæslan hafi metið aðstæður svo að unnt hefði verið að taka togarann þótt skynsamlegra hafi veriö talið í þessu tilfelli að fara leið mótmælanna. í málinu væri allt ljóst nema eitt. Það væri hvort umræddur skipherra Landhelgisgæslunnar hefði sagt 15. þingmanni Reykjavík- dóms að greiða fyrir rannsókn- irnar út þetta ár. Hann segir ómögulegt að meta hvað dómur- inn þýðir mikinn útgjaldaauka fyrir ríkið á þessu ári en bendir á að stofnuninni bárust reikningar frá L.M. upp á 15,4 milljónir eft- ir fyrstu tvo mánuöi ársins. Af þeim voru 9 milljónir vegna rannsókna í febrúar. -GBK ur, það er Össurri Skarphéðins- syni, sem skýli sér á bak við Lúðvík Bergvinsson í þessu máli, ósatt eða hvort 15. þing- maður Reykjavíkur fari rangt með það sem hann hafi frá skipherranum. Lúðvík Bergvinsson neitaði því að hann væri einhver skjöldur fyrir Össur Skarphéð- insson í þessu máli en sagði að Alþingi verði að koma upp rannsóknarnefnd til að kanna hvort fullyrðingar einnar mestu sjóhetju íslendinga standist því engin sé dómari í eigin sök. Lúðvík bar einnig á Þorstein Pálsson að hafa sem sjávarútvgsráðherra gefið Mb. Æsu frá Flateyri afturvirkt veiðileyfi eftir að skipið hafi verið tekið að ólöglegum veið- um og hafa farið á náttfötum niður í ráðuneyti til þess. Þor- steinn Pálsson sagði að engin afturvirk leyfi hafi verib gefin og Einar Oddur Kristjánsson, sem er útgerðarmaður Æsu, upplýsti að mál bátsins hafi far- ið rétta leið í kerfinu. Halldór Ásgrímsson, utanríkisáðherra, kvaðst geta staðfest allt sem fram komi í máli dóms-, og sjávarútvegsráðherra og ef mis- tök ættu sér stað við útgáfu veiðileyfa, sem alltaf gæti gerst, þá væru þau mistök leiðrétt. -ÞI jón Loftsson Cerbardómur vegna segulómrannsókna Lœknisfrœbilegrar myndgreininqar dœmir Tryqq- ingastofnun í óhag: að borga rannsóknirnar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.